Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 63
r
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 63
UMRÆÐAN
Sjónvarp allra
landsmanna?
NYLEGA barst mér til eyrna að
Ríkissjónvarpið hafi hafnað beiðni
tímaritsins Hárs & fegurðar um sýn-
ingu á sjónvarpsþætti um íslenska
tísku. Nú hefur Ríkissjónvarpið sýnt
um langt skeið erlenda þætti frá
ýmsum löndum um tísku og tísku-
tengt efni. Ætla mætti að sjónvarps-
stöð sem er ríkisrekin og kostuð af
almannafé hafi vissum skyldum að
gegna gagnvart því samfélagi sem
ber kostnaðinn af rekstri þess. Þessi
höfnun er ennþá furðulegri fyrir þá
sök að Ríkissjónvarpinu stóð jafnvel
til boða að fá umræddan þátt til sýn-
ingar sér að kostnaðarlausu! Er
vh-kilega réttlætanlegt að sýna er-
lenda tískuþætti árum, jafnvel ára-
RUV
Er ekki tímabært, spyr
Guðmundur Signrfreyr
Jónasson, að leggja
niður nauðungaráskrift
að fjölmiðli sem þjónar
engan veginn hagsmun-
um skjólstæðinga
smnai
Stimpilklukkukerfi
SKERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
BIODROGA
snyrtivörur
*Q_10*
húðkremið
Á
iella
Bankastræti 3, sími 551 3635.
Póstkröfusendum
c il/Ál tQ/Al
tJí/Á/- náttkjólar
di/A/náttföt
'Jí/fo-sloppar
4=3
Ivmpíi
Kringlunni 8-12 s. 553 3600
að tímaritið hefur reynslu í gerð
þátta af þessu tagi og framleiddi
þætti um tísku sem sýndir voru við
góðar undirtektir á Stöð 3 á sínum
tíma.
Skömmu áður en beiðni um sýn-
ingu íslensks tískuþáttar var hafnað,
hafði Bjarna Guðmundssyni, fram-
kvæmdastjóra Sjónvarpsins, borist
bréf frá Samtökum iðnaðarins, þar
sem lýst var yfir stuðningi við beiðni
tímaritsins um sýningu þátta um ís-
lenska tísku. í umræddu bréfí var
bent á að telja yrði eðli-
legt'að íslenskir fram-
leiðendur og þjónustu-
aðilar sætu við sama
borð og erlendir hvað
varðar kynningu á nýj-
ustu tískustraumum.
Sjónvarpið er beðið um
að leita allra leiða til að
sýna það eftii sem var í
boði. Þrátt fyrir þessa
áskorun var beiðninni
hafnað, án nokkurra
frekari skýringa. Þessi
höfnun Ríkissjónvarps-
ins á sýningu innlends
þáttar um íslenska
tísku er að mínu mati
mjög alvarleg fyrir þá
sök að hún varðar fagfólk innan
fimm íslenskra iðngreina og alla þá
aðila er starfa að tísku hér á landi.
Guðmundur Sigur-
freyr Jónasson
Með henni er verið að
gera lítið úr storfum
þúsunda íslendinga.
Ég veit til þess að á
undanförnum árum
hafa fjölmargir inn-
lendir aðilar leitað til
Ríkissjónvarpsins í
sömu erindagjörðum
en verið gerðir aftur-
reka. Er ekki tíma-
bært, eins og málum er
komið, að leggja niður
nauðungaráskrift að
fjölmiðli semv þjónar
engan veginh hags-
munum skjólstaíðinga
sirina? Fram hefur
komið að hlutur inn-
lends efnis hefur farið hlutfallslega
minnkandi frá því sjónvarpsútsend-
ingar hófust hér á landi fyrir í-úmum
þrjátíu ái-um. Efnið, sem sýnt er, er
einkum af bandarískum uppruna.
Ríkissjónvarpinu var fyrst og fremst
ætlað að vera frétta- og fræðslumið-
ill með áherslu á menningartengt
efni. Það hefur gjörsamlega brugðist
þessu hlutverki sínu. Núna er til um-
ræðu að bæta við útsendingarrás á
vegum Ríkissjónvarpsins! Ég skil
ekki hvaða markmiði það þjónar á
meðan framkvæmdastjóri Sjónvarps
og aðrir starfsmenn hafa engan
metnað í að auka hlut innlendrar
dagskrárgerðar. Eins og málum er
háttað væri nær að leggja þessa
stofnun niður og séjja hána í hendur
eirikaaðila. Fólki væri þá frjálst að
þ\í að styðja erlenda þáttagerðar-
menn með áskrift sinni.
Höfundur er kerfisfræðinemi.
tugum saman, en hafna síðan alfarið
að sýna sambærilegt efni, sem unnið
er af innlendum aðilum? Hvers eiga
íslenskir fatahönnuðir og aðrir inn-
lendir aðilar sem koma að hári, förð;
un og annarri tísku að gjalda? í
þessu sambandi er vert að geta þess
Þú getur MARGFALDAÐ upphæðina núna!
Gegn framvísun einnar 1.000 kr. Safnkortsávísunar geturðu valið um
3.000 kr. afslátt hjá Sjóklæðagerðinni 66°N/MAX ef þú kaupir
fyrir 10.000 kr. eða meira. Gildir í Reykjavík og á Akureyri.
Njóttu ávinningsins
Nánari upplýsingar hjá Samvinnuferðum-Landsýn.
• Áskrift að Bíórásinni í einn mánuð ef þú ert áskrifandi
íslenska útvarpsfélagsins. Tilboðið gildirtil 1. mars.
• Andvirði 6.000 kr. innborgunar á Sælulykii að Hótel Örk.
Ein nótt fyrir tvo og þríréttuð máltíð.
Tilboðið gildir frá sunrtudegi til fimmtudags.
• 3.000 kr. afslátt af helgarpakka hjá Flugfélagi íslands,
Gjugg í bæ eða borg. \\ \V
• Nýja geisladiskinn með Geirmundi á ESSO-stöövunum
Tvo miða á Kossinn eftir Hallgrím Helgason í Bíóleikhúsinu
Tilboðið gildir í janúar og febrúar.
Miðasalan er opin frá kl. 16 á virkum dögum, sími 551 1384.
Að auki bætast 1.000 krónur við hverja Safnkorts-
ávísun þegar þú verslar á ESSO-stöðvunum
(fyrir utan kaup á eldsneyti, tóbaki og veitingum).
Nánari upplýsingar á ESSO-stöðvunum
Athugið að tilboðin gilda til 1. mars 2000
Samvinnuferðir
Landsýn
sam
vinn. is