Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 83 FÓLK f FRÉTTUM Gus Gus á toppnum NÝJA platan með Gus Gus, This is Normal, skaust beint á topp listans fyrstu vikuna eftir útgáfu hennar. Talsvert hefur verið í fréttum um uppsögn söngkonunnar Haf- dísar Huldar úr sveitinni, sem nú er á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. I kjölfar This is Normal fylgja Pott- þétt Rapp og Pottþétt 15 sem voru í efstu sætunum í síð- ustu viku. Fanmail þeirra TLC stúlkna færir sig upp um eitt sæti frá síðustu viku og söngkonan síunga, Cher, hækkar sig um sjö sæti fi'á síðustu viku með plötu sína Believe. Nokkrar íslenskar plötur eru á listanum þessa vikuna. Fyrir utan toppsæti þeirra Gus Gus-manna er platan Dettifoss með verkum eftir Jón Leifs komin í áttunda sætið. Land og synir hafa verið þaulsetnir á listanum og plata þeirra Alveg eins og þú er í 13. sæti eftir 25 vikur á lista. Þrjár plötur með sönglögum úr leikverkum eru á listanum, Hattur og Fattur, Pétur Pan og Ávaxtakarfan og vinsælustu lög Vilhjálms heitins Vil- hjálmssonar eru í 27. sæti eftir 24 vikur á lista. GUS Gus eru í toppsætinu með This is Normal. Súlnasalur Lokasfníng ásjúkrasögu Ladda og sjúkraliðanoa Klass leikurfyrirdansi Söngvarar Sigriín Eva Ármannsdöttir ogRepirGuðmundsson Radisson SAS Dpplýsingar og bókanir SagaHotel f söludeUd s: 525-9933 Reykjavík Hildur Sif Araarddttir Frá kl. 13.00-17.00 virka daga. * Nr. i var vikur Diskur Flytjandi Útgefandi 1.: (■) 2 This Is Normal Gus Gus Sproti 2. : (1) 4 Pottþétt Rapp Ýmsir Pottþétt 3. ; (2) 10 Pottþétt 15 Ýmsir Pottþétt 4. : (5) 10 Fanmoil TLC BMG 5. j (13) 12 Believe Cher Warner 6. j (4) 14 Americona Offspring Sony 7. i (3) 17 Era Era Universal 8. i (•) 2 Dettifoss Jón Leifs BIS 9. i (6) 4 Mule Variotions Tom Waits Epitoph 10.! (38) 2 Come On Over Shania Twain Universol 11. i (23) 4 Bury The Hotchet Cranberries Universal 12.: (•) 2 Heod Music Suede Sony 13. i (8) 25 Alveg eins og þú Land og synir Spor 14.: (10) 14 My Own Prison Creed Sony 15.; (27) 4 The Slim Shady LP Eminem Universol 16.; (i7) 6 Family Values-The Tour Album Korn,lncubus,Rommstein,Orgy Sony 17. i (12) 24 Sehnsucht Rammstein Universol 18. i (15) 25 You've Come oA Long Woy Baby Fatboy Slim Sony 19. i (•) 2 Middle of Nowhere Orbital Universal 20. i (9) 27 Miseducotion of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 21.: (64) 2 Best Of Van Morrison Universal 22.; (7) 6 Nú er ég hissa Hattur og Fattur Flugfélagið loftur 23.; (11) 16 Pétur Pan Úr leikriti Erkitónlist 24. i (20) 8 Post Orgasmic Chill Skunk Anansie EMI 25. i (21) 16 My Love Is Your Love Whitney Houston BMG 26. i (14) 12 Ávoxtakorfon Ýmsir Spor 27. i (19) 24 Söknuður: Minning um Vilhjilm V. Ýmsir Skífon 28.1 (-) 2 Voice of an Angel Charlotte Church Sony 29.i (22) 4 Sogno Andrea Bocelii Universal 30.! (■) 2 Cofe Atlontic Cesaria Evoro BMG Unnið af PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sambond hljómplötufromleiðendo 09 Morgunblaðið. m* HARMONIKUBALL W/ verður nk. laugardagskvöld í ÁSGARÐI, WF Glæsibæ við Álfheima. Dansinn hefst kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufálagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir._ ALLIR VELKOMNIR NAS DMX TARAL HiCKS T-BOZ METHOD MAN A HYPE WILLIAMS FILM : =d i r>v FRUMSÝND í DAG KRINGLUlÓ ARTISAN ENMAINMBU mx< . BIG DDG RLNIS im HYPE WILUAMS W NASIB'NAS" J0NES EABLDNIX" SINIMBNS TARAL HICKS TI0NNE TBOr WATKINS CUFF0RD "METHOD MAN' SMITH —STffHEN CUliO “S5REGAN JACKSON “bDAVID LE0NARD ÆÍMAUKSAYE) KJAMESBIGW00D SR0N R0TH0LZ * HYPE WILUAMS ROBStT SALERN0 LARRY MBSTRICH PP.:“r/ 'www.bellymovie.cmn A R.1 ISAN K < V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.