Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 91
■
I
I
VEÐUR
T V.MÉ.MMi.**
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
\ * *, ‘ Rigning y Skúrir |
% ít Í % S'ydda y Slydduél !
%%%t Snjókoma Ú Él
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
= Þoka
V Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestan og suðvestan gola eða kaldi, en
norðan gola eða kaldi á Vestfjörðum og síðan
einnig norðanlands. Súld eða dálítil rigning
vestantil og einnig á Norðausturlandi undir kvöld,
en annars skýjað með köflum. Hiti 5 til 15 stig,
hlýjast á Austfjörðum og Suðausturlandi, en
kólnandi veður norðantil síðdegis.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg norðlæg átt og skúrir eða slydduél austantil
á föstudag, en annars bjart veður og fremur
svalt. Suðlægar áttir og vætusamt um helgina
og fram á þriðjudag, en fremur milt veður.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. 7/7 aó fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Milli Vestfjarða og Grænlands er 1002 mb lægð
sem hreyfist austnorðaustur á bóginn. Minnkandi
hæðarhryggur er fyrir sunnan og austan land.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 9 þokumóða Amsterdam 16 skýjað
Bolungarvik 8 alskýjað Lúxemborg 18 skýjað
Akureyri 13 skýjað Hamborg 17 skúr á sið. klst.
Egilsstaðir vantar Frankfurt 19 skýjað
Kirkjubæjarkl. 11 skýjað Vín 19 skýjað
JanMayen 2 rigning Algarve 26 léttskýjað
Nuuk -1 snjókoma Malaga 20 mistur
Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas 22 léttskýjaö
Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 22 mistur
Bergen 10 skýjað Mallorca 21 léttskýjað
Ósló 6 alskýjað Róm vantar
Kaupmannahöfn 8 alskýjað Feneyjar vantar
Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg 7 heiðskírt
Helsinki 9 hálfskýiað Montreal 7 heiðskírt
Dublin 14 skúr á sið. klst. Halifax 9 léttskýjað
Glasgow vantar New York 14 skýjað
London 15 skúr Chicago 13 skýjað
Paris 17 skýjað Orlando 20 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni.
13. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 4.30 3,7 10.49 0,4 16.56 3,9 23.12 0,3 4.21 13.24 22.29 11.39
ÍSAFJÖRÐUR 0.26 0,2 6.28 1,9 12.52 -0,0 18.55 2,0 4.03 13.29 22.57 11.43
SIGLUFJÖRÐUR 2.35 0,1 8.48 1,1 14.54 0,0 21.15 1,2 3.45 13.11 22.39 11.25
DJÚPIVOGUR 1.41 1,9 7.49 0,4 14.01 2,0 20.16 0,3 3.48 12.53 22.01 11.06
Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Moraunblaðið/Siómælinaar slands
m*w**M*&to
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 fljótfærni, 8 örlög, 9 ól,
10 veiðarfæri, 11 tálga,
13 tómum, 15 toll, 18
óhamingja, 21 blóm, 22
skóf í hári, 23 að baki, 24
léttlyndur.
LÓÐRÉTT:
2 erfið, 3 dráttardýrin, 4
hefja, 5 fléttað, 6 tuddi, 7
tölustafur, 12 dreg úr, 14
ótta, 15 stofuhúsgagn, 16
stétt, 17 ófús, 18 reykti,
19 kynið, 20 beitu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 breks, 4 fjöld, 7 líðum, 8 örgum, 9 ill, 11
römm, 13 alur, 14 ærleg, 15 bjór, 17 grun, 20 hal, 22
keyta, 23 eljan, 24 nýtin, 25 tunna.
Lóðrétt: 1 bílar, 2 eyðum, 3 sómi, 4 fjöl, 5 öngul, 6
dæmir, 10 lúlla, 12 mær, 13 agg, 15 bókin, 16 ólykt, 18
rýjan, 19 nenna, 20 hann, 21 lest.
*
I dag er fimmtudagur 13. maí,
133. dagur ársins 1999. Upp-
stigningardagur. Qrð dagsins;
Hlustið á og heyrið mál mitt!
Hyggið að og heyrið orð mín!
(Jesaja 28,23.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Snorri Sturluson,
Joana Princes, Nordic
Frost, Dettifoss, Akur-
eyrin og Boa Rhino
fóru í gær. Kristrún og
Hanse Duo komu í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Rán fór í gær. Seabo-
ard Syrena kemur á
morgun.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fímmtudög-
um kl. 18-20 í síma
861 6750, lesa má skila-
boð inn á símsvara utan
símatíma. Símsvörun er
í höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17. Par
geta menn fræðst um
frímerki og söfnun
þeirra.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó á
fóstudaginn kl. 14.
Dalbraut 18-20. Handa-
vinnusýning og basar
verða fóstud. 14. maí og
laugard. 15. maí. Opið
frá kl. 13-17. Kaffisala.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða
(brids/vist). Púttarar
komi með kylfur.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg. Á
morgun fóstud. brids kl.
13.30, pútt og boccia kl.
15.30.
Hraunbær 105. Á morg-
un fóstudag kl. 14 spilað
bingó, góðir vinningar,
kaffiveitingar.
Hvassaleiti 58-60.
Handavinnusýning
verður sunnudaginn 16.
maí og mánudaginn 17.
maí frá kl. 13-17 báða
dagana. Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Brids í dag kl. 13.
Bingó í kvöld kl. 19.45.
Allir velkomnir. Félags-
vist föstudag kl. 13.30.
Á fóstudagskvöld koma
danskir eldri borgarar í
heimsókn í Asgarð,
matur kl. 19.30,
skemmtiatriði og dans-
leikur kl. 22. Eldri
borgarar tökum vel á
móti dönskum eldri
borgurum. Borðapant-
anir í síma 588 2111.
Göngu-Hrólfar fara frá
Ásgarði laugardags-
morgun kl. 10. Suður-
nesjaferð 20. maí. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Félagsstarf aldraðra í
Garðabæ. Myndlistar-
sýning verður opnuð í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli, laugardag-
inn 15. maí kl. 13-17.
Sýningin verður opin til
og með fimmtudeginum
20. maí. Málverk - glerl-
ist - leirlist - keramik.
Norðurbrún 1. Sýning
á listmunum og handa-
vinnu aldraðra verður
haldin 16. og 17. maí kl.
14-18, hátíðarkaffi,
Karl Jónatansson leik-
ur á harmónikku 1 kaffi-
tímanum. Allir vel-
komnir.
Vesturgata 7. Handa-
vinnusýning verður
haldin dagana 15., 16. og
17. maí frá kl. 13-17. A
sýningunni verður al-
menn handavinna,
myndlist, glerlist, postu-
línsmálun og fleira.
Kaffiveitingar frá kl. 13
og skemmtiatriði kl. 15
alla dagana. Gestir á öll-
um aldri velkomnir.
Dansað við lagaval Hall-
dóru.
Vitatorg. Handavinnu-
sýning verður laugar-
daginn 15. maí og mánu-
daginn 17. maí, opið frá
kl. 13-17.
Skagfirðingafélagið í
Reykjavík verður með
boð fyrir eldri Skagfirð-
inga í Reykjavík og ná-
grenni í Drangey,
Stakkahlíð 17, í dag,
uppstigningardag, kl.
15. Húsið opnað kl.
14.30. Þeir sem óska eft-
ir að vera sóttir hafi
samband í síma
568 5540 eftir kl. 12 í
dag.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík verður með
kaffiboð fyrir Borgfirð-
inga 60 ára og eldri
sunnudaginn 16. maí að
Hallveigarstöðum kl.
14.30. Allir velkomnir.
Félag kennara á eftir-
launum. Vetrarstarfi
FKE lýkur með
skemmtifundi, sem
einnig er aðalfundur fé-
lagsins, laugardaginn
15. maí kl. 14. í Kenn-
arahúsinu við Laufás-
veg.
Kóramót eldri borgara
verður í Víðistaðakirkju
Hafnarfirði laugardag-
inn 15. maí kl. 17. Þátt-
takendur: Vorboðar -
Mosfellsbæ, Eldey -
Suðurnesjum, Samkór-
inn Hljómur - Akranesi, •
Hörpukórinn - Árborg
og Gafiarakórinn
Hafnarfirði.
Kvenfélag Bústaða-
sóknar. Farið verður í
ferð til Suður-Þýska-
lands 5. til 12. sept.
Kynning verður á ferð-
inni 17. maí kl. 16-18 í
Bústaðakirkju. Þær
sem hafa áhuga tilkynni
þátttöku fyrir 20. maí.
Upplýsingar veitir Ólöf,
sími 553 8454, Sigrún
sími 553 0448, kirkju-
vörður í Bústaðakirkju
sími 553 0448. Kvöld-
ferð verður farin 31. Mr
maí, farið frá Bústaðar-
kirkju kl. 19.30, komið
heim fyrir miðnætti.
Þátttaka tilkynnist í
síma 553 8454 Ólöf.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Ferðir á
vegum nefndarinnar:
hringferð um landið
11.-16. júní, gist á
Hótel Eddu í Horna-
firði að Eiðum og Þela-
mörk, nokkur sæti laus.
Strandir 25.-27. júní,
þrjú sæti laus, menn-
ingarferð til Madrid
23.-30. ágúst, uppselt.
Upplýsingar hjá Ólöfu
sími 554 0388 og Birnu
sími 554 2199.
Vopnfirðingafélagið.
Hinn 16. maí halda
Vopnfirðingar búsettir
á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu hinn árlega
kaffidag sinn í safnað-
arheimili Bústaðakirkju
kl. 15. Allir Vopnfirð-
ingar og gestir þeirra
velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á Reykjavíkursvæðinu,
eru afgreidd í síma
5517868 á skrifstofu-
tíma og í öllum helstu
apótekum. Gíró- og
kreditkortagreiðslur.
Félag MND-sjúklinga
selur minningakort á
skrifstofu félagsins á
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565 5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.