Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 82

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 82
82 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra sóiii Þjóiteikhússins: SÖNGLEIKURINN RENT - Skuld Höfundur tónlistar og texta: Jonathan Larson Þýðing: Karl Ágúst Ulfsson Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Leikmynd: Vytautas Narbutas Búningar: Helga I. Stefánsdóttir Hljóðstjóm: Sveinn Kjartansson, ívar Ragnarsson Dansahöfundur: Aletta Collins Tónlistarstjóm: Jón Ólafsson Leikstjórn: Baltasar Kormákur Leikendun Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Atli Rafn Sigurðsson, Helgi Björnsson, Margrét Eir Hjartar- dóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Bergur Þór Ingólfsson, Pálmi Gestsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Felix Bergsson, Linda Asgeirsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Frumsýning á morgun fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt — 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 nokkur sæti laus — 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 örfá sæti laus — 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 nokkur sæti laus — 5. sýn. mán. 24/5 kl. 21.30. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 10. sýn. í kvöldfim. örfásæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Sfðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Á morgun fös. nokkur sæti laus — fös. 21/5 — fös. 28/5. Áhugaleiksýning ársins 1999 — Leikfélag Keflavíkur sýnir. STÆLTU STÓÐHESTARNIR Höfundan Antony McCarten/Stephen Sindair — Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Sunnudag 16. maí kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Sýnt á Litta sóiii kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sijnt á SmíÍaóerkstœii kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. — fös. 14/5 uppselt — lau. 15/5 örfá sæti laus — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5 — fim. 27/5 — fös. 28/5 — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst pln mánudaga—þrlðjudaga kl. 13—18, ludaga—sunnudaga kl. 13—20. r fráltl. 10 vlrka daga. Síml 551 Miðasalan er opin i miðviku ' Símapantanir frál [ 1200. FOLK I FRETTUM ágá LEIKFÉLAGliaé REYKJAVÍKURJ® 1807 1007 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14.00: MaÍjNU eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 15/5, nokkur sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 14/5, lau. 22/5, fös. 28/5. Stóra svið kl. 20.00: U í sven eftir Marc Camoletti. 81. sýn. lau. 15/5, 82. sýn. fös. 21/5, 83. sýn. lau. 29/5. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐAKDROTTNINGIN FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Fös. 14/5, uppselt, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Aum.1 sun. 16/5 kl. 14 örfá sæti laus lau. 22/5 kl. 14 sun. 6/6 kl. 14 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Söngleikurinn RENT Frums. fös. 14/5 kl. 20.30 uppselt, 2. sýn. sun. 16/5 kl. 21.30 nokkur sæti 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 örfá sæti 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30, 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30__ Miðasala i s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. ISLENSKA OPERAN __lllll ^ViiJSðÍ }|J jj *J mnnrmn Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLUNA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. 12. maí uppselt, 13. maí uppselt 18. maí örfá sætl laus, 19. maí Sýningar hefjast kl. 20.00. MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 13/5 kl. 20 uppselt lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 uppsel fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 aukasýnlng sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 aukasýning ÉfváxfeaS^rfajfí í íslensku óperunni lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. Síðustu sýningar! Georgsfélagar fá 30% afslátt. ■ ÁSGARÐUR Glæsibæ Á laugar- dagskvöld verður harmonikuball kl. 22 þar sem félagar úr Harmon- ikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Söng- kona er Ragnheiður Hauksdóttir. ■ BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR heldur tónleika víðsvegar um landið á komandi vik- um til að fylgja efitr safndiskinum Lífsbók- in sem kom út fyrir jól. Bergþóra fær tónlistarmenn á hverjum stað til liðs við sig. Á fimmtu- dagskvöld leikur Bergþóra í Veit- ingahúsinu Vík- inni, Hornafirði kl. 20.30, föstudags- og laugardags- kvöld á Hótel Framtíð, Djúpa- vogi, sunnudags- kvöld á Hótel Bláfelli, Breið- dalsvík kl. 20.30, þriðjudagskvöld á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, kl. 20.30 og miðviku- dagskvöld í Túnlistarskúlanum, Stöðvarfirði, kl. 20.30. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljóm- sveitin O.fl. frá Selfossi leikur föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Möller spilar rómantíska píanótón- list fyrir matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarður- inn: Á fóstudags- og laugaradags- kvöld leikur Víkingasveitin fyrir veislugesti. Dansleikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudags- kvöld leikur Tryggvi Hubner og á fóstudags- og laugardagskvöld leik- ur Rúnar Þór. Dúettinn John og Áslaug leika síðan sunnudagskvöld. Á mánudagskvöld verða tónleikar með Bubba Morthens þar sem hann tekur fyrir plötuna Kona og á miðvikudagskvöld tekur hann fyrir lög af plötunni Dögun í bland við nýtt efni bæði kvöldin. Á þriðju- dagskvöldinu leikur Jón Ingólfs og Guðmundur Rúnar leikur fimmtu- dagskvöld. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu: dagskvöld leikur hljómsveitin I svörtum fötum og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Buttercup. Á sunnudags- og mánudagskvöld sýnir Bjarni Tryggva allar sínar bestu hliðar og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld verða tónleikar að hætti hússins. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- 5 30 30 30 o0n fré 12-18 oe tram að sýrtngu syrtngardaga. 009 (ré 11 tyrf hádsrtsleKtiisU ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- ki. 20.30 sun 16/5nokkursæti laus, fös 21/5 nokkur sæti laus Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30. fös 14/5 örfá sæti laus, lau 22/5 nokkur sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúiku - fim 2C/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Síðustu sýningari TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í sima 562 9700. RADIUSBRÆÐUR koma fram á Grandrokk á föstudags- kvöld og frumflytja þar splunkunýtt efni. skrá með hljómsveitinni Bitlunum. I henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dæg- urlagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fóstudags- og laugar- dagskvöld frá kl. 19-23. Allir vel- komnir. ■ GRAND ROKK Hljómsveitin Blues Express leikur fimmtudags- kvöld eftir nokkurt hlé. Á föstu- dagskvöldinu kl. 22 troða Radíus- bræður upp í Reykjavík eftir rúm- lega árs hlé og frumsýna nýtt efni. Radíusbræður eru þeir Steinn Ár- mann Magnússon og Davíð Þór Jónsson. Hljómsveitin Miðnes leik- ur til kl. 3.Á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin Kókos. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Sælusveitin og á laugardagskvöldinu leika hinir gamalkunnu Svensen & Hallfunkel. Stór á 350 kr. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á laug- ardagskvöld leikur gítarhetjan Bjössi Greifi. Aðgangseyrir 500 kr. 3ja rétta máltíð og Bjössi á 2.000 Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 15/5 kl. 20 Allra síðustu sýningar Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 Komdu og sjáðu... KústaHlíf, hjálparhönd, vaxhaldari, fótahaUari, tónlistar- skór, hringsigti, dekkjaormur, blikkbelti, Jótatínir, ástar- útrásarpúði, tvöfaldur tannbursti, sjómannahringur, exemputtar og margt fleira á sýningunni: HUGVIT OG HÖNNUN Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og Fantasi design \ Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 15. maí kl. 14.00. B Manntngarmiðstððri Oerðuberg Sími 575 7700 kr. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar skemmtir Raggi Bjarna fóstudagS; og laugardagskvöld frá kl. 19-3. I Súlnasal laugardagskvöld verður sýning á Sjúkrasögu þar sem fram koma m.a. Helga Braga, Steinn Ármann, Halli og Laddi. Dansleikur á eft- ir með hljóm- sveitinni Saga Klass frá kl. 23.30. Miðaverð á dans- leik 850 kr. ■ K A F F I KNUDSEN, Stykkishólmi Á föstudagskvöld leik- ur hljómsveitin Poppers. ■ KIWANISHÚSIÐ Eldey, Smiðjuvegi 13a. Á föstudagskvöld verður línudans kl. 21. Allri velkomnir. ■ KRINGLUKRÁIN Fimmtudags-, fóstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld skemmtir Hljómagoðið Rúnar Júlíusson. I Leik- stofunni fóstudags- og laugardags- kvöld leikur Viðar Jónsson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fóstudags- og laugardagskvöld verður Skari skrípó með sýningu fyrir matargesti ásamt Eddu. Hljómsveitin Sóldögg leikur föstu- dagskvöld og Siggi Hlö verður í búrinu laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur plötusnúð- urinn Skugga-Baldur til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Þotuliðið frá Borgarnesi. ■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1 Opið föstudags- og laugardags- kvöld til 3. íþróttaviðburðir í beinni. Stór á 350 kr. ■ PUNKTURINN (áður Blúsbar- inn) Hljómsveitin Blues Express leikur föstudagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri Á fimmtudagskvöld verður fótukvöld 5 á 1550 og diskótek. Á fóstudags- kvöldinu leikur hljómsveitin Reggie on Ice en mannaþreytingar hafa orðið á hljómsveitinni en hana skipa: Matti Reggie on Ice, Pétur Jesus Superstar, Tómas Rokka- billyband Rvk., Jónas Sólstrand- argæi og Kristinn Gallager Stones. Á laugardagskvöld leikur síðan hljómsveitin Sljúrnin. ■ SKUGGABARINN Á fóstudags- kvöld verður Club FM með einka- samkvæmi frá kl. 21 og til að kom- ast inn verður viðkomandi að vera 22 ára og meðlimur í Club FM. Vik- ing verður á staðnum. Laugardag- urinn er hefðbundinn og opnar hús- ið kl. 23. Aldurstakmark er 22 ár og eru skilríki algjört skilyrði. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er „gay og gayfriendly- kvöld“ opið frá kl. 23-1. Á föstu- dagskvöld leikur Dj. ívar frá kl. 23- 3. A laugardagskvöld er Madonnu- þemakvöld og er þá opið frá kl. 23- 3. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin 1&70 og á laugardagskvöld leika þeir Stúlli og Steini. ■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfir- skrift tónleikaferðar tónlistar- mannsins KK. Á fimmtudagskvöld leikur KK í Bamaskólanum, Borð- eyri, kl. 21, föstudagskvöld áKaffi 15, Akureyri, kl. 21, laugardags- kvöld með Magga Eiríks í Hellu- bíói, Hellu, kl. 22, sunnudagskvöld Kaffi Knudsen, Stykkishúlmi, kl. 20, mánudagskvöld í Fagra- hvammi, Örlygshöfn, kl. 21, þriðju- dagskvöld í FHP, Patreksfirði, kl. 21 og miðvikudagskvöld í Fólags- heimilinu Baldurshaga, Bfldudal, kl. 21. ■ SKILAFRESTUR í skemmtan- arammann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang frett þ mbl.is eða á símbréf 569 1181.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.