Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 75 ÞJONUSTA/FRETTIR 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.______________ USTASAFN ÁfiNESINGA, Trj'ggvagötu 23, SeUossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.______________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffi- stofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánu- daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Op- ið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um á á internetinu: http/Avww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnií er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 563- 2906.______________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. í sumar verður opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._______________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstööum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reylgavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum i slma 422-7253.____________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öír- um tíma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.______________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.___________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ____________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfe. 565-4251._________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 5814677. ________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443._____________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí.___________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Slmi 431-5566._______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélogs fslands, Garðlnam: Opið um helgar frá kl. 13-16.____ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17._____________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. ___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983._____ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum arfrákl. 11-17.________________________ ORD DAGSINS Reykjavfk síml 551-0000._____________________ Akureyrl s. 462-1840.________________________ SUNPSTAÐIR __________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, heigar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.__________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálfttma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 8-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK:Opið alia virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um hclgar. Sími 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, hclgar 11-18._____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d, kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI______________________________ FjÖLSKYIuDU- OG HlJSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tlma. Sími 5757-800. _________________ SORPA________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæ- höfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl-simi 520-2205. LEIÐRETT Myndatextar víxluðust MYNDATEXTAR í miðopnugrein í Morgunblaðinu í gær, þar sem fjall- að var um vanda Kaupfélags Þingey- inga og viðbrögð bænda við þeim, víxluðust. Nafn Árna Halldórssonar í Garði í Mývatnssveit var undir mynd af Tryggva Óskarssyni á Þverá í Reykjahverfí og nafn Tryggva var undir mynd af Arna. Þetta leiðréttist hér og eru hlutaðeigandi beðnir vel- virðingar á mistökunum. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Fræðsla fyrir landnema og aðra SKOGRÆKTARFELAG Hafnar- fjarðar verður með fræðslu fyrir landnema og aðra félaga á laugar- daginn, 15. maí, og stendur hún frá klukkan 9-13. Verður hún á Sörla- stöðum, reiðskemmunni við Kald- árselsveg, og í Gróðrarstöðinni í Höfðaskógi. Dagskráin hefst í reiðhöllinni með því að fólk verður boðið vel- komið en að því búnu mun Steinar Björgvinsson ræktunarstjóri fjalla í máli og myndum um þær tegundir trjáa og runna, sem hentugar eru til útivistarskógræktar. Að loknu kaffihléi, klukkan 10.30, verður sýnikennsla á þremur stöð- um í Gróðrarstöðinni og geta þátt- takendur gengið á milli hópa. í hópi A mun Axel Knútsson garðyrkju- maður kynna mismunandi gróður- setningaraðferðir eftir aldri og teg- undum trjáa en í hópi B mun Stein- ar Björgvinsson taka fyrir klipp- ingu trjáa og runna. í hópi C verður viðfangsefnið rofabörð og kennt hvernig best er að stinga þau og græða upp. Gróðrarstöðin verður einnig til sýnis og þar getur fólk fengið ráð- leggingar varðandi gróður í útivist- arskógi og keypt plöntur. Landsbanka- hlaupið haldið á laugardag LANDSBANKAHLAUPIÐ verður haldið laugardaginn 15. maí og hefst það kl. 11. „Hlaupið er ætlað öllum krökkum á aldrinum 10-13 ára. Þetta er í þrettánda sinn sem hlaup- ið er haldið en þúsundir barna hafa tekið þátt á hverju ári. í Reykjavík verður hlaupið haldið í Laugardal og hefst það kl. 11. Hr. Island, Andrés Björnsson, sér um upphitun sem hefst kl. 10.40. Á landsbyggðinni verður hlaupið á nær öllum stöðum þar sem Lands- bankinn hefur útibú. Margt fleira verður gert til skemmtunar að hlaupi loknu. Öllum verður boðið upp á veitingar og Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn verður öllum opinn í boði bankans í tilefni dagsins. Islenska karlalands- liðið í handknattleik verður á staðn- um og stendur fyrir leikjum, ásamt fleiri óvæntum uppákomum. Allir krakkar sem eru félagar í Sport- klúbbi Landsbankans geta tekið þátt í léttri getraun og unnið til vinninga, þar á meðal sólarlandaferð fyrir fjölskylduna til Rimini á Italíu með Samvinnuferðum-Landsýn," segir í fréttatilkynningu frá Lands- bankanum. Vorhátíð Kópa- vogsskóla VORHÁTÍÐ Kópavogsskóla verður haldin laugardaginn 15. maí og hefst á hjólreiðaferð kl. 11 frá skólanum. Á dagski’á vorhátíðarinnar verður BARTONÁ róppur, trilluL tol Eigum fyrirliggjandi og útvegum með stuttum fyrirvara ýmiskonar stoð- og hjálpartæki sem létta störfin, auka öryggi og afköst. Leitið upplýsinga UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN m m Straísmur skf SUNDABORG 7 • SlMI 568-3300 m.a. happdrætti, veitingasala, sýn- ing á vinnu nemenda og uppákomur í Kjarna kl. 14,15 og 16. * Alfurinn seldur í tíunda sinn HELGINA 14.-16. maí mun SÁÁ bjóða almenningi að kaupa Álfinn til styrktar starfi samtakanna í þágu ís- lenskra ungmenna. Álfasölmnenn munu verða við verslanir um allt land og einnig verður gengið í hús. Þetta er í tíunda sinn sem Alfurinn er seld- ur og sem fyrr verður ágóða af söl- unni varið til að _efla forvamar- og meðferðarstarf SÁÁ fyrir ungt fólk. SÁA-Álfurinn hefur fengið liðs- styrk í baráttunni að þessu sinni. Unglingsálfur fylgir Álfinum til að minna á að Álfasalan er fyrir unga fólkið^ SÁA stendur í stórframkvæmdum um þessar mundir. í haust verður sérstök meðferðardeild fyrir unga vímuefnaneytendur tekin í notkun á Vogi. Með tilkomu hennar stórbatna allar aðstæður til meðferðar ungra vímuefnaneytenda hér á landi. Á deildinni verður pláss fyrir allt að 12 ungmenni í einu. Á síðasta ári komu 227 einstaklingar, 19 ára og yngri, í meðferð á Vogi. Málþing um hjálp við reykingafólk MÁLÞING um leiðir til að hjálpa fólki til reykleysis verður haldið föstudaginn 14. maí nk. í þingsal Hótel Loftleiða Reykjavík kl. 9-16. Markmiðið er að styrkja hjúkrun- arfræðinga í að takast á við siðferði- leg álitamál sem snúa að reykingum og samskiptum við skjólstæðinga sem reykja og hjálpa hjúkrunar- fræðingum að þróa með sér aðferðir við að aðstoða skjólstæðinga við að takast á við reykingar sínar. Guðrún Jónsdóttir, formaður fag- deildar lungnahjúkrunarfræðinga setur þingið. Þorsteinn Blöndal læknir, Jónína Sigurgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur, Dagmar Jóns- dóttir hjúkrunarfræðingur og Þuríð- ur Backman hjúkrunarfræðingur flytja erindi. Loks verður kynning á niðurstöðum og skoðanaskipti við pallborðsgesti. Fundarstjóri er Guðrún Jónsdótt- ir. Þátttökugjald er 1.000 kr. Inni- falið er léttur hádegisverður og kaffi í hléum. Þátttaka er takmörkuð við 40 manns. Hún tilkynnist á skrif- stofu námsbrautar í hjúkrunarfræði. Afmælishátíð Vogaskóla UM ÞESSAR mundir er 40 ára starfsafmæli Vogaskóla haldið. í til- efni af því verður sérstök hátíðar- dagskrá í skólanum í dag, uppstign- ingardag. Hátíðin hefst kl. 11 með skrúð- göngu um hverfið og að henni lokinni verður skólinn opinn gestum. Þar verður m.a. sýning á verkum nem- enda, sýning á gömlum ljósmyndum úr skólastarfinu og kaffihús verður opið þar sem nemendur koma fram. Dagskránni lýkur kl. 15.30. Bylgjan í Ólafsvík NÝR útvarpssendir Bylgjunnar hefur verið tekinn í notkun í Ólafs- vík. Hann sendir út á tíðninni 92,1 og er afl hans 1 OOvött. „Sendirinn í Ólafsvík er fjórði sendir Bylgjunnar á Vesturlandi, sendar eru fyrir í Stykkishólmi, Þjóðólfsholti í Borgarfirði og Borg- arnesi. Nýi sendirinn í Ólafsvík dregur upp á Fróðárheiðina miðja þar sem útsendingarsvæði Vatnsendasendis Bylgjunnar ofan Reykjavíkur sleppir. Bylgjan heyrist nú vel í allri Ólafsvík, á Rifi og sæmilega á Hellissandi. Ekki er nákvæmlega vitað hversu langt nýi sendirinn dregur út á Breiðafjörðinn en út- sending frá Bylgjusendinum í Hólminum, sem er jafnöflugur, heyrist prýðilega víða í Barða- strandarsýslum. Bylgjusendirinn í Ólafsvík er við höfnina, á sama stað og sendar Stöðvar 2 og Sýnar eru,“ segir í fréttatilkynningu frá Bylgjunni. Heilsubót á Sólheimum HEILSUBÓTARDAGAR verða haldnir á Sólheimum í Grímsnesi í sumar. Fyrir Heilsubótardögum standa hjónin Sigrún Olsen og Þórir Barðdal. f fréttatilkynningu segir að dvöl- in sé til að hjálpa fólki að takast á við viðfangsefni daglegs lífs með því að stíga í nokkra daga út úr hinu daglega amstri. Lögð er áhersla á að fólk skoði hugarfar sitt, finni innri frið, taki líf sitt og heilsu í eig- in hendur og fái nýjan sjónarhól á lífið. Boðið er upp á 5 daga dvöl þar sem fólk nýtur hvíldar og borðar grænmetismat úr lífrækt ræktuðu grænmeti Sólheima, auk þess verður m.a. fræðsla um andleg málefni. Ennþá eru nokkur pláss laus 20.-25. maí og 12.-17. ágúst. Sumartilboð Kælitækí KUCHENTECHNIK Heímilistæki Innbyggður ofn hi.ho * 3 hi\:nfUm\4tn\ 36.400, HeHuborð SM/00 mftó böix íi<\ tAKkaborða * stáú HvfU ódð Óíikkt Innréttingar & tæki OPIÐ: IVIánud. - föstud. kl. 9-18, • laugard. kl. 10-14 m'BSBSBBfB -,rswnZmíX&"em Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 f"r TigifSgŒSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.