Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 87
morgunblaðið LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 87* i 1 i I I i i m\ DIGITAL THX DIGITAL MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Sýnd kl. 2.50 og 5. Með Óskarsverðlaunaleikaranum, Nicolas Cage (Face/Off, The Rock), frá leikstjóra A Time To Kill og Falling Down, frá handritshöfundi Seven. Sýnd kl 4.30, 6.45, 9 og 11.25. Stranglega b.i. 16 ára. Sýnd kl. 3 ísl. tal. www.stiornubio.is Garbage aflýsir tónleikum BANDARÍSKA rokksveitin Garbage hefur aflýst fjölda tónleika í fyrrum ríkjum Sov- étríkjanna vegna ótryggs stjórnmálaástands, sagði í lit- háísku dagblaði á þriðjudaginn var. Haft var eftir sveitinni að „stjórnmálaástandið í Evrópu“ hefði gert það að verkum að sveitin treysti sér ekki til að fara í tónleikaförina í maí og júní eins og áætlað hafði verið. Tónleikum í Vilnius, Riga, Tallin, Sánkti Pétursborg, Moskvu og Kiev hefur því ver- ið aflýst. I blaðinu Republika er talið að opinber andstaða rúss- neskra stjórnvalda við loft- árásir NATO í Kosovo sé lík- legasta ástæðan fyrir ákvörð- un sveitarinnar. Þegar hljóm- sveitin ætlaði að spila á þess- um slóðum í febrúar síðastliðn- um varð að aflýsa tónleikum í Tallin í Eistlandi vegna tafa við rússnesku landamærin. SÖNGKONA Garbage, hin skoska Shirley Manson. ALVttRU Bfti! ra Poiby STAFRÆNT stærsta tjaldhj med Thx HLJOÐKERFII ÖLLUM SÚLUM! í Kína- hverfinu er ekkert réttlæti, engar reglur og enginn er öruggitL CIIOW WN-I'AT MARK WAHI.BFRG Nýjasti spennutryllir Chuw Yun Fat úr Replacement Killers og (\/lnrL' \A/ahIhorn i'ir Rnonio WinKtc BMMAN AIICIA ÍR&SiR SHVÍRSTONE DAVCFOllr SISSYSPACCH Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Forsýnd kl. 9 I. 4.50, 6.50 og 11.10. www.austinpowers.com r Hnefunum beitt í hafnabolta NEI, þetta er ekki nýjasta tíska hjá hnefaleikaköppum. Þeir eru ekki komnir í hafnaboltabúninga ennþá og hring- ur þeiira talsvert minni umfangs en grænir vellir hafna- boltaíþróttarinnar. En stundum getur mönnum sárnað svo mikið að hnefarnir einir eru látnir um samskiptin. Sú staða kom upp í hafnaboltaleik milli Mariners liðsins frá Seattle og Anaheim Angels frá Kaiiforníu. Todd Green, áttundi leikmaður Englanna, ætlaði að gera út um deilu við kastara Seattle-liðsins Brett Hinchliffe, eftir að sá síðarnefndi kastaði boltanum í hann í fjórðu umferð leiksins á heimavelli Englanna. Ekki urðu hnefaleikatil- burðirnii- þeim til framdráttar því báðum, auk kastara Englanna, Tim Belcher, var vísað af leikvelli fyrir til- tækið. •< raODAL Uppiýsingatína J 452 3500 www.nett.is/borgarbio Frostrásin fm 98,7 IHX RÁÐHÚSTORGI Sýnd kl. 9 og miðnætursýning kl. 12. m 11 m ■ Thx m PUMTA mou l Bló sími 421 1170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.