Morgunblaðið - 13.05.1999, Blaðsíða 82
82 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
simi
551 1200
Sýnt á Stóra sóiii Þjóiteikhússins:
SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld
Höfundur tónlistar og texta: Jonathan Larson
Þýðing: Karl Ágúst Ulfsson
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Leikmynd: Vytautas Narbutas
Búningar: Helga I. Stefánsdóttir
Hljóðstjóm: Sveinn Kjartansson, ívar Ragnarsson
Dansahöfundur: Aletta Collins
Tónlistarstjóm: Jón Ólafsson
Leikstjórn: Baltasar Kormákur
Leikendun Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Brynhildur
Guðjónsdóttir, Atli Rafn Sigurðsson, Helgi Björnsson, Margrét Eir Hjartar-
dóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur
Þór Ingólfsson, Pálmi Gestsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Felix Bergsson,
Linda Asgeirsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Frumsýning á morgun fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt — 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30
nokkur sæti laus — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 örfá sæti laus — 4. sýn. lau.
22/5 kl. 21.30 nokkur sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5 kl. 21.30.
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Fvrri svnina:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
10. sýn. í kvöldfim. örfásæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5
— aukasýning lau. 29/5 kl. 15.
Sfðari svnina:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 — 11. sýn. sun.
30/5.
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
Á morgun fös. nokkur sæti laus — fös. 21/5 — fös. 28/5.
Áhugaleiksýning ársins 1999 — Leikfélag Keflavíkur sýnir.
STÆLTU STÓÐHESTARNIR
Höfundan Antony McCarten/Stephen Sindair — Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Sunnudag 16. maí kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning.
Sýnt á Litta sóiii kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Á morgun fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 —
fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
hefst
Sijnt á SmíÍaóerkstœii kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
í kvöld fim. — fös. 14/5 uppselt — lau. 15/5 örfá sæti laus — sun. 16/5 — fim.
20/5 — fös. 21/5 — fim. 27/5 — fös. 28/5 — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er
hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
pln mánudaga—þrlðjudaga kl. 13—18,
ludaga—sunnudaga kl. 13—20.
r fráltl. 10 vlrka daga. Síml 551
Miðasalan er opin i
miðviku '
Símapantanir frál
[ 1200.
FOLK I FRETTUM
ágá LEIKFÉLAGliaé
REYKJAVÍKURJ®
1807 1007
BORGARLEIKHÚSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 14.00:
MaÍjNU
eftir Sir J.M. Barrie.
Lau. 15/5, nokkur sæti laus.
Síðasta sýning á þessu leikári.
Stóra svið kl. 20.00
STJÓRNLEYSINGI
FERST AF SLYSFÖRUM
eftir Dario Fo.
Fös. 14/5, lau. 22/5, fös. 28/5.
Stóra svið kl. 20.00:
U í sven
eftir Marc Camoletti.
81. sýn. lau. 15/5,
82. sýn. fös. 21/5,
83. sýn. lau. 29/5.
Síðustu sýningar.
Litla svið kl. 20.00:
FEGURÐAKDROTTNINGIN
FRÁLÍNAKRI
eftir Martin McDonagh.
Fös. 14/5, uppselt,
lau. 22/5.
Síðustu sýningar á þessu leikári.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Aum.1
sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus
lau. 22/5 kl. 14
sun. 6/6 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu
Söngleikurinn
RENT
Frums. fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt,
2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 nokkur sæti
3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 örfá sæti
4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30,
5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30__
Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
ISLENSKA OPERAN
__lllll
^ViiJSðÍ }|J jj
*J mnnrmn
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
KRÁKUHÖLUNA
eftir Einar örn Gunnarsson
í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar.
12. maí uppselt, 13. maí uppselt
18. maí örfá sætl laus, 19. maí
Sýningar hefjast kl. 20.00.
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 13/5 kl. 20 uppselt
lau. 15/5 kl. 18 uppselt
sun. 16/5 kl. 20 uppsel
fös. 21/5 kl. 20 uppselt
lau. 22/5 kl. 20 aukasýnlng
sun. 23/5 kl. 20 uppselt
mán. 24/5 kl. 18 uppselt
fim. 27/5 kl. 20 uppselt
fös. 28/5 kl. 20 aukasýning
ÉfváxfeaS^rfajfí
í íslensku óperunni
lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14.
Síðustu sýningar!
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Á laugar-
dagskvöld verður harmonikuball
kl. 22 þar sem félagar úr Harmon-
ikufélagi Reykjavíkur
leika fyrir dansi. Söng-
kona er Ragnheiður
Hauksdóttir.
■ BERGÞÓRA
ÁRNADÓTTIR heldur
tónleika víðsvegar um
landið á komandi vik-
um til að fylgja efitr
safndiskinum Lífsbók-
in sem kom út fyrir
jól. Bergþóra fær
tónlistarmenn á
hverjum stað til liðs
við sig. Á fimmtu-
dagskvöld leikur
Bergþóra í Veit-
ingahúsinu Vík-
inni, Hornafirði kl.
20.30, föstudags-
og laugardags-
kvöld á Hótel
Framtíð, Djúpa-
vogi, sunnudags-
kvöld á Hótel
Bláfelli, Breið-
dalsvík kl. 20.30,
þriðjudagskvöld á Hótel Bjargi,
Fáskrúðsfirði, kl. 20.30 og miðviku-
dagskvöld í Túnlistarskúlanum,
Stöðvarfirði, kl. 20.30.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm-
sveitin O.fl. frá Selfossi leikur
föstudags- og laugardagskvöld.
■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón
Möller spilar rómantíska píanótón-
list fyrir matargesti. Víkingasveitin
kemur í heimsókn. Fjörugarður-
inn: Á fóstudags- og laugaradags-
kvöld leikur Víkingasveitin fyrir
veislugesti. Dansleikur á eftir.
■ FÓGETINN Á fimmtudags-
kvöld leikur Tryggvi Hubner og á
fóstudags- og laugardagskvöld leik-
ur Rúnar Þór. Dúettinn John og
Áslaug leika síðan sunnudagskvöld.
Á mánudagskvöld verða tónleikar
með Bubba Morthens þar sem
hann tekur fyrir plötuna Kona og á
miðvikudagskvöld tekur hann fyrir
lög af plötunni Dögun í bland við
nýtt efni bæði kvöldin. Á þriðju-
dagskvöldinu leikur Jón Ingólfs og
Guðmundur Rúnar leikur fimmtu-
dagskvöld.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu:
dagskvöld leikur hljómsveitin I
svörtum fötum og á föstudags- og
laugardagskvöld leikur hljómsveit-
in Buttercup. Á sunnudags- og
mánudagskvöld sýnir Bjarni
Tryggva allar sínar bestu hliðar og
á þriðjudags- og miðvikudagskvöld
verða tónleikar að hætti hússins.
■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í
vetur er uppistand og tónlistardag-
5 30 30 30
o0n fré 12-18 oe tram að sýrtngu
syrtngardaga. 009 (ré 11 tyrf hádsrtsleKtiisU
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- ki. 20.30
sun 16/5nokkursæti laus, fös 21/5
nokkur sæti laus
Síðustu sýningar leikársins
HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30.
fös 14/5 örfá sæti laus, lau 22/5 nokkur
sæti laus
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Leitum að ungri stúiku - fim 2C/5 nokkur
sæti laus, fös 21/5 Síðustu sýningari
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró.
Borðapantanir í sima 562 9700.
RADIUSBRÆÐUR koma
fram á Grandrokk á föstudags-
kvöld og frumflytja þar
splunkunýtt efni.
skrá með hljómsveitinni Bitlunum.
I henni eru: Pétur Guðmundsson,
Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson
og Vilhjálmur Goði.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún
Gunnar Páll leikur og syngur dæg-
urlagaperlur fyrir gesti hótelsins
fimmtudags-, fóstudags- og laugar-
dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel-
komnir.
■ GRAND ROKK Hljómsveitin
Blues Express leikur fimmtudags-
kvöld eftir nokkurt hlé. Á föstu-
dagskvöldinu kl. 22 troða Radíus-
bræður upp í Reykjavík eftir rúm-
lega árs hlé og frumsýna nýtt efni.
Radíusbræður eru þeir Steinn Ár-
mann Magnússon og Davíð Þór
Jónsson. Hljómsveitin Miðnes leik-
ur til kl. 3.Á laugardagskvöldinu
leikur hljómsveitin Kókos.
■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld
leikur hljómsveitin Sælusveitin og
á laugardagskvöldinu leika hinir
gamalkunnu Svensen & Hallfunkel.
Stór á 350 kr.
■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á laug-
ardagskvöld leikur gítarhetjan
Bjössi Greifi. Aðgangseyrir 500 kr.
3ja rétta máltíð og Bjössi á 2.000
Leikfélag
Akureyrar
Systur í syndinni
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
föstud. 14/5 kl. 20
laugard. 15/5 kl. 20
Allra síðustu sýningar
Miðasala er opin frá kl. 13-17
virka daga. Sími 462 1400
Komdu og sjáðu...
KústaHlíf, hjálparhönd, vaxhaldari, fótahaUari, tónlistar-
skór, hringsigti, dekkjaormur, blikkbelti, Jótatínir, ástar-
útrásarpúði, tvöfaldur tannbursti, sjómannahringur,
exemputtar og margt fleira á sýningunni:
HUGVIT OG HÖNNUN
Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda
og Fantasi design
\ Menningarmiðstöðinni Gerðubergi
laugardaginn 15. maí kl. 14.00.
B
Manntngarmiðstððri
Oerðuberg
Sími 575 7700
kr.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar
skemmtir Raggi Bjarna fóstudagS;
og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I
Súlnasal laugardagskvöld verður
sýning á Sjúkrasögu þar sem
fram koma m.a.
Helga Braga,
Steinn Ármann,
Halli og Laddi.
Dansleikur á eft-
ir með hljóm-
sveitinni Saga
Klass frá kl. 23.30.
Miðaverð á dans-
leik 850 kr.
■ K A F F I
KNUDSEN,
Stykkishólmi Á
föstudagskvöld leik-
ur hljómsveitin
Poppers.
■ KIWANISHÚSIÐ
Eldey, Smiðjuvegi
13a. Á föstudagskvöld
verður línudans kl. 21.
Allri velkomnir.
■ KRINGLUKRÁIN
Fimmtudags-, fóstu-
dags-, laugardags- og
sunnudagskvöld
skemmtir Hljómagoðið
Rúnar Júlíusson. I Leik-
stofunni fóstudags- og laugardags-
kvöld leikur Viðar Jónsson.
■ LEIKHÚSKJALLARINN Á
fóstudags- og laugardagskvöld
verður Skari skrípó með sýningu
fyrir matargesti ásamt Eddu.
Hljómsveitin Sóldögg leikur föstu-
dagskvöld og Siggi Hlö verður í
búrinu laugardagskvöld.
■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá
kl. 18. Nýr matseðill.
Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18.
■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og
laugardagskvöld leikur plötusnúð-
urinn Skugga-Baldur til kl. 3.
■ NÆTURGALINN Á fóstudags-
og laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin Þotuliðið frá Borgarnesi.
■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1
Opið föstudags- og laugardags-
kvöld til 3. íþróttaviðburðir í
beinni. Stór á 350 kr.
■ PUNKTURINN (áður Blúsbar-
inn) Hljómsveitin Blues Express
leikur föstudagskvöld.
■ SJALLINN, Akureyri Á
fimmtudagskvöld verður fótukvöld
5 á 1550 og diskótek. Á fóstudags-
kvöldinu leikur hljómsveitin
Reggie on Ice en mannaþreytingar
hafa orðið á hljómsveitinni en hana
skipa: Matti Reggie on Ice, Pétur
Jesus Superstar, Tómas Rokka-
billyband Rvk., Jónas Sólstrand-
argæi og Kristinn Gallager Stones.
Á laugardagskvöld leikur síðan
hljómsveitin Sljúrnin.
■ SKUGGABARINN Á fóstudags-
kvöld verður Club FM með einka-
samkvæmi frá kl. 21 og til að kom-
ast inn verður viðkomandi að vera
22 ára og meðlimur í Club FM. Vik-
ing verður á staðnum. Laugardag-
urinn er hefðbundinn og opnar hús-
ið kl. 23. Aldurstakmark er 22 ár og
eru skilríki algjört skilyrði.
■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu-
dagskvöld er „gay og gayfriendly-
kvöld“ opið frá kl. 23-1. Á föstu-
dagskvöld leikur Dj. ívar frá kl. 23-
3. A laugardagskvöld er Madonnu-
þemakvöld og er þá opið frá kl. 23-
3.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á
föstudagskvöld leikur hljómsveitin
1&70 og á laugardagskvöld leika
þeir Stúlli og Steini.
■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfir-
skrift tónleikaferðar tónlistar-
mannsins KK. Á fimmtudagskvöld
leikur KK í Bamaskólanum, Borð-
eyri, kl. 21, föstudagskvöld áKaffi
15, Akureyri, kl. 21, laugardags-
kvöld með Magga Eiríks í Hellu-
bíói, Hellu, kl. 22, sunnudagskvöld
Kaffi Knudsen, Stykkishúlmi, kl.
20, mánudagskvöld í Fagra-
hvammi, Örlygshöfn, kl. 21, þriðju-
dagskvöld í FHP, Patreksfirði, kl.
21 og miðvikudagskvöld í Fólags-
heimilinu Baldurshaga, Bfldudal,
kl. 21.
■ SKILAFRESTUR í skemmtan-
arammann er á þriðjudögum. Skila
skal tilkynningum til Kolbrúnar á
netfang frett þ mbl.is eða á símbréf
569 1181.