Morgunblaðið - 16.12.1999, Page 8

Morgunblaðið - 16.12.1999, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ 8 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 FRÉTTIR Jeltsín frábið- Jólasveinn árþúsundsins. ■ I Jólapakkaleikur Fjórða og fimmta spurning af sex. 4. Frá hvaða framleiðanda er vinsælasta hljómtækjastæðan á árinu1999 frá Bræðrunum Ormsson ehf. A) YAMAHA B) SHARP C) Pioneer 5. Nefnið tvö vörumerki sjónvarpstækja, sem seld eru hjá Bræðrunum Ormsson A) Pioneer og Sharp B) LUXOR og LOEWE C) BEKO og SHARP Svörin og svarseðillinn er að flnna í Jólablaði heimillsins, útgeflð af Bræðrunum Ormsson sem drelft var ineð OV 9/12 og Morgunblaðiun 2/12 siðastliðlnn. Þegar |iú hefur svarað öllum spumingunum skaltu kllppa út svarseðilinn, fylla hann út og senda hann eða koma með til okkar i Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land alll. Skllafrestur rennur út á hádegi á aðfangadag Jóla. j)| pjmi Þrjátíu glæsilegir vinningar! 1. Pioneer hljómlækjasamslæða NS9 69.900 kr. Z. AEG þvotlauél W1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stalræn 'í:N\ Jm ___• myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. StmnP heimabiósamstæða 671 39.900 kr. 6. JfffW J Pioneer DVD-spilaii 525 39.900 kr. 7. Bosch hleösliiborvél 14.900 kr. 8. Nikoit myndavél Zoom 400 18.400kr. 9. AEGVampyrino ryksuga 9,900 kr. 10.-14. Nintendo 64 leikjatölva 8.900 kr. 15.-19. Game Boy Color leikjatölva 6.900 kr. 20.-30. Nintendb Mini Classic leikir 990 kr. I ■r* Vertu með í jóiapakkaieiknum, heiidarverðmæti vinninga er um 500.000 kr. - . stðr * kr. piW 7 skipta máli ptíyal IIIJUI11ldai\ NS-9 hljómffutningstækl • 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minm • Einn diskur • Aðskilinn bassi oa diskant • Stafræn tenging • Tvískiptur hatalari (2 way) • Subwoofer • Hátalarar líka til í rósavið . Vtnseelustu tiljómiækiastasaumar 1999— - • Sím Lágmöla 33 H llampi S. Blacklnvr n Stereo • Allar aðgerðir á skjá 3 Skart tengi SuperVHStengi • Fjarstýring • Fast text . ‘'“lÍL UMBOÐSMENN www.ormsson.is • Myndlampi Black Matrix • Nicam Stereo • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring Aukatengi fyrir hátalara Vasturland: Hljómsýn, Akranesi. KL Borgfiröínga, Borgarnosi. Blómsturveiiir’ Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirðt. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðir. _______________________________ Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Pokahornið, Tálknafiröi. Straumur, Isafiröi. Rafverk, Bolungarvik. Noröurland: Kf. Steingrfmsfjaröar, Hólmavík. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Sportmyndir, Blönduósi. Skagfiröingabúð, Sauðárkróki. Elektro co. ehf., Dalvík. Radionaust, Akureyri. Nýja Filmuhúsiö, Akureyri. Öryggi, Húsavik. Urð, Raufarhöfn. Austurtand: Vopnafiröinga, Vopnafiröi. Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Stöðfiröinga. Kf. Fáskrúösfiröinga, Faskrúösfirði. KASK Djúpavogi. KASK, Höfn, Suðuriand: Klakkur, Vík. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaeyjum. Rcykjancs: Ljósbogin Keflavík. Rafborg, Grindavík. Leiðbeiningastöð heimilanna á vakt Mikið hringt fyrir hátíðir Guðrún Þóra Hjaltadóttir RÉTT fyi-ir jólin er mikið um að vera á heimilum landsins. Bakað er óvenjulega mikið og þrifið eftir föngum, saum- að og föndrað. Ekki má gleyma alls kyns viðgerð- um innan húss. Ekki get- ur hjá þvi farið að stund- um þurfl að sækja leiðbeiningar við eitthvað af öllum þessum verkefn- um. Leiðbeiningastöð heimilanna á Hallveigar- stöðum er þá tiltæk. Skyldi vera mikið til henn- ar leitað? E>ví svarar Guð- rún Þóra Hjaltadóttir næiingarráðgj afi. „Jú, að er mjög mikið hringt og það hefur aukist töluvert síðustu tvær vik- ur. Viðtalstími okkar er frá 10-12 fyrir hádegi og 13.00 til 15.00 eftir hádegi.“ - Oghverjir hringja? „Það hringir fólk á öllum aldri og ekki síður karlar en konur. Ég skrái spurningarnar sem upp eru bomar og þær eru af ýmsu tagi.“ - Hvað ermest spurt um? „Síðustu daga hefur mest verið spurt um heimilistæki. Fólk virð- ist vera að skipta um eldavélar og ofna í ríkum mæli núna, sem í rauninni kemur mér persónulega talsvert á óvart, ég hélt að nóg annað væri við peningana að gera. Síðan er töluvert mikið núna spurt um magn á mat, þ.e. hvað dugar t.d. kalkún af þessari og þessari þyngd fyrir marga. Svo er líka talsvert um að karlmenn hringi og spyrji um matargerð. Þeir eru greinilega að reyna að bjarga sér sjálflr. Sá síðasti sem hringdi fyrir þetta viðtal vildi læra að búa til hvítan jafning á hangikjöt. Síðan er mikið spurt um blettahreinsun, en það er gert allt árið.“ - Ertu með á hraðbergi ráð til þess að ná flestum algengum blettum? „Já, við erum með ágætis fróð- leik um blettahreinsun yfirleitt og þess má geta að Kvenfélagasamb- and Islands hefur gefið út bækl- ing um bletti í fatnaði, gólfteppum og öðru sem þrífa þarf.“ - Hvað eru algengustu blett- irnirsem fólk þarf að ná úr? „Það eru fitublettir, kaffiblettir og tyggjóblettir. Til að ná fitu ráð- leggjum hreina sápu á blettinn, t.d. uppþvottalög, láta hann liggja fimm til sex klukkustundir og síð- an að þvo flíkina eftir leiðbeining- um. Kaffiblettir fá svipaða með- ferð en ef að fólk er með tyggjóbletti í fatnaði vandast mál- ið. Aður gat maður sett flíkina í frysti og brotið tyggjóið úr en núna er tyggjóðið orðið svo lint að það frýs ekki. Við reynum þá að ráðleggja fólki að ná sem mestu með t.d. hníf og nudda svo blett- inn með bensíni." - Er fólk almennt í einhverjum vandræð- um með bakstur og eldamennsku að því er ykkur virðist? „Jú, einkum ef eitthvað sér- stakt er, t.d. ef fólk er að elda fyrir aðra sem eru með einhverja sjúk- dóma, svo sem sykursýki, ofnæmi eða hjartasjúkdóma. Um þetta er töluvert mikið, mun meira en fólk heldur og þeir sem elda hugsa greinilega um þetta, að minnsta kosti á jólunum." ► Guðrún Þóra Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk hússtjórnarkennaraprófi 1975 og næringarráðgjöf 1980 frá háskólanum í Árósum í Dan- mörku. Hún hefur unnið við nær- ingarráðgjöf á Ríkisspítölum og sjálfstætt og jafnframt stundað kennslu. Hún á tvö börn. - Nú ert þú næringarráðgjafí, hver eru þín ráð íþessum efnum ? „Sem næringarráðgjafi svara ég því að mér finnst þetta skipta minnstu máli á jólunum, það er aðeins verið að hugsa um tvo eða þrjá daga en mjög mikilvægt er að þeir sem þurfa sérfæði hugsi mik- ið um það alla aðra daga. Hvað snertir syskursýki má þess geta að hægt er að búa til margt sykur- laust, eins og t.d. ís sem nota má gervisykur í og eins frómas, án þess að bragðið breytist. Hvað of- næmi snertir þarf fólk einkum að vita vel hvaða hráefni það er með í höndunum svo þeir ofnæmis- gjörnu geti varað sig. Það er ekki nóg t.d. að skafa möndlur af steik þegar búið er að elda þær með og þannig mætti lengi telja. Hjarta- sjúklingar mega helst ekki fá mikla fitu. Mikilvægt er að þeir vari sig á feitasta hluta matarins, svo sem rjómasósum og eftirmat með rjóma.“ - Hvað er hægt að nota í stað- inn? „Til dæmis er hægt að nota ávexti í eftirmat með sýrðum ijóma 18% sem hrærður er þá með sykri og vanillu. Betra er að kaupa venjulegan hversdagsís en búa til ís - hann er miklu fitu- snauðari. Betra er að dreifa matn- um yfir daginn en borða ekki bara eina risastóra máltíð. Það er t.d. rangt að svelta sig af því maður er að fara í jólaboð." - Hvað með jólaskreytingar og kerti, er leitað ráða hjá ykkur hvað það snertir? „Ekki með jóla- skreytingar en mikið er hringt út af kertavax- inu. Af því koma blettir sem stundum getur verið mjög erfitt að ná úr. Margir eru með parket og til að ná kertavaxi af því er best að skafa það með mjúku áhaldi. Hvað efni snertir þá er reynt að frysta kertavaxið og mylja það úr eða strauja yfir blettinn með heitu straujárni og hafa kaffifilter á milli sem gleypir þá í sig fituna. Þess má geta að það er aðeins lok- að hjá okkar yfir sjálfa hátíðisdag- ana.“ Mest spurt um bletta- hreinsun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.