Morgunblaðið - 03.01.2000, Page 75
r
1913 2000
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 7f<
*ösmUkkurma yfir Hclclu um miðjan dag í ga*r. Myndin cr tckin suður yfir fjalltð. Hrannleðjsji rcnnur ngrður,h»; Jn; r:?r. (Ljás
Aðrar myndir frá Heklugosinu víðsvcgar am iilaStð.
C. Krcnícld).
ÞAÐ ER NÚ LJÖST orðið, að Hekla er eitt logandi eld-
M þvert yfir háfjaHið. Miklir gígar eru á báðum Hekluöxlum,
Keði á suðvestur og norðvesluröxlinni, cn á milli er sprunga,
?em gos kernur úr. — Fáhni Hannesson rektor flaug austur
gacrkvöldi eftir að skyggja tók og eru lýsingar hans á ham-
ömnum í Heklu ferlégar. Er engu líkara, en að ótal gígir
>afi tnyndast urn alt fjallið, hraunleðjan vellur úr eldfjall-
po og er korninn alla leið suður að Vatnafjöllum og í aðrar
tlir vel’mr hraunið einnig.
Eldsúlurnar á háfjallinu ná um 800 metra í loft upp,
,vr!a jiær upp glóandi bjorgum feikilega mildum að stærð.
ItórbjörgÍR þeytast i lofí upp með' kyngikrafii, en falla svo
jiiður í eldhafið afhtr.
Hihsvegar virðist askan fara minkaiicli, því leiftur eru
iii skki mikil frá gosumim og þessvcgna sjást eldsúlurnar ekki
cins íangt að. eins og géra hefði máit ráð fyrtr í þessum
óskcpum, sem á ganga.
Rannsóknarieiðangur er farinn austur. Mun hann setla
að hafa aðalbækistöðvar sinar á Galtalæk og einheita sjer að
því að rannsaka gosið á sem gagnkvæmastan hátt. í gærctag
sendu Iðnaðarráð aivinnudeildar háskólans eg Veðurstofan út
ílrekaðar tilkynningar, þar sem skorað var á^menn út itm -
land, að þeir fylgdust sem best með öskufaíli og öliu því helsta,
sem eldgosinu er samfara. Mun þetta einstakt tækifæri til
að rannsaka þetta stðrkostlega náttúrufyrirhrigði.
Jarðfræðingev búast við langvarandi gosum í Ilektu. —
Drunurnar frá gosunum hafa heyrst víða um land. — Lýsing
á flugferð tií Heklu. — Hekhigos. scm orðið hafa síðan land
bygðist og frjettir af Hekhigesinu viðsvegar að af landinu. —
Margar Ijósmyndir innj í bloðinu.
34. árgangur
•'___________
75. tbl. — Sunnudagfur 30. mars 1047
tsaíoWarprentsmiöja hJf.
ÁFJALL HEKLU LOGANDI ELDHAF