Morgunblaðið - 16.12.1999, Side 61

Morgunblaðið - 16.12.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 61^ UMRÆÐAN Til varnar minn- ingu um látinn heiðursmann DAGBLÖÐ hafa að undanförnu birt efnislega tilvitnanir í bréf sr. Gunnars Bjömssonar til prófastsins í Isafjarðarprófastdæmi, þar sem að því er látið liggja, án athugasemda, að sr. Jón Ólafsson prófastur í Holti hafí látið af störfum fyrr en fullum embættistíma hans var lokið og þar með að ekki hafí verið allt með felldu með sambúð hans við söfnuð sinn í onarson (faðir Brynjólfs biskups) þjónaði prestakallinu frá 1582-1635. Snemma á þjónustuferli sínum gerðist sr. Jón mikill félagsmála- maður i hinni nýju heimasveit sinni og víðar. Úm það má lesa að hluta til í ritinu: Islenskir samtíðarmenn frá árinu 1965. Þess skal þó getið hér að hann sat í 14 ár í hreppsnefnd Mos- vallahrepps, þar af 10 ár sem oddviti. Hann var fyrstur kosinn af hálfu presta í sínu kjördæmi til setu á kirkjuþingi árið 1958 og átti þar sæti þar til hann sagði embætti sínu lausu sem sóknarprestur og prófastur. Hann barðist ötullega fyrir því að heimavistarbamaskóli var reistur í landi Holts í byrjun 6. áratugsins. Þar er enn skóli og fé- lagsleg miðstöð sveitar- innar. Sr. Jón Ólafsson var enginn veifiskati. Hann hafði viðkvæma lund og skapheita á stundum þegar hann hélt fram sínu máli. Aldrei vissi ég til að að hann erfði málefnaágreining við nokkum mann. Sr. Jón var sóknar- prestur og sálusorg- ari fjölskyldu foreldra minna og fjölskyldu minnar, bæði á gleði- og sorgarstundum meðan hans naut við. Allar athafnir á veg- um fjölskyldnanna, hvort heldur það vom húskveðjur og útfarir, giftingar eða skímir framkvæmdi hann með staki-i hlýju og virðuleik. Ég er viss um að sömu sögu höfðu önnur sóknar- böm hans að segja. Þess vegna naut hann og hans ágæta eiginkona vináttu og virðingar sókn- arbarna sinna. Þau sýndu það líka í verki með því að halda þeim geysifjölmennt kveðjuhóf í skólanum á Flateyri á sumardögum 1963 þar sem þau vom leyst út með gjöfum. Mér hefur verið tjáð að þegar sr. Jón varð sjötugur hafi honum borist heillaóskii-, undir- ritaðar af öllum fyrrverandi sóknar- börnum hans í Holtssókn. Mér er einnig kunnugt um að sr. Jón rækti sambandið við ýmsa vini sína og fyrrverandi sóknarbörn allt til þess að yfir lauk. Ég veit einnig að beiðni hans um lausn frá embætti 1963 var eingöngu af persónulegum ástæð- um. Af ofanskráðu má ljóst vera að ímyndað sundurlyndi milli sr. Jóns Ólafssonar og sóknarbarna hans er algerlega úr lausu lofti gripið. \ Höfundur er fyrrverandi alþingismaður. Gunnlaugur Finnsson Holtsmál Aldrei vissi ég, segir Gunnlaugur Finnsson, ------------7-------- að séra Jón Olafsson erfði málefnaágreining við nokkurn mann. Holtsprestakalli. Hið rétta er að hann þjónaði Holt- sprestakalli í 34 ár, frá 1. júní 1929 til síðsumars 1963, þar af prófastur í Isafjarðarprófastdæmi frá 1941 til starfsloka. Hann var 61 árs að aldri þegar hann hætti prestsstarfi. Sam- anlagður embættis- og lífaldur var því 95 ár. Hann hafði þá þjónað Holt- sprestakalli lengur en nokkur annar sóknarprestur síðan sr. Sveinn Sím- www.mmedia.is/stuss [hönnun OlÍUeltÍAiJet2) bleksprautuprentari Kr. 26.900 m/vsk = = SKHIl'STOITVÖRl'R J. lÍSTVIUDSSON HF. ■= = Skipholti 33,105 Reykjavik. simi 533 3535 1200 punkta Ijósmyndagæði 10 blöð á mín. í lasergæðum 6 blöð á mín. í lit Margverðlaunaður prentari sem skarar fram úr í gæðum hraða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.