Morgunblaðið - 27.08.1999, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 27.08.1999, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 ' ,'ii SíUJWt CLUB STEU VQJS* 7« r J \ ! / TIL SÖLU Tryggingaráðgjöf ehf. og Pétur Sigurðsson óska eftir tiiboðum í bátinn Margréti AK 39 1756 Báturinn sökk í Hvalfirðinum þann 10. ágúst síðastliðinn. Báturinn selst í því ástandi sem hann er ásamt fylgifé, samkvæmt samkomu- lagi. Um er að ræða lengdan Knörr plastbát, smíðaðan á Akranesi. Báturinn er rúmlega 11 metra langur og um 12 tonn að stærð. Báturinn er lítið skemmdur og vél, Perkins, er í viðgerð- arhæfu ástandi. Báturinn ertil sýnis við báta- smiðjuna Knörr á Akranesi. Upplýsingar er hægt að fá á staðnum og einnig hjá Pétri Sig- urðssyni í síma 587 0721 eða 862 2500. Tilboðum skal skila til Tryggingaráðgjafar ehf., Tryggvagötu 8,101 Reykjavík, eða á myndsíma 562 6244 fyrir fimmtudaginn 2. september. Áhugaverð fyrirtæki/íbúðir Fiskvinnsla í góðum rekstri og glæsilegu eigin húsnæði. Söluturn Snyrtilegur og vel staðsettur söluturn. Er með góða rekstrarafkomu, svo sem fasta tekjuliði er standa undir daglegum rekstrarkostnaði. Sumarbústaður við Þingvallavatn. íbúðarhúsnæði Raðhús við Vesturberg m/bílskúr. Raðhús í smíðum á vinsælum stað í Kópavogi. Góðar 2ja—4ra herb. íbúðir í Breiðholti. IMorræna FjárfestingaMiðstöðin ehf., Hafnarstræti 20 v. Lækjartorg, simi 552 5000. Ódýrt — Ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið kl. 13 til 18 fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hl. á BÓNUS). FUfMOIR/ MANNFAGNAÐUR GERMANÍA „Raddir úr lífi skálds" Leiklesin dagskrá í Borgarleikhúsinu, Litla sviði, laugardaginn 28. ágúst kl. 16.00 í tilefni þess að 250 ár eru liðin frá fæðingu þýska skáldjöfursins GOETHE. Flytjendur eru: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Erlingur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Þór Tulinius. Leikstjóri: Helga Jónsdóttir. ÓSKAST KEVPT Vélaverkstæðiseigendur! Langar ykkur til að breyta til? Við óskum eftir að kaupa vélaverkstæði eða vélsmiðju á stór höfuðborgarsvæðinu. Áhugasamir sendi inn upplýsingar á afgreiðslu Mbl. merktar: „Verkstæði". SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagsferðir heigarinnar: Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst. Fjallasyrpa 7. fjall. Skriðan (997 m). Móbergsstapi sunnan Skjaldbreiðar. Ekið upp á Miðdalsfjall og gengið á Skrið- una. Glæsilegt útsýni. Fararstjóri Gunnar H. Hjálmarsson. Verð 2.000/2.200. Brottför frá BSÍ kl. 09.00. Ekki þarf að panta í ferð- ina. Miðar eru seldirfyrir brottför i afgreiðslu BSÍ. Dagsferð sunnudaginn 29. ágúst. Brúarárskörð, ár- ganga. Kl. 09.00. Gengið frá rótum Brúarár og niður i Brúar- árskörð að vestan og síðan farið yfir ána neðan við Strokk. Farar- stjóri Steinar Frímannsson. Verð 2.000/2.200. Athugið breyttan brottfarartíma. Brottför kl. 09.00. Ekki þarf að panta í ferð- ina. Miðar eru seldir fyrir brottför i afgreiðslu BS(. Heimasfða; www.utivist.is DULSPEKI Reikinámskeið Hinn 29. ágúst verður haldið námskeið fyrir reiki I. Þeir sem áhuga hafa vinsamleg- ast hringi í síma 553 4442 eftir kl. 18.30. Ágúst Már, Reikimeistari/ kennari. EINKAMÁL Bandarískur karlmaður á fertugsaldri, með sjálfstæðan rekstur, sem hefur i hyggju að heimsækja ísland oft i framtíð- inni, óskar eftir langvarandi kynnum við aðlaðandi íslenska konu á aldrinum 28—36 ára til að deila með góðum stundum. Hringið í 511 1155 (herb. 408) fyrir sunnudag 29/8 eða sendið tölvupóst til: Johnson2000D@yahoo.com Fréttir á Netinu Al-L-TAf= mbl.is £77T7/U4£7 /VÝT7—
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.