Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 49
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Bréf stöðug þrátt fyrir
Primakov og Rubin
EVRÓPSKIR fjármálamarkaðir
stóðu af sér brottvikningu Prima-
kovs forsætisráðherra í Rússlandi
og Rubins fjármálaráðherra í
Bandaríkunum í gær. Bréf og dalur
döluðu, einkum vegna Rubins, en
komust í jafnvægi, því eftirmaður
hans, Larry Summers, mun fylgja
óbreyttri stefnu. Evran komst í
1,0733 dollara vegna afsagnar Ru-
bins, en lækkaði svo í 1.0671. í
London og Frankfurt lækkuðu bréf
um 0,5 og 0,9%%, en í París varð
0,1% hækkun. Brottvikning Prima-
kovs hafði mest áhrif í Frankfurt
vegna fjárfestinga Þjóðverja í Rúss-
landi. „Vandamálið er ekki Príma-
kov eða Dúman, heldur Jeltsín,"
sagði rannsóknarstjóri í Moskvu.
Rúblan lækkaði í innan við 25 doll-
ara og tvívegis varð að stöðva við-
skipti með hlutabréf um hríð. Loka-
gengi RTS1-Interfax vísitölunnar
lækkaði um 16,18% í 81,39, þótt
viðskipti væru með meira móti. f
Bandaríkjunum leiddi afsögn Ru-
bins til 200 punkta lækkunar Dow
Jones vísitölunnar, en þegar við-
skiptum lauk í Lundúnum hafði
Dow lækkað um aðeins 40 punkta í
10.986 punkta. Rubin stóð að ð
ýmsum björgunaraðgerðum IMF og
barðist fyrir sterkum dollar, en talið
er víst að skjót skipun Larry Sum-
mers muni viðhalda stöðugleika.
Lægra olíuverð hafði áhrif um allan
heim og í London lækkaði verð
bréfaí BP Amoco um 4%, en í Shell
um 3,7%. í Paris lækkuðu bréf í Elf-
Aquitaine um 2,5%. Hráolíuverð
lækkaði um 41 sent í 15,55 dollara í
London.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
1Ö,UU"
17,00“ x S
16,00“ 1' ,/V \ 15,60
15,00 “ L -v
14,00“ i“
13,00 “ f
12,00“ k /
11,00 - f Vy w
10,00 - V/ V
9,00 - Byggt á gög Desember num frá Reuters Janúar Febrúar Mars April Maí
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta "MeSaT Magn Heíldar-
12.05.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 98 20 93 5.285 493.942
Blandaður afli 10 10 10 43 430
Grásleppa 30 23 24 137 3.298
Hlýri 76 76 76 189 14.364
Hrogn 15 15 15 20 300
Karfi 84 5 52 10.922 571.284
Keila 60 11 49 8.292 406.952
Langa 120 50 82 3.876 319.104
Langlúra 36 24 26 279 7.176
Lúða 420 150 301 173 52.059
Lýsa 10 10 10 465 4.650
Rauðmagi 45 10 20 67 1.348
Sandkoli 87 25 61 997 61.312
Skarkoli 154 14 130 12.007 1.562.671
Skata 180 120 175 87 15.240
Skrápflúra 30 30 30 51 1.530
Skötuselur 245 165 219 554 121.182
Steinbrtur 165 10 75 50.324 3.784.554
Sólkoli 160 50 116 5.152 597.544
Ufsi 124 20 49 24.560 1.204.737
Undirmálsfiskur 189 50 135 5.236 704.678
Ýsa 170 50 116 70.923 8.230.372
Þorskur 173 67 133 146.254 19.495.316
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Langa 100 100 100 210 21.000
Skarkoli 119 115 119 414 49.237
Steinbítur 66 66 66 399 26.334
Sólkoli 108 108 108 259 27.972
Undirmálsfiskur 50 50 50 73 3.650
Ýsa 50 50 50 42 2.100
Þorskur 105 105 1 105 710 74.550
Samtals 97 2.107 204.843
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúða 300 300 300 4 1.200
Skarkoli 138 130 131 465 60.850
Steinbítur 69 69 69 6.000 414.000
Þorskur 160 112 133 4.780 636.122
Samtals 99 11.249 1.112.172
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 48 33 48 5.643 270.018
Keila 35 11 12 52 620
Langa 85 76 78 204 16.008
Rauðmagi 45 10 20 67 1.348
Steinbítur 82 39 68 24.608 1.684.664
Sólkoli 116 114 115 1.740 200.709
Ufsi 72 32 44 4.999 220.406
Undirmálsfiskur 86 86 86 82 7.052
Ýsa 140 107 121 7.613 920.259
Þorskur 162 115 129 8.225 1.061.765
Samtals 82 53.233 4.382.849
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 114 14 101 549 55.685
Steinbítur 57 39 55 150 8.316
Þorskur 125 111 121 2.828 342.867
Samtals 115 3.527 406.868
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 23 23 23 116 2.668
Karfi 5 5 5 80 400
Keila 58 28 29 332 9.505
Lúða 420 245 305 56 17.074
Skarkoli 140 122 131 8.062 1.059.669
Steinbítur 82 39 54 1.129 60.650
Sólkoli 136 115 121 347 42.004
Ufsi 72 32 42 3.426 145.057
Undirmálsfiskur 189 152 176 660 116.351
Ýsa 139 100 131 2.045 268.284
Þorskur 171 67 133 23.421 3.119.443
Samtals 122 39.674 4.841.105
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Ufsi 54 54 54 242 13.068
Undirmálsfiskur 100 100 100 608 60.800
Þorskur 130 109 119 5.502 654.518
Samtals 115 6.352 728.386
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 123 123 123 1.024 125.952
Steinbítur 64 62 62 4.299 268.387
Ýsa 120 90 100 226 22.620
Þorskur 100 100 100 143 14.300
Samtals 76 5.692 431.259
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 30 30 30 21 630
Karfi 37 37 37 120 4.440
Keila 35 35 35 33 1.155
Langa 66 66 66 16 1.056
Lúða 320 295 303 33 9.985
Skarkoli 154 151 153 200 30.500
Steinbítur 72 60 66 200 13.200
Sólkoli 160 150 155 200 31.000
Ufsi 65 65 65 572 37.180
Undirmálsfiskur 107 107 107 100 10.700
Ýsa 170 93 128 1.000 128.300
Þorskur 136 93 111 9.800 1.083.586
Samtals 110 12.295 1.351.732
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 20 20 20 50 1.000
Karfi 53 30 48 400 19.360
Keila 60 39 58 4.547 264.408
Langa 101 80 96 795 76.097
Lúða 150 150 150 10 1.500
Lýsa 10 10 10 465 4.650
Skata 120 120 120 7 840
Skötuselur 180 180 180 20 3.600
Steinbrtur 66 39 63 498 31.518
Ufsi 67 67 67 299 20.033
Ýsa 126 97 103 8.036 827.708
Þorskur 168 119 154 14.520 2.238.694
Samtals 118 29.647 3.489.408
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 98 60 94 5.200 491.192
Blandaður afli 10 10 10 43 430
Hrogn 15 15 15 20 300
Karfi 69 69 69 2.499 172.431
Keila 53 37 39 3.313 130.499
Langa 120 50 75 1.638 122.768
Langlúra 36 36 36 35 1.260
Lúða 295 295 295 38 11.210
Sandkoli 60 60 60 322 19.320
Skarkoli 148 136 141 1.131 159.007
Skata 180 180 180 67 12.060
Skrápflúra 30 30 30 51 1.530
Skötuselur 240 165 193 51 9.840
Steinbítur 70 50 52 652 34.119
Sólkoli 115 111 113 2.260 256.329
Ufsi 74 20 54 10.174 544.818
Undirmálsfiskur 107 90 100 750 75.150
Ýsa 138 70 117 44.068 5.152.871
Þorskur 173 100 119 23.972 2.856.024
Samtals 104 96.284 10.051.159
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Steinbítur 63 54 59 285 16.758
Ufsi 44 44 44 58 2.552
Undirmálsfiskur 66 66 66 1.040 68.640
Ýsa 132 98 119 195 23.189
Þorskur 159 69 146 11.710 1.715.047
Samtals 137 13.288 1.826.186
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 28 28 28 413 11.564
Langa 69 69 69 543 37.467
Steinbítur 39 39 39 99 3.861
Ufsi 48 37 41 2.031 84.205
Ýsa 87 86 86 186 16.082
Þorskur 159 118 140 13.433 1.884.381
Samtals 122 16.705 2.037.560
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 48 48 48 1.296 62.208
Langa 85 85 85 317 26.945
Langlúra 24 24 24 239 5.736
Sandkoli 87 25 62 675 41.992
Skötuselur 241 183 222 452 100.407
Steinbítur 82 44 50 2.825 141.674
Ufsi 72 50 53 630 33.617
Ýsa 123 75 107 3.161 337.026
Þorskur 171 123 148 20.756 3.080.190
Samtals 126 30.351 3.829.795
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 50 50 50 35 1.750
Karfi 69 69 69 164 11.316
Langa 117 117 117 15 1.755
Skarkoli 135 135 135 157 21.195
Skötuselur 245 245 245 27 6.615
Steinbítur 46 10 45 77 3.434
Sólkoli 115 115 115 13 1.495
Ufsi 124 50 62 1.016 63.246
Undirmálsfiskur 50 50 50 8 400
Ýsa 130 98 119 1.015 121.201
Þorskur 168 70 145 763 110.383
Samtals 104 3.290 342.791
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 76 76 76 189 14.364
Steinbítur 74 60 63 730 45.844
Sólkoli 116 116 116 324 37.584
Ufsi 72 23 50 134 6.650
Undirmálsfiskur 189 189 189 1.915 361.935
Ýsa 137 125 130 1.769 229.280
Þorskur 157 116 132 596 78.535
Samtals 137 5.657 774.192
HÖFN
Karfi 84 72 82 235 19.188
Keila 51 51 51 15 765
Langa 116 116 116 138 16.008
Langlúra 36 36 36 5 180
Skarkoli 115 115 115 5 575
Skata 180 180 180 13 2.340
Skötuselur 180 180 180 4 720
Steinbítur 76 62 63 2.750 171.958
Sólkoli 50 50 50 9 450
Ufsi 50 50 50 77 3.850
Ýsa 129 50 115 422 48.598
Samtals 72 3.673 264.631
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 5 5 5 72 360
Steinbítur 82 29 53 542 28.688
Ufsi 46 23 33 902 30.055
Ýsa 137 72 116 1.073 123.985
Þorskur 137 67 107 5.095 544.910
Samtals 95 7.684 727.998
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 375 305 347 32 11.090
Steinbítur 165 76 164 5.081 831.150
Ýsa 136 70 123 72 8.868
Samtals 164 5.185 851.108
FRÉTTIR
Styður kröf-
ur kennara í
Reykjavík
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun stjómar Félags
grunnskólakennara í HÍK:
„Stjórn Félags grunnskólakenn-
ara í HIK lýsir yfir fullum stuðningi
við kröfur kennara í Reykjavík. Það
er réttlætismál að þeir fái kjara-
bætur vegna aukins vinnuálags.
Kaupaukinn sem kennarar í
Reykjavík fara fram á og kennarar
víða um land hafa fengið er aðeins
lagfæring á vinnuálagi á yfirstand-
andi skólaári en engin heildarlag-
færing á launum kennara. Þrátt fyr-
ir kaupaukana eru laun kennara of
lág og það verður að leiðrétta.
Tugir kennara í Reykjavík hafa
sagt upp störfum. Stjómin skorar á
borgarstjóm Reykjavíkur að ganga
nú þegar til samninga við kennara í
Reykjavík. Með því móti einu er
hægt að koma í veg fyrir vandræða-
ástand í skólunum í haust.
Stjómin bendir á að skálkaskjól
borgarstjómar Reykjavíkur, svo-
nefndur tilraunasamningur, kemur
þessu máli ekkert við. Auk þess er
hann ekki til, hefur aldrei verið til
og engar líkur era á að hann verði
gerður fyrir næsta skólaár.“
-------------
Mikil aðsókn í
sumarbúðirnar í
Vatnaskógi og
Vindáshlíð
SKRÁNING er hafin í sumarbúðir
KFUM og KFUK í Reykjavík,
Vatnaskóg og Vindáshlíð, en skrán-
ingin fer fram í aðalstöðvum KFUM
og KFUK við Holtaveg.
„Eftir fyrstu skráningarvikuna
var nánast fullbókað í öll pláss í
Vatnaskógi og Vindáshlíð eða sam-
tals um 2.000 böm og fjöldi bama
er þegar skráður á biðlista í vinsæl-
ustu dvalarflokkana.
KFUM og KFUK og stjómir
sumarbúðanna þakka þann mikla
áhuga sem sumarbúðunum er sýnd-
ur á 100 ára afmæli KFUM og
KFUK og vonast til að bömin komi
til með að njóta uppbyggilegrar og
skemmtilegrar dvalar í sumarbúð-
unum í sumar,“ segir í fréttatil-
kynningu frá KFUM og KFUK í
Reykjavík.
-----♦-♦-♦---
Veiðimaðurinn
verður
Veiðihornið
VEIÐIHORNIÐ er nýtt nafn á
versluninni Veiðimanninum í Hafn-
arstræti sem er í eigu fyrirtækisins
Bráðar ehf. Ennfremur hefur vöm-
merkjum verið fjölgað og er nú lögð
mun meiri áhersla á fluguveiði og
hnýtingar. Meðal nýrra vömmerkja
sem nú em fáanleg í versluninni em
SAGE flugustangir, veiðifatnaður
frá Simms, handsmíðuð fluguhjól frá
ATH, fatnaður, stangir og hjól frá
Vision, Scierra og Ron Thompson.
Jafnframt em haldin fluguhnýtinga-
námskeið í versluninni og starfrækt-
ur vildarklúbbur veiðimanna, segir í
fréttatilkynningu frá Veiðihorninu.
----------♦-♦-♦---
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
12.5.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hzsta kaup- Lsgsta sðlu- Kaupmagn Sðlumagn Veglð kaup- Veglð sðlu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). eftlr (kg) eftlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 18.500 106,49 107,00 108,00 306.129 22.000 105,87 108,00 105,76
Ýsa 13.630 51,28 50,00 51,00 85.240 65.870 49,20 51,00 49,08
Ufsi 22.600 26,02 25,99 0 144.874 26,99 26,43
Karfi 40,50 0 328.916 41,41 41,77
Steinbítur 1.200 17,26 17,51 17,99 17.804 44.793 17,51 18,81 18,49
Grálúða 254 92,00 92,00 95,00 19.746 50.000 92,00 95,00 92,00
Skarkoli 5 40,54 41,17 42,00 9.995 40.000 41,17 42,00 40,03
Langlúra 36,39 0 13.000 36,47 36,94
Sandkoli 13,41 50.899 0 12,39 13,24
Skrápflúra 20.000 11,20 11,18 12,00 40.000 1.000 11,18 12,00 12,00
Loðna 1.590.000 0,18 0,18 410.000 0 0,18 0,08
Humar 4.222 428,50 425,01 45 0 425,01 400,00
Úthafsrækja 2.188 5,94 5,70 0 340.490 5,79 6,55
Rækja á Flæmingjagr. 36,00 0 250.000 36,00 22,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Handavinnu-
sýning á
Vesturgötu 7
HANDAVINNUSÝNING Félags-
og þjónustumiðstöðvar Vesturgötu 7
verður haldin dagana 15., 16. og 17.
maí, frá kl. 13-17.
Á sýningunni verður almenn
handavinna, myndlist, glerskurður,
postulínsmálun, bútasaumur o.fl.
Hátíðarkaffi frá kl. 13 alla dagana
og skemmtiatriði kl. 15. Allir vel-
komnir.