Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.04.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 49 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dow og dollar lækka en bréf símafyrírtækja hækka DOW Jones vísitalan lækkaði lítil- lega eftir opnun markaða í gær, og helstu markaðir í Evrópu höfðu einnig lækkað lítillega við lokun þrátt fyrir hækkanir hlutabréfa í símafyrirtækjum sem hækkað höfðu vegna vona um fleiri stóra samruna í þeim geira. Evran hækkaði eftir fregnir um að Milosevic forseti Ser- bíu hefði sagt við Viktor Chernomyr- din, sérlegan sendimann Rússa á Balkanskaga, að hann gæti sætt sig við erlent friðargæslulið í Kosovo, sem þó var síðar andmælt af utan- ríkisráðuneyti Serbíu. Þessi fregn leiddi einnig til hækkunar á verði skuldabréfa. Seint um morguninn lækkuðu bandarísk hlutabréf í verði. Þar höfðu hlutabréf í AT&T mikil áhrif en fyrirtækið hafði kynnt áform sín um að kaupa kabalsjónvarpsfyr- irtækið MediaOne Group fyrir rúma 4.160 milijarða króna í, en sú aðgerð myndi lækka arðgreiðslur AT&T til að byrja með. Evrópskir markaðir lækkuðu þrátt fyrir hækkanir hluta- bréfa símafyrirtækja þar sem hinn hugsanlegi samruni Telecom Italia og Deutsche Telecom jók áhuga fjárfesta á bréfum símafyrirtækja. Hlutabréf í Deutche Telecom breytt- ust þó lítið en hlutabréf Telecom Italia hækkuðu um 2,2% og stóðu í 10 evrum pr. bréf í lok dags, sem er lægra en 11,5 evra tilboð Olivetti fyr- irtækisins í bréfin, en bréf í Olivetti hækkuðu hins vegar um 3,05%. Bréf í hinu breska Cable&Wireless hækk- uðu um 3,7% og í hinu franska France Telecom um 2,7% vegna orðróms um yfirvofandi samstarf þeirra tveggja. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 17,00" [ Jjf) 15,95 16,00" 13 15,00" / 14,00_ y 13,00 _ V\ f 12,00 _ s, A r\. j f 11,00 ■ W w 10,00 - vV 9,00 ■ Byggt á gögi Nóvember num frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars Apríl FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 23.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIFt MARKAÐIR Annar afli 90 30 81 2.078 167.668 Blandaður afli 30 30 30 185 5.550 Blálanga 79 79 79 235 18.565 Gellur 288 256 279 219 60.996 Grásleppa 35 28 29 1.327 38.465 Hlýri 98 50 97 221 21.370 Hrogn 50 40 43 2.476 106.015 Humar 810 700 722 140 101.051 Karfi 88 20 52 15.937 826.411 Keila 80 10 41 4.311 174.642 Langa 124 30 91 5.816 531.271 Langlúra 70 30 35 1.848 65.441 Lúða 364 100 241 783 188.657 Lýsa 10 10 10 17 170 Rauðmagi 46 20 31 256 7.908 Sandkoli 60 34 53 1.085 57.600 Skarkoli 120 67 110 54.092 5.944.941 Skata 197 169 192 351 67.443 Skrápflúra 45 34 44 1.422 63.143 Skötuselur 275 220 247 1.873 462.720 Steinbítur 240 30 65 47.805 3.103.013 Sólkoli 125 70 111 3.877 429.178 Tindaskata 10 10 10 457 4.570 Ufsi 86 20 50 76.617 3.796.905 Undirmálsfiskur 198 20 92 13.271 1.219.968 svartfugl 20 20 20 17 340 Ýsa 164 70 126 97.603 12.283.728 Þorskur 175 50 118 402.786 47.407.287 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 93 93 93 57 5.301 Steinbítur 74 74 74 345 25.530 Ufsi 75 46 58 12 697 Undirmálsfiskur 30 30 30 44 1.320 Ýsa 70 70 70 8 560 Þorskur 144 70 113 3.802 430.310 Samtals 109 4.268 463.718 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 81 81 81 126 10.206 Hlýri 98 98 98 127 12.446 Karfi 20 20 20 200 4.000 Lúða 200 170 180 49 8.840 Skarkoli 100 100 100 931 93.100 Steinbítur 79 72 72 7.004 507.160 Sólkoli 106 106 106 300 31.800 Ufsi 56 20 25 1.150 28.405 Ýsa 140 116 125 2.382 298.679 Þorskur 119 70 105 22.950 2.416.635 Samtals 97 35.219 3.411.271 FAXAMARKAÐURINN Gellur 288 256 279 219 60.996 Karfi 88 63 73 51 3.738 Keila 80 63 66 160 10.482 Langa 99 86 86 339 29.273 Langlúra 39 39 39 529 20.631 Lúða 325 198 249 241 59.910 Rauðmagi 46 35 42 125 5.288 Skarkoli 103 88 102 934 95.184 Skrápflúra 34 34 34 77 2.618 Steinbítur 74 49 62 4.315 267.659 Sólkoli 107 104 106 761 80.582 Ufsi 65 45 52 1.486 77.168 Undirmálsfiskur 153 151 151 680 102.700 Ýsa 148 87 121 28.359 3.434.558 Þorskur 172 50 120 28.170 3.377.865 Samtals 115 66.446 7.628.652 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 28 28 28 761 21.308 Hlýri 98 98 98 88 8.624 Karfi 62 38 45 2.238 101.672 Keila 74 63 64 104 6.684 Langa 99 54 80 213 17.091 Langlúra 70 70 70 131 9.170 Lúða 343 198 254 140 35.601 Sandkoli 60 60 60 471 28.260 Skarkoli 119 101 107 20.595 2.209.638 Skrápflúra 45 45 45 1.345 60.525 Steinbítur 94 49 59 4.888 287.561 Sólkoli 104 104 104 823 85.592 Tindaskata 10 10 10 457 4.570 Ufsi 61 30 50 1.006 50.612 Undirmálsfiskur 105 67 ** 92 2.882 264.395 Ýsa 150 87 121 14.913 1.802.534 Þorskur 172 61 111 82.218 9.117.976 Samtals 106 133.273 14.111.813 GENGISSKRANING Nr. 73 23. apríl 1999 Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 73,02000 73,42000 72,80000 Sterlp. 117,90000 118,52000 117,92000 Kan. dollari 49,35000 49,67000 48,09000 Dönsk kr. 10,45300 10,51300 10,54000 Norsk kr. 9,40900 9,46300 9,34800 Sænsk kr. 8,73400 8,78600 8,74700 Finn. mark 13,06280 13,14420 13,16780 Fr. franki 11,84040 11,91420 11,93550 Belg.franki 1,92530 1,93730 1,94080 Sv. franki 48,54000 48,80000 49,04000 Holl. gyllini 35,24430 35,46370 35,52740 Þýskt mark 39,71120 39,95840 40,03020 ít. líra 0,04012 0,04037 0,04044 Austurr. sch. 5,64430 5,67950 5,68970 Port. escudo 0,38740 0,38980 0,39050 Sp. peseti 0,46670 0,46970 0,47060 Jap. jen 0,61010 0,61410 0,60720 írskt pund 98,61820 99,23240 99,41070 SDR (Sérst.) 98,80000 99,40000 98,84000 Evra 77,67000 78,15000 78,29000 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 29. mars. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 23. apríl Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0636 1.0683 1.0619 Japanskt jen 127.07 127.76 126.89 Sterlingspund 0.6582 0.6604 0.6578 Sv. Franki 1.601 1.6039 1.5985 Dönsk kr. 7.433 7.4335 7.4332 Grísk drakma 326.18 326.87 325.65 Norsk kr. 8.2875 8.298 8.265 Sænsk kr. 8.896 8.915 8.885 Ástral. dollari 1.6272 1.6366 1.6228 Kanada dollari 1.5699 1.5801 1.5622 Hong K. dollari 8.2517 8.2785 8.2295 Rússnesk rúbla 26.3903 26.6516 26.36 Singap. dollari 1.8188 1.8257 1.8129 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 140 140 140 5 700 Ýsa 141 141 141 174 24.534 Þorskur 96 96 96 713 68.448 Samtals 105 892 93.682 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi 40 40 40 6 240 Þorskur 118 115 117 1.782 208.957 Samtals 117 1.788 209.197 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 40 40 40 14 560 Karfi 30 30 30 52 1.560 Keila 19 19 19 145 2.755 Langa 30 30 30 29 870 Lúða 100 100 100 26 2.600 Skarkoli 108 108 108 1.000 108.000 Steinbítur 44 44 44 4.629 203.676 Sólkoli 125 125 125 100 12.500 Ufsi 30 20 30 735 21.697 Undirmálsfiskur 20 20 20 330 6.600 Ýsa 154 90 126 4.800 606.912 Þorskur 120 88 97 27.400 2.663.554 Samtals 92 39.260 3.631.284 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 56 56 56 92 5.152 Grásleppa 35 35 35 48 1.680 Hrogn 40 40 40 1.324 52.960 Karfi 40 40 40 1.098 43.920 Keila 20 20 20 161 3.220 Langa 96 36 73 324 23.785 Lúða 240 240 240 5 1.200 Lýsa 10 10 10 17 170 Skarkoli 110 105 106 1.001 105.616 Skötuselur 220 220 220 5 1.100 Steinbítur 66 30 54 215 11.662 Sólkoli 118 118 118 82 9.676 Ufsi 59 30 50 10.029 503.656 Ýsa 120 96 107 2.213 236.813 Þorskur 113 85 112 37.850 4.221.789 Samtals 96 54.464 5.222.398 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 90 58 81 1.350 108.702 Blandaður afli 30 30 30 185 5.550 Grásleppa 35 35 35 139 4.865 Hrogn 50 40 47 1.060 49.375 Karfi 69 20 56 5.823 327.777 Keila 44 20 28 2.666 73.368 Langa 124 30 89 1.957 174.290 Langlúra 30 30 30 1.188 35.640 Lúða 170 170 170 7 1.190 Sandkoli 50 50 50 527 26.350 Skarkoli 120 100 114. 4.476 508.876 Skata 180 175 179 80 14.350 Steinbítur 64 30 49 9.255 450.441 Sólkoli 118 88 115 1.197 137.248 Ufsi 86 20 48 34.451 1.664.328 Undirmálsfiskur 50 30 46 6.225 286.288 Ýsa 160 100 130 27.497 3.567.461 Þorskur 166 86 111 98.686 10.935.396 Samtals 93 196.769 18.371.495 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 54 54 54 1.183 63.882 Keila 78 74 78 803 62.321 Langa 112 86 99 2.025 200.313 Skata 197 169 196 119 23.303 Steinbítur 82 66 73 129 9.378 Ufsi 75 42 52 24.319 1.252.429 Ýsa 140 98 113 1.373 154.682 Þorskur 175 61 156 49.034 7.658.130 Samtals 119 78.985 9.424.438 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 28 28 28 124 3.472 Karfi 67 65 65 2.952 192.057 Keila 78 63 63 214 13.572 Langa 110 67 87 215 18.705 Skarkoli 103 91 102 1.077 109.391 Steinbítur 82 49 65 740 48.352 Ufsi 75 46 69 198 13.719 Ýsa 145 87 121 4.309 521.087 Þorskur 173 131 161 11.350 1.831.550 Samtals 130 21.179 2.751.905 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 89 30 89 302 26.760 Hlýri 50 50 50 6 300 Hrogn 40 40 40 78 3.120 Karfi 34 34 34 1.755 59.670 Keila 10 10 10 15 150 Langa 90 90 90 180 16.200 Lúða 170 170 170 9 1.530 Rauðmagi 20 20 20 131 2.620 Sandkoli 50 50 50 2 100 Skarkoli 115 98 115 21.807 2.507.587 Steinbítur 64 52 58 2.248 130.631 svartfugl 20 20 20 17 340 Sólkoli 118 118 118 600 70.800 Ufsi 68 35 50 1.803 90.925 Undirmálsfiskur 36 36 36 300 10.800 Ýsa 139 100 138 2.960 407.562 Þorskur 151 50 123 21.034 2.596.858 Samtals 111 53.247 5.925.954 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 23.4.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sðiumagn Vegiðkaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) eftlr(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 151.350 105,50 105,00 105,49 421.165 69.885 104,94 108,24 105,03 Ýsa 811 50,13 50,27 50,50 112.689 46.938 48,20 50,50 49,38 Ufsi 28,98 0 134.831 29,28 29,50 Karfi 42,01 43,00 96.218 170.000 41,79 43,00 41,20 Steinbitur 35 17,26 17,51 18,50 22.256 1.541 17,51 18,67 17,48 Grálúöa 4 91,00 91,00 92,00 6.737 115.000 91,00 92,00 91,00 Skarkoli 10.000 39,95 39,90 0 35.509 39,99 40,20 Langlúra 36,89 0 9.528 36,94 37,08 Sandkoli 13,00 15,00 105.274 900 12,28 15,00 12,00 Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,02 Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22 Úthafsrækja 6,50 100.000 0 6,50 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 33,70 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir FRÉTTIR Alyktun stjórnar Sósíalistafélagsins um Kosovo Stjórnvöld láti af þátttöku í stríðinu STJÓRN Sósíalistafélagsins hélt fund sunnudaginn 18. apríl sl. og ræddi meðal annars um stríðið í Kosovo. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundinum: „Stjórn Sósíalistafélagsins for- dæmir stríð Nató-ríkjanna gegn Júgóslavíu og krefst þess að ís- lensk stjórnvöld láti af þátttöku í því tafarlaust. Þetta stríð er háð undir yfirskini mannúðar og þvi að verið sé að koma í veg fyrir þjóð- ernishreinsanir Serba gegn Albön- um í Kosovo. Sannleikurinn er hins vegar sá að stríðsaðgerðir Nató-ríkjanna hafa stóreflt verstu afturhaldsöfl Serbíu og aukið þeim svigrúm til hreinnar útrýmingar á albönsku þjóðerni í Kosovo. Þetta stríð hefur kostað mörg þúsund mannslífa og margfalt fleiri þjást, ekki síst í Kosovo. Þetta stríð leysir engin vandamál á Balkanskaga en tor- veldar lausn á mörgum þeirra. Nató heyr þetta stríð í trássi við öll viðurkennd alþjóðalög og grefur þannig undan samskiptum þjóða í framtíðinni. Eftir að uppskipting gömlu Jú- góslavíu var innsigluð með Dayton- samningnum 1995 eru full rök fyrir því að Albanarnir í Kosovo fái rétt til að ráða sínum málum sjálfir, en það verður að gerast eftir friðsam- legum leiðum. Raunverulegt markmið Nató- ríkjanna með þessu stríði er ekki að bæta stöðu Albananna í Kosovo heldur að skapa vesturveldunum hernaðarlega og efnahagslega fót- festu í landinu. Júgóslavía hefur ekki þörf fyrir sprengjur heldur vopnahlé, frið og samninga um framtíðarskipan mála. I þeim efn- um getum við Islendingar lagt lóð á vogarskálarnar ef vilji er fyrir hendi.“ ------------------ Hugur gefur Rauða krossin- um vélbúnað HUGUR hf. afhenti á miðvikudag Rauða krossi íslands þúsundasta Utvörðinn en það er vélbúnaður í tölvuvætt tímaski'áningarkerfi sem er í eigu fyrirtækisins. Tímaskráningarkerfið sam- anstendur af vélbúnaðinum Út- verði og hugbúnaðinum Bakverði. Tekin var ákvörðun um að gefa þúsundasta eintakið af Útverði og var Rauði kross Islands kaupandi að tímaskráningarkerfinu þegar framleiðslan náði þessu hámarki. 500 fyrirtæki nota kerfið Hugur hf. hefur framleitt og selt tímaskráningarkerfi í 12 ár og er vélbúnaðurinn hannaður og framleiddur af fyrirtækinu. I fréttatilkynningu fyrirtækis- ins kemur fram að tæplega 500 fyrirtæki á Islandi og erlendis séu með kerfið í notkun en hérlendis sé lítið framleitt af búnaði sem þessum. Jafnframt kemur þar fram að með notkun tölvuvædds tímaskrán- ingarkerfis geti fyrirtæki lækkað launakostnað sinn um allt að 7%. ib l.is ALLTAf= eiTTH\SA£) A/ÝT~J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.