Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ <@utl Laugavegi 49 ♦ Símar 551 7742, 561 7740 ♦ Fax 561 7742 y i . Demantar sem stækka OillYl og stækka Hægt er að skipta um demant og fó stærri þegar það hentar. SEM DÆMI: Þú kaupir í úr 0,05 ct hring ú 24.000,- en vilt fyrir næstu jól fó 0,10 ct hring ú 36.350. Þú borgnr 12.350 fyrir nýjan hring. Sama gildir fyrir men og lokko. 14 kt. demantsskartgripir með Wellelton WS-demöntum-fóst bæði í hvitu og rauðu gulli. Hringar 0,05 24.000,- 0,1036.250,- 0,15 49,500,- 0,20 72.000,- Hálsmen 0,05 16.250 0,10 28.250,- 0,1541.500,- 0,20 61.000,- Lokkar fyrir göt 0,06 20.250,- 0,10 26.250,- 0,15 40.500,- 0,20 56.500,- Dularfullar sögur af venjulegu fólld sem glímir við þráhyggju sem í senn er sérstœð en samt svo kunnugleg að raunveruleiki frásagnarinnar verður næstum áþreifanlegur. „AðalsetningastíU bókarinnar, fábrotinn og skýr, gengur vel í takt við efni sagnanna. Höfundi lætur vel að mála i sterkum iitum og fáum dráttum." Ingi Bogi Bogason, Mbl. 10.12.99 Hl ORMSTUNGA www.ormstunga.is Egill Örn Hjaltalín með tvö verka sinna sem hann sýnir í Norska húsinu. Myndlist í N orska húsinu Stykkishólmur. Morgunblaðið. UNDANFARIN ár hefur Norska húsið í Stykkishólmi boðið upp á dagskrá fyrir jólin. Að þessu sinni voru tvær listasýningar opnaðar þar laugardaginn 11. desember sl. og eru einstaklingar sem tengjast Hólminum sem nú sýna. Ragnheiður Ólafsdóttir sýnir muni úr ýmsum efnum. Hún ólst upp í Stykkishólmi en býr nú á Þingeyri. Sýninguna tileinkar hún föður sínum, Ólafi P. Jónssyni, en hann hefði orðið 100 ára á þessu ári. Hann var hér héraðslæknir á árunum 1948-1960. Mörg verka Ragnheiðar eru unnin í samvinnu við Aðalstein Gunnarsson á Þing- eyri. Saman standa þau að fyrir- tækinu Steinar og málmar sem sérhæfir sig í listmuna- og nytja- hlutagerð. Þetta er þriðja einka- sýning hennar og er yfirskrift „Lækningamáttur kærleikans“. Á sýningunni eru yfir 30 verk og unnin úrfjölbreyttu efnum. Egill Örn Hjaltalín er tvítugur Hólmari. Hann stundaði nám í citt ár við myndlistardeild Fjölbrauta- skólans í Breiðholti og síðan eina önn við Myndlistarskóla Reykja- víkur. Hann sýnir myndir frá þessu ári og svo teikningar og skissur frá ýmsum tímum. Margar teikninganna eru skopmyndir, m.a. af fólki í Stykkishólmi. Sýningarnar standa út árið og verður Norska húsið opið um helgar frá kl 14-18 og á virkum dögum frá kl 16-18. Þá mun Ingibjörg Björnsdóttir leikari segja frá íslensku jóla- sveinunum á hverjum degi frá því að þeir koma til byggða og fram að jólum. Hún segir frá þeim, syngur með börnunum og jafnvel munu jólaveinarnir sjálfir koma í heimsókn. Dagskráin er ætluð fjölskyldunni og hefst kl. 17.15 alla daga fram að jólum, nema á aðfangadag, en þá verður sagt frá Kcrtasníki kl. 11. Morgunblaðia/Kjartann Laufey Margrét Pálsdóttir fær sér kakó á Sóloni Islandus. Á veggnum eru nokkrar oliumynda hennar. Tíaldar- sýning á Sólon LAUFEY Margrét Pálsdóttir sýnir 14 olíumyndir bólstrað- ar á striga á Sóloni Islandus. Myndirnar eru sérstaklega unnar fyrir Tíaldarsýningu Sólons Islandus. Laufey Margrét útskrifaðist árið 1989 úr málaradeild MHÍ. Hún hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Undan- farin ár hefur Laufey Margrét starfað hjá Leikfélagi Akur- eyrar sem formlistamaður. Sýningin stendur fram á þrettándann árið 2000. Ungur maður þekkir enga málamiðlun í baráttu sinni fyrir réttlætinu sem verður að stríði við kirkjunnar menn. Ahrifamikil saga sem hetdur lesandanum föngnum til síðustu síðu. ORMSTUNGA www.ormstunga.is Nýr maskari frá Elizabeth Arden! Kynning í Classir- í Keflavík og Ajióteki Garðabæjar í tlag. fimmtudag Nýi maskarinn frá Arden gerir augnahárin að óaðfinnanlegri heild, aðskilur hvert hár og gerir þau mjúk og létt. Veriö velkomnar! Ath. glæsileg jólatilboð á ilmvötnum og rakspírum. Elizabeth Arden Fegurðarinnar fremsta nafn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.