Morgunblaðið - 03.01.2000, Page 123

Morgunblaðið - 03.01.2000, Page 123
1913 2000 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 123 „Nei, nei, spádóm- amir eiga ekkert skylt við kraftaverk, heldur eru þeir ein- ungis skarpur skiln- ingur á náttúrunni og þörfum fólksins.“ ekki á Guð eins og einhvem efnis- legan Guð. Guð okkar sést ekki, samt er hann alls staðar. Þetta var einnig Guð Jesús Krists. Páll post- uli tók orð hans of bókstaflega. Eg get fullvissað yður um, að það er á misskilningi byggt þegar fólk held- ur að Jesús Kristur hafi talað um íbður sinn á himnum eins og þér talið um foreldra yðar.“ „Og þér trúið á sáma Guð og Jesú Kristur?" „Já, það geri ég. Við erum öll sköpuð af Guði í þeim skilningi sem ég minntist á áðan, en hann er ekki faðir okkar eins og um væri að ræða föður og móður. Þetta er mín trú.“ „Hverjum augum lítið þér á spá- mennina og spádóma Biblúnnar? Trúið þér þeim?“ „Já, það geri ég. En það er mis- skilningur að halda, að spádómar Biblíunnar séu í því fólgnir að segja fyrir um óorðna hluti. Það sem gerir Biblíuna svo stórkostlega er fremur hitt, að spámennimir skildu óskir og þarfir okkar fólks. Þeir vissu t.d. að í styrjöld tapa allir, bæði þeir sem sigra og hinir sem bíða ósigur. Þjóðimar munu ekki lyfta sverði gegn náttúmnni, segja þeir, né heldur vilja þær heyja styrjaldir. Spádómar Biblíunnar era í því fólgnir að skilja lögmál náttúrann- ar. Spádómamir anda djúpum skilningi á þörfum fólksins. Ef við lítum á ástandið í dag og virðum fyrir okkur þá stjómmálaleiðtoga, sem einhvers era megnugir, sjáum við, að allir tala þeir um frið og nauðsyn þess að halda frið hver við annan. Og ég vona að við öðlumst þennan frið, meðan við eram enn of- an moIdar.“ Og svo bætti Ben-Gurion við. „Nei, nei, spádómarnir eiga ekkert skylt við kraftaverk, heldur era þeir einungis skarpur skilningur á náttúranni og þörfum fólksins." „Þér haldið þá ekki að í Biblíunni séu t.d. spádómar um blóðferil Ad- olfs Hitlers?" Drengurinn, hafið og orlogin eftir EINAR MÁ GUÐMUNDSSON 1992 I Skuggar lítilla drengja faðma himin og jörð Þegar hjörtu þeirra slá vakna glataðir prinsar og öll sjávarþorp veraldar hrópa úr i alheiminn víða þar sem myrkrið er tært og stjörnurnar skína. Hann situr í húsi undir hamri við brimsorfna vík og hlustar á öldurnar líða yfir landið. Andarnir sitja í storknaðri auðn og eldarnir sofa í grjóti. ChaUenger ferst 19 8 6 • Bandaríska geimskutlan Challanger sprakk skömmu eftir flugtak þann 28. janúar. Áhöfnin, sjö manns, lést öll, og var sprengingin rakin til gallaðra þéttihringja í hjálparflaugum skutlunnar. „Nei, það held ég ekki.“ „Þér trúið á reisn mannsins og göfgi?“ „Já, það geri ég. Öll viljum við byggja nýtt land. Það er einhver þörf í okkur sem krefst þess, þó við séum ekki alltaf þeirri köllun trú.“ „Svo við snúum okkur að öðra, hr. forsætisráðherra, hvað vilduð þér segja um Nasser. Haldið þér að hann hafi þennan skilning á spá- dómunum?" „Nei, það held ég ekki.“ „En hvað vilduð þér segja um hann?“ „Hann er mjög gáfaður maður og hæfur í starfi; sá leiðtogi Araba sem nú er hæfastur. Hann skilur samt ekki mikilvægi mannlegs frelsis og mannlegrar reisnar. Og hann trúir á einræði, treystir á her. Við Isra- elsmenn trúum því aftur á móti, að bezt sé að fólk velji sjálft og hafni; að það sé frjálst og geti óhindrað samið sín eigin lög; að fólkið ráði sér sjálft, en sé ekki þvingað. Við trúm að það njóti sín aðeins frjálst og óháð. Þetta skilur Nasser því miður ekki ennþá, en þeir dagar munu koma. Nasser er maður eins og við hin, og hann þarf að læra eins og aðrir.“ „Munduð þér vilja hitta hann?“ spurði fréttamaður Mbl. „Já, ég er reiðubúinn að hitta hann og ræða við hann hvenær sem er,“ sagði Ben-Gurion með áherzlu. Og hann bætti við: „Mættu slíkar viðræður leiða til betri skilnings milli þjóða okkar.“ „En hvað vilduð þér segja um eldflaugamar sem Egyptar hafa smíðað?“ „Þeir hafa fengið þýzka sérfræð- inga til að smíða þær íyrir sig. Það er alvarlegt mál, en vonandi finnum við einhverja leið til að sigrast á þessari nýju hættu.“ Svo bætti forsætisráðherrann við: „Arabar standa okkm- að baki. Þeir þurfa að menntast og þroskast og að því mun koma að þeir sjá svart á hvítu, að það sem gildir er ekki her | og styijöld, heldur friður. Við mun- J um öðlast frið, en ég veit því miður J ekki fyrir víst, hvaða dag það verð- J ur.“ Tíminn var naumur. Fréttamaður ; Mbl. ræddi aðeins við David Ben- j Gurion í 15 mínútur og nú var kom- ■ ið að því að kveðja. En áður varpaði > fréttamaðurinn fram þessari spum- • > ingu: „Hvað vilduð þér segja um förina ! til Islands. Hvemig lítzt yður á land ! og þjóð?“ „Drottinn hefur blessað ykkur ! með mörgum hlutum, ám, vötnum, J hveram, þeir era stórkostlegir! En J eins og við, þurfið þið einnig að J glíma við eyðimörk. Mikill hluti J lands ykkar er ís og eyðimörk - eða J ætti ég heldur að segja ís og eldur? j Ætli það mundi ekki eiga betur við, J því ég hef fundið þessar andstæður J í lyndiseinkunn þjóðarinnar. Þið J eigið hjarta með logandi eldi, en ; höðuð ykkar er fullt af ís.” M. Þegar einmana djúpin rísa úr rekkju synda rótlausir fiskar um heiminn. Skýin blakta sem skyrtur í vindi; í myrkri undir mána líða marglitar breiður um strauminn. Þær ferðast um dali og djúp og svífa sem dansandi meyjar í netin. það er raðað í stíur og lestarnar fylltar, á meðan skipið líður stolt yfir sæinn flýgur hann með fuglunum yfir bryggjur og höf. Hugsað heim um jólin 1943 (FYRIR HÖND SIGRÍÐAR BENONYS) eftir JAKOBÍNU JOHNSON 1945 Mjer berast kveðjur bernskuvmum frá og blóm og gjafir - jóla ljósin vakna um allan heim fer eldheit friðarþrá. En eitt er skeyti það sem mest jeg sakna. A hveijum jólum - hvað sem annars brást að heiman barst mjer ástrik fóðurkveðja, svo æskuminning engin skyldi mást, en endurvakna hug minn til að gleðja. Þó ástkær faðir horfmn heim af leið úr heimi stríðs til drottins friðarlanda. Þú orð mín heyrir - andans braut er greið, mín ástarkveðja berst til dularstranda. Jeg bíð oghlusta - heið er nótt og kyr, frá himni stafar ljettum stjörnubjarma. Mjer finst þú nær en nokkru sinni fyr og nem í draumi jólakveðju varma. i___________________________i í steinprýði i i i óskar JanJsmönniun jarsœ/dar á koniandi árl^nsunch oa Iwkkar jyrir ric)sLiptin a /i<)nnni áruni Traust íslensk múrefni frá 1972 1970 197 1972 Fyrsta gójfið með gólfliersluefm frá Steinprýöi ' InnflutningiÍr á THÖRO-múrefrUJrn Steinprýði ehf. stofnað formíega, frarnleiðsla.á ELGO-vprum hafin Vífill Oddsson verkfræðingur profar gólfhei’sluefni fyrir Steinprýöi Fyrsta prófun frá RB Námskeið erlendis í steypuviðgerðum Námskeið innanlands i steypuvÍðgerðuiTi liafin Þróun hafin á murkeiTum fyrir íslenskar aðstæður ELGO-múrkerfí sett á Grænás 1-5 undir eftirjiti RB Framleiösla halin n ELGO-llotefnum lyrir gúlf ELGO-múrkerfi ut.tekt, ettir 5 ár ;if RB án nf.hugasemdj Vélvæðing á notkun a ELGO-múrhúöunarofnum Wmám m Verksmiðjji Steinpryöi stækkuð ug flutt tíl Þorluksluifnur ELGO inurkerli vottáð af RB Framleiddar 43 tegundir af ELGO-múrefnuin ELGO-yölfhersluefni yfir B00.000 1m Steinprýði hefur luildið 52 námskuið muð ylir 300 |)iitiU;ökuii(luui Steinprýði leiöandi i framlnid.slu ;j íslenskum rriúiefnum Steinprýði heldur áfrnm nð vern leiðandi í Immleiðslii ,á iriúrvórui úr íslensku hráefni fyrir íslenskar aðstæöiii' ■Cf' .f'1 ■
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.