Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 73

Morgunblaðið - 16.12.1999, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 73 BRIDS Umsjón Arnór G. It a g n a r s s « n Fimmtudags- spilamennska FIMMTUDAGINN 9. desember mættu 22 pör að spila. Spilaður var mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur 216. Lokastaðan varð þessi: NS Birkir Jónsson - Guðbjörn Þórðarson 257 HögniFriðþjófss.-FriðþjófurEinarss. 245 Páll Valdimarsson - Eiríkur Jónsson 235 Av Guðm. M. Jónss. - Hans Ó. Isebam 276 JónBaldvinsson-JónHilmarsson 237 Asgeir Gunnarsson - Einar Oddsson 228 Mæting er orðin mjög góð á fimmtudögum. í síðustu umferð mættust efstu pörin úr báðum átt- um. Guðmundur og Hans höfðu bet- ur í viðureigninni við Pál og Eirík og eru þar með komnir með bestu prós- entuskor mánaðarins 63,89%. Feðg- arnh- Friðþjófur og Högni eru með 37 bronsstig skoruð í desember. Besta prósentuskor og flest brons- stig skoruð gefur glæsilega matar- úttekt á Þrjá frakka. Nú er rétti tíminn að koma sér í æfingu fyrir jólamótin og Reykjar- víkurmótið í sveitarkeppni. Spilað er í húsnæði Bridssam- bands íslands og byrjar spila- mennska kl. 19:30. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason. Jólamót í Firðinum Hið árlega jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafn- arfjarðar verður haldið mánudaginn 27. desember og hefst kl. 17. Að vanda eru vegleg verðlaun í boði. Eins og undanfarin tvö ár verður spilað í Hraunholti, Dalshrauni 15. Væntanlegir þátttakendur eru beðri- ir um að skrá sig símleiðis eða með tölvupósti í síðasta lagi 23. desem- ber. Skráning fer fram hjá eftirfar- andi: Haukur Árnason, s. 565 3643, Halldór Þórólfsson, s. 565 1268, Trausti Harðarson, s. 565 1064, traustih@centrum.is Sveitakeppni bridsdeildar FEBK Sveitakeppni bridsdeildar FEBK í Gullsmára lauk mánudaginn 13. desember. Átta sveitir mættu til leiks. Efstu þrjár sveitir: Sveit Kristins Guðmundssonar 126 Sveit Þorgerðar Sigurgeirsdóttur 111 Sveit Guðmundar A Guðmundssonar 108 í sigursveitinni vóru, auk Kristins, Guðmundur Pálsson, Karl Gunn- laugsson, Ernst Bachmann og Guð- mundur Magnússon. Síðasti spiladagur fyrir jól verður fimmtudagurinn 16. desember. Spil- aður verður tvímenningur. Jólakaffi. Mætið vel fyrir kl. 13. Bridsfélag Suðurnesja Kai’l G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson sigruðu í fimm kvölda sveitarokki sem lauk sl. mánudags- kvöld. Þeir hlutu 271 stig eða einu stigi meira en Guðjón Svavar Jens- sen og Birkir Jónsson. Garðar Garðarsson og Óli Þór Kjartansspn urðu þriðju með 257, Kjartan Ólason og Gunnar Guð- björnsson fjórðu með 250 stig og Randver Ragnarsson og Pétur Júl- íusson fimmtu með 234 stig. Næsta keppniskvöld félagsins verður 20. desember. Þá verður spil- aður eins kvölds jólatvímenningur með þrennum verðlaunum. Spilað er í félagsheimilinu við Sandgerðisveg og hefst spila- mennskan kl. 19.45. i&sm® iþjfl at -bfl1- FLEEGEPEYSUR MIKID ORVAÍ FRÁBÆR VERÐ REGATTA vörurnar fást cinnig: • Húsasmiöjan, um allt land • Akrasport • Kaupf. Borgfirðinga • Skipaþjónustan, óiafsvík • Hafnarbúöin, fsafirði • Vrsir, Blðnduósi • Skagfirðingabúð • KEA, Hrísalundi • KÞ, Esar • Kaupf. Héraðsbúa • S.O.N. búðin • Kaupf. A-Skaftfellinga • Skóbúð Selfoss-Sportbær • Skeljungsbúðin, Keflavfk UTIVISTARVERSLUN Faxafen 12 • Sími 533-1550 • dansol@centfum.is Opið ðllð dðg3 tit Kl. 22 frSITl ti! jÓlð Rauballista Joulua ja Moiestystá Uudelle Vuodclle Joyeux Noiil et unc bonne a u n ée Gladelig jtt! og godt nytdr Kanne id Jó u le j a Hearl Util Aastat Gleðileg jo! og farsalt komandi ár Aierry Cbristmas and a Htlppy New Year God Jul qg Godt Nytt Ar God Jul orb Gott Nytt Ar FrÖhe Wc ihnacbte tt und ein gttfes neues Jabr J ó I a p a Þyngd Norðurlönd Evrópa N-Ameríka Önnur lönd L. l.Ö kg 2.600 kr. 2.800 kr. 3.000 kr. 3.100 kr. £ to "D 1.5 kg 2.950 kr. 3.200 kr. 3.450 kr. 3.600 kr. rt 2,0 kg 3.500 kr. 3.600 kr. 3.900 kr. 4.100 kr. o ■— auka kg 350 kr. 400 kr. 450 kr. 500 kr. kki DHL er örugga leiðin Síðasti skiladagur til þess að sendingin þín nái örugglega í tæka tíð: 20. desember: Til Evrópu og Bandaríkjanna 16. desember:Til annarra landa jÓLATILBOÐ - ein stærð, eitt verð, hvert sem er Þú kemur og fyllir jólatilboðskassa okkar, 26xl5x35sm kassa, og við flytjum hann til hvaða lands sem er fyrir aðeins 3.600 kr. óháð þyngd. Opið laugardaginn 18. desember kl. 10-14. WQRLDWIDE EXPRESS DHL Hraðflutningar, Faxafeni 9, 108 Reykjavík, sími 535 I 100, fax 535 I I II HÉR&NÚ / SfA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.