Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 66

Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 66
-f>6 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 1913 fRtfgiiiiltybifeifr 2000 3LDI jörnsson kjörinn ©rseti ÉsBands ForsJ sísSíssíir ís§ í53 pléfllnsíia | ! Ki XíH lí i s*») l*ts«sEv5lhsu* II.; jmú kí. 6 strð<U*i»i>*. V«m j<ar * Kta; £■«,» í.%- t>»í 0ifkm *it út'&vr%nr um $Jy«f«tá*:»*?rSt:£ Ktmfmmie- vt*m w*twt ót nýju *ftrf«j^tÍN*dy?'efkt ítit|f<*« MftfH&tfTRi í*.lau»t-s í bítteWí, !»* rvn Stríaui |%r. va r*W rsyttil. »»«* I tjierrai Þingfundurinn að Lögbergi 1 r7 • ^ ✓ i/. ]um iír r*j.í*V:V«? vt*ni töíf nut l»r«fyí tnsu a s\ '*n ðlmrmtrs ?*• insarbsa nr. tíL l;t íVW. 1940 nsr t*”»t uta h,uu tursrtn f*.ÍamU íkí'm rtwtt út a»{ufttí#rft Srríwn Bjuntsswn. ftwnsetl utiuub, st& hamt Itíffui vcriA kjurítttt. flytor wiu á Las^rsi, cftír iun Sv«). fóiksfiuininy- arnir á þjóð- háiíiina gongu prfhiiega Fi’»!.KSKI4V TN* IXOAHNIU I:! «v*j frá tMitKvdlImn ttm í»á*! lí^m* u»*nátt jajttR vci *>tt u.ikíij Itvítsr. tn imixt hafAi Vfrtt viA. FsrhMhBttran há- tíAahífUksniíít vttru lengi hraiL! ir ttrn, aA fólMIutuin^imtr J*r»^n Wn.l3 van«!ai»áIiA. . ca ]>»& r&tih4 ut* fvrti* tlugnað júióK*\wíj»Vfí i»j* ff/áVa i>auj. kw«Kt Nvt.t liuitur var. * f rítttumumm a»N:‘nrat*:»tt fíiiöt^tTíhuiMiis vSjíiitist líamii ^iíJttvalIavrcurim* sv%». aA Ií!i> >•’’»; vkkert \*ar ad pfea á huuniH. Var |»á aA {jniKt Framhald á 8. silu. | Mannfjöldinn fsgnar íýðvsídinu Kl.L'KivAN í .r«.j ntiðctegLs hina 17. |únl var |jing£im<i- tír settur aS Lögfawgt. Voeu aUir þingmenn mieair. nema j tveir t Skúli Guðmttmbamn og Gísli GutaittdsEottÍ, sem gátu ekki maitt vegrta fasieika. | Þcgar þingmerut itOfOu tekið sjer sæti á þiitgpalii. reis l-.- farseti sameinaðsí Alþingis, Gisli Svcinsson úr saíti sírtu kmt- I ttai.il.-irilyuivuy.. krpra' t’U matlti: 'í'i:..*' Tlstrtv wv {#-: I*á er ftmdttr seííur í samctnuðu.Alþingi. eö Uigbergi á iainK { S..v,f*-tn'kjr.tmm. InR-nt' !>irtgveiií vsð Öxará. 1‘Á-tri HrttfBtteyri, *v« »k Vegna {xtirra merkiíegu mála. er hjer eiga aisaeta íitlin- vcitinauítrit-í' t'yrir u.taíra-vtf.. ttöar-meöterö. hefir Alþingi t dag tneö s'íjómskipulegum *'“*'*'* !'*••«•*“ i Ni-jv V.irk- hastti vertð ÍÍUU af stnum venjulega samfcomustað í höf- iMsa !*. Ikfcna. !uðstað lattdsins ti| bessa fomhelga staðar. þar sem eiti- atí áður tSré til úrslits t tilvmimátum iúnmtr islettsku «'* þjóiSar. Verfcettti þessa þingfundar cr tvt-þætt. t samræmi við það. seat þegar h*fir fttílgert verið «g % stantía aú til, »a ré^mskt, to»fa etlv^ái í og w dagskrá fundarins Ókvurðað þannigt kan.ii.i.'m.nty,,. ihúl. L>f S‘M»sU.ku stjomarskrar lyðvckiirim Islands, nmn.Wi.i. Sitti.riti raám.nnfc íasam.1 Mlu- cr þcMn.NHtt heyrir. sn.i lte siftáni Rejw-Hiwvm. Kjorttm forseti Isfctnds, er siðar vitmur eið aó stjórn- tfcVjcttaiHfc. f. rikwö-áðjitttara) srskrátmí. ' GII.DISTAKA ,' LÝBVELDISSTJÓKN'AR- SKRÁIUNNAIt. Var þvi messt scngíít Ul tíag- skrar og tekið fyrir íyrra öag- skrarmáliS: Yfirlysin- forscta um gUdis-' töku stjórnnrskrár lyövolslisins íslamb. Forsctt saœc-inaðs AlþSitgis mætti: h'mtisályktun afgrcicid af Al- jitngi Ifi. júni {>» á. hljóðar svo: ..Alþing: ályklar mt'ð titvis- un tií 81. gr. stjóntarskttir lyð- vclriisios íslands og þar scm skiiyrðum sömu gtcinar um at- kvíeðagreiðslu alira kosmnga- teerra manna i lanriim: er full- nicgt. aö sljómarskrám skuli ganga í gildi Jaugardaginn I”. júni 1944, þcgar forseti sam- einnðs Alþingis lysir yfir þvi á íunril I Alþingi '. Forseti Sþ. hringd' nú hjoilu og þingmcnn risu át •:etura. — Forscti Sþ. madti: Samkvmm: þvi, scm nú' hcfir grcint vcriö, lýst jcg yfir því, að stjói narskrá lýð- veldisins Islands cr gcngin í gildi. Forscti Sþ. þringi bjoi'.u. — Frh. á 4. stðu. Myml af nokkrum fcluta þrlrro þúsunrio. scm voru viðMaddir á Lögbcrgi cr lvðvcldiuu var list. Jlyodin cr íckin i brekkunni fyrir ncðau Lögbcrg. (Ljósm.: Jón Scn). illa og næstu árin var sambands- málið í hnút. Ýmislegt var að vísu reynt til að koma viðræðum af stað, en lítið miðaði. Einu málin, sem segja má að íslendingar hafi haft fram á tímabilinu 1909-1918, voru lög um nýja stjómarskrá og sér- fána, og var hvort tveggja staðfest 19. júní 1915. I nýju stjórnar- f skránni var konum tryggður kosn- ingaréttur og sérfánann mátti nota á Islandi og innan íslenskrar land- helgi. Heimsstyrjöldin, sem hófst árið 1914, olli því að Island fjarlægðist Danmörku í ýmsum málum og að aldalöng viðskiptatengsl landanna slitnuðu að mestu. Þá varð mörgum ^ljóst, að nauðsynlegt væri að finna lausn á deilunum um samband land- anna, lausn, sem báðir aðiiar gætu sæmilega vel við unað. Framan af styrjöldinni gerðist fátt í samskiptum Islendinga og Dana og færa má rök fyrir því, að eftir 1915 hafí fulltrúar þjóðanna verið sammála um að vera ósam- mála. Styrjaldarátökin leiddu hins vegar í ljós, að samband landanna hvíldi á harla veikum grunni og landfræðileg lega þeirra gagnvart stórveldunum olli því að þau lentu á áhrifasvæði hvor síns styrjaldarað- ilans. Danir urðu að taka tiilit til hagsmuna Þjóðverja en Islendingar urðu um flest háðir Bretum og við- skiptum við þá, og á síðari árum ófriðarins viðskiptum við Banda- ríkjamenn. Þessi staða átti mikinn þátt í því að ýta undir óskir íslendinga um sérstakan farfána. Hann var ákveð- ið tákn um sjálfstæði, en meira máli skipti að margir Islendingar óttuð- ust að drægjust Danir inn í styrj- aldarátökin með einum eða öðrum hætti, gæti íslenskum skipum staf- að hætta af því að sigla undir danska fánanum. Og það var einmitt fánamálið, sem kom sambandsmálinu á skrið. I maí 1917 var Jón Magnússon, for- sætisráðherra, á ferð í Kaupmanna- höfn. Þar tjáði hann Zahle, forsæt- isráðherra Danmerkur, að Islend- ingar óskuðu eftir því að sérfáninn frá 1915 yrði gerður að farfána, en fékk það svar, að á það gætu Danir ekki fallist. Jón tÚkynnti þá, að hann myndi bera kröfuna upp að nýju og það gerði hann, er hann var á ferð í Kaupmannahöfn í október sama ár. Svarið varð hið sama og um vorið en í viðræðum Jóns við danska ráðamenn fæddist hug- myndin um að skipuð yrði nefnd til að ræða sambandsmálið í heild. Um það mál gengu svo skoðanaskipti á milli danskra og íslenskra ráða- manna fyrri hluta árs 1918 og varð niðurstaðan sú að boðað var til samningaviðræðna í Reykjavík um sumarið. Alþingi og Ríkisþingið kusu hvort um sig samningamenn og voru í íslensku nefndinni þeir Jó- hannes Jóhannesson, formaður, Bjami Jónsson frá Vogi, Einar Arn- órsson og Þorsteinn M. Jónsson. I dönsku nefndinni voru þeir Chr. Hage, J. C. Christensen, F. J. Borg- bjerg og Erik Arup. Dönsku samn- ingamennirnir komu til Reykjavík- ur 29. júní 1918 og samningaviðræð- ur hófúst 1. júlí. Víða hefur verið fjallað um störf samninganefndanna í Reykjavík sumarið 1918 og óþarft að rekja þau hér í einstökum atriðum. Um skeið benti margt til þess að samninga- viðræðurnar færu út um þúfur, en hinn 18. júlí var samkomulag í höfn. Meginatriði þess voru að Danir við- urkenndu Island sem frjálst og full- valda ríki með_ eigin fána; ríkin tvö, Danmörk og Island, skyldu vera í konungssambandi, gengið var frá fjárhagslegum tengslum í eitt skipti fyrir öll og jafnrétti þegnanna var tryggt. Samkomulagið mátti taka til endurskoðunar að 25 árum liðnum og mátti þá segja upp öllum þáttum þess, líka konungssambandinu. Islendingar samþykktu sam- bandslögin með yfirgnæfandi meiri- hluta í þjóðaratkvæðagreiðslu haustið 1918 og öðluðust þau gildi 1. desember. En hvers vegna náðist samkomulag, sem báðir aðilar gátu sætt sig við, sumarið 1918 en ekki 1908? Hvers vegna voru Danir reiðubúnir að teygja sig svo miklu lengra sumarið 1918 og viðurkenna fullveldi íslands? Við þessum spurningum gefst ekkert einfalt svar, ástæðumar voru margar. I fyrsta lagi hafði stjómmálaviðhorfið í Danmörku breyst verulega. Fylgi íhaldsmanna og þeirra, sem ekki gátu hugsað sér að skerða veldi Danakonungs á nokkurn hátt, hafði minnkað að mun frá því sem var árið 1908. Að sama skapi hafði fylgi við frjáls- lyndari öfl aukist. Árið 1918 fóru jafnaðarmenn og róttækir vinstri- menn með stjóm í Danmörku. Þeir voru mun velviljaðri Islendingum og óskum þeirra en þeir, er sátu á valdastólum í Danaveldi áratug fyrr. Þá vó það einnig þungt, að konungur lagði mikla áherslu á að sambandi landanna yrði komið í það horf að báðar þjóðimar gætu við unað. I öðru lagi ber að hafa í huga, að á heimastjórnartímabilinu urðu miklar efnahagslegar framfarir á Islandi og árið 1918 voru Islending- ar mikiu síður háðir Dönum efna- hagslega en tíu árum áður. Kenn- ingar um sjálfsákvörðunarrétt þjóða, sem mjög voru á döfinni á þessum árum, komu Islendingum einnig vel og vera má, að ýmsir þeir atburðir sem urðu á síðari stríðsár- unum, ekki síst byltingin í Rúss- landi, hafi orðið málstað íslendinga til framdráttar þótt erfitt sé að meta slíkt. Með sambandslögunum 1918 var endanlega skorið úr um ríkisrétt- arleg tengsl íslands og Danmerk- ur. Enginn getur velkst í vafa um, að fyrir íslendinga var fullveldis- viðurkenningin mikilvægasti þátt- ur laganna. Eftir þetta gat engin þjóð litið á ísland sem hluta af Danmörku eða nýlendu Dana, heldur aðeins sem frjálst og full- valda konungsríki, er hefði með frjálsu samþykki gert Danakonung að þjóðhöfðingja sínum. Öðrum málum réðu Islendingar sjálfir, eða gátu tekið stjórn þeirra í eigin hendur þegar þeir sjálfir kysu. Hinn 1. desember 1918 hafði sú stefna, sem Jón Sigurðsson mótaði á vordögum árið 1848, loks unnið endanlegan sigur. Islendingar höfðu endurheimt fullveldi sitt eftir að hafa búið öldum saman við er- lend yfirráð. Jafnframt var brautin rudd til enn frekara sjálfstæðis. I V Með gildistöku Sambandslaganna 1918 hófst nýtt tímabil í íslenskri stjórnmálasögu, tímabil konungs- ríkisins Islands. Saga samskipta Is- lendinga og Dana á þessu skeiði hefur næsta lítið verið rannsökuð af fræðimönnum enn sem komið er, en hlýtur þó um flest að teljast einkar athyglisverð. I þá liðlega tvo ára- tugi sem Sambandslögin héldu fullu gildi sínu og íslendingar og Danh- fengu að vera í friði fyrir öðrum þjóðum, bjuggu þjóðimar tvær í sátt og samlyndi, svo til fyrirmynd- ar var. Á þessum árum stigu Islend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.