Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ' TILBOÐIN 1 Vorð Verð nú kr. áður kr. Tilb. á mælie. Verð Verð nú kr. áður kr. Tilb. á mælie. w I Rósakál.ferskt 99 148 99kg| I Cote dor súkkulaði, 3 teg. 2Ö8 1.340 kg | Verð Verð Tilb. á Rjómaostur, 400 g 229 259 570 kg Rauökál 159 249 159 kg núkr. áðurkr. mælie. 1 Piparostur, 150 g 119 142 790 kg| 1 Appelsínur 129 198 129 kg | ll-ll-búðirnar Gildirtil 30. desember Esja drottningarskinka, stór 1.196 1.496 1.196 kg Ömmu pitsa, 3teg. 379 489 379 st. | SSbirkir. hangil.+Celebration konf. 1.798 nýtt 1.798 kg | KÁ-verslanir SAMKAUPSVERSLANIR SS dilkahambhr. 878 1.099 878 kg Gildir á meðan birgðir endast Gildir til 19. desember | Goða bayonneskinka 898 1.198 898 kg| | Kalkúnn 498 798 498 kg| 1 Hamborgarhryggur 890 1.195 890 kg | Reyktur lax % flök, ísl. matv. 1.298 1.948 1.298 kg Quality Street Mack., 1,15 kg. 998 Nýtt 868 kg London lamb 859 998 859 kg I Graflax % flök, ísl. matv. 1.298 1.948 1.298 kg | | MS Jólaís, 1,5 Itr. 398 569 265 Itr | I Lambahamborgarhryggur 799 1.093 799 kg| Graflaxsósa 139 178 556 Itr MS Jólastjarna, 350 g 398 598 1.137 kg Kjúklingalæri 398 869 398 kg I Jólaostakaka m/trönuberjum 797 849 797 kg | | MSJólatré, 450 g 398 598 884 kg| 1 Kjúklingaleggir 398 869 398kg| Mjúkís 2 l,van./súkk./pecanh. 498 585 249 Itr MS Skafís banana/appels., 2 Itr. 498 585 249 Itr Kjúklingavængir 398 629 398 kg I MS Skafís súkkulaði, 2 Itr. 498 585 249 Itr | I Sesarsalat, 250 g 189 285 756 kg | FJARÐARKAUP Gildir til 19. desember MS Skafís van./súkkul., 2 Itr. 498 585 249 Itr Alabama-salat, 250 g 189 285 756 kg 1 Bayonneskinka 855 1.188 855 kg| KHB-verslanir SELECT-verslanir Hangilæri 1.390 1.851 1.390 kg Gildir til 20. desember Gildirtil 22. desember I Reyktur & grafinn lax 1.095 1.881 1.095 kg | I Crawford Rover kexkassi 859 958 859 kg| | Celebrations, 285 g 549 nýtt 1.926 kg | Brokkoliblanda 325 398 325 kg ÍM kókókorn 156 194 328 kg Freiu Twist, 160 g 249 333 1.556 kg 1 Brokkoliblóm 325 439 325 kg| | Maxwell House kaffi 319 364 638 kg| I Freyjujólapoki, 150 g 179 nýtt 1.193 kg | Mackintosh 2,1 kg +After Eight 2.198 2.598 1.046 kg MS Jólaskyr 56 64 373 kg Parti mix m/salti og pipar, 170 g 199 nýtt 1.171 kg 1 Langeland rauðkál, 580 g 72 92 124 kg| | Bassetts lakkrísk., kassi 298 394 238 kg| | Select-kaffi og amerískur hringur 99 135 99 st. | Kjörís Pálmaterta 498 626 498 Itr Gatorade, 500 ml 129 149 258 Itr HAGKAUP | MS Jólaís 1,5 1 419 495 279 Itr | 1 Júmbó jólahyrna 199 nýtt 796 kg| Gildir til 24. desember | Bayonneskinka 898 1.169 898 kg| NETTÓ 10-11-búðirnar After Eight, 400 g 399 482 998 kg Gildir til 20. desember Gildirtil 22. desember 1 Kjörís ísterta m/kókos og súkkul. 398 569 398 st. | | Nettó konfekt, 1 kg. 1.298 1.497 1.298 kg | | Machintosh, 2 kg 1.999 2.698 1.000 kg | Frón ískex 250 g 129 169 516 kg Kea grísasteik, úrbeinað 699 1.048 699 kg Skandale ísterta, 800 g 499 611 620 kg | Sýröur rjómi 36%, 200 g 129 142 645 kg| | Bonduelle gulrætur, 400 g 55 66 137 kg| | Epli T poka 139 198 139 kg| Sýrður rjómi 18%, 200 g 119 130 595 kg Bonduelle gulr.oggrænar, 400 g 55 66 137 kg Rauðkál, ferskt 99 148 99 kg | Jólaskyr, 150 g 59 61 590 kg| I Bonduelle belgbaunir, 400 gr. 55 66 137 kg| 1 Rósakál, ferkst 99 149 99 kg | Ferskur kjúklingur 449 630 449 kg Holta kjúklingaleggir 399 449 399 kg Rjómaostur, 400 g 229 259 570 kg I Holta kjúklingavængir 399 449 399 kg| 1 Piparostur, 150 g 119 142 790 kg| HRAÐBUÐIR Essó Gildir til 31. desember NÓATÚNSVERSLANIRNAR Esja drottningar, stór 1.196 1.496 1.196 kg I Gevalia rauður, 250 g 149 200 600 kg| Gildir á meðan birgðir endast UPPGRIP-verslanir OLIS Prestige konfektkassi, 500 g 899 1.199 1.800 kg I Kjúklingaborgararm/brauði, 2 st. 299 nýtt 150 st. | Desembertilboð | Góu rúsínupokar, 100 g 69 90 900 kg| Reyktur oggrafinn lax, ísl. matvæli 1.287 1.948 1.287 kg | Toblerone, 100 g 129 175 1.290 kg| Góu hraunbitar, 100 g 89 110 1.100 kg | Coke 6x2 Itr + 400 g After Eight 1.194 nýtt 199 Itr | Egils orka, 0,5 Itr 95 135 190 Itr 1 Maarud paprikuflögur, 100 g 119 159 1.590 kg | Mjúkís, banana/mokka 329 379 329 Itr 1 Twist konfektpoki, 160 g 199 249 1.244 kg | Maarud Sour/Onion flögur, 100 g 119 159 1.590 kg | Viennetta íst., orange/van. 600 ml 379 498 630 Itr | 1 Maarud salt/pipar + Itr kók 249 249 st. | Viennetta ísterta súkkul., 750 ml 449 598 600 Itr ÞIN VERSLUN NÝKAUP Gildir til 22. desember HRAÐKAUP | Mjúkís, 2 Itr. 3 teg. 489 563 244 Itr 1 Gildír til 22. desember Gildir til 20. desember Oxford ískex ,150 g 98 126 646 kg [ Machintosh, 2 kg 1.999 2.698 1.000 kg | I ísl. matvæli, reyktur lax, heill 1.298 1.948 1.298 kg [ [ Rauðkál, 580 g 95 109 161kgI Skandale ísterta, 800 g 499 611 620 kg ísl matvæli, reyktur lax, hálfur 1.298 1.948 1.298 kg Leaf lakkrískonfekt, 400 g 179 219 447 kg I Epli I poka 139 198 139 kg | | (sl matv. gr. lax, heill+graflaxsósa 1.298 1.948 1.298 kg | | Pik Nik kartöflustrá, 113 gr. 109 136 959 kg | Rauðkál, ferskt 99 198 99 kg ísl matv. gr. lax, hálfur+graflaxsósa 1.298 1.948 1.298 kg Oetker ananas fromage, 100 g 129 156 1.290 kg Vörurnar reyndust dýrari í Reykjavík en Stokkhólmi Kók ekki selt á tilboðsverði ÍSLENSKIR verslunarmenn hafa stundum borið því við, þegar þeir hafa verið gagnrýndir fyrir að verð á ýmsum vörutegundum reynist hærra hér á landi en annars staðar, að verðlag á Islandi sé í raun sam- bærilegt við verðlag á hinum Norð- urlöndunum. í verðkönnun sem tímaritið Time gerði á verðlagi í ýmsum borgum og birt var í Morgunblaðinu auk sam- anburðar við verð á Islandi kom í ljós að munur er á nokkrum vöru- flokkum í Reykjavík og Stokkhólmi, bleyjum, kóki og Levi’s-gallabuxum. Leitað var skýringa á verðmuninum Tveggja lítra kókflaska koster 150 kr. í Stokkhólmi en 188 kr. á ís- landi. Aðspurður hvort Islendingar megi í framhaldi af þessum niður- stöðum eiga von á lækkun á kóki segir Þorsteinn M. Jónsson, for- stjóri Vífllfells, svo ekki vera. Skýring hans á verðmuninum er á íslandi sú að kók sé yfirleitt selt í 1,51 flösk- um í Svíþjóð og því sé samanburður- inn villandi „Tveggja lítra flöskur eru einnig fáanlegar en í mjög litlu magni og þá yfirleitt notað í kynn- ingarskyni og oft á tilboðsverði," segir hann. Hann segir að viðmiðunarverð 1,5 1 kókflösku í Stokkhólmi sé t.a.m. um 130 íkr. út úr búð. Hins vegar sé ekki um það að ræða að kók sé boðið á tilboðsverði hér á jandi, það hafí ekki gerst í mörg ár. Astæðuna segir hann vera mismun á íslenska mark- aðnum og hinum sænska. Samanburðurinn ekki réttur „Samanburðurinn á milli Islands og hinna landanna er ekki réttm' því upp var gefið verð á rangri bleiuteg- und á íslandi,“ segir Hugi Sævars- son, markaðsstjóri Islensk-amer- íska, sem flytur m.a. inn Pampers- bleiur. „Um er að ræða bleiutegund sem kaflast Newbom og er ætluð bömum sem vega 1-3,5 kg og kostar þessj bleiupakki út úr Hagkaupi 547 kr. Ég hef fengið staðfestingu á því að eini 28 stk. bleiupakkinn sé þessi og því er verðsamanburðurinn ekki réttur því verðið sem gefið var upp á Islandi var verð á bleium sem ætlað- ar em þyngri bömum og með fleiri bleium í pakka.“ Pétur Ai'ason, eigandi Levi’s-búð- arinnar á Laugavegi, segist ekki kannast við að það verð sem gefið var upp í Time sé rétt verð á Levi’s- buxum í Stokkhólmi. „Þarna er ef til vill um að ræða verð úr lágverðs- verslun á borð við Bónus, þar sem ekki er boðið upp á viðlíka þjónustu og í Levi’s-búðunum. Levi’s-búðir í Stokkhólmi em með sambærilegt verð og það sem verið er að bjóða hérlendis og ef verð á Levi’s-galla- buxum yrði athugað á Strikinu í Kaupmannahöfn reyndist það jafn- vel hærra en hjá okkur.“ HUMAR Fiskbúðin Vör — Verið tímanlega Höfðabakka 1 sími 587 5070 Nýjas+a ný++ a pizzuna vtoU&v KJÚKLIt/GAPEPPERÓUÍ 06 6°' KJÚKLIHGAÁLEGG Holta , hiuhlin^ur 55 444 44 KÓPAVOGI - FÁKAFENI - LANGARIMA - 562 9292 VESTURBÆR REYKJAVIK 565 2525 HAFNARFJÖRÐUR - 437 2344 BORGANES 482 2899 SELFOSS - 481 3160 VESTMANNAEYJAR - 456 5525 ÍSAFJÖRÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.