Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 88
88 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r # * HASKOLABIO Munið 2fyrir1 með HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 a simple plan Mögnuð mynd sem hlaut 2 Ósknrsverðlauna- lilnefningar, m.a. Billy Bob Thornlon sem besli korlleikari i aukahlulverki. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. b.í.16 BCINT A TOmtlM ( USA rM FIAMLMANÐA TNC MUTTT mortsso* 0* UA< UAI Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í. 12 ★★★ hausverkur YSKi HK Dv r ilíta/ia'-f mi iíjjuirttíj iu ykx k a ií f ? d i ii 6 i ij n aiiðiia e « o íi a j « a Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14ára. Endursýnum bestu, mynd Evrópu Allt um “ móður mína Sýnd kl. 9. Kvikmyndu- verðlaunin 1999 Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 11. B.i. 16. I mt NYTT 0G BETRA 990 PlJHKTA FERÐUÍBÍÓ Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 James Bond er mættur í sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við, Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11. b.í. 12. ☆☆☆☆ GQi 130, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 enskt tal. gmruomi 1/2 „Snilld“ HK Fókus ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12. www.samfilm.is fVe f Sýnd kl. 5, 9 og 11. ★★★bylgjan Sýnd kl. 7. B.i. 12. I Jf A FlvtiandS 1 . 1 Tarfur 2. vikaátoppnum QuarasH 2 3 OtherSide Red Hot CW Peppers 3 5 Take A Picture Hter 4 4 Sexlaws Beck 5 Uttle Black Back Pack Stroke 9 Vinrauð vín um 7 2 Parasito Molotov 8 8 One Man Army OtrLaúyPeace 9 14 The Great Beyontí REM 10 15 Kerfisbundin þrá Maus 11 20 Wait and Bteed Skpknot 12 18 Bawitadaba KidRock 13 15 Shock The Monkey Coai Ctiamber 14 - GetNaked Methoðs ol Mayiiem 15 13 This Is Your Ufe Dust Brothers 16 17 No Distance Left To Run Bkr 17 22 Down Stone Tanpte Pflots 18 24 Aisha DeathinVegas 19 21 Muscle Museum Muse 20 6 Guerilia Radio RageAgainst TheMachtae 21 29 The Chemicals Between Us Bush 22 11 ABve BeastleBoys 23 30 Out Of Control Chenfcai Brothers 24 23 Learn To Ry FooFWers 25 27 Re-Arranged UmpBizkit 26 7 Fallbig Away From Me Kom 27 18 Can't Change Me ctrtscaml 28 18 . 10 to 20 Sneaka1 Ptaips 29 - Hlgher Creed 30 - Into The Void linetachNds y Gangandi staverk u..vr , RIRTÆKIÐ Icon hefur sett á markað uýja línu í skótísku sem hefur á sér yfírbragð popplistar að hætti manna eins og Andy Warhol. Hönnuður línunnar er kvikmynda- gerðarmaðurinn Peter Traynor í Los Angeles og eru aðeins fá pör af hverri hönnun og seljast skórnir fyrir allt að 30 þúsund krónur par- ið. Tónleikar Pauls McCartneys í Cavern-klúbbnum 300 í hús- inu en 3 milljónir á Netinu TÓNLEIKAR Pauls McCartneys í Cavern-klúbbnum í Liverpool á þriðjudagskvöid gengu vonum framar, en McCartney hafði ekki spilað í klúbbnum frá því árið 1963 með Bítlunum. „Eg er í sjöunda himni og get ekki hugsað mér betri stað til að spila á,“ sagði Paul eftir tónleikana. „Ég vissi að þetta yrðu mjög sérstakir tónlcikar, en þeir tóku ölium mín- um væntingum fram. Við vildum rokka út öldina og gerðum það og heimurinn rokkaði með.“ Jú, víst rokkaði heimurinn með, því þótt aðeins 300 aðdáend- ur hafi komist á tónleikana sjálfa voru meira en þrjár milljónir manna sem fylgdust með tónleik- unum á Netinu og komust vist færri að en viidu. Fjölmiðlatengill McCartneys, Geoff Baker, sagði eftir tónieikana að líklegast hefðu aidrei áður jafnmargir fylgst með tónieikum á Netinu og á þriðjudagskvöldið hjá hans manni. Reuters Paul MacCartney í góðum gír á tónleikunum á þriðjudaginn. McCartney á sviðinu í Cavem-kiúbbnum fyrir tónleikana. Síðast spilaði hann í klúbbnum með félögum sínum í Bítlunum árið 1963. Af göldrum og glæpum BOÐIÐ verður upp á glæpamennsku af ýmsu tagi þegar haldið verður upp á útgáfu skáldsagna Hrafns Jökuls- sonar og Guðrúnar Evu Mínervu- dóttur á Grand rokk í kvöld. Þorfinnur Guðnason kvikmynda- gerðarmaður sýnir kafla úr heimild- armynd sinni um Lalla Jones, en hann fylgdi Lalla eftir um langa hríð á ferðum hans um réttarsali, fangelsi, til lögreglu, í viðtöl hjá helstu for- ystumönnum þjóðarinnar, í slagsmál á Keisaranum og fleira í sama dúr. En verður Lalli sjálfur viðstadd- ur. „Hann verður viðstaddur að minnsta kosti á hvíta tjaldinu," segir Hrafn Jökulsson. „Það hefur gengið svolítið erfíðlega að ná sambandi við hann upp á síðkastið en ef hann les þetta er hann boðinn innilega vel- kominn." Þá mun splunkuný hljómsveit, Glæpabandið, troða upp. „Textar sveitarinnar eru ákaflega frumlegir og hygg ég að þeir muni vekja mikia eftirtekt," segir Hrafn. „Þar er fjall- að á hráan, hispurslausan og húmor- ískan hátt um undirheima Reykja- víkur, lögregluna og sitthvað fleira sem þeim tengist." Hann treystir sér ekki til að svara hverjir verði í hljómsveitinni. „Ég veit ekki hversu margir koma fram í kvöld, þeir geta verið frá tveimur og upp í fjóra til fimm. Ég get hins vegar sagt að þeir eru að debútera sem hljómsveit og eru allir hörkuhljóð- færaleikarar og lagasmiðir sem hafa verið í ýmsum hornum og spilað sum- ir hverjir á ólíklegustu stöðum." En hvaða bókarkafla ætlar Hrafn að lesa sem passa inn í þema kvölds- ins? „Það verður hægur vandi að finna út úr því,“ svarar Hrafn og glottir íbygginn. „Það er nefnilega svo mikið um glæpamennsku í minni bók.“ Hvað les þá Guðrún Eva? „Hún er nú svo óútreiknanleg með það,“ svarar Hrafn. „Hún ákveður það aldrei fyrr en á síðustu stundu og þá er það alltaf eitthvað sem fellur að andrúmsloftinu. Hún er göldrótt að því leyti.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.