Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 11.02.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FÖSTUDAGUR11. FEBRÚAR 2000 71 < Frá Alberti Jcnsen: BORGARASTYRJÖLD í Danmörku heitir grein Guðmundar Eiríkssonar í Morgunblaðinu 13. janúar og er þar lýst samskiptaörðugleikum Dana og fólks af ólíkum uppruna sem stjóm- völd hafa boðið landvist án skilyrða og samráðs við heimamenn. I sama blaði, þann 22. janúar, skrifar Eirík- ur Bergmann Einarsson greinina Hættulegar hugmyndir, þar sem hann telur Guðmund hvetja til kyn- þáttamismununar og Dani sýna tvískinnung. Ljóst virðist að ótti við ástandið, frekar en fordómar, knýi Guðmund til að skrifa og sá mögu- leiki að í landinu myndist fjandsam- legir minnihlutahópar og það verði kveikja að öðru Kosovó sem er hluti af Serbíu. Hann er einfaldlega að segja frá hverfum nýbúa þar sem lífshættulegt sé Dönum og öðrum Evrópumönnum að koma í. Hans frá- sögn úr blaðinu: „Stríðsástand á Norðurbrú í Kaupmannahöfn, hópur af hettuklæddum innflytjendum og anarkistum fara með bál og brandi, brenna og eyðileggja bifreiðir, versl- anir, banka o.s.frv. og lögreglan þor- ir ekki að grípa inn í fyrr en seint og um síðir. Astæðan fyrir látunum er að dönsk yftrvöld eru að reyna að vísa úr landi ungum innflytjendum með erlendan ríkisborgararétt. Ann- ar er forsprakki hóps sem hefur gert það að sérgrein að misþyrma öldr- uðu fólki og ræna það og hinn er af- brotmaður í nauðgunum." Eiríkur skrifar af einhliða samúð og áfellist gestgjafa nýbúanna og svo Guðmund sem hann telur ala á hættulegum for- dómum gagnvart öðrum menningar- heimum og trú fólks og lit. Eiginlega er í grein Eiríks talsverður belging- ur og fordómar en hann er svo upp- fullur af vandlætingu, skilningsleysi og tilætlunarsemi gagnvart þeim sem vilja hjálpa og þeim sem voga sér að hafa skoðun og segja frá, að sanngirni gleymist. Eg er ekki viss um að margir íslendingar séu Eiríki sammála um að öll lönd skuli öllum frjáls til búsetu, því til þess er mað- urinn of skammt kominn í andlegum þroska. Græðgi og sérhyggja em enn of djúpstæð. Það sést á skrifum Eiríks að hann vill vera góður og stuðla að jöfnuði meðal manna, en hvað með friðinn? Vill hann dreifa fátækt eða hjálpa til sjáfsbjargar? Það er trúlegt að stjómvöld í Dan- mörku og víðar í Evrópu hafi farið full geyst í innflytjendamálum og leyft of mörgum að koma inn í löndin á of stuttum tíma og án þess að gera fólkinu ljóst að það yrði að undir- gangast landslög. Eins virðist hafa gleymst að gera öllum jafnt undir höfði og hafa heimamenn með í ráð- um. Fyrsti vísir að vandamáli er að niðurlægja fólk, því enginn þolir slíkt lengi. Norðurlandaþjóðirnai' hafa haft tíma til að læra af mistökum í þess- Jersey-, krep- os flónels- rúmfatasett Póstsendum D lOCDUJ LU % 0 Skólavörðustíg 21a, Reykjavík, sími 551 4050. Aðgát er skynsamleg um efnum en bara látið reka á reið- anum. íslendingar, sem eru hvorki betri né verri en aðrir þegar fordóm- ar eru annars vegar, gætu lært af erfiðri reynslu Dana. Olía og vatn samlagast ekki og að ætla að sam- eina tvær eða fleiri þjóðir í sama landi hefur í gegnum tíðina valdið misklíð, illindum og sundrung og minnihlutahópar hafa myndast og það er flestum þjóðfélögum hættu- legt, ekki síst þeim minnstu. Ef hófs er gætt í innflutningi fólks getur það orðið öllum til góðs, en hjálp á heima- slóðum er fólkinu best. Trúmálin eru eldfimust allra mála og þar þarf svo lítil þjóð sem okkar að sýna mikla varkámi ef ekki á illa að fara. Vegna ólíkra menningar- heima, tungu og trúar, samlagast stórir hópar síður gestgöfum sínum en einstalingar og smáir hópar á hæfilegu tímabili. Þjóðarbrot sem einangrast getur orðið fólkinu, sem veitti því skjól, andsnúið, jafnvel óvinveitt. Það sem heimamönnum finnst skemmtilegt finnst hinum leið- inlegt og ekki má orðinu halla svo það sé ekki túlkað sem móðgun og orðið lífshættulegt. Kóraninn tengir lögin trúnni og gerir þá kröfu til múslima, að þeir þröngvi lögmáli sínu á alla heiðingja og hafa múha- meðstrúarmenn reynst móttöku- þjóðum sínum áberandi erfiðir og hefur tillitsleysi þeiiTa, frekja og vanvirða við lög gestgjafa sinna vak- ið andúð vestrænna þjóða sem sætta sig illa við kynjamisrétti og grimmd- arfullar miðaldahefðir. Vegna þess hvað við leggjum mik- ið kapp á að vera sanngjarnir og góð- ir er útlit fyrir að útlendur glæpa- maður, sem lagði dauðagildrur fyrir íslensk ungmenni, fái milljóna greiðslur fyrir vikið og faðmlag í kaupbæti. Ef þessi nýi Islandsvinur brjálast ekki úr hlátri þá er hann húmorslaus. ALBERT JENSEN, Háaleitisbraut 129, Reykjavík. Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 2. flokks, 10. febrúar 2000 Kr. 2.000.000 25868 Kr. 50.000 ?mooo 25867 25869 Kr. 200.000 ™7mo!ooo 26068 50427 51764 Kr. 100.000 HoTo 2059 14487 17881 22640 33224 38912 46541 9479 15441 20669 31120 37128 40745 46814 Kr. 25.000 Kr. 125.000 542 7733 14703 18369 20809 4806 10828 17034 19364 22266 6931 12310 17590 20533 22592 23208 23310 24675 25039 25230 27283 38370 27334 39051 31664 39067 34511 40316 34611 42157 46364 48668 49338 49966 50452 50848 51231 52139 54748 55449 55812 * 57186 58734 59375 J 24849 27964 31881 34556 38320 41139 44109 48411 51134 54526 57254 24962 27985 31920 34623 38441 41243 44249 48480 51136 54677 57376 24983 28088 32019 34641 38447 41252 44266 48578 51215 54775 57402 25197 28144 32035 34668 38460 41337 44466 48604 51247 54783 57515 25207 28148 32156 34720 38499 41348 44758 48730 51285 54784 57522 25295 28300 32238 34725 38740 41417 44766 48769 51332 54806 57524 25573 28431 32259 34856 38769 41478 44957 48869 51376 54864 57562 25661 28540 32390 34869 38808 41760 44992 48978 51396 54885 57597 25758 28588 32428 35168 38838 41834 45147 49040 51409 54901 57648 25763 28731 32473 35318 39026 41927 45223 49068 51601 55020 57654-s \ 25831 28743 32511 35324 39124 41969 45366 49096 51722 55075 57655 25857 28774 32618 35402 39290 41977 45480 49210 51853 55122 57779 25894 28818 32623 35406 39457 41986 45591 49236 51940 55125 57780 25911 28853 32633 35470 39479 42052 45695 49293 52037 55197 57858 26052 29157 32639 35522 39494 42069 45700 49370 52108 55245 57912 26062 29217 32721 35593 39507 42085 45714 49372 52191 55339 57942 26189 29220 32795 35612 39512 42163 45724 49426 52198 55391 57965 26281 29278 32834 35621 39523 42231 45805 49505 52238 55450 57966 26336 29323 32866 35691 39534 42239 45839 49508 52268 55499 58042 26615 29405 32905 35726 39615 42416 45938 49529 52308 55575 58055 26647 29419 33015 35789 39691 42505 46112 49542 52375 55602 58109 26819 29421 33047 35982 39734 42619 46135 49693 52418 55625 58290 26867 29422 33186 35992 39752 42717 46175 49701 52558 55875 58362 26972 29432 33382 36055 39771 42862 46335 49711 52600 55949 58490 27162 29665 33626 36089 39776 42880 46453 49725 52720 56003 58492 27168 29770 33709 36106 39872 42924 46458 49759 52738 56012 58513 27349 29841 33747 36174 39909 42975 46473 49816 52754 56034 58530 27363 29855 33755 36451 39977 43049 46751 49848 52760 56055 58775«. l 27417 29996 33780 36688 39989 43067 46845 49922 52796 56319 58898 27470 30029 33813 36911 40041 43083 46871 50022 53207 56422 58990 27486 30046 33871 37089 40069 43193 46984 50270 53295 56493 59016 27511 30079 33881 37097 40291 43224 47022 50293 53355 56510 59142 27607 30327 34047 37314 40294 43320 47094 50344 53422 56594 59193 27612 30329 34053 37442 40372 43372 47175 50361 53441 56688 59381 27691 30346 34062 37447 40381 43399 47182 50368 53656 56741 59533 27719 30401 34211 37527 40419 43451 47449 50415 53939 56887 59747 27757 30484 34272 37539 40515 43622 47486 50447 54088 56903 59790 27762 30857 34302 37631 40538 43716 47524 50482 54115 57021 59826 27765 31147 34323 37880 40557 43842 47526 50576 54213 57120 59994 27799 31484 34326 38033 40576 43872 48106 50610 54219 57176 27827 31628 34349 38048 40763 43960 48268 50816 54281 57191 27846 31632 34476 38070 40814 44032 48339 50872 54381 57204 27947 31729 34534 38306 40912 44059 48341 50968 54458 57214 Kr. 15.000 TROMP Kr. 75.000 53 2922 5984 8496 11133 14353 16486 19429 21944 67 2938 6013 8559 11136 14444 16589 19477 22108 113 3009 6246 8603 11236 14482 16605 19481 22183 169 3041 6256 8633 11272 14495 16623 19578 22201 288 3060 6335 8675 11275 14576 16716 19628 22212 332 3068 6359 8676 11346 14607 16787 19655 22287 414 3157 6360 8982 11399 14637 16798 19722 22600 451 3224 6424 9043 11562 14758 16808 19857 22610 570 3275 6507 9047 11753 14771 16901 19875 22621 611 3369 6526 9184 11782 14790 17026 19969 22646 652 3495 6534 9280 11813 14902 17071 20025 22663 685 3788 6555 9311 11834 14908 17087 20105 22704 707 3851 6567 9362 11972 14916 17161 20304 22779 716 3951 6638 9522 12163 14960 17238 20320 22950 963 4103 6748 9528 12187 15047 17294 20519 22964 1083 4145 6758 9573 12294 15180 17354 20545 23060 1089 4154 6760 9592 12380 15193 17434 20602 23090 1270 4238 6916 9640 12416 15273 17478 20633 23188 1346 4322 7212 9688 12502 15315 17548 20667 23229 1527 4571 7268 9759 12539 15344 17617 20675 23359 1616 4688 7297 10062 12841 15358 17659 20853 23484 1763 4705 7372 10091 12866 15451 17736 20890 23500 1948 4717 7442 10122 12958 15466 17874 20948 23537 2130 4747 7482 10360 13364 15709 17986 21015 23587 2341 4901 7530 10372 13388 15717 18123 21145 23712 2343 5013 7612 10402 13454 15743 18424 21180 23859 2383 5158 7680 10418 13502 15934 18601 21197 23868 2471 5173 7776 10483 13826 15945 18710 21204 23905 2498 5217 7830 10613 13827 15959 18752 21319 23946 2499 5420 7842 10638 13835 15988 18855 21373 23969 2507 5422 7896 10677 13861 16073 18974 21384 24004 2531 5669 7920 10822 13879 16109 19020 21466 24008 2594 5690 8002 10850 13934 16164 19068 21510 24056 2639 5767 8126 10891 14005 16188 19114 21532 24200 2667 5802 8259 10894 14023 16313 19122 21634 24213 2668 5858 8408 10908 14091 16364 19154 21779 24386 2701 5900 8409 10988 14133 16368 19190 21875 24443 2787 5909 8417 11016 14158 16435 19197 21885 24606 2834 5924 8493 11023 14177 16452 19373 21906 24765 Kr. 2.500 TROMP . 12.500 Ef tveir síðustu tölustafimir f númerinu eru: 21 87 i hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð í heild hér, enda yrði hún mun lengrí en sú sem birtist á þessari siðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.