Morgunblaðið - 20.05.1999, Síða 6

Morgunblaðið - 20.05.1999, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Lögmenn skipafélagsins Van Ommeren leggja fram gögn Vindstigakvarðinn og metrar á sekúndu Segja Atlantsskip gefa rangar upplýsingar 12 vindstíg: Fárviðri 11 vindstíg: Ofsaveður 10 vindstig: Rok ð vindstíg: Stormur 8 vindstig: Hvassviðri 7 vindstig: Ailhvasst 6: Stinningskaldi 5 vindstig: Kaldi 4: Stinningsgola 3 vindstig: Gola 2 vimistíg: Kul 1 vimlstig: Andvari 28-32 m/s Stórviöri Fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu, hættulegt 30 m/s----------------------- Mjög hvasst Fólk þarfað gá að sér 20 m/s----------------------- Talsverður vindur Skiptir máli fyrir ýmsar athafnir 10 m/s ---------------------- Fremur hægur vindur 5 m/s----------------------- Mjög hægur vindur Metrar á sekúndu í stað vindstiga LÖGMENN skipafélagsins Van Ommeren segja að ranglega hafi verið greint frá eignarhaldi Atlants- skipa fyrir áfrýjunardómstól í Was- hington-borg. Dómstóllinn féllst sl. mánudag á beiðni Atlantsskipa og Transatlantic Lines um frestun á framkvæmd úrskurðar alríkisdóm- stólsins í Washington í máli Eim- skipafélagsins og Van Ommeren gegn Bandaríkjaher vegna sjóflutn- inga fyrir vamarliðið í Keflavík. Ai- ríkisdómstólhnn hafði fyrirskipað að útboð á flutningunum skyldi fara fram á ný. I bréfi sem lögmennimir lögðu fyrir áfrýjunardómstólinn segir að í yfirlýsingu um eignarhald sem Guð- mundur Kjærnested, einn af eig- endum Atlantsskipa, lagði fyrir dómstólinn 7. maí sl., hafi verið greint frá því að bandaríska skipa- félagið American Automar hafi aldrei átt hlut í Atlantsskipum eða átt þar hagsmuna að gæta. I bréfi lögmanna Van Ommeren er bent á að Guðmundur Kjærnested hafi í yfirlýsingu til Bandaríkjahers 9. ágúst 1998 lýst því yfir að American Automar ætti 50% hlut í Atlants- skipum, Brandon C. Rose 24,5%, Guðmundur Kjæmested 24,5% og Símon Kjæmested 1%. J.P. Love, forstöðumaður skipa- Stjórnvöldum hafí yfírsést að 75% félagsins væru í bandarískri eigu deildar Van Ommeren, segir að í samkomulagi milli Islands og Bandaríkjanna um sjóflutninga fyr- ir vamarliðið í Keflavík komi fram að bandarískum hluta flutninganna skuli sinnt af skipum sem sigli undir bandarískum fána en íslenska hlut- anum skuli sinnt af íslensku fyrir- tæki, óháð undir hvaða fána skip þess sigli. Yfirsést bandarísk eignaraðild Atlantsskipa? Love segir það sína skoðun að ís- lensk stjómvöld hafi ekki áttað sig á þessu þegar ákveðið var að ganga til samninga við Atlantsskip. Peim hafi yfirsést að Atlantsskip sé að 75% hluta í eigu bandarískra aðila en fjórðungur í eigu íslendings sem býr í Bandaríkjunum. „Það hefur alltaf verið minn skilningur að af- staða íslenskra stjómvalda hafi ver- ið sú að íslenskum hluta flutning- anna skyldi sinnt af íslensku fyrir- tæki og að skilgreining þeirra á ís- lensku fyrirtæki væri Eimskip eða Samskip en ekki íslenskt fyrirtæki í eigu bandarískra aðila. Love kveðst telja að þessi hlið málsins valdi íslenskum stjómvöld- um erfiðleikum. Hann telur ljóst að fái Atlantsskip samninginn verði ís- lensk stjómvöld af skattagreiðslum vegna flutninganna. Fyrirtækið greiði skatta í Bandaríkjunum. „Við munum beita svipuðum rök- um í þessu máli og beitt hefur verið gegn Atlantsskipum. Við segjum að Transatlantic Lines uppfylli ekki skilyrði um bandarískan hluta flutn- inganna vegna þess að fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins er ekki bandarískur borgari, eins og kveðið er á um í samkomulagi milh íslands og Bandaríkjanna um flutningana. Guðmundur segir í viðtali við Morg- unblaðið að hann sé framkvæmda- stjóri fyrirtækisins en í réttarskjöl- unum og yfirlýsingu til Bandaríkja- hers segir hann að Brandon C. Rose sé framkvæmdastjóri fyrirtækisins en hann sjálfur sé aðeins starfsmað- ur. Við bentum Bandaríkjaher á að skrifstofur Transatlantic Lines séu við hlið íbúðar Guðmundar og Brandon Rose starfi við sitt eigið fyrirtæki í um 100 mílna fjarlægð frá skrifstofum Transatlantic Lines,“ segir Love. VEÐURSTOFA íslands tekur upp eininguna metra á sekúndu í allri veðurþjónustu sinni í stað vindstiga 1. júní næstkomandi. Guðmundur Hafsteinsson, forstöðumaður þjón- ustusviðs, segir að þetta sé gert í samræmi við breyttar aðstæður þar sem vindmælar séu nú í ört vaxandi mæli notaðir til að mæla vindhraða í stað þess að vindstyrkur sé áætlað- ur. Guðmundur kvaðst eiga von á því að það tæki tíma fyrir almenning að aðlagast þessum breytingum. „Við teljum að þessi 200 ára gamla að- ferð við að meta vindinn sé búin að ljúka sínu hlutverki. Núorðið er hægt að mæla vind svo nákvæm- lega, jafnt einstaka vindhviður og meðalvind. Vegagerðin vill til dæm- is gefa upp bæði meðalvind og líka einstaka hviður en til þess að það sé hægt verður að styðjast við ein- hverja hraðaeiningu, eins og metra á sekúndu," segir Guðmundur. Hann segir að til greina hafi kom- ið að nota kílómetra á klukkustund en á Norðurlöndum er alfarið stuðst' við metra á sekúndu. „Metrar á sek- úndu er einnig mikið notuð eining í verkfræði og fleiri tæknigreinum og hefur því töluverða fótfestu þó að hún sé ekki þekkt meðal almenn- ings,“ segir Guðmundur. Hjólreiða- fólk undir smásjá lögreglu LÖGREGLAN á Suðvestur- landi hóf sérstakt umferðar- átak á þriðjudaginn og verður hjólreiðafólk sérstaklega undir smásjánni þar sem lögreglan mun beina athygli sinni að reiðhjólareglum og notkun ör- yggishjálma. Athuga dekkin Auk þess að veita hjólreiða- fólki aðhald mun lögreglan gæta sérstaklega að dekkja- búnaði ökutækja og því hvort negldir hjólbarðar séu enn undir bílum, en óheimilt er að aka um á negldum hjólbörðum að sumarlagi. Aðild að átakinu eiga lög- reglan í Grindavík, Hafnar- firði, Keflavík, Keflavíkurflug- velli, Kópavogi, Reykjavík og á Selfossi. Topshop verslun TÖLVUTEIKNINGIN sýnir fyrstu tillögu Guðna Pálssonar arkitekts að nýrri byggingu undir Top- shop verslun við Austurstræti 22b. Skipulags- og við Lækjargötu umferðarnefnd Reykjavíkurborgar taldi á fundi sínum 10. maí að lækka þyrfti bygginguna Lækjar- götumegin og vinna að nánari útfærslu á gaflinum. Sumarlokanir á Sjúkra- húsi Reykjavíkur Bráðaþjón- Breytingar í Stykkishólmi 1. júní Hraðkaup kaupir einu matvöruverslunina Stykkishólmi. Morgunblaðið. UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur á milli Stykkiskaupa ehf. í Stykkishólmi og Hraðkaups. Samningurinn felur í sér að Hrað- kaup kaupir fasteignir og verslun- arrekstur Stykkiskaupa að Borgar- braut 1 í Stykkishólmi. Fyrrver- andi eigendur Stykkiskaupa hafa rekið matvöruverslunina í fímm og HVÍTASUNNUHELGIN er framundan og margir hyggja á ferðalög um landið. Veðurstofan segir útlit fyrir ágætt veður um ,land ,allt.. á langardag-an—heldur. hálft ár, en þeir keyptu af vöruhús- inu Hólmkjöri, sem hafði verslun og sláturhús í Stykkishólmi í næstum þrjá áratugi þar á undan. Ingibjörg Benediktsdóttir, einn fyrrverandi eigenda, er þess fullviss að kaup Hraðkaups á versluninni verði bæj- arbúum til góðs og til þess fallin að efla verslun í Stykkishólmi. vætusamt verði hátíðardagana, nema þá helst á Norðurlandi. Fremur hlýtt verður í veðri. Það mun því viðra bærilega á ferðalanga jim.he.lgina usta nýtur forgangs GENGIÐ hefur verið frá áætlun um lokanir á legudeildum Sjúki-ahúss Reykjavíkur. Samkvæmt áætlun- inni fækkar heildarlegudögum um 5% miðað við fulla starfsemi. Sigríð- ur Snæbjörnsdóttir hjúkrunarfor- stjóri sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að lokanimar nú væru svipaðar og í fyrra. „Meiri sam- dráttur verður á lyf- og skurðlækn- ingasviði en í fyrra vegna tilfæringa á gjörgæsludeild, en á móti kemur að starfsemi á endurhæfingar- og taugasviði eykst,“ sagði Sigríður. Skipuleggja þarf sumarfrí fyrir u.þ.b. 2000 starfsmenn á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, svo nokkur röskun á starfsemi spítalans er óhjákvæmi- leg. Reynt er að takmarka áhrif lokananna á sjúklinga eftir megni og nýtur bráðaþjónusta forgangs að sögn hjúkrunarforstjórans. Lokanir á Landspítalanum verða ÆndanIegaAk¥pðnar.j?ft.ir.Ju?.lgina—-> Hvítasunnuhelgin Milt veður en vætusamt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.