Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 124

Morgunblaðið - 03.01.2000, Síða 124
124 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 1913 2R*«0iiiiftI*feifr 2000 Að hlusta með sjóninni eftir BRAGA ÁSGEIRSSON 19 7 0 Hve oft verður þess ekki vart, að fólk lætur sér nægja að sjá hlutina einu sinni - það hefur séð málverkið k fyrr, komið á staðinn áður, svo að ' óþarft er talið að eyða dýrmætum tíma í annað sinn. Enn svo eru aðr- ir, sem vilja kafa dýpra, því að þeir sjá jafnan eitthvað nýtt í hafi og hauðri, og við alla hluti, jafnvel þá hversdagslegustu, þeim veitast ný áhrif og alls staðar sprettur fram líf í nálægð þeirra. Við lærum að lesa, og þegar við lesum, birtast okkur í lesmálinu margvíslegar myndir, er formast hið innra með okkur. Skáld geta verið blind og tónskáld, sem misst hafa heym hafa skapað stórfengleg tónverk. Og því skilst, að hugtakið AÐ SJA er miklu víðtækara en að horfa eða stara á hlutina. Þegar við lærðum að lesa, lásum við, að grasið væri grænt, hafið blátt, himinninn blár, moldin brún o.s.frv. Gegnum slík orðtákn lærðum við heilmikið, sem við síðar notum ósjálfrátt á sjónrænan hátt án þess að aðgæta réttmæti kenninganna með aðstoð sjónarinnar. Slík samblöndun orða og sjónrænna tákna sljóvga vissu- lega upplifunarhæfileika þann, sem felst í því að uppgötva endumýjun- argildi hluta. Fólk horfír af vana á hlutina - hefur skapað sér ákveðnar fastmótaðar hugmyndir um um- *+ hverfi sitt og þar með lokað að sér fyrir öðram möguleikum. En grasið er ekki ævinlega grænt, himinninn er ekki ætíð blár, það er alveg eins víst, og að hafið skiptir um lit, eftir þvi hvemig ljósið fellur á það og eft- ir hita og kuldastigi, og svo hefur moldin marga liti. Allt þetta er auð- velt að sanna með athugunum í náttúmnni. En þótt hægt sé að sanna svo áþreifanlega víðfeðmi sjónarinnar í fáum línum, þá er það staðreynd, að mögulegt er að ljúka næstum hvaða langskólanámi sem er, án þess að |Um I myndlist log listrýni hinn dýpri tilgangur sjónarinnar verði viðkomandi ljós. Því að þessar staðreyndir má viða lesa, en eitt er að lesa og annað að skiija, eins og það er tvennt ólíkt að sjá og horfa. Að horfa samkvæmt reynslu vanans er t.d. að laðast að hlut, sem maður þekkir í málverki, málverkið verður gott sem staðfesting á reynslutákni. Að sjá er að uppgötva og upplifa eitthvað í málverki, sem er utan við venjulega sjónreynslu áhorfandans. A þann veg notar maður augað til að endumýja skynjanir manns á hinu þekkjanlega umhverfi. Eftir- líkingin höfðar ekki til skapandi kennda, en getur haft tilgang í um- hverfi fólks, sem á ekki slíkar kenndir til. „Blinda er ekki það versta," mælti hin heimskunna Helen Keller, „heldur náttmyrkur fáfræði og tilfinningaleysis.“ - Barn fæðist, það er endumýjun lífsins, því neitar enginn, en ótalmargir neita öllum staðreyndum, sem era fyrir utan reynslutákn þeirra. ... „Eg skil ekki nútímalist,“ er orðtak margra í dag, en þeir era ekki hinir fyrstu er þannig kveða, því að hver kynslóð hefur sagt það sama um aldir. Hvað vill fólk skilja? Efnafræðilega samsetningu litarins - viðbrögð léreftsins gagnvart hita og raka, gerð penslanna? Skiljum við trén, gróðurinn, granítið í fjöll- unum, tilgang lífsins? Með allri virðingu fyrir manninum og mann- legum skilningi þá er það harla lítið, sem hann raunverulega skilur af því, sem hrærist umhverfis hann.Til þess era skilningarvit hans of ófull- komin og næmleikinn of takmark- aður. Aftur á móti hefur maðurinn frá bamsaldri ágætt ímyndunarafl og hugmyndaflug, sem mjög þarfn- ast næringar. Við höfum hæfileika til að upplifa hlutina skynrænt, sem yfirgnæfir allan skilningarhæfi- leika. Við skynjum lífið, en skiljum það síður. A öllum tímum hefur manneskjan látið sig dreyma langt inn í heima, sem ekki era til, ímynd- uðum möguleikum hafa aldrei verið takmörk sett. Leyndardómurinn liggur ekki í því að skilja, heldur í því að upplifa - ekki að horfa, held- ur að sjá, HLUSTA MEÐ SJÓN- INNI. Enginn tónlistarunnandi mundi fullyrða, að hann skildi tónlist. Hon- um fellur hún e.t.v. í geð, og hann upplifir mikilsverða hluti á meðan hún er leikin, en slíkt gerist ekki, ef hann stingur fingram í eyran og horfir á hljómsveitina. „Ef málari, sem skortii’ sam- kennd með náttúrunni, líkir eftir landslagi, er það líkt því að kasta grómi í hið tæra loft.“ Þessi rökræni sannleikur var boðaður af kínverska málaranum Kuo Hsi um árið 1100. Það er sem sé ekkert nýtt að glap- sýn og list séu tveir ólíkir hlutir. Spánski heimspekingurinn Or- tega y Gasset skrifaði árið 1925 um list sem andstæðu vaxmyndasafns madame Taussaud. „Nútímalist mun jafnan hafa múginn á móti sér, því að hún er í eðli sínu óvinsæl. Slík andúð er mjög svipuð þeim kenndum, sem hinn upplýsti maður finnur jafnan með sér, er hann heimsækir vaxmyndasafn madame Taussaud, en múgurinn hrífst hins vegar af þessum hræðilega hégóma úr vaxi.“ Myndlistin á ekkert skylt við eft- irlíkingar, til þess er mynd náttúr- unnar of tilviljana kennd. Oft lesum við í blöðum um menn, sem hafa blekkt fólk með svikum, en þegar lögreglan spyr fólkið af hverju það hafi látið blekkjast, er svarið iðu- lega: Hann leit út líkt og heiðar- leikinn sjálfur með blá augu og fal- legt bros. Rétt var, að þessi virtist hin ytri mynd þorparans, en hver var hin innri? Er sú mynd ekki Góðir draumar rætast í upphafi ársins 2000 óskum viö öllum íslendingum farsæls, friðsæls og fengsæls árs og vonum aö á árinu muni margir góðir draumar rætast. Suma hefur alltaf dreymt um aö geta spilað svolítið á gítar - við getum aðstoðað við að láta þann draum rætast bæði fljótt og markvisst. Tækifærið gefst núna! Á árinu 2000 hefur Gítarskóli Ólafs Gauks starfað (25 ár, eða fjórðung aldarinnar sem leið, og reynslan er því töluverð. Við innritum í byrjendatíma fullorðinna, byrjendatíma unglinga og sérstaka, létta byrjendatíma hinna yngstu frá og með 5. janúar, klukkan 14:00 til 17:00 daglega á virkum dögum. Einnig í nokkra framhaldstíma. Síminn er 588-3730. Við sendum líka upplýsinga- bækling þeim sem þaö vilja. Sami sími til að þanta hann. Til þess aðláera að synda verður maður að afklæðast, fara í sundfötin, síðan (snögga sturtu, demba sér út f laugina og baða út öllum öngum - til að læra svolítið á gítar þarf ekkert annað en þanta tíma og mæta í þá. Maður getur meira að segja fengið leigðan heimagítar fyrir 2000 krónur á önn. Einfalt, öruggt, pottþétt. Hringdu þann fimmta eða virku dagana þar á eftir milli 2 og 5 síðdegis. Og aftur gleðilegt ár og megi sem flestir góðir draumar rætast. Gítarskóli Ólafs Gauks Síðumúla 17, sími 588-3730, fax 588-3731 Nixon segir af sér 19 7 4 0 Richard M. Nixon varð fyrsti forseti Bandaríkjanna til ad segja af sér, 9. ágúst. í júní 1972 var brotist inn í bækistöðvar Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington og snemma árið eftir komu fram ásakanir um að háttsettir embættis- menn og aðstoðarmenn forsetans tengdust innbrotinu. Þegar í Ijós kom að það átti við rök að styðjast og allt stefndi í að Nixon yrði ákærður fyrir embættisbrot sagði hann af sér. Á myndinni veifar hann tii starfsmanna sinna í Hvíta húsinu áður en hann stígur upp í þyrlu sem flutti hann á brott þaðan. einnig hluti af persónuleika manns- ins? Og ófríð manneskja fríkkar iðu- lega við nánari kynni, innri yndis- þokki yfirgnæfir þá ytra gervi. Sannarlega er ytra gervi hlutanna ekki persónuleiki þeirra, frekar en hýðið er aðaleigindi kartöflunnar, og ekki er unnt að lýsa neinu fyrir- bæri jarðar án þess að skynja að nokkru eðli þess. Því meir sem ein- staklingurinn leitar út frá eigin sjálfi, því meir nálgast hann sitt innra sjálf, en ekki því lengur sem hann snýst í kringum nafla sinn. Markús Arelíus sagði eitt sinn um fegurð heimsins: „I augum þess manns, sem sanna innsýn hefur í hið rétta eðli alheimsins, er sérhver tilbreyting sem verður á hverju því sem í honum er og honum heyrir til, heppileg og unaðsleg. Brauðhleifur- inn, sem afbakast hefir, svo að hann springur og gliðnar sundur, hefur ekki lagið, sem bakarinn æskti eftir, en eigi að síður er hann í sjálfu sér fagur og gimilegur til átu. Fíkjur, sem rifna fullþroska, ólífur, sem komnar eru að rotnun, era eigi að síður sérkennilega fagrar, þótt sundrazt hafi. Hreykt kornskrýfi með lafandi punti, fax ljónsins, hvoftur villigaltarins löðrandi í froðu, og fjöldi annarra fyrirbæra af sama tagi auka á fegurð alheimsins og blása mönnum í brjóst ánægju- kennd sem óimissandi hluta al- heimsins, skapaða af hinni guðlegu vera, þó að í sjálfu sér megi þeir naumast teljast fagrir. Segja má því, að kunni maðurinn að meta til- Herrahárkollur og toppar. Mikiö úrval Háru. Sérverslun Áifhelmum 74 •* Glœsibœ « símí 553 2347 Leiöandi, vönduð og persónuleg þjónusta í 25 ár Ávallt það nýjasta í gervihári og öllu því tilheyrandi Dömuhárkollur fyrir konur á öllum aldri, 44 litir, glœsilegt úrval.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.