Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 I DAG MORGUNBLAÐIÐ SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORS 3 • SÍMi 5 54 17 54 kökur. kæli \r í Kolaportinu POSTULÍN, KOPARVARA, KRiSTALGLÖS, UÓSAKRÓNUR, POSTULÍNSSTYTTUR, KÖNNUR, MATAR. OG KAFFiSTELL, FRIiSENBORG POSTULÍN OG MOKKASÖLUUI Faliegar Art-Deco svefn- herbergishúsgögn frá árinu 1920. Rúmkassi, náttborð, tvær taborettur (útsaumaðar) og snyrti- borð með spegli. á Sprencjiverði Brauðristar Kaffivélar Ryksugur Samlokugrill Vöfflujárn Suðukönnur Hitateppi Útvarpstæki Vasadiskó Klukkur Fjöldi annarra tækja á verði sem ekki hefur sést hér á landi - Sjón er sögu ríkari. + Kartöflur Síld Kjöt Lax Fiskur Flatkökur Sœlgœti Ostar tm Kökur^^f Hangikjöt Hákarl Harðfiskur Síld Sœlgœti,.—iT-J Egg Silungur ^ Rœkja Hörpuskel Saltfiskur Kompudótið flæðir vm allar götur og alltaf |afnskemmtilegt að gramsa eg leita. Notaða muni er að finna i miklu úrvali og oft haegt að gera útrúlega gúð kaup. Uttu vlð, s|ón ar súgu rikarl! KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORC VELVAKAJMDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Hver kannast við fólkið? ÞESSAR myndir fundust í dánarbúi og gætu gefið upplýsingar vinsamlega haf- er leitað eftir því hvort einhver kannist ið samband Jónínu Guðmundsdóttur í við fólkið á þessum myndum. Þeir sem síma 431 4131. „Húsfylli af vinstri mönnum“ ÞETTA segir Indriði G. Þorsteinsson í umsögn um dagskrá ríkisfjölæmiðla hinn 8. maí sl. í Morgun- blaðinu. Já, sannarlega vel að orði komist hjá Ind- riða sem fyrr. í laugardagsþætti Rík- isútvarpsins voru 3 vinstri menn til frásagnar og yf- irheyrslu á sjálfan kosn- ingardaginn. Hvernig er þetta hægt og hvílík stjórn á þessari fréttastofu á kosninga- degi ársins 1999. Þessi stöðugi pólitíski áróður vinstri manna í útvarpi og sjónvarpi gerir einnig þessa ríkisstofnun óvin- sæla hjá fjölda lands- manna og ýtir undir kröfu um sölu hennar og óá- nægju með afnotagjöldin. Starfsmenn verða að meta og þekkja sín tak- mörk í pólitískum áróðri og láta slíkt ekki henda aftur og aftur undir hin- um ýmsu frétta- og er- indaflutningi. Slíkt er ekki trúverðugt og síst til þess fallið að vekja traust á stofnuninni og frétta- stofu. Hlustandi. Orðsending til út- varpsstjóra VEGNA fyrirhugaðrar breytingar á fréttatíma Ríkisútvarpsins og -sjón- varpsins, þá er verið að útiloka allt sveitafólk frá því að horfa á kvöldfréttir og einnig húsmæður, því að á flestum heimilum er matartími klukkan 7. Er útvarpsstjóri beðinn um að endurskoða þessa ákvörðun. Sigríður Atladóttir. Dýrahald Grár fress týndist í Hafnarfirði GRÁR fress týndist frá Suðurhrauni sl. miðviku- dag. Hann er með marg- lita ól um hálsinn. Þeir sem hafa orðið hans varir hafí samband í síma 897 7166. Tinna týndist á Seltjarnarnesi KÖTTURINN Tinna hvarf af Seltjarnamesi 9. maí. Hún er svört og hvít á litinn og er með svarta ól með bjöllum á. Ef ein- hver hefur fundið hana þá vinsamlega hringið í síma 562 0964. Hennar er sárt saknað.. HÖGNI HREKKVÍSI /MSnotum ekki ör&atiltazkiéí „ hunda - poti" hér/xa SKAK llmsjón Margeir I'étursson STAÐAN kom upp í viður- eign tvegggja heimamanna á minningarmótinu um Capablanca sem nú stend- ur yfir í Havana á Kúbu. Diasmany Otero (2.400) hafði hvítt og átti leik gegn Humberto Pecorelli- Garcia (2.430). 22. Hxd5! (Þetta er miklu sterkara en 22. Dd3 - Hfd8 og svartur gæti drepið til baka með hrók á d5) 22. - exd5 23. Dd3 - Hfe8 24. Dh7+ - Kf8 25. e6 - Dxf4 26. Re5! - Dxe5 (Svartur verður að láta drottninguna til að forðast mát) 27. Hxe5 - Bd6 28. He3 - Re5 29. Dh8+ - Ke7 30. Dxg7+ - Kxe6 31. f4 og svartur gafst upp. Að loknum þremur umferð- um voru sex skák- menn efstir og jafnir á að- almótinu með tvo vinninga, þeir Miles, Englandi, Tyrk- inn Atalik og Kúbumenn- irnir Arencibia, De la Paz, Becerra og Bruzon. HVÍTUR leikur og vinnur. Víkverji skrifar... VÍKVERJI veltir því fyrir sér, hvers vegna menn reikna ávallt hlutfallstölur í kosningum án þess að hafa auð og ógild atkvæði með. Aðeins eru talin í hlutfallinu at- kvæði greidd ákveðnum listum, en auð atkvæði og ógild eru ekki talin með í hlutfallsútreikningunum. Nú er það viðurkennt að fólk ger- ir atkvæði sín viljandi ógild eða það skilar auðum seðli, það telur sig ekki geta gert upp á milli framboðs- lista - eða er jafnvel að lýsa óá- nægju sinni með þau framboð, sem eru á seðlinum og vill ekkert þeirra kjósa. Sumt fólk fer einfaldlega á kjörstað og skilar auðu til þess að fá frið frá kosningavélum framboð- anna, sem hætta þá að hringja sýknt og heilagt til þess að minna fólk á að fara á kjörstað. Víkverja finnst það nokkur óvirð- ing við þessa frambjóðendur, að þegar hlutfallstölur flokka eru reiknaðar út, þá eru þessi atkvæði ekki talin með. Þessi reikningsað- ferð veldur því að prósentuhlutfall þessara framboða hækkar örlítið miðað við þá reikningsaðgerð. Til dæmis fékk Sjálfstæðisflokkurin 40,74% atkvæða við síðustu kosn- ingar, 8. maí, og forsætisráðherra lýsti því yfir að það hafi ávallt verið einhver tregða í því að flokkurinn kæmist yfir 40 prósenta markið. Og hann gerði það í þetta sinn. En reikni menn með auðum og ógildum atkvæðum, varð Sjálfstæðisflokkur- inn aðeins undir 40 prósenta mark- inu, hefði samkvæmt því fengið 39,85% atkvæða. Með sömu reikn- ingsaðferð hefði Samfylkingin ekki fengið 26,78% atkvæða heldur 26,19% og Framsóknarflokkurinn hefði ekki náð 18 prósenta markinu eða fengið 18,35% atkvæða, heldur 17,95%. En allt kann þetta að vera vegna þess að þær flóknu reikningsreglur, sem notaðar eru við útreikning upp- bótarþingmanna miða alls ekki að jöfriun atkvæða milli kjósenda, heldur jöfnun atkvæða milli flokka á landsvísu. Þannig eru aðeins 1.139 atkvæði að baki hvers þingmanns fýrir Vestfirði á meðan atkvæði á bak við hvern þingmann Reyknes- inga eru 4.558. Hins vegar ef jöfnun atkvæða milli þingmanna flokkanna er útreiknuð eru þeir allir með rétt yfir 2.500 atkvæði að baki hvers þingmanns. Atkvæði að baki þing- manns Framsóknarflokksins er 2.535 atvkæði, að baki þingmanna Sjálfstæðisflokksins 2.597 atkvæði, að baki þingmanna Samfylkingar- innar 2.610 atkvæði og að baki þing- manna Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs 2.519 atkvæði. Flest atkvæði að baki þingmanna eru svo meðal Vestfirðinganna tveggja, sem komust á þing fyrir Frjálslynda flokkinn eða 3.460 at- kvæði. Þessi mismunun er auðvitað ástæðan fyrir því að nú vilja menn enn breyta kjördæmaskipaninni, því að menn sjá að ótækt er að at- kvæði Vestfirðinga séu nærri fjór- föld á við atkvæði Reyknesinga. Því hefur nú í síðasta sinn verið kosið samkvæmt þessari gömlu kjör- dæmaskipan og ný tekur við næst þegar alþingiskosningar fara fram. Utreikniaðferðin miðast að því að jafna mismun atkvæða milli flokk- anna, svo að þingstyrkur þeirra verði sem mest í samræmi við styrk þeirra meðal þjóðarinnar. Það er kannski sanngjarnt, en óneitanlega stingur í augu misjafnt vægi at- kvæða eftir því hvar menn búa á landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.