Morgunblaðið - 27.08.1999, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 27.08.1999, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 15 • Höfuðborgarsvæðið: Verzlunarskóli íslands, Viðskiptahóskóli Reykjavíkur, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðríns að Keldnaholti, Fræðslumiðstöð bílgreina Borgarholtsskóla. • Vesturland: Fjölbrautaskólinn á Akranesi, Safnahúsið Borgarnesi, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Grunnskólinn (Grundarfirði, Tölvuskóli Snæfellsness, Snæfellsbæ, Grunnskólinn f Stykkishólmi, Dalabúð (Búðardal. • Vestfirðir Framhaldsskóla Vestfjarða ísafirði • Norðurland vestra: Þverbraut 1, Blönduósi, Félagsheimilið Hvammstanga Höfðaskóli Skagaströnd, Fjölbrautaskóli Norðurlands-vestra Sauðárkróki, Ráðhúsið Siglufirði. • Norðurland eystra: íþróttahöllini á Akureyri, Verkalýðshúsið ó Húsavík • Austurland: Menntaskólanum á Egilsstöðum, Verkmenntaskóli Austuriands á Neskaupstað, Framhaldsskóli Austur - Skaftafellssýsiu, Hornafirði. • Suðurland: Fjölbrautaskólinn á Suðurlandi. • Reykjanes: Kjami Reykjanesbæ, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Tölvuskólinn, Starfsmannafélag Reykjanesbæjar, Nótastöðin, Krosshúsum Grindavik, Fræðasetrið Sandgerði, Rannsóknarstöðin Biolce, Hitaveita Suðurnesja Svartsengi, Bláa Lóninu. öflugt atvinnulíf byggist á kunnáttu, færni og þekkingu Upplýsing, þekking og færni eru gjaldmiðlar framtíðarinnar. Sífelldar breytingar einkenna nútíma þjóðfélag og þeim störfúm fjölgar stöðugt þar sem aukinnar menntunar og tæknikunnáttu er krafist. Fólk ber ábyrgð á eigin þekkingu og ferni í starfi og því er nauðsynlegt fyrir hvern og einn að fylgjast vel með og tileinka sér nýjungar. Vilt þú búa þig undir framtíðina? Dagur símenntunar veitir kjörið tækifæri til að kynnast þeim fjölmörgu möguleikum sem í boði eru til að auka þekkingu þína, færni og lífsfyllingu. Fjölbreytt, lifendi og fróðleg dagskrá verður á laugardaginn vítt og breitt um landið - markaðstorg, kynningar, opin hús, fyrirlestrar, fjarfúndir og margt fleira. Fylgstu með og taktu þátt hvar sem þú ert á landinu. Kunnátta þín, ferni og þekking stuðlar að öflugu atvinnulífi. d a gur simenntunar 28. áaúst komdu og kynntu þér fjölbreytta möguleika þina Upplýsingar fást hjá Mennt - samstarfsvettvangi atvinnulifs og skóla i sima 511 2660 - www.mennt.is/simenntun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.