Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 45 C UMRÆÐAN formlega kröfu“ og jafnframt átti hann „ekki von á því að amazt yrði við verðlækkun nú“. Landssíminn beið því ekki lengur með að láta viðskiptavini sína njóta góðrar af- komu farsímakerfanna á síðasta ári og lækkaði verðið. 5. Bjöm segir að Landssíminn hafí ekki séð ástæðu til að hagga verðlagningu í þeim hluta rekstrar- ins, þar sem 2/3 hagnaðarins myndast, þ.e. í öðram rekstri en farsímaþjónustu. Þetta er ekki rétt. Verð á millilandasímtölum var t.d. lækkað um 14% að meðaltali á síðasta ári, þótt samkeppni væri þar óveraleg, gjaldskrá háhraða- netsins var lækkuð og þeim, sem nota símann mikið á kvöldin og um helgar, t.d. vegna tengingar við Intemetið, var boðinn sérstakur 25% afsláttur. 6. Bimi er leigulínuverðskrá Landssímans hugleikin. Gagnrýni hans hefur áður verið svarað; verð- skráin er mun lægri en hjá mörg- um símafélögum í Evrópu og mun jafnframt breytast á næstunni. Samkvæmt tillögum, sem Lands- síminn hefur lagt fyrir Póst- og fjarskiptastofnun og byggðar eru á nýrri kostnaðargreiningu, mun verð lengri lína lækka umtalsvert en verð styttri lína hækka nokkuð. Þess er nú beðið að Póst- og fjar- skiptastofnun myndi sér skoðun á tillögunum. 7. Bjöm spyr hvers vegna sparn- aðarleiðin Vinir og vandamenn standi ekki til boða í almenna síma- kerfínu. Það mun hún gera fljót- lega. Nýtt reikningagerðarkerfi var í fyrra tekið í notkun fyrir far- símakerfi Símans og er það ástæða þess að þar hefur verið hægt að bjóða upp á margar nýjungar af þessu tagi. Sömu möguleikar hafa ekki verið fyrir hendi í almenna símakerfinu. Nú hefur nýja kerfið verið tekið í notkun fyrir almenna símakerfið og má búast við að senn verði boðið upp á lausnir, sem henta ákveðnum hópum viðskipta- vina, t.d. þeim sem hringja mikið tO útlanda eða nota Intemetið mik- ið. 8. Loks kallar Bjöm Landssím- ann „ósnertanlegan“ í samkeppni. Agætur árangur ýmissa keppi- nauta Símans, t.d. í farsímaþjón- ustu, á Internetmarkaði og í sölu notendabúnaðar, sýnir að þessi fuliyrðing á ekki við rök að styðj- ast. í þessum greinum ríkir virk samkeppni, nema hvað Landssím- anum era settar strangari skorður i samkeppninni af hálfu hins opin- bera en keppinautunum. Lands- síminn hefur raunar ekki gert at- hugasemdir við að þurfa að lúta strangara aðhaldi en aðrir nema þegar sýnt þykir að aðgerðir stjórnvalda séu farnar að hamla gegn samkeppni og stuðla að hærra verði. SÚkt verður nú æ tíð- ara og kannski ætti Björn frekar að hafa áhyggjur af því en stærð og afkomu Landssímans. Höfundur er forstöðumaður upplýs- iriga- og kynningarmála hjá Lands- si'ma íslands. Tilboð til mánudags sÆ þrjár plöntur í pakkningu Bergsteinbrjótur Saxifraga paniculata Fjölær steinhæðaplanta, bleik eða hvít blóm í júní, 20 cm, harðgerður. Embla - kynbætta birkið vex hraðar. Hentar vel sem stakt tré og í limgerði. Hjá okkur færðu faglega ráðgjöf Þrenna Heildarverð áður 2.555,- Himalajabláeinir Juniperus squamata „Meyeri" Sígrænt bláleitt barr, háifuppréttur, útsveigðar greinar, góður í steinhæðir, harðgerður. v * Fjalldrapi (ísB ^ Betuia nana Lágvaxinn runni, hentar vel í steinhæði harðgerður. NÚ 1470,- Kynnjng "s Afgreiðslutími: Virka daga Id. 9.00 - 21.00 Laugardag Id. 9.00 -18.00 Hvítasunnudag lokað Annar í hvítasunnu opið til ki. 18.00 Um hvítasunnuhelgina verður nýtt og spennandi plóntuefni kynnt. Eftir 14 ára tiiraunir á víðiklónum úr Aiaskasöfnuninni 1985, verða nú útvaldir klónar til sölu hjá okkur. Pétur Ólason verður á staðnum og veitir uppiýsingar um efnið. Verið velkomin. • Pöntunarþjónusta fýrir landsbyggðina • Allir runnar í pottum eru þriggja ára piöntur GROÐRARSTOÐÍN STJðfmÆmiF m siw s$t 42mf fax sst 222» Sækið sumaríð tii okkar Plöntulistinn okkar auðveldar valið Tiiboðið gildir frá fimmtudegi tii mánudags eða á meðan ^ byrgðir endast. 4® 1 ; alvöru hjól fyrir krakka hjólin eru ekki aðeins í fárarbroddi í fullorðinshjólum, TVXJEVC.framleiðir jafnframt l.flokks barnahjól fyrir stráka og stelpur, með fótbremsum. Ævilöng ábyrgð á stelli og gaífli. A V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.