Morgunblaðið - 16.12.1999, Side 31

Morgunblaðið - 16.12.1999, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 31 ERLENT Iranar ræða sak- aruppgjöf ÞINGIÐ í Iran ræðir nú til- lögu um að veitt verði almenn sakaruppgjöf. Hljóti hún sam- þykki getur hún valdið því að nær tvær milljónir manna, sem yfirgefið hafa landið síðustu tvo áratugi, megi snúa heim á ný. Ekki er ljóst hve margir þeirra eru andstæðingar klerkastjóm- arinnar. í tillögudrögunum er sagt að sakaruppgjöfin muni einnig ná til þeirra sem tengdir séu „gagnbyltingaröflum". Lokaorðið hefur ajatollah Ali Khamenei, andlegur leiðtogi landsins, hann ákveður sam- kvæmt stjórnarskrá hverjum skuli gefnar upp sakir. Skæruliðar felldir íKólumbíu ÖRYGGISSVEITIR í Kól- umbíu sögðust í gær hafa fellt allt að 60 skæruliða kommún- istasamtakanna FARC sem reynt hefðu að komast í öruggt skjól í suðausturhluta landsins. Sagði Alfonso Arellano hers- höfðingi að beitt hefði verið loftárásum eftir að skæruliðar gerðu árás á borgina Hobo. A sjónvarpsmyndum sást að mið- borg Hobo var í rústum. Fyrir fjórum dögum biðu stjórnarliðar mikinn ósigur í átökum við skæruliða rétt við landamærin að Panama í norðri. Fjölmiðlar gefa í skyn að báðir aðilar ýki mjög mann- fall óvinarins. Gagnsær ísskápur lausnin? SÆNSKUR uppfinninga- maður, Bruce Lambert, hefur fengið einkaleyfi á kæliskáp sem hægt er að sjá í gegnum, að sögn The New Scientist. Þegar ljósið logar ekki í skápnum gegnir hurðin hlutverki spegils en um leið og kveikt er á ljósinu verður hurðin gagnsæ. Er þá hægt að skoða innihaldið án þess að eyða kæliorku í að opna. Segir Lambert að ekki sé að- eins hægt að spara orku með gripnum heldur hvetji spegil- myndin auk þess sumt fólk til að fara í megrun. Gott úrval, gleöilegt verð, skemmtilegt umhverfi. kemur í heimsókn kl. 15.00 laugardag og sunnudag. Hann rabbar við börnin f gamla hestvagninum sfnum í jólalandinu. Grenibúnt 500 g -245-kft- 175 kr. Gott iólatifáaúrval. Ný sending! Verðsprengja! Normannsþinur 126-150 sm 2.250 kr. 151-175 sm 2.990 kr. 176-200 sm 3.750 kr. 201-250 sm 4.490 kr. yfir250sm 5.450 kr. Grenilengjur 288 sm 395 kr. Labbi kynnir diskinn sinn leikur að vonum sunnudaginn kl. 16 Hyasintur 1. flokkur Hyasintur 145 kr. stk. 3 Hyasíntur í kðrfu 495 kr. Niikíð úrval at skreytingaretní Hyasintuskreytlnar frá 495 kr. Opið: Mánud. til laugard. kl. 9-21 Sunnudaga kl. 10-21 GARÐHEIMAR STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 1\ Leikandi létt K 470 m * i 'é ■ Helmingi styttri strautimi Loftsog istrauborði Fer vel með viðkvœmt efni Með aukabúnaði breytir þú tcekinu igufuhreinsiticki Oflug og nett háþrýstidæla ■ 120 bör m 380 l/klst m 6 m löng slanga Háþrýstidæla sem hentar fyrir heimilid 100/150 bör 360 l/klst 6 m löng slanga K210plus Smíningsstúturfylgfr Skínandi hreint SKEIFAN 3E-F ■ SlMI 581 2333/581 2415 • FAX 568 0215 • RAFVER@SIMNET.IS Umboösaöilar um land allt. 10.565,- Ryksugar bæöi blautt og þurrt 1200 wött 15 l hólf Auðvelt að skipta um loftsíu K2301

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.