Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 57 HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu Til leigu er herbergi, u.þ.b. 25 fm, auk sameigin- legrar aðstööu s.s. biðstofu, afgreiðslu, fundar- aðstöðu, kaffistöðu o.fl. Hentarvel t.d. fýrir lög- fræðinga og endurskoðendur. Sanngjörn leiga á góðu húsnæði sem er vel staðsett á besta stað í Reykjavík. Beiðni um nánari upplýsingar sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „L — 8036" IMAUQUIMGARSALA Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, Isafirði, þridjudaginn 18. maí 1999 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 25,0101, ísafirði, þingl. eig. Magni ViðarTorfason og Hallfríður I. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins hús- bréfadeild. Aðalstræti 44, Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Eyrargata 4, n.h. Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hjallavegur 3,1. h. Flateyri, þingl. eig. Sigurður H. Garðarsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Mjallargata 6, 0101, ísafirði, þingl. eig. Rósmundur Skarphéðinsson, Kamilla Thorarensen og Lifeyrissjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Pólgata 4, íb. 0201, 2. hæð + hanabjálkaloft, ísafirði, þingl. eig. Auðunn Snævar Ólafsson og Guðbjartur Karlott Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins húsbréfadeild og Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins B-deild. Sólgata 7, ísafirði, þingl. eig. Guðmundur Hjaltason og Matthildur Á. Helgadóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki (slands og íslandsbanki hf., útibú 556. Sýslumaðurinn á fsafirði, 12. maí 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 18. maí 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Birkivellir 31, Selfossi, þingl. eig. Hörður Vestmann Árnason, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf., aðalbanki. Jörðin Brautartunga, Stokkseyrarhreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Hörður Jóelsson og Sævar Jóelsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Ríkisfjárhirsla. Sýslumaðurinn á Selfossi, 12. maí 1999. KEIMIMSLA hAbkóunn ÁAKUREYBI Kennslufræði til kennsluréttinda Nám í kennslufræði til kennsluréttinda fyrir starfandi leiðbeinendur hefst á hausti kom- anda ef næg þátttaka fæst. Námið miðast við kennslu á framhaldsskóla- stigi og í efri bekkjum grunnskólans. Til náms- ins er stofnað á grundvelli laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskóla- kennara, framhaldsskólakennara og skóla- stjóra, nr. 86/1998. Áskilinn er rétturtil þess að takmarka fjölda innritaðra ef þörf krefur. Umsóknarfrestur ertil 1. júní nk. Sækja ber um námið á þartil gerðum umsóknareyðu- blöðum sem fást á aðalskrifstofu Háskólans, Sólborg, kl. 8.00—16.00, sími 463 0900 og á deildarskrifstofum, Þingvallastræti 23, sími 463 0930 og Glerárgötu 36, sími 463 0961/0940. Afgreiðslutími deildarskrifstofa erfrá kl. 8.00-12.10. Nánari upplýsingar veitir kennslustjóri námsins í síma 463 0923 eda 463 0900. Háskólinn á Akureyri. HÁSKÚUNN Á AKUREYRI Auglýsing um innritun nýnema Heilbrigðisdeild: Kennaradeild: Rekstrardeild: Sjávarútvegs- deild: Hjúkrunarfræði Idjuþjálfun Grunnskólakennaranám Leikskólakennaranám Ke nnsl urétti ndanám Rekstrarfræði Iðn rekstra rf ræði Framhaldsnám í gæða- stjómun Tölvu- og upplýsinga- tækni Ferðaþjónusta Sjávarútvegsfræði Matvæl af ra mlei ðsl a Innritun nýnema lýkur 1. júní nk. Með umsókn á að fylgja mynd af umsækjanda í lokuðu umslagi, merktu með nafni og kenni- tölu, og staðfest afrit af prófskírteinum. Ef próf- um er ekki lokið skal senda skírteini um leið og þau liggja fyrir. Við innritun ber að greiða skrásetningargjald, kr. 24.000. Bent er á að leggja má þessa upphæð inn á ávísanareikning Háskólans á Akureyri, í Landsbanka íslands, reikningsnúmer 0162-26-610, og láta kvittun fyrir greiðslunni fylgja umsókn. Skilyrði fyrir innritun í háskólann er stúdentspróf eða annað nám sem stjórn háskólans metur jafngilt. í framhaldsnám í gæðastjórnun gilda þó sérstök inntökuskilyrði um B.Sc.-gráðu í rekstrarfræði eða annað nám sem stjórn háskólans metur jafngilt. Áfyrsta ári í iðjuþjálfun er gert ráð fyrir að fjöldatakmörkunum verði beitt. Sérstök innritunarskilyrði gilda um kennslurétt- indanám sbr. lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, fram- haldsskólakennara og skólastjóra nr. 86/1998. Námið verður auglýst sérstaklega. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskólans, Sólborg, 600 Akureyri, sími 463 0900, frá klukk- an 8.00—16.00. Upplýsingar um námið gefa fulltrúar viðkomandi deilda. Umsóknarfrestur um húsnæði á vegum Félags- stofnunar stúdenta á Akureyri er til 20. júní 1998. Upplýsingar um húsnæði á vegum Félags- stofnunar stúdenta á Akureyri veitir Jónas Steingrímsson í síma 894 0787 og 463 0968. Háskólinn á Akureyri. TIL SÖLU Skemmtilegt hf. Samkomutjalda- og leiktækjaleiga er til sölu. Fyrirtækið er íslenski hlutinn af skandinavíska Rent a Tent-keðjunni sem starfar á öllum Norðurlöndum. Skemmtilegt hf. hefurgengið afar vel og skilar miklum tekjum á stuttum tíma. Aðalrekstrarmánuðir eru maí til okt. Upplýsingar eru aðeins veittar á skrifstofu fyrirtækisins, Dalbrekku 22, Kópavogi, frá kl. 14—18 næstu daga. Arðbær rekstur til sölu Til sölu rekstur með góða framlegð, 20—30 millj. á ári. Um einfaldan rekstur er að ræða og er ekki þörf á neinni sérkunnáttu. Hafa þarf eftirlit með rekstrinum, en ekki er þörf á mikilli yfirlegu. Þar sem um töluverða fjárfestingu er að ræða koma einungis fjársterkir aðilartil greina. Vinsamlegast sendið svörtil afgreiðslu Mbl. fyrir 19. maí merkt: „M — 8042". Lagerútsala Fimmtudaginn 13. maí 1999 verður lagerútsala haldin í Vatnagörðum 26,104 Reykjavík, frá kl. 13 til 16 síðdegis. Fjölbreytt úrval vara verður á boðstólum, svo sem RAFTÆKI: Hárþurrkur, rafmagnsofnar, kaffivélar, tvöfaldar kaffivélar á frábæru verði, ryksugur, ryksuga, vatnssuga og teppahreinsi- vél, allt í einu tæki, rafmagnstannburstar, rak- vélar, expresso kaffivélar, ásamt sýnishornum af ýmsum raftækjum. LEIKFÖNG: Dúkkur, lita- bækur, pússluspil, Disney-lest, línu- og hjóla- skautar á frábæru verði, Billiard- og pool-borð fyrir ungt fólk og margt fleira í leikföngum. VEIÐARFÆRI: Sjóstangir, stangir, hjól, spúnar, flugulínur, spúnabox, veiðitöskur, önglar, næl- ur, ódýrar vöðlur og stígvél. Garðljós með spennubreyti og tveimur Ijósum í setti, hag- stættverð. Servíettur, borðdúkar, plasthnífa- pör, vínkælar. Kaffibrúsar, nestistöskur með hitabrúsa fyrir unga fólkið í skólann, leikskól- ann og útileguna. Tungumálatölva. Vogir, þó nokkuð af sýnishornum af ýmsum vörum svo sem útvörp, vasadiskó o.fl. o.fl. Missið ekki af þessu tækifæri og komið og gerið góð kaup. Við tölum EURO og VISA, kredit- og debet-kort. Ekta merkjavara til sölu — Fatnaður — Adidas, Nike, Fila, Diesel, Levi's. Vaskur reikn. Leitum að kaupendum! Einnig sala á stórum/smáum vörulagerum. Sími 0045 7465 1214 (Danmörk) Fax 0045 7465 3904 Ferðamálasjódur auglýsir til sölu húseignina Stórhólsveg 6 á Dalvík Húsið er steinhús, byggt 1956, tvær hæðir, alls 255,7 fm að stærð, ásamt 750 fm lóð. Rekið hefurverið gistiheimili í húsinu undir nafninu Sæluvist. Þar eru 10 herbergi, þ.a. 6 með baði. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 562 4070 eða á skrifstofu Ferðamálasjóðs, Hverfisgötu 6, Reykjavík. TILBOÐ / ÚTBOÐ RPA Jarðvinna — Utboð SORPA óskar eftirtilboðum í jarðvinnu vegna stækkunar á athafnasvæði Efnamóttökunnar hf. í Gufunesi. Helstu magntölur eru þessar: Uppúrgröftur 9.000 m3 Fylling 8.800 m3 Verktími 27. maí til 9. júlí 1999. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu SORPU í Gufunesi frá og með 14. maí og kosta kr. 3.000. Vettvangskönnun verður 19. maí og til- boð verða opnuð 26. maí. Sorpa. ÞJÓNUSTA Raflagnir í nýbyggingar á Stór-Reykjavíkursvæðinu Tímavinna eða tilboð. Rafmagnsverkstæði Birgis ehf., sími 893 1986. Löggiltur rafverktaki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.