Morgunblaðið - 27.08.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
í DAG
Árnað heilla
Í7 AÁRA afmæli. Þriðju-
I vjdaginn 31. ágúst
verður sjötug Halldóra
(Dóra) Guðmundsdóttir,
Hverfisgötu lOOb. í tilefni
af því tekur hún á móti gest-
um laugardaginn 28. ágúst í
Hreyfilssalnum, Fellsmúla
26 (gengið inn frá Grensás-
vegi), eftir kl. 20.
BRIDS
IJmsjón Guðmundur
l'áll Arnarson
ÞÓRÐUR Sigfússon var
að blaða í gömlum brids-
tímaritum og rakst á þetta
spil og sendi þættinum,
sem „dæmi um það hvað
brids getur verið furðulegt
spil“.
Norður + Á92 V 543 ♦ 8643 + KD2
Vestur Austur
♦ 1084 + 53
V 8762 V DGIO
♦ KD107 ♦ G952
+ 108 + G943
Suður
+ KDG76 VÁK9 ♦ Á + Á765
Suður spilar fjóra spaða
og fær út tígulkóng. Aður
en lengra er haldið ætti
lesandinn að reyna að
finna einhverja leið að tíu
slögum. Hún er til.
Við borðið, þar sem mað-
ur sér aðeins tvær hendur,
virðist eðlilegt að taka
tvisvar tromp og spila svo
laufi þrisvar. Samningur-
inn er þá í höfn ef laufíð
fellur 3-3, og ennfremur
þegar sami mótherji er
með tvílit bæði í trompi og
laufi, því þá má trompa
fjórða laufið í borði. En við
sjáum að þessi leið gengur
alis ekki eins og legan er.
Vinningsleiðin á opnu
borði er þannig: Sagnhafi
spilar strax spaða og svín-
ar níunni! Trompar svo
tígul. Hann notar innkom-
ur blinds á spaðaás og lauf-
kóng til að trompa tvo tígla
í viðbót. Fer loks inn í borð
á laufdrottningu og spilar
spaðatvistinum í þessari
stöðu:
Vcstur
♦ 10
V 8762
♦ -
*-
Norður
♦ 2
V 643
♦ -
♦ 2
Austur
♦ -
V DG10
♦ -
+ G9
Suður
♦ -
V ÁK9
♦ -
+ Á7
Vestur fær óvæntan slag
á spaðatíu (sem þó var búið
að svína fyrir!), en eftir
sem áður tekur sagnhafi
fimm slagi á trompið sitt
og spaðatvisturinn þvingar
austur í hjarta og laufi!
ryr|ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 27. ágúst, verða
I I/sjötugir tvíburabræðumir Krislján Júlíus Bjarna-
son, rafvirkjameistari, Akurgerði 41, Reykjavík og
Ólafur Bjarnason, vélfræðingur, Álfliólsvegi 88, Kópa-
vogi. Þeir bræður verða að heiman í dag.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, föstudaginn 27. ágúst, eiga 50
ára hjúskaparafmæli Guðbjörg Svanhildur Jónsdóttir og
Gunnar Jón Sigtryggsson, Suðurgötu 7, Sandgerði. Þau
eru að heiman í dag.
IVIeð morgunkaffinu
HÖGNI HREKKVÍSI
LJOÐABROT
ÚR BERSÖGLISVÍSUM
SIGHVATS ÞÓRÐARSONAR
Skalat ráðgjöfum reiðast
(ryðr það, konungr) yðrum
(drottinsorð til dýrðar)
döglingur við bersögli.
Hafa kveðast lög (nema ijúgi
landher) búendr verri
endr í Ulfasundum
önnur en þú hézt mönnum.
Hver eggjar þig höggva,
hjaldrgegnir, bú þegna:
Ofrausn er það jöfri
innan lands að vinna...
Greypt er það: Höfðum hneppta
heldr og niðr í felda
(slegið hefr þögn á þegna)
þingmenn nösum stinga.
Eitt er mál það, er mæla:
Minn drottinn leggr sína
eign á óðul þegna.
Öfgast búendr göfgir.
Rán mun seggr (hinn er sina
selr út) í því telja
flaums að fellidómi
(fóðurleifð konungs greifum).
(Um 1135)
STJ ÖRNUSPA
eftir Franees Drake
—i
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú ert
útsjónarsamur og kannt að
snúa leiknum þér í hag en
skortir oft sjálfsaga til þess
að fylgja máiunum eftir.
Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það er ekki nóg að láta sér líða vel á einu sviði því allt byggist á jafnvægi hlutanna svo þú verður að taka önnur mál með í reikninginn.
Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki eru allir viðhlæjendur vinir. Hafðu þetta í huga þeg- ar til þín streyma yfirlýsingar frá hinum og þessum um góð- an hug í þinn garð.
Tvíburar . (21. maí - 20. júní) nð Gefðu vonirmi byr undir báða vængi og láttu ekkert aftra íér frá því að láta draum þinn rætast. Taktu í útrétta hönd æirra sem vilja aðstoða þig.
Krabbi ^ (21. júní - 22. júll) Það þjónar engum tilgangi að líta um öxl í leit að lausn að- steðjandi vandamála. Þú átt samt að hafa dregið lærdóm af reynslunni sem getur hjálpað þér áfram.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er yfir margan þröskuld- inn að fara til að ná því tak- marki sem þú hefur sett þér. En nú sannast það að þolin- mæðin þrautir vinnur allar.
Meyja (23. ágúst - 22. september) tS^. Ef þú leggur þig allan fram þá átt þú auðveldlega að geta mætt þeim kröfum sem til þín eru gerðar. Það er allavega engin þörf að kvarta.
Vog rrx (23. sept. - 22. október) öi Það getur reynst þér skeinu- hætt að hlaupa í blindni eftir athugasemdum annarra. Veltu málunum vandlega fyr- ir þér áður en þú lætur til skarar skríða.
Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Með örlítilli þolinmæði og smá hugkvæmni átt þú að geta fellt alla hluta saman þannig að úr verði heil mynd. Leyfðu henni svo að leiða þig áfram.
Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) CbO Þér finnst þú ekki standa nógu traustum fótum í starfi þínu en þótt þú getir ekki stöðvað tímann þá getur þú dregið úr áhrifum hans á starf þitt.
Steingeit (22. des. -19. janúar) +S? Varastu að rugla hlutunum saman. Haltu öllum verkefn- um aðskildum og raðaðu þeim upp í forgangsröð og leystu þau síðan eitt af öðru.
Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) VLSTI Þú hefur meðbyr í seglin og átt að geta notfært þér hann. Láttu öfund annarra sem vind um eyru þjóta því þú einn veist hvað þér er fyrir bestu.
Fiskar ftl (19. febrúar - 20. mars) Þú stendur frammi fyrir því að vera sammála þeim sem þú síst vildir. Láttu það þó ekki hindra þig í að þjóna sannleikanum.
Stjörnuspána & að lesa sem
dægrudvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 61,
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Hagakirkja
á Barðaströnd
100 ára
HAGAKIRKJA á Barðaströnd er
100 ára. Af því tilefni verður haldin
þar hátíðarguðsþjónusta 29. ágúst
og hefst hún kl. 14. Fyrrverandi
sóknarprestar taka þátt í helgi-
haldi, sem og aðrir prestar pró-
fastsdæmisins. Sr. Bragi Bene-
diktsson prófastur prédikar. Að
messu lokinni býður sóknarnefnd
Hagasóknar til kaffisamsætis í Fé-
lagsheimilinu Birkimel. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Messa í Skálmarnesmúlakirkju
ÁRLEG messa verður í Skálmar-
nesmúlakirkju í Reykhólahreppi,
áður Múlasveit, Áustur-Barða-
strandarsýslu, ’ laugardaginn 28.
ágúst kl. 14. Prestur verður sr.
Bragi Benediktsson. Boðið upp á
kaffi á Firði að lokinni messu. Von-
ast er til að sem flestir sjái sér fært
að koma.
Laugameskirkja. Morgunbænir
kl. 6.45. Mömmumorgunn kl.
10-12. *?
Hofskirkja. Kirkjuskóli kl. 13.30._
Sjöunda dags aðventistar á Is-
landi:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bi-
blíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta
kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin
Snorrason.
Safnaðarheimili aðventista, Blika-
braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl.
10.15. Biblíufræðsla eftir guðsþjón-
ustu. Ræðumaður Einar Valgeir
Arason.
Safnaðarheimili aðventista, Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. f.
10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað-
ur Sigríður Kristjánsdóttir.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla
kl. 10.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði: Samkoma kl. 11. Ræðu-
maður Eric Guðmundsson.
AFMÆLISVIKA
í dag hefst afmælisvikan og stendur til
4. september.
10-50%
afsláttur
Koffortið
Sími 555 0220,
Strandgötu 21,
Hafnarfirði.
Sjón er sögu ríkari
Electrolux
Frvstikistu-
tUboð
*
Frystikistur í
öllum stærðum
á tilboðsverði.
180-460 lítra.
Verð frá
31.990 kr.
HUSASMIDJAN
Stmi 525 3000 • www.husa.is
HUGBUNAÐUR
FYRIRWINDOWS
Yfir 1.400 notendur
KERFISÞROUN HF.
Fákaleni 11 • Simi 568 8055
www.islandia.is/kerlisthroun
Stimpilklukkukerfi
Bkerfisþróun hf.
Fákateni11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun