Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 31

Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 31 ERLENT Iranar ræða sak- aruppgjöf ÞINGIÐ í Iran ræðir nú til- lögu um að veitt verði almenn sakaruppgjöf. Hljóti hún sam- þykki getur hún valdið því að nær tvær milljónir manna, sem yfirgefið hafa landið síðustu tvo áratugi, megi snúa heim á ný. Ekki er ljóst hve margir þeirra eru andstæðingar klerkastjóm- arinnar. í tillögudrögunum er sagt að sakaruppgjöfin muni einnig ná til þeirra sem tengdir séu „gagnbyltingaröflum". Lokaorðið hefur ajatollah Ali Khamenei, andlegur leiðtogi landsins, hann ákveður sam- kvæmt stjórnarskrá hverjum skuli gefnar upp sakir. Skæruliðar felldir íKólumbíu ÖRYGGISSVEITIR í Kól- umbíu sögðust í gær hafa fellt allt að 60 skæruliða kommún- istasamtakanna FARC sem reynt hefðu að komast í öruggt skjól í suðausturhluta landsins. Sagði Alfonso Arellano hers- höfðingi að beitt hefði verið loftárásum eftir að skæruliðar gerðu árás á borgina Hobo. A sjónvarpsmyndum sást að mið- borg Hobo var í rústum. Fyrir fjórum dögum biðu stjórnarliðar mikinn ósigur í átökum við skæruliða rétt við landamærin að Panama í norðri. Fjölmiðlar gefa í skyn að báðir aðilar ýki mjög mann- fall óvinarins. Gagnsær ísskápur lausnin? SÆNSKUR uppfinninga- maður, Bruce Lambert, hefur fengið einkaleyfi á kæliskáp sem hægt er að sjá í gegnum, að sögn The New Scientist. Þegar ljósið logar ekki í skápnum gegnir hurðin hlutverki spegils en um leið og kveikt er á ljósinu verður hurðin gagnsæ. Er þá hægt að skoða innihaldið án þess að eyða kæliorku í að opna. Segir Lambert að ekki sé að- eins hægt að spara orku með gripnum heldur hvetji spegil- myndin auk þess sumt fólk til að fara í megrun. Gott úrval, gleöilegt verð, skemmtilegt umhverfi. kemur í heimsókn kl. 15.00 laugardag og sunnudag. Hann rabbar við börnin f gamla hestvagninum sfnum í jólalandinu. Grenibúnt 500 g -245-kft- 175 kr. Gott iólatifáaúrval. Ný sending! Verðsprengja! Normannsþinur 126-150 sm 2.250 kr. 151-175 sm 2.990 kr. 176-200 sm 3.750 kr. 201-250 sm 4.490 kr. yfir250sm 5.450 kr. Grenilengjur 288 sm 395 kr. Labbi kynnir diskinn sinn leikur að vonum sunnudaginn kl. 16 Hyasintur 1. flokkur Hyasintur 145 kr. stk. 3 Hyasíntur í kðrfu 495 kr. Niikíð úrval at skreytingaretní Hyasintuskreytlnar frá 495 kr. Opið: Mánud. til laugard. kl. 9-21 Sunnudaga kl. 10-21 GARÐHEIMAR STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 1\ Leikandi létt K 470 m * i 'é ■ Helmingi styttri strautimi Loftsog istrauborði Fer vel með viðkvœmt efni Með aukabúnaði breytir þú tcekinu igufuhreinsiticki Oflug og nett háþrýstidæla ■ 120 bör m 380 l/klst m 6 m löng slanga Háþrýstidæla sem hentar fyrir heimilid 100/150 bör 360 l/klst 6 m löng slanga K210plus Smíningsstúturfylgfr Skínandi hreint SKEIFAN 3E-F ■ SlMI 581 2333/581 2415 • FAX 568 0215 • RAFVER@SIMNET.IS Umboösaöilar um land allt. 10.565,- Ryksugar bæöi blautt og þurrt 1200 wött 15 l hólf Auðvelt að skipta um loftsíu K2301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.