Morgunblaðið - 20.05.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 20.05.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 63 | I i a 1 FRÉTTIR Þrjár nýjar verslanir í Firði ÞRJÁR nýjar verslanir voru opn- aðar í verslunarmiðstöðinni Firði í miðbæ Hafnarfjarðar nýlega. Þær eru: Skóglugginn, verslun þar sem áherslan er lögð á skó frá Luciano Barachini, Gregor og fleiri merki. Einnig mun Skó- glugginn bjóða upp á töskur, veski og aðrar leðurvörur; Silla „No Name make up studio“ opnaði nýja snyrtivöruverslun sem m.a. býður upp á No Name snyrtivörur, ilmi frá Rodier, Sexual, Ventil og Bond og Herra Hafnarfjörður. UNGUR viðskiptavinur mátar skó í Skóglugganum. Loks opnaði Herra Hafnar- Qörður nýja og endurbætta versl- un. Er verslunin mun stærri en áður og af því tilefni hefur vöru- úrvalið verið aukið til muna í versluninni. Með þessari viðbót eru verslanir og þjónustufyrir- tæki orðin 22 talsins. Námsstefna um lausnarmiðuð meðferðarstörf Kvikmynda- sýni ng Goethe- Zentrum GOETHE-Zentrum, Lindar- götu 46, sýnir fimmtudaginn 20. maí kl. 20.30 þýsku spennumyndina „Ein Richter in Angst“ frá árinu 1996. Þetta er síðasta kvikmynda- sýning Goethe-Zentrum á þessu vori en þráðurinn verður tekinn upp aftur í haust. Myndin greinir frá dómara einum sem þykir ósveigjan- legur og vægðarlaus í starfi. Hann er sakaður um morð á vændiskonu en heldur fram sakleysi sínu. Hann neitar allri samvinnu við yfirvöld en segist vita hver morðinginn sé og vill fá helsta andstæðing sinn í réttarsalnum til að verja sig. Leikstjóri er Josef Rödl en með aðalhlutverkið fer fs- landsvinurinn Bruno Ganz, engOlinn úr Himninum yfir Berlín og Bömum náttúrunn- ar. Okeypis aðgangur er að myndinni sem er sýnd án texta. FÉLAG fagfólks í fjölskyldumeð- ferð, FFF, stendur fyrir námsstefnu um lausnarmiðuð meðferðarstörf. Fyrirlesari verður finnski geðlækn- irinn Ben Furman. Námsstefnan verður haldin dagana 25. og 26. maí í Norræna húsinu kl. 9-16 báða dag- ana. í fréttatilkynningu segir: „Fjallað verður um skammtímameðferð og hvað það merkir að vinna á lausnar- miðaðan hátt. Hvemig er unnt að breyta viðhorfum skjólstæðinga frá því að einblína á vanda í að leita að lausnum? Hvemig er unnið með fjöl- skyldum og stofnunum á árangurs- ríkan hátt? Hvemig finnast bjargráð þegar erfitt er að koma auga á þau? Þá mun verða sýnt fram á hvemig nota má þessa aðferð við tiltekin vandamál barna og fullorðinna svo og þegar unnið er með persónulega þróun og vöxt. Ben Furman er geðlæknir og við- urkenndur handleiðari af AAMFT (American Association of Marital and Family Therapy). Hann hefur skrifað margar bækur og sú nýjasta „It’s Never too late to Have Happy Childhood" hefur orðið metsölubók í Finnlandi. Ben Furman er mörgum íslendingum kunnur enda þaulvanur fyrirlesai'i og hefur orð á sér fyrir að vera bæði skemmtilegur og áheyri- legur. Námsstefnugjald er 14.000 kr. í gjaldinu er innifalið kaffi og léttur hádegisverður. Ókeypis lögfræðiaðstod í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema Epu rafsegulhylgjur hættulegar? Fyrirlestur um „Rannsóknir á læknisfræðilegum áhrifum rafsegulgeislunar á mannslíkamann" verður haldinn í Norræna húsinu föstudaginn 21. maí kl. 15.30. Fyrirlesari er prófessor Werner Irnich frá Heilbrigðisstofnun háskólans í Giessen í Þýskalandi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Heilbrigðistæknifélag íslands og Landlæknisembættið FALLEGA OKKAR ii Laugavegi 61 sími 552 4910 j Yfirbreiðslur Lífgar upp á gamla sófa og verndar nýja. Nýkomið mikið ÚRVAL AF FALLEGUM DÖMUSKÓM FRÁ Ll JCIANO BARACHINI Teg: 5760 Litír: D-blátt, grátt, beige. Verð 6.995 Teg: 5728 Litín: svart, silfurgrátt, beíge. Verð 6.995 Teg: 5706 Litir: D-blátt lakk, silfurgrátt lakk, beige lakk Flugfreyjuskór lágir. Verð 6.995 Fluglreyjuskór háir. Verð 7.995 Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 <§> mbUs \LL.TAf= GITTHXSAÐ /S/YTT~ Fasteignir á Netinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.