Morgunblaðið - 03.10.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
i
1
BJARNEY KRISTJANSDOTTIR
Að heppnast sem
foreldrar þó hjóna-
bandið misheppnist
FÉLAG fagfólks í
fjölskyldumeð-
ferð stóð dagana 29.
september til 1.
október fyrir nám-
stefnu um sátta-
meðferð fyrir for-
eldra í skilnaðar-
kreppu. Fyrirlesar-
ar á námstefnunni
voru norsku sál-
fræðingarnir Odd
Arne Tjersland og
Venke Gulbrand-
sen, en eins og fram
kemur annars stað-
ar hafa þau gert
viðamikla rannsókn
á því ferli, sem
BJARNEY
KRISTJÁNSDÓTTIR
barnafjölskyldui' fara í gegnum
við hjónaskiinað og hvaða áhrif
það er líklegt til að hafa á börn-
in.
Efni þessarar námstefnu gef-
ur tilefni til að hugleiða hvaða
þjónustu íslenskar barnafjöl-
skyldur eiga aðgang að ef bam
lendh’ í tiifínningalegum og fé-
lagslegum vanda, og hvernig má
bæta þá þjónustu í von um að
geta komið í veg fyrir langvar-
andi álag og erfiðleika. Börn,
sem búa við slíkt eru ekki bara
vandamál íyrir fjölskyidumar.
Skólakerfið finnur í auknum
mæli fyrir þeim vanda og reynir
sannarlega oftast að gera sitt
besta til að takast á við hann.
Þar er þó þjónusta félagsráð-
gjafa og sálfræðinga af skornum
skammti þannig að þeir geta
engan veginn sinnt meðferðar-
þættinum sem skyldi. Því vakn-
ar þessi spurning: hvert geta ís-
lenskar fjölskyldur leitað eftir
ráðgjöf og stuðningi þegar á
þarf að halda? Fjölskylduþjón-
usta kirkjunnar hefur á að skipa
reyndu fagfólki og býður upp á
niðurgreidda þjónustu. Þar
komast þó færri að en vilja og
biðlistinn er langur. Það vantar
því tilfinnanlega almenna fjöl-
skylduráðgjöf sem byggist á
þekkingu fagfólks í fjölskyldu-
meðferð þar sem foreldrai' eða
skólinn geta leitað beint eftir
aðstoð áður en málin era orðin
alvarleg. Og hér þurfa almanna-
tryggingar að taka þátt í kostn-
aðiyegna barnafjölskyldna.
A undanfömum misseram
höfum við ítrekað fengið fréttir,
gjaman í æsifréttastíl, um að
margi'a mánaða biðlisti sé á
þeim stofnunum, sem sinna
þeim börnum og unglingum,
sem verst eru sett, og það væri
sannarlega hægt að segja marg-
ar sorgarsögur af heimilislífi á
sumum bæjum, þar sem beðið
er eftir þjónustu mánuðum sam-
an fyrir fárveik og hegðunar-
trufluð börn. A sama tíma hefur
verið lögð niður starfsemi, sem
bauð upp á ráðgjöf og göngu-
deildarmeðferð fyrir fjölskyldur
sem þurftu ráðgjöf og stuðning
þegar eitthvað var að byrja að
fara úrskeiðis hjá baminu eða
unglingnum. Hér vO ég vísa tO
Unglingaráðgjafarinnar, sem
rekin var af Unglingaheimili
rfldsins. Þangað gátu fjölskyld-
umar leitað beint án tilvísunar
auk þess sem skólakerfið gat
vísað þangað málum til með-
ferðar. Þessi Jyónusta var lögð
niður árið 1994 í hagi'æðingar-
skyni. Það þótti of kostnaðar-
samt að bjóða foreldrum og
skólakerfinu upp á slíka þjón-
ustu. Tveimur áram síðar var
annað slíkt meðferðartilboð
stofnað í reynsluskyni af
Reykjavíkurborg og Mosfellsbæ
og hér á ég við Fjölskylduráð-
gjöfina SAMVIST. Sú starfsemi
var lögð niður sl. vor og þótti of
dýr, þrátt fyrir að
óháður matsaðili
sem fylgdist með
starfseminni hefði
komist að því, að
almennt hefði fólk
verið ánægt með
tilboðið og það
hefði haft jákvæð
áhrif á líðan og
samskipti hjá
meirihluta þeii'ra
fjölskyldna, sem
leituðu þangað. Svo
virðist sem samfé-
lagið sé ekki tilbúið
til að leggja í
kostnað tfl að
byrgja branninn
fyrr en barnið er dottið ofan í.
Við sem vinnum með bömum
og fjölskyldum þein-a, sem eiga
við erfiðleika að etja, eigum
ákaílega ei'fitt með að skilja
þessa hagfræði. Við vitum að oft
er hægt að komast hjá því að
vandinn þróist og verði að 01-
kynjuðu æxli. Fólk leitar yfii'-
leitt ekki tO Bama- og unglinga-
geðdeOdar eða tO Félagsþjón-
ustunnar fyrr en vandinn er
þjakandi en getur þá komið að
margra mánaða biðlistum.
Mitt mat er það, að fyrir-
byggjandi úrræði í formi
fræðslu, ráðgjafar og meðferðar
sem fólk hefur greiðan aðgang
að geti ekki verið of dýrt fyrir
samfélag sem státar af ein-
hveiju hæsta hagvaxtarstigi í
heimi. Hvað skyldi það vera í
okkai- þjóðarsál, sem segir að
sérhæfð, fyrirbyggjandi þjón-
usta tfl að styðja foreldra við að
efla tOfinnhigalega og félagslega
stöðu bamanna sé of dýr? Við
státum af lægsta ungbarna-
dauða í heimi og af því getum
við verið stolt. Það segir okkur
líka að við getum gert vel þegar
við ætlum okkur það. Slysatíðni
bai'na á Islandi er hins vegar há
miðað við nágrannalöndin og
niðurgreidd þjónusta tO að fyr-
irbyggja tilfinningalegar og fé-
lagslegar kreppur er ekki að-
gengfleg. Þeir sem eru efna-
meh-i hafa þó þann möguleika
að leita á einkareknar stofur
fagfólks, meðan hinir sem ekki
era fjárhagslega aflögufærir
eiga þess ekki kost að leita að-
stoðar.
Vonandi vekm- nýafstaðin
námstefna okkur tO umhugsun-
ar um aðstæður barnafjöl-
skyldna á íslandi. Áætlað er að
u.þ.b. 33% bama upplifi skOnað
foreldra sinna. Stór hluti þeirra
mun síðan eignast stjúpforeldri
og þó nokkur hluti mun reyna
annan skOnað foreldris. Fagfólk
í fjölskyldumeðferð hefur í
auknum mæli beint athygli sinni
að áhrifum skilnaðar og annarra
áfalla á böm og algengt er að
þau upplifi kvíða, öryggisleysi
og jafnvel þunglyndi. Það hlýtur
því að vera augljóst að mikO-
vægt er að styðja foreldra í hlut-
verkum sínum tO að afleiðing-
arnar valdi ekki varanlegu tjóni.
Norðmenn hafa gert sér grein
fyrir þessu með því að beina at-
hyglinni að foreldrahlutverkinu
við skOnað og bjóða þeim aðstoð
til að komast að samkomulagi
um hvernig það skuli ræktað.
Gengið er út frá því að allir for-
eldrar vilji börnum sínum allt
það besta og slíkt viðhorf auð-
veldar þeim að sjá góðu hliðam-
ar þrátt fyrir þá erfiðleika sem
skilnaðarferlið hefur leitt af sér.
Höfundur er félagsráðgjafí/
fjölskyldufræðingur og starfar
á Bnrna- og unglingageðdeild
Landsspítalans og eigin
ráðgjafarstofu.
Við verðum að gera okkur grein
fyrir því að við hjónaskilnað er fólk
ekki aðeins að missa maka sinn held-
ur einnig vini, fjölskyldu og ákveðinn
lífstíl. Þessu getur fylgt mikil sorg
og tilfinningar sem rekja má til þess
að fólkinu finnst því hafa verið hafn-
að og það sé ekki elskað.
Veldur börnunum skaða að taka
þátt í deilum foreldranna
Ef til ágreinings kemur milli for-
eldranna er nokkuð algengt að börn
séu notuð til að færa skilaboð á milli
þeirra, segja þau. „Veldur það börn-
unum miklu hugarangri að þurfa að
taka þátt í deilum þeirra sem standa
þeim næst og þeim þykir vænst um.
Geta komið fram ýmis líkamleg ein-
kenni á börnunum eins og verkur í
maga eða höfði. Ef deilur foreldr-
anna eru langvarandi getur komið til
þess að þau þurfi sálfræðilega hjálp.
Könnun var gerð í Bandaríkjunum
þar sem bornir vora saman tveir
hópar, annars vegar börn frá heimil-
um þar sem skilnaður hafði átt sér
stað og svo börn þar sem foreldrarn-
ir vora í sambúð. Var um stórt úrtak
að ræða sem sýndi að 13% barnanna
frá skilnaðarheimilunum þörfnuðust
sálfræðihjálpar en 5% þeirra sem
bjuggu hjá foreldrum í sambúð.“
Það er auðvelt að dæma foreld-
rana og segja að þau hagi sér á óá-
byrgan hátt með því að beita börn-
unum fyrir sig í ágreiningsmálum
sínum,“ segir Odd Arne. „Við verð-
um að gæta að því að foreldrarnir
eru að vissu leyti einnig fórnarlömb
og það er hlutverk okkar sem leitum
sátta á milli þeirra að sýna þeim
skilning en dæma þau ekki,“ þætir
Venke við. „Það er mun árangursrík-
ara að höfða til ábyrgðarkenndar
þeirra gagnvart börnunum og sýna
jieim fram á að þótt að hjónabandið
hafi beðið skipbrot þá geti þau verið
góðir foreldrar."
Hefur gert viðamikla rannsókn
á barnafjölskyldum sem eru að
ganga í gegnum skilnað
Odd Arne og Venke sem era hjón
hafa mikla reynslu og þekkingu á
þeim vanda sem getur komið upp hjá
barnafjölskyldum þar sem hjóna-
skilnaður er á döfinni. Þau eru
þekktir fyi'irlesarar á Norðurlönd-
unum og halda námskeið fyrir fag-
fólk í Noregi sem miðar að því að
veita því löggildingu sem sáttasemj-
arar í forsjár- og skilnaðarmálum. Á
árunum 1986-1992 vann Odd Arne að
umfangsmikilli rannsókn í Noregi á
því ferli sem barnafjölskyldur ganga
í gegnum við hjónaskilnað. Ræddi
hann við 40 pör sem höfðu farið í
gegnum sáttameðferðina. Þau voru
spurð um ýmis hagnýt og tilfinninga-
leg mál sem koma upp við skilnaðinn
og þau vildu ræða um. Eftir eitt og
hálft ár hitti hann fólkið aftur til að
kanna hvernig málin höfðu þróast
hjá þeim og börnum þeirra. í tengsl-
um við rannsóknina segist hann
einnig hafa lesið sér mikið til um
svipaðar erlendar rannsóknir, þá
sérstaklega bandarískar.
,Á- viðtölunum lærði ég mikið um
hvernig við getum hjálpað barnafjöl-
skyldum sem eru að fara í gegnum
skilnað og á rannsókninni hef ég
byggt þá sáttameðferð sem við not-
um“, segir Odd Arne sem var ráðgef-
andi við gerð norsku hjúskaparlag-
anna frá árinu 1991.
„Niðurstöður rannsóknarinnar
voru meðal annars þær að 70%
þeirra para sem við ræddum við í
seinna skiptið áttu í góðu samstarfi
með börnin eftir skilnaðinn. 48 af 53
börnum leið vel heima hjá sér, á dag-
vistunarstofnunum eða í skólum. 10
af þessum börnum höfðu þó átt í að-
lögunarerfíðleikum eftir skilnaðinn.
86% af hópnum voru mjög ánægð
með sáttameðferðina og þá niður-
stöðu sem hún hafði leitt til og þau
höfðu mótað sjálf. Þau vora einnig
mjög ánægð með að sáttargjörðin
var skrifleg og undirrituð.
Þegar pörin voru spurð að því í
upphafi könnunarinnar hvort þau
teldu að þau ættu eftir að festa ráð
sitt aftur þá vildu þau lítið tala um
það og töldu slíkt afar ólíklegt að
minnsta kosti í náinni framtíð. Þegar
rætt var við þau einu og hálfu ári s£ð-
ai' vora 92% fólksins komin í annað
samband.
Fyrir okkur sem stóðum að rann-
sókninni var þýðingarmikið að fá að
vita að fólki sem fór í gegnum sátta-
meðferðina vegnaði mun betur en
þeim sem ekki hafði reynt hana.“
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 35
_____________________________»■
Endast 10 sinnum lengurog
nota 20% af orku venjulegrar
Sjáöu þig i nýju Ijósil
A Ijósadögum IKEA finnur
þú réttu birtuna fyrir
hvaSa herbergi sem er.
-fyrir alla muni
Opið: Virka dagal 0-1 8:30, laugardagalO-17, sunnudagal 2-17.
■I
RÚNA