Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 16.12.1999, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Jolaskorinn! Roger Rabbit músarmotta! Tii í öllum verslunum BT og á wnww,M.is 16. desember - Pottaskefiil (Jólaskó BT er nýtt tilboð daqlega. Fylgstu vel með því að hvert tilboð gíldir aðeins í einn dag! jkeifunni - 550-4444 • BT Kringlunni - 550-4499 BT Hafnarfirði - 550-4020 • BT Reykjanesbæ - 421-4040 • BT Akureyri - 461-5500 Hlýir og þægilegir. Mjög vandaðir smelltir skautar. Stærðir 25-35 kr. 6.100, ISSKAUTAR stgr. kr. 5.796. Stærðir 38-46 kr. 6.600, stgr. 6.270. I ífíll/C//7111771Q Stærðir 32-35 frá kr. 5.100, stgr. 4.8451 LlIVUOIXM U IMn stærðir 36-44 kr. 5.400, stgr. 5.130 Stækkanlegir 30-35 kr. 9.400, stgr. 8.930 Hnéhlífar, olnbogahlífar og úlnliðahlífar.; Stækkanlegir 36-40 kr. 9.900, stgr. 9.485. Ármúla 40 Sími: 553 5320 og 568 8860 Ein stærsta sportvöruverslun landsins Kerslunin | 7m$mS ÞRÁÐLAUST SÍMKERFI Innbyggt þráðlaust símkerfi, þar sem þráðlausir símar virka nákvæmlega eins og sérbyggð simtæki og hafa allan aðgang að aðgerðum I slmkerfinu. Hentar sérstaklega vel þar sem menn eru mikið á ferðinni. STAFRÆN SAMSKIPTI LG GDK simstöðvarnar eru stafrænar ISDN sima og samskiptastöðvarsem henta fyrir lítil, meðalstór og stór fyrirtæki. Símstöðvarnar eru i stöðugri þróun og reglulega bætast við nýjir eiginleikar sem gera má virka með hugbúnaðaruppfærslu. SÍMSVÖRUNARKERFI DVU spjaldið I GDK simstöðinni gerir starfsmönnum kleift að skilja eftirtöluð skilaboð á simtækjum. DVU getur lika unnið sem hjálparsvörun fyrir skiptiborð og sem almennur simsvari. DVU er innbyggt og er ekki utanáliggjandi aukabúnaður. TÖLVUTENGINGAR Siminn á tölvuskjáinn. Notandinn getur auðveldlega framkvæmt allar aðgerðir í símkerfinu með Windows forriti og CTI samskiptastaðli. Siðumúta 37 108 Reykjavik S. 588-2800 Fax. 588-2801 GDK ISDN Símstöðvar LG Sævar efstur á Guðmund- ar Arasonar-mótinu SKAK íþróttahúsið Strandgötu 1 V. GUÐMUNDAR ARASONAR MÓTIÐ 12. -20. des. 1999 GUÐMUNDAR Arasonar mótið hófst í Hafnarfirði á sunnudag. Að þessu sinni er mótið lokað, þ. e. allir tefla við aila. Keppendur eru 10, þar af fjórir erlendir skákmeistarar. Það er greinilegt að Skákfélag Hafnar- fjarðar stendur vel að þessum mót- um því allir þátttakendur nema einn hafa tekið þátt í þessari mótaröð áð- ur. Þannig voru t. d. sjö af keppend- unum með í mótinu í fyrra. Eini „nýl- iðinn“ er Björn Freyr Björnsson. Staðan á mótinu er þessi eftir þrjár umferðir: 1. -2. Sævar Bjarnson 2 v. 1. -2. Manuel Bosboom 2 v. 3. -4. Agúst Sindri Karlsson, Björn Freyr Björnsson 2 v. 5. -7. Kristján Eðvarðsson, Jacob Aagaard, Alexander Raetsky 1 v. 8. Heikki Westerinen 1 v. 9. Stefán Kristjánsson v. 10. Þorvarður F. Ólafsson 0 v. Eftirfarandi skák var tefld í fyrstu umferð. Hvítt: Stefán Ki’istjánsson Svart: Sævar Bjarnason Sikileyjarvörn [B90] I þessari skák kemur upp Najdorf afbrigðið í Sikileyjarvörn. Sævar nær snemma frumkvæðinu eftir mis- tök Stefáns í byrjuninni. En í mið- taflinu verða Sævari á mistök sem kosta hann dýrmætan tima. Skákin fer í þann farveg að báðir hafa 3 sam- stæð peð á sitthvorum vængnum og erfitt er að átta sig á hvor stendur betur! 1. e4 c5 2. Rfá d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. f3 Með þessum leik sneiðir hvítur frá tískuafbrigðinu 6. Be3 Rg4 sem Kasparov hefur beitt með góðum árangri. 6.. . e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 Rbd7 9. Dd2 Dc7 Mun algengara er 9. . . b5 10. g4 Rb6 11. g5 Rfd7, en þannig tefldist meðal annars Polgar,.J - Gelfand Novgorod 1996. 10. 0-0-0 Be7 11. Kbl b5 12. g4 Rb6 13. Bxb6?! Nú verða hvítum á stöðuleg mis- tök. Betra er 13. g5 og leika Rd5 í kjölfarið með aðeins betri stöðu á hvítt. 13.. . Dxb6 14. g5 Rh5 15. h4 Rf4 Svartur hefur nú náð frumkvæð- inu. 16. Rcl h6 17. gxh6 Hxh6 18. Rle2 b4 Sævar gat nú unnið peð með 18... Rxe2 19. Bxe2 Bxh4, en eftir 20. f4 fengi hvítur hættuleg sóknarfæri. 19. Rd5 Rxd5 Ef 19... Bxd5 20. Rxf4 Bxa2+ 21. Kxa2 exf4 þá kæmi 22. Bc4! og í mið- tafli með mislitum biskupum skiptir eitt peð til eða frá litlu máli. 20. exd5 Bd7 21. h5 Df2!? Sævar ákveður nú að flækja taflið. Til greina kom að fara í sókn með 21. .. a5, en sennilega hefur svartur ver- ið hræddur við 22. Bh3 a4 23. Bxd7+ Kxd7 24. Rg3 með möguleikum á báða bóga. 22. Dxb4 Dxf3 23. Hgl Bf8? Það kann yfirleitt ekki góðri lukku að stýra að leika mönnun- um aftur í borð! Betra er 23... Kf8 og eftir 24. Rc3 Dxh5 25. Db7 Hd8 26. Bxa6 f5 stendur svartur mun betur að vígi en í skákinni. Stöð- ur eins og þessar þar sem hvor aðilinn hefur 3 samstæð peð og kapp- hlaup er í aðsigi, er auð- vitað erfitt að dæma, en í þessu tilfelli tel ég að svartur hafi betri möguleika vegna bisk- upaparsins. 24. Rc3 Dxh5 25. Db7 Hd8 26. Bxa6 f5 27. a4 Ef við berum saman þessa stöðu miðað við skýringarnar að ofan sjá- um við að svartur er 2 leikjum á eftir. 27... Ke7 28. Rb5 Df7 Ekki 28. . . De8 29. Rc7 og ridda- rinn kemst á e6. 29. Ra7 Kf6 30. a5? Ónákvæmni. Eeftir 30. Rc6 He8 31. a5 hefði Stefán getað náð mun betri stöðu. 30. . . De8! 31. Rc6 Ha8 32. Bb5 32... Hxa5! 33. Rxa5 Bxb5 34. c4? Stefán áttar sig ekki á því hversu hættulegur hvítreita biskupinn get- ur verið þegar hann kemst á skálín- una h7/bl. Betra er 34. Rc6 Be2 35. Hd2 Bh5 36. b4 með óljósri stöðu. 34... Bd7 35. Rc6 g5 36. Rb8 Bc8 37. Db6 Hh7 38. Rc6 f4 39. c5 Bf5+ 40. Kcl Hh2 41. Hd2 Hxd2 42. Kxd2 g4 Svörtu peðin eru nú óstöðvandi! 43. cxd6 Kg5 44. Rd8 g3 45. Hel Kg4 46. Re6 Da4 47. Hcl Bh6 48. b3 f3+ 49. Kc3 De4! 50. Hdl Ef 50. d7 verður hvítur mát eftir Bd2+ 51. Kb2 Bxcl+ 52. Kc3 Bd2+ 53. Kb2 Dbl+ 54. Ka3 Dal#. 50. . . Dc2+ 51. Kb4 Dxdl 52. d7 Bd2+ 53. Ka4 Bd3 54. Dc5 Dal+ 55. Da3 Dxa3+ 56. Kxa3 f2 57. d8D flD 58. Dg8+ Kh3 59. Dh8+ Kg2 60. Dxe5 Dcl+ 61. Ka4 Dc3 62. Rf4+ Kfl 63. Rxd3 Da5# 0-1 Eins og áður er það Guðmundur Ai’ason sem er aðal- styrktaraðili mótsins, en einnig kom Hafnai’- fjarðarbær með mynd- arlegum hætti að mót- inu. Teflt er daglega í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefjast skákirnar klukkan 17. Áhorfendur eru vel- komnir, en aðgangur er ókeypis. Jólaskákmót grunnskólanna í Reykjavík Jólaskákmót grunn- skólanna í Reykjavík 1999 í eldri_ fiokki fór fram þann 7. desember. Úrslit urðu þessi: 1. Réttarholtsskóli 18 v. 2. Hagaskóli 14 v. 3. Rimaskóli 13 v. 4. Breiðholtsskóli 2 v. Sigursveit Réttarholtsskóla skip- uðu eftirtaldir: 1. Einar Agúst Ai'nason 4 v. af 5 2. Grímur Daníelsson 2 v. af 5 3. Fióki Sigurðarson 2 v. af 4 4. Kristinn Símon Sigurðsson 6 v. af 6 1. vm. Halldór Heiðar Hallsson 4 v. af 4 Umhugsunartími var 15 mínútur á skák. Teflt var í félagsheimili Taflfé- lags Reykjavíkur. Taflfélag Reykja- víkur og Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur stóðu sameiginlega að mótinu. Skákstjórn önnuðust Olafur H. Olafsson og Ríkharður Sveinsson. Mótsstjóri var Soffia Pálsdóttir frá ÍTR. Jóhann sigrar á desemberinóti TG Desember mánaðarmót TG fór fram 6. desember. Efstir urðu: 1. Jóhann H. Ragnarsson 5 v. af 6 2. Leifur I. Vilmundarson 3 v. 3. Björn Jónsson 2 v. Staðan fjöguira efstu í mótaröð- inni eftir tvö mót af 6 er þessi: 1. Jóhann H. Ragnarsson 22 st. af 24 2. Björn Jónsson 20 st. 3. Leifur Ingi Vilmundarson 18 st. 4. Kjartan T. Wikfeldt 14 st. Fjögur bestu mótin af sex reiknast til stiga. Jólapakkamót TR Jólapakkamót TR fer fram í fé- lagsheimili Taílfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, laugardaginn 18. des- ember og hefst kl. 14. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi með 10 mínútna umhugsunartíma og er mótið opið börnum og unglingum 14 ára og yngri. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir drengi og stúlkur, en auk þess verða nokkrir keppendur leystir út með jólapökkum sem dregnir verða út af handahófi, óháð árangri í mótinu. Boðið verður upp á léttar veitingar og öllum áhugasömum gefst kostur á að kynna sér starfsemi félagsins og það sem er framundan í félagsstarf- inu. Skákmót á næstunni 18.12. TR. Jólaæfing 19.12. Hellir. Jólapakkamót Ilaði Orn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Sævar Bjarnason og pu er verí uó minnu áuðí þá Bkln á einstuklegu gt Apótekinu fást fuUegur jólagjafír tóðu verdi! Apwtekið - miöbœ HaJnarjjaröar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.