Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 5

Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 5
1913 PtrgpitMlMr 2000 MÁN UDAGUR 3. JANÚAR 2000 5 1 9 3 0 2 0 0 0 193ÍM939 Búnaðarbankinn hóf starfsemi sína 1. júlí 1930 í nýreistu húsi í Arnarhvoli. f upphafi starfaði hann í sex deildum með að- greindum fjárhag. í fyrstu bankastjórn sátu Páll Eggert Ólason aðalbankastjóri en Bjarni Ásgeirsson og Pétur Magnússon voru meðstjórnendur. Afgreiðslusalur bankans rúm- aði 8-10 manns og miðað við I sp«U31öo6»ðK að starfsmenn stæðu við skrif- púlt en einnig voru notaðir háir stólar. Sparisjóðsbækur voru handskrifaðar og fjárhæðir færðar inn bæði í bókstöfum og tölustöfum. Bækurnar voru 28 blaðsíður bundnar í þykkar spjaldakápur en blöðin gegn- umdregin með sérstöku tvílitu snæri og endarnir innsiglaðir með bréfalakki og signeti bank- ans. Vélakostur var handknúinn og samanstóð af tveimurstórum ritvélum, nokkrum ferðaritvél- um, samlagningarvélum og margföldunarvélum. Innlán bankans voru að langmestu leyti á almennum sparisjóðsbókum. Önnur innlánsform voru viðtöku- skírteini sem voru bundin í 3 eða 6 mánuði og hlaupareikningar. Víxillán voru langstærsti útlána- flokkurinn en einnig voru veitt skuldabréfalán og reikningslán. Fyrsta útibúið var stofn- að á Akureyri 1930. Árið 1937 flutti bank- inn starfsemi sína í Austur- stræti 9. 1940-1949 Þegar ísland var her- numið árið 1940 þótti ekki við hæfi að hafa allt bókhaldið á sama stað og því var hluti þess endurfærður í Grindavík og síð- ar í Kópavogi. Þar voru laus- blaðabækur til innfærslu á sparisjóði og hlaupareikningi og númerabók víxla var skrif- uð í tvíriti og annað eintakið staðfest af fulltrúa fógeta og „ sent samdægurstil Grindavík- ~ ur ásamt fylgiskjölum dagsins. : 1948 flutti bankinn í eigið hús- " næði að Austurstræti 5. Það i þótti stórkostlegt skref til fram- * fara þegar árið 1949 voru keypt- ^ artvær National bókunarvélar r fyrir sparisjóðsbækur og ávís- ana- og hlaupareikninga. Tvö útibú voru nú starfrækt. Eftir 20 ára starf námu innlán Bún- aðarbankans 12% af heildar- innlánum bankanna. 1950-1959 Nýjar sparisjóðsbækur komu til sögunnar á fyrri hluta áratug- arins, bundnar til 10 ára með 7% ársvöxtum. [ lok áratug- arins voru útibú bankans þrjú og voru innstæður í Búnaðar- bankanum 15% af heildarinn- lánum bankanna. 1960'1969 Árið 1960 var nýr flokkur 12 mánaða sparisjóðsbóka tekinn starfi banka, sparisjóða og Pósts og sima. Árið 1972 var bókhald spari- sjóðsreikninga fært yfir í gata- spjaldakerfi og fór gagnaskrán- ing fram í götunardeild bankans en úrvinnsla spjald- anna fór fram hjá IBM á íslandi. í kjölfar viðræðna milli bank- anna um sameiginlega tölvu- miðstöð var Reiknistofa bankanna stofnuð árið 1973. Lánskjara- vísitala var tekin upp árið 1979 og voru fyrst boðin verðtryggð útlán. Hlutdeild bankans í heildarinn- lánum viðskiptabankanna nam 23% í árslok 1979. Útibú bank- ans voru sautján. sjóðsvöxtum, vöxtum endur- seldra lána og dráttarvöxtum. Var þetta í raun upphafið að samkeppni bankanna. Búnaðarbankinn kynnti þá nýja tegund sparireikninga, Gullbók og Metbók og Húsnæðissparn- aðarreikning sem var sérstakur að þvi leyti að innborganir veittu rétttil skattaafsláttar. Beinlínuvæðing bankans hófst árið 1986 og fylgdi henni mikill fjárfestingar- kostnaður í tæknibún- aði. Hraðbankar voru önnur nýjung sem upp var tekin sama ár og voru þá jafn- framt gefin út bankakort til notkunar í hraðbönkum. Bankalína Búnaðarbankans, tölvutenging við fyrirtæki, var fyrsta þjónusta sinnar tegund- ar á landinu en hún var sett á BÚNAÐARBANKI ISLANDS TRAUSTUR BANKI í 70 ÁR j j C71yenginni öfcfÁaj-a CJsfencfingar fifað meiri Sreytingar en cfæmi eru um frá uppfiaji Sijppðar. CffinacíarSanÁinn fiefur jróasísem ff 'ármáfasíofnun atuinnufífs oy einsiafiíinpafrá árinul930. Cflfessum iima fefur fanfinn áuaffi repní að nrfia sér iæfninrfjunpar orj feitasi uið að rerpnast fjoðinni trausiur Sanfi. ffiunaðarSanfinn ósfar fancfsmönnum cjfeðiferjs árs. upp. í kringum 1962 voru keyptar fyrstu Ki- enzle bókunarvélarnar sem notaðar voru í lánadeild bank- ans. Útibúið á Akur- eyri var fyrst útibúa að taka í notkun Kienzle bókunarvélar fyrir spjöld og sparisjóðsbækur. Fyrstu skýrsluvélarnar fyrir gata- spjöld voru teknar í notkun ;| árið 1966. Einn dálk þurfti fyr- ir hvern staf og var því hægt að gata 80 stafi á spjald. f lok áratugarins var hlutur bankans 22% af innlánum bankanna. Útibú bankans voru þrettán. 1970-1979 Almenn glróþjónusta vartek- in upp 1. júní 1971 með sam- 1980-1989 Verðtryggð innlán voru tekin uppárið 1980. Árið 1982var bankanum veitt heimild til gjaldeyrisviðskipta en sóst hafði verið eftir slíkri heimild um nærri þriggja áratuga skeið. Árið 1984 var bönkum heimilt að auglýsa nýtt innlánsform fyr- ir sparifé sem var bundið til 6 mánaða eða lengri tíma og hóf Búnaðarbankinn þá útgáfu á innlánsskírteinum. Sama ár heimilaði Seðlabankinn bönk- um að ákveða alla vexti að und- anskildum almennum spari- laggirnar 1989. Útibú bank- ans voru alls 21 auk af- greiðslustaða. 1990-1999 Á árunum 1990-1993 kynnti bankinn þjónustulínurnar Æskulínu, Vaxtalínu, Náms- mannalínu og Heimilis- línu. Jafnframt kynnti bankinn greiðsluþjón- ustu Heimilislínunnar en þá gafst mönnum í fyrsta skipti kostur á því að dreifa föstum útgjöld- um sínum jafnt yfir allt árið Reikningarnir voru sendir beint í bankann og fyrirtækj- um var boðið að senda þá á raf- rænu formi, þ.e. í bein- greiðslum. Árið 1999 kynnti bankinn nýja þjónustu fyrir eldri borgara, Eignalífeyri. Debetkort komutil sögunnar í lok árs 1993 og dró verulega úr notkun tékka næstu árin. Árin 1994-95 gaf bankinn út fjármálahand- bækur fyrir einstaklinga. Fjöldi námskeiða hefur verið haldinn í kjölfarið fyrir unglinga og full- orðna. Heimilisbankinn var BUNAÐARBANKINN - Traustur banki kynntur 1995 ásamt fjármála- hugbúnaði fyrir heimili og tveimur árum síðar var Heimil- isbankinn settur á Netið. f lok áratugarins voru settar upp nýjar sjálfsafgreiðsluvélar í útibúum, Greiðslubankar, sem hægt er að greiða í reikninga. Nýjar tegundir Sparireikninga voru í boði, s.s. Stjörnubækur, Bústólpi, Kostabók og Markaðs- reikningur ásamt gjaldeyris- reikningum. Miklar breytingar voru gerðar á húsnæði aðal- bankans 1993 þegar húsnæði við Hafnarstræti 5 bættist við og gerð var göngubrú yfir Hafn- arstrætið. Árið 1996 hóf bank- inn að byggja upp sérstakt svið innan bankans til að annast verðbréfaviðskipti, Búnaðar- bankann Verðbréf, og 1998 var fyrirtækjaþjónusta bankans sett á fót. Stofnaðir voru innlendir og erlendir verðbréfa- og hluta- bréfasjóðir. Hlutdeild bankans í heildarinnlánum banka og sparisjóða er rúmlega 21% og fjöldi útibúa er 27 auk af- greiðslustaða. 2000- Á nýrri öld mun Búnaðar- bankinn taka fullan þátt í þeirri þróun sem mun eiga sér stað á sviði banka- og fjármála- þjónustu. Ljóst er að starfssvið útibúa mun breytast í auknum mæli yfir í alhliða fjármála- ráðgjöf. Notkun ýmiskonar raf- rænnar bankaþjónustu mun aukast verulega. Fyrir utan tölvutengingu við heimili eins og vel þekkt er í dag, munu viðskiptavinir í vaxandi mæli stunda sín viðskipti í gegnum GSM síma og gagnvirkt sjónvarp. Búnaðarbankinn mun af fullum krafti taka þátt í þeirri þróun sem fram- tíðin býr yfir og við- skiptavinir bankans munu eiga von á því að geta stundað sín bankaviðskipti hvar og hvenær sem er, heima og heiman. Á þessari öld mun allt viðskiptaumhverfið taka stakkaskiptum og færast að miklu leyti yfir á Netið. Hér eftir sem hingaðtil mun bankinn nýta sértækninýjungartil hins ýtrasta og leitast við að reynast þjóðinni traustur banki. Búnaöarbankinn er bankí tnenningarborgarinnar á> iö 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.