Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 24
24 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 MORGUNBL.AÐIÐ NEYTENDUR Fatamarkað- ur í Kola- portinu NU hefur verið opnaður fatamark- aður í Kolaportinu sem gengur undir nafninu Konungsríkið í Kola- portinu. Þar er seldur fatnaður sem Svanhvít Gunnarsdóttir og Gerður Pálmadóttir flytja inn frá Hollandi en framleiddur er í Bangladesh. Öll helstu vítamín og steinefni í einni töflu Eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi HvaðkostarJólatréá? » « t, ,U tí » Normannsþjnur ^ * Rauðgreirií ^ qTT* Stafafura Höfuðborgarsvæðið ? Hæð 70- 100 cm 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 175cm 176- 200 cm 201- 250 cm 70- 99 cm 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 175 cm 176- 200 cm 201- 250 cm 70- 99 cm 101- 125 cm 126- 150 cm 151- 175cm 176- 200 cm 201- 250 cm Alaska - Miklatorgl, Reykjavík Kr. 1.150 1.890 2.220 2.940 3.950 4.780 1 1.190 1.690 2.390 3.090 4 1.590 2.390 2.990 4.290 Bergiðjan, Vatnagarðar, Rvk. 2.390 2.990 3.990 4.990 5.900 f Blómaval - Sigtúni, Rvk. 1.190 1.910 2.390 3.190 3.990 4.790 740 t.240 1.740 2.340 3.140 3.740 1.195 1.795 2.595 3.295 4.795 5.495 Eðaltrá v/Glæsibæ, Sprengisand og Spöngina í Grafarvogi, Rvk. 1.900 2.400 3.200 4.000 5.000 i T Flugbjörgunarsveitin, við Flugvallarveg Rvk. 2.800 3.500 4.200 5.200 6.500 1.050 1.400 1.900 2.600 3.500 á 4 Friðfinnur Magnússon - Smárinn Kópav. 1.950 2.150 2.650 3.150 4.200 5.500 Garðheimar - Mjðdd, Rvk. 2.250 2.990 3.750 4.490 1.250 1.785 2.775 3.160 2.400 3.400 4.550 5.400 Garðshorn, Suðurhlíð 35, Rvk. 2.200 2.900 3.800 4.900 5.900 1.850 2.400 3.250 3.950 2.750 3.700 4.900 5.900 Gróðrarstöðin Birkihlíð, Dalvegi, Kópav. 1 1.720 2.150 2.870 3.590 4.310 1 t Grótta - Eiðistorgi, Seltj.n. 2.250 2.950 3.900 4.950 5.950 1.850 2.400 3.250 3.950 £ 2.750 3.700 4.900 5.900 Hiálparsveit Skáta Garðabæ - HSG húsið v/Bæjarbraut, Garðabær A 2.800 3.500 4.200 5.300 6.500 1 í Hiálparsv. Skála Hafnarfirði - Hvalsbúsið v/Reykjavíkurveg og Flatabrauns, Hf. i 2.200 2.750 3.750 4.750 5.500 1.300 1.800 2.800 4 1 4 íþróttafél. Reykjavíkur - Mjódd, Rvk. 2.150 2.800 3.700 4.800 5.800 4 £ á Jóiatréssalan við Landakot.lKEA, Hagkaup Skeifunni og í Kringl. og Nóatún Mosf.bæ 1 1.990 2.790 3.490 4.490 5.390 f i 4 KR-handknattleiksd. við KR-heimilið Frostaskjóli, Rvk. 2.300 2.950 3.900 4.950 6.100 i Landgræðslusióður, Suðurhlíð 38, Fossvogur, Rvk. 1.900 2.900 3.800 4.700 5.800 6.900 850 1.290 1.820 2.415 3.220 3.930 1.330 2.250 3.100 4.100 5.300 6.400 Landsbyggðin Skógræktarf. Eyfirðinga í Kjarnaskógi, göngugötu og KEA Nettó, Akureyri 1.450 2.250 3.000 3.900 4.900 6.000 850 1.400 1.800 2.500 3.200 3.900 1.200 1.850 2.600 3.600 4.600 5.600 Blómalist, Hafnarstrætl, Akureyri 1.490 2.390 2.990 3.990 4.990 5.990 A A Á Friðfinnur Magnússon -Hagkaup og KEA Hrísalundur, Akureyri 1.950 2.150 2.650 3.150 4.200 5.500 1 1 i w 4 Blómabúðin Akur, v/Kaupanga, Akureyri 3.400 4.950 6.800 900 1.350 1.950 2.650 3.300 1.900 2.750 3.600 4.750 Eyjablóm, Vestmannaeyjar 3.600 4.600 5.600 6.600 Hjálparsveitin á Akranesi 2.000 3.000 3.800 4.700 5.800 6.900 1.000 1.500 2.000 2.600 3.400 4.000 1.500 2.200 3.100 4.000 5.200 6.200 Björgunartél. ísafjarðar, v/Sindragötu, l'safj. 2.900 3.600 4.500 5.700 6.300 Björgunarstöðin Brák, Borgarnesi 800 1.300 1.800 2.400 3.100 3.800 1.000 1.600 2.200 2.950 3.760 4.900 Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette Heimild: Samstarfsverkefni Neytendasamtakana og ASÍ félaga á höfuðborgasvæðinu svo og Neytendsamtökin Jólatré dýrari á lands- byggðinni en í Reykjavík JOL í KLAUSTRINU Opnum kl. 11.00 að morgni aUa daga með léttum hádegisverði. JÓLAMATSEÐILL Á jólamatseðli er aðfinna Ijúffenga re'tti sem þú verður að prófa. Bordapantanir í si'ma 552-6022 Föstudaga og laugardaga leika Dos Paraguayos fyrir matargesti, síðan er dansað fram eftir nóttu. Geir Ólafsson og furstamir leika frá kl: 22 í kvöld. KLAUSTRÍÐ ANNO MCMXCIX Klapparstígur 26 - sími 552 6022 Jólatré eru ódýrari í Reykjavík en á lands- byggðinni og gildir þá einu hvort um inn- flutt eða íslensk tré er að ræða. Verð á jóla- trjám er mjög mismunandi og getur munað allt að helmingi á verði sambærilegra trjáa. ÞETTA kemur fram í verðkönnun sem Samstarfsverkefni Neytenda- samtakanna og ASÍ-félaga á höf- uðborgarsvæðinu gerðu í Reykja- vík og nágrenni og Neytenda- samtökin framkvæmdu síðan á landsbyggðinni. Að sögn Agústu Yrar Þorbergs- dóttur, verkefnisstjóra samstarfs- verkefnisins, er líklegt að verð- munurinn sem er á landsbyggð- inni og höfuðborgarsvæðinu stafi af fákeppni á landsbyggðinni. 20% verðlækkun Agústa segir að öll tré hjá Blómavali hafí lækkað í verði frá í fyrra um 20% og hún segir að Garðheimar hafi einnig að undan- förnu lækkað verð á jólatrjám. Þá hefur Birkihlíð verið að bjóða sér- stakt tilboðsverð á jólatrjám um helgar Normannsþinurinn vinsælastur Normannsþinurinn er fluttur inn beint frá Danmörku og hann á að sögn Ágústu mestum vinsæld- um að fagna. Rauðgrenið og furan eru íslensk tré. Hún segir að selj- endur haldi því fram að mikill gæðamunur sé á trjánum og því þurfi neytendur að vanda valið vel. Hjá Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík eru trén mæld upp að efstu greinum en ekki upp að toppi þegar þau eru stærðarflokk- uð. Sérhönnuð efni og hlutirtil heimilisins m a m 1 m o textílsmiðja tr y g g v a g a t a 16 • g a i i e r i 551 1808 Skólavörðustíg 35, sími 552 3621.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.