Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 15 AKUREYRI Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju Forseti Islands setur kristnihátíð Nýja bíd færir út kvíarnar Boðið upp á listræn- ar kvik- myndir NÝJA BÍÓ á Akureyri vígði á sumardaginn fyrsta, annan kvikmyndasal í húsnæði sínu við Ráðhústorg og tekur hann 92 gesti í sæti. Um leið var hleypt af stokk- unum þeirri nýbreytni í bíólífi bæjarbúa að bjóða upp á reglulegar sýningar á „list- rænum“ kvikmyndum, þ.e. daglega kl. 19.00 allan ársins hring. Fyrsta kvikmyndin sem sýnd er í nýja salnum er danska myndin Veislan (Fest- en) sem var opnunarmynd Kvikmyndahátíðar í Reykja- vík í janúar sl. og hefur verið sýnd við miklar vinsældir í Háskólabíói síðan. A næstu vikum er svo von á fleiri kvikmyndum, sem kynntar verða síðar. Nýja bíó og Kaffi Karólína starfa sam- an að þessum sýningum í samvinnu við fleiri aðila. Málþing og mynd- listarsýn- ing MÁLÞING um gildi mynd- menntakennslu í grunnskól- um verður haldið í Bókasafni Háskólans á Akureyri í dag laugardag og stendur frá kl. 13-16. Á málþinginu flytja erindi; Sigurður Ólafsson, Rósa Krisín Júlíusdóttir, Ai-na Valsdóttir, Börkur Vígþórs- son, Guðmundur Armann, Gréta Mjöll Bjarnadóttir og Björn Sigurðsson en fundar- stjóri er Sigrún Magnúsdótt- ir. Að málþinginu loknu verður opnuð myndlistarsýning barna á Norðurlandi eystra. Sýningin verðui' opin í Bóka- safni Háskólans á Akureyri frá kl. 08-18 alla virka daga og laugardaga frá kl. 12-15 allt fram til 28. maí. KIRKJUSTARF HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli sunnudaginn 25. apríl kl. 11. Almenn sam- koma kl. 17 og unglingasam- koma kl. 20. Heimilasamband mánudaginn kl. 15. Krakka- klúbbur fyrir 6-10 ára mið- vikudaginn 28. apríl kl. 17. Flóamarkaður föstudaginn 30. apríl frá kl. 10-18. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bænastund laugardaginn 24. apríl kl. 20-21. Sunnudagur 25. apríl kl. 11.30, sunnudaga- skóli fjölskyldunnar, bíblíu- kennsla fyrir alla aldm-shópa. Dögg Harðardóttir og Fjalai- Einarsson frá Húsavík sjá um kennsluna. Léttur hádegis- verður á vægu verði kl. 12.30. Kl. 16.30 verður vakninga- samkoma, sem Dögg og Fjal- ar sjá um. Mikill og líflegur söngur, fyrirbæn. Barnapöss- un fyrir börn yngri en 6 ára. Miðvikudaginn 28. apríl kl. 20, Alfanámskeið. Föstudaginn 30. apríl kl. 21, Gospelkvöld. Allir eru hjartanlega vel- komnir. KRISTNIHÁTÍÐ verður sett við hátíðarguðsþjónustu í Akureyrar- kirkju á morgun, sunnudaginn 25. apríl, kl. 11. Forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, setur há- tíðina að viðstaddri ríkisstjórn Is- lands, forsetum Alþingis, vígslu- biskupum, prófóstum, þingmönn- um, fulltrúum úr bæjarstjórn Akur- eyrar og fleiri gesta. Biskup Islands, herra Karl Sig- urbjörnsson, predikar en prestar eru séra Birgir Snæbjörnsson, séra Svavar A. Jónsson og séra Hannes Örn Blandon. Kór og Barna- og unglingakór Akureyrarkirkju Syntu í sólarhring SÓLARHRINGSSUND Sundfé- lagsins Óðins var þreytt í nýju sundlauginni á Akureyri frá síðasta vetrardegi og fram á sumardaginn fyrsta. Aliir sem æfa sund með félaginu tóku þátt í að synda inn í sumarið. Tilefnið er fjáröflun og var áheitum safnað í fyrirtækjum í bænum. Um 100 iðkendur syntu þenn- an sólarhring. einn í einu, 50 metra í senn. I síðasta sólar- hringssundi voru syntir rúm- lega 100 km en að þessu sinni voru syntir rétt tæplega 100 km. A myndinni er einn Óðinsfé- lagi að leggja sitt af mörkum í sundinu. syngja og Björg Þórhallsdótth’ syngur einsöng. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Kristsmyndir í Listasafninu Jafnhliða setningu kristnihátíðar verður Kirkjulistavika sett en hún stendur til 2. maí nk. Kirkjulista- vika hefst með samhringingu alka kirkna í Eyjafirði kl. 10 í fyrramál- ið. Síðar um daginn, eða kl. 14, verður opnuð sýning í Safnaðai’- heimili Ákureyrarkirkju á forn- sögulegum kirkjumunum úr Eyja- firði sem varðveist hafa frá ýmsum tímum á síðustu 1000 árum, auk Skólastjóri Tónlistar- skólans á Akureyri Tvær umsókn- ir um starfíð TVÆR umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Tónlistarskólans á Akur- eyri en umsóknarfrestur rann út sl. miðvikudag. Umsækjendur eru Ei- ríkur G. Stephensen, skólastjóri Tónlistarskóla Eyjafjarðar, og Helgi Þorbjörn Svavarsson, sem búsettur er í Noregi. Nýr skólastjóri tekur við af Atla Guðlaugssyni fyrir næsta skólaár en Atli sagði upp stöðu skólastjóra vegna óánægju með kjaramál sín. Einnig hefur borið á óánægju meðal kennai-a skólans með kjaramál sín. Akureyrarbær auglýsti einnig lausai- til umsóknar 6 kennarastöður við Tónlistarskólann og bárust sex umsóknir. mynda af kirkjum í Eyjafirði. „Jesús Ki’istur - eftirlýstur" er yfirskrift sýningar sem opnuð verð- ur í Listasafninu á Akureyri á morgun, sunnudag, kl. 14.50, að við- stöddum forseta Islands og biskupi Islands. Þar verða sýndar ýmsar útfærslur af Kristsmyndum fi’á ýmsum tímum eftir fjölda lista- manna. Kl. 16 hefjast hátíðartón- leikar Sinfóníuhljómsveitar Norð- urlands og samkórs kirkjukóra í Eyjafirði. Einsöngvai’ar eru Björg Þórhallsdóttir sópran, Óskar Pét- ursson tenór og Jóhann Smári Sæv- ai-sson, bassi. Á mánudag hefst sýning á guðs- orðabókum í Amtsbókasafninu, sem opin verður virka daga frá kl. 10-19. Á mánudagskvöld kl. 20.30 verður bókmenntakvöld í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju í umsjá séra Guðmundar Guðmundssonar. Þriðjudaginn 27. aprfl verður morgunbæn í Akureyrarkirkju kl. 9 og kl. 20.30 bókmenntakvöld í Safn- aðarheimilinu, sem er samvinnu- verkefni Sigurhæða - Húss skálds- ins og Leikfélags Akureyrar. Mið- vikudaginn 28. apríl er mömmumorgunn í Safnaðarheimil- inu kl. 10-12. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir flytur þar erindið; „Vandinn við að vera fjölskylda". Félag einstæðra foreldra Félagsfundur á mánudag FELAG einstæðra foreldra heldur almennan félagsfund mánudaginn 26. apríl nk. kl. 20 á Fosshóteli KEA. Fundarefni verða þau málefni sem félagið hefur sett sér sem forgangs- mál, .eins og réttindi barna til sam- neytis við báða foreldra, fæðingaror- lof, meðlagsgreiðslur, skattfríðindi barna í stað bóta, áhrifamátt sýslu- manna og dómsmálaráðuneytis á líf einstaklinga og barna eftir skilnað og fleira. Fulltrúar stjórnmálahreyfinga ásamt félagsmálastjóra er boðið á fundir.n og er það von félagsins að allir ábyrgir foreldrar sjái sér fært að mæta. -------------- Norræna félagið á Akureyri Aðalfundur á mánudag NORRÆNA félagið á Akureyri heldur aðalfund sinn mánudaginn 26. apríl. Fundurinn er haldinn í Glerár- götu 26 og hefst kl. 20. Félagið hefur staðið fyrir fjöl- breyttu starfi undanfarin ár, auk þess sem Nord Job er mikilvægur þáttur í starfi Norrænu félaganna. Stjórn félagsins á Akureyri bendir fólki þó á að best sé að taka þátt í fé- lagsstarfinu og kynnast af eigin raun þeim ótæmandi og skemmtilegu verkefnum sem alltaf eru fyrir hendi. Til sölu er Lónsá við Akureyri Gistiheimili í fullum rekstri. Á eignarlandi standa tvö hús: - Steinhús á tveimur hæðum, stærð samtals 364,3 fm. - Timburhús á einni hæð, stærð samtals 125,9 fm. Nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan ehf. ^ranuteiagsgotu e.n. Sími 462 I 878 - Fax 461 1878 Hermann R. Jónsson sölustjóri. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla, vegna alþingiskosninga sem fram fara laugardaginn 8. maí 1999, er hafin. Kosið er fró kl. 9.00 til 21.00 ó skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, 3. hæð, fró mónudegi til föstudags og milli kl. 14.00 og 17.00 á laugardögum og sunnudögum. Á kjördag er opið frá kl. 10.00 til 21.00. Á skrifstofu embættisins í Ráðhúsinu á Dalvík er kosið milli kl. 9.00 og 15.00 frá mánudegi til föstudags. Kosið er hjá hreppstjórum í Grýtubakkahreppi, Grímsey og hjá settum hreppstjóra í Hrísey, Pétri Bolla Jóhannessyni, eftir samkomulagi við þá. Sýslumaðurinn á Akureyri, 24. apríl 1999, Björn Jósef Arnviðarson. Framboðsfundir í Norðurlandskjördæmi eystra - sameiginlegir fundir allra flokka Sameiginlegir fundir allra flokka sem bjóða fram í Norðurlands- kjördæmi eystra í komandi alþingiskosningum verða haldnir sem hér segir: Þórshöfn: Sunnudaginn 25. apríl kl. 15.00 í félagsheimilinu Þórsveri. Raufarhöfn: Sunnudaginn 25. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu Hnitbjörgum. Húsavík: Mánudaginn 26. apríl kl. 20.30 í Félagsheimili Húsavíkur. Dalvík: Þriðjudaginn 27. apríl kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu á Dalvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.