Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ný kvikmynd um Mývatn og rannsóknir á lífríki þess A DEGI umliverfísins á sunnu- dag standa Fuglaverndarfélag Islands og Magnús Magnússon kvikmyndagerðarmaður fyi'ir kvikmyndasýningu í bíósal Hótels Loftleiða kl. 16. Þar verð- ur frumsýnd kvikmynd Magnús- ar „Undir smásjánni - Mývatn“. Kvikmyndin íjallar um Iífríki Mývatns og starf Náttúrurann- sóknarstöðvarinnar þar við að fylgjast með breytingum á fugla- stofnun og vatnalífi. Rannsóknar- stöðinni var komið á fót árið 1974 og hefur hún starfað sam- fleytt síðan eða í aldarfjórðung. Við stöðina hafa starfað erlendir jafnt sem innlendir sérfræðingar úr öllum landsfjórðungum. Vatnasvið Mývatns og Laxár er verndað með sérstökum lög- um en það er einnig á skrá Ramsar-sáttmálans um alþjóð- lega mikilvæg votlendi, einkum fyrir vatnafugla. í kvikmyndinni er fylgst með starfí líffræðinga við fuglarannsóknir og sýnatök- ur af vatnadýrum og við kynn- umst hinni sérstæða náttúru Mý- vatns. Einnig verður sýnd mynd Magnúsar um ísienska örninn og verndun hans, „Hinn helgi örn“, sem frumsýnd var fyrir rúmu ári. Aðgangur að sýningunni er ókeypis og öilum heimill. Háskólafyrir- lestur um Sæ- mund og Ara JOHN Kristian Megaard, mag.art., sagnfræðingur frá Noregi flytur op- inberan fyrirlestur mánudaginn 26. apríl kl. 16.15 í boði Heimspeki- deildar Háskóla íslands í stofu 422 í Arnagarði. FjTÍrlesturinn nefnist „Sæmundr og Ari. Hva kan kildene fortelle om forholdet mellom de to forste islandske forfattere?“ og verður fluttur á norsku. „John Kristian Megaard hefur magisterspróf í sagnfræði og slav- neskum málum frá Óslóarháskóla og hefur undanfarna tvo áratugi kennt við framhaldsskóla í Noregi. Hann hefur um alllangt skeið stundað rannsóknii- á fornum ís- lenskum sagnaritum frá sjónarmiði heimildarýni og þjóðfræði, og m.a. birt greinar um Jómsvíkinga sögu. Megaard undirbýr nú verk um Sæ- mund fróða, og er rannsókn á sam- bandi hans við Ara Þorgilsson fróða hluti af þeirri rannsókn. Fyrirlesturinn er öllum opinn,“ segir í fréttatilkynningu. MÝVATN ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ BAKKASTAÐIR Mjög glæsileg tvö einbýlishús á góðum stað 180 fm. hvort, afhendist tilbúin til innréttinga (en án milliveggja). Verð 13.950 m. Hentar vel fyrir útivistarfólk. DEILDARÁS Glæsilegt einbýli/tvíbýli með innbyggðum stórum bílskúr alls 276 fm. Fallegur ræktaður garður umhverfis og stutt í Árbæjarlaugina. Verð 18,5 m. ÞJOTTUSEL Vandað einbýlishús á kyrrlátum stað. Mjög góð aðkoma, 62 fm. bílskúr fylgir með. Verð 23 m. RAÐ- OG PARHÚS GEITLAND FOSSVOGI Mjög gott raðhús ásamt bílskúr til sölu. Eigendur vilja gjarnan skipta á 3-4ra herbergja íbúð vestan Elliðaáa. Vinsamlega hafið samband við Ársali. 3JA HERB. LAUGARNESVEGUR Falleg 3ja til 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. 100 fm. V. 8,8 m. MIÐLEITI falleg 3ja herb, 90 fm. íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í bílskýli. Verð 10,8 m. ATVINNUHÚSNÆÐI BERGSTAÐASTRÆTI Til sölu gott 100 fm verslunarpláss á tveimur hæðum. Verð 7,7 m. BORGARTÚN Til sölu 343 fm. skrifstofuhæð ásamt 396 fm. lag- erhúsnæði með innk.hurðum. Selst saman eða í tvennu lagi. DALVEGUR KÓP. Til sölu gott atvinnuh. 280 fm að hluta í leigu. Verð 22 m. GARÐAFLÖT. Gott húsnæði, sem skiptist í lager, verslun og skrifstofur, allt á jarðhæð. SKÚLAGATA Glæsileg skrifstofubygging á horni Snorrabrautar og Sæbrautar. Heildarflatarmál skrifstofubyggingar er 3.155 fm og bílakjallara sem er 1.084 fm. SKÚLATÚN Skrifstofu- og lagerhúsnæði alls 775 fm skiptist í 2 skrifstofuhæðir, 121 fm og 123 fm, en lager er alls 520 fm. Einnig 220 fm yfirbyggt port. Húsnæði sem er laust til afhendingar strax. SMIÐJUVEGUR Iðnaðar- og verslunarhús. Skipting 560 fm á jarðhæð og 200 fm á annarri hæð. Tvennar innkeyrsludyr. TRÖNUHRAUN Eignin skiptist í 90 fm verslunareiningu og 275 fm gott lagerhúsnæði. V. 22,8 m. VESTURHRAUN Fyrir fjárfesta. Nýtt og gott atvinnuhúsnæði með 10 ára leigusamning. Alls 1250 fm. VIÐARHÖFÐI Nýtt og gott atvinnuhúsnæði alls 333 fm með leigu- samningi. V. 25,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU AUÐBREKKA 1 Nýtt verslunar- og lagerhúsnæði 477 fm á jarðhæð og 86 fm milliloft. Laust strax. ÁRMÚLI Ágætt skrifstofuhúsnæði 600 fm, hægt að skipta niður. ARMULI Gott skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsi, nokkur herbergi og tveir salir, alls 470 fm. Frábær staðsetning og mikið útsýni. DALVEGUR Á þessum vinsæla stað, höfum við til leigu 200 fm á fyrstu og annarri hæð. GRENSÁSVEGUR Skrifstofuhúsnæði 340 fm á annarri hæð, get- ur leigst í tvennu lagi. KRÓKHÁLS Höfum til leigu gott atvinnuhúsnæði með innkeyrslu- dyrum, (tvær einingar) önnur 144 fm hin 270 fm auk 150 fm milli- lofts. LAUGAVEGUR Skrifstofu- og lag- erhúsnæði, alls 735 fm. NÓATÚN Góð skrifstofuhæð 336 fm. VEGMÚLI Alls 260 fm verslunar og lagerhúsnæði. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 71 Sérverslun ferðamannsins með kort og bækur Nýttu þér kosti nýrrar sérverslunar Máls og menningar. Landsins mesta úrval landakorta og ferðahandbóka Nú hefur Mál og menning opnað sérverslun fyrir íslenska og erlenda ferðamenn. Ef þú ætlar að ferðast innanlands eða til fjarlægra landa skaltu vanda undirbúninginn og byrja ferðina hjá okkur. Við önnumst sérpöntun samkvæmt óskum þínum ef við eigum ekki það sem þig vanhagar um. Vinsamlegast athugið að Við höfum flutt allar erlendar ferðahandbækur af Laugaveginum í sérverslun okkar í Bankastræti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.