Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.05.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 63 | I i a 1 FRÉTTIR Þrjár nýjar verslanir í Firði ÞRJÁR nýjar verslanir voru opn- aðar í verslunarmiðstöðinni Firði í miðbæ Hafnarfjarðar nýlega. Þær eru: Skóglugginn, verslun þar sem áherslan er lögð á skó frá Luciano Barachini, Gregor og fleiri merki. Einnig mun Skó- glugginn bjóða upp á töskur, veski og aðrar leðurvörur; Silla „No Name make up studio“ opnaði nýja snyrtivöruverslun sem m.a. býður upp á No Name snyrtivörur, ilmi frá Rodier, Sexual, Ventil og Bond og Herra Hafnarfjörður. UNGUR viðskiptavinur mátar skó í Skóglugganum. Loks opnaði Herra Hafnar- Qörður nýja og endurbætta versl- un. Er verslunin mun stærri en áður og af því tilefni hefur vöru- úrvalið verið aukið til muna í versluninni. Með þessari viðbót eru verslanir og þjónustufyrir- tæki orðin 22 talsins. Námsstefna um lausnarmiðuð meðferðarstörf Kvikmynda- sýni ng Goethe- Zentrum GOETHE-Zentrum, Lindar- götu 46, sýnir fimmtudaginn 20. maí kl. 20.30 þýsku spennumyndina „Ein Richter in Angst“ frá árinu 1996. Þetta er síðasta kvikmynda- sýning Goethe-Zentrum á þessu vori en þráðurinn verður tekinn upp aftur í haust. Myndin greinir frá dómara einum sem þykir ósveigjan- legur og vægðarlaus í starfi. Hann er sakaður um morð á vændiskonu en heldur fram sakleysi sínu. Hann neitar allri samvinnu við yfirvöld en segist vita hver morðinginn sé og vill fá helsta andstæðing sinn í réttarsalnum til að verja sig. Leikstjóri er Josef Rödl en með aðalhlutverkið fer fs- landsvinurinn Bruno Ganz, engOlinn úr Himninum yfir Berlín og Bömum náttúrunn- ar. Okeypis aðgangur er að myndinni sem er sýnd án texta. FÉLAG fagfólks í fjölskyldumeð- ferð, FFF, stendur fyrir námsstefnu um lausnarmiðuð meðferðarstörf. Fyrirlesari verður finnski geðlækn- irinn Ben Furman. Námsstefnan verður haldin dagana 25. og 26. maí í Norræna húsinu kl. 9-16 báða dag- ana. í fréttatilkynningu segir: „Fjallað verður um skammtímameðferð og hvað það merkir að vinna á lausnar- miðaðan hátt. Hvemig er unnt að breyta viðhorfum skjólstæðinga frá því að einblína á vanda í að leita að lausnum? Hvemig er unnið með fjöl- skyldum og stofnunum á árangurs- ríkan hátt? Hvemig finnast bjargráð þegar erfitt er að koma auga á þau? Þá mun verða sýnt fram á hvemig nota má þessa aðferð við tiltekin vandamál barna og fullorðinna svo og þegar unnið er með persónulega þróun og vöxt. Ben Furman er geðlæknir og við- urkenndur handleiðari af AAMFT (American Association of Marital and Family Therapy). Hann hefur skrifað margar bækur og sú nýjasta „It’s Never too late to Have Happy Childhood" hefur orðið metsölubók í Finnlandi. Ben Furman er mörgum íslendingum kunnur enda þaulvanur fyrirlesai'i og hefur orð á sér fyrir að vera bæði skemmtilegur og áheyri- legur. Námsstefnugjald er 14.000 kr. í gjaldinu er innifalið kaffi og léttur hádegisverður. Ókeypis lögfræðiaðstod í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema Epu rafsegulhylgjur hættulegar? Fyrirlestur um „Rannsóknir á læknisfræðilegum áhrifum rafsegulgeislunar á mannslíkamann" verður haldinn í Norræna húsinu föstudaginn 21. maí kl. 15.30. Fyrirlesari er prófessor Werner Irnich frá Heilbrigðisstofnun háskólans í Giessen í Þýskalandi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Heilbrigðistæknifélag íslands og Landlæknisembættið FALLEGA OKKAR ii Laugavegi 61 sími 552 4910 j Yfirbreiðslur Lífgar upp á gamla sófa og verndar nýja. Nýkomið mikið ÚRVAL AF FALLEGUM DÖMUSKÓM FRÁ Ll JCIANO BARACHINI Teg: 5760 Litír: D-blátt, grátt, beige. Verð 6.995 Teg: 5728 Litín: svart, silfurgrátt, beíge. Verð 6.995 Teg: 5706 Litir: D-blátt lakk, silfurgrátt lakk, beige lakk Flugfreyjuskór lágir. Verð 6.995 Fluglreyjuskór háir. Verð 7.995 Kringlunni, 1. hæð, sími 568 9345 <§> mbUs \LL.TAf= GITTHXSAÐ /S/YTT~ Fasteignir á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.