Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 MORG UNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI Aðalfundur Marels hf. samþykkir 15% hlutafjáraukningu Utboð fer fram á næstu mánuðum Morgunblaðið/Krislinn Aðalfundur Marels hf. var haldinn í gær. Á myndinni eru Benedikt Sveins- son, stjómarformaður Marels, og Hörður Arnarson, forstjóri. SR-mjöl hf. l. Úr reikningum ársins 1999 I ^ Rekstrarreikningur 1999 1998 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna 3.158,1 4.933,3 ■36% Rekstrargjöld 3.493,7 4.556,8 ■23% Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 35,4 -71,4 - Tekjuskattur 93,0 78,0 +19% Eignarskattur 7,3 11,9 -39% Tap/hagn. án áhr. hlutdeildarfélaga -214,5 215,2 - Áhrif hlutdeildarfélaga -52,6 -10,0 - Tap/hagnaður ársins ■267,1 205,3 - Efnahagsreikningur 3i.des.: 1999 1998 Breyting Eignir samtals Milljónir króna 5.282,2 4.873,9 +8% Eigið fé 2.784,3 2.984,4 -7% Skuldir samtals 2.497,9 1.889,5 +32% Skuldir og eigið fé samtals 5.282,2 4.873.9 +8% Sjóðstreymi og kennitölur 1999 1998 Breyting Veltufé frá rekstri Milljónir kr. 34,7 727,0 ■95% Veltufjárhlutfall 1,27 1,98 Eiginfjárhiutfall 0,53 0,61 Arðsemi eigin fjár -8,8% 7,1% Tap SR-mjöls 267 milljónir króna Á AÐALFUNDI Marels hf. í gær var samþykkt sú tillaga stjómar að auka hlutafé félagsins um 15%, eða 32,7 milljónir króna. Jafnframt af- söluðu hluthafar sér forkaupsrétti á þriðjungi þeirrar aukningar til að unnt væri að gera kaupréttarsamn- inga við starfsmenn Marels. Benedikt Sveinsson, stjórnarfor- maður, sagði á fundinum að félagið myndi fara í hlutafjárútboð á næstu mánuðum. Metið yrði þegar að út- boðinu kæmi hvert útboðsgengið yrði, en tekið yrði mið af þáverandi gengi bréfa Marels á Verðbréfa- þingi. Fram kom í máli Benedikts, að helstu markmið hlutafjáraukningar- innar væru að skapa félaginu tæki- færi til að bregðast við kæmu upp áhugaverð tækifæri um kaup á rekstri er félli vel að stefnu og starf- semi samstæðunnar. Einnig til að fjármagna mikinn vöxt félagsins og efla sölu fyrirtækja þess erlendis. Þá var einnig samþykkt á aðal- fundinum að heimila stjórn félagsins að gera kaupréttarsamninga við starfsmenn félagsins. Benedikt kvað tilganginn með heimildinni að gera stjórn félagsins kleift að ráða til sín og halda í starfsfólk með eftir- sóknai-verðu launakerfi. „Ekki síst fyrir það starfsfólk sem ber megin- ábyrgð á stjórnun og þróun félags- ins, og um leið að gefa sh'kum starfs- mönnum kost á að eignast hlut í félaginu. Þar með verður til aukinn SÍLDARVINNSLAN hf. í Nes- kaupstað var rekin með 136 milljóna króna hagnaði árið 1999. Hagnaður ársins 1998 nam 121,9 milljónum og jókst hagnaður því um 11,6% milli ára. Velta Sfldarvinnslunnar var 2.718 milljónir króna árið 1999 en var 4.169 milljónir árið 1998. Rekstr- artekjur félagsins drógust því saman um 34,8% milli áranna 1998 og 1999. Rekstrargjöld námu 2.375 milljónum á árinu 1999 og drógust saman um 33,2% fráárinu 1998. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, segir að afkoma félagsins hafi verið í takt við áætlan- ir þó að þeir hafi gert ráð fyrir betri niðurstöðu. Hann segir að tvær meg- inástæður séu fyrir samdrætti í tekjum. „I fyrsta lagi er það útkom- an í uppsjávarfiski, sem skýrist af lækkandi verði og minna magni. Einnig er ástæðan sú að rækjuveiði og -frystiskipið Blængur var í rekstri hjá fyrirtækinu árið 1998 en ekki árið 1999,“ segir Björgólfur. Rekstrartekjur Síldarvinnslunnar lækkuðu um 33,2% en hagnaður fyr- irtækisins jókst hins vegar um 11,6%. Aðspurður um þetta atriði segir Björgólfur Jóhannsson að minni afskriftir og umskipti í niður- stöðutölu fjármunatekna/fjármagns- gjalda séu meginástæða fyrir aukn- um hagnaði þrátt fyrir samdrátt í tekjum. „Hagnaður fyrir afskriftir dróst saman um 269 milljónir og íramlegð var neikvæð um 11,2 milljónir, þann- ig að það voru lægri afskriftir og fjármagnsgjöldin sem björguðu þessu. Afskriftir lækkuðu, aðallega vegna brotthvarfs Blængs, og betri staða fjármagnsliða er vegna verð- hvati og umbun fyrir að stuðla að auknum vexti og hagsæld þess til lengri tíma litið,“ sagði stjórnarfor- maðurinn. Rekstrartekjur tífaldast á 7 árum I máli Benedikts kom fram að umfang rekstrar Marel-samstæð- unnar hefur aukist mjög hratt á undanförnum árum. Rekstrartekjur hefðu rúmlega tífaldast á sl. sjö ár- um og á tíu ára tímabili hefði starfs- mannafjöldinn áttfaldast. Hann sagði að undanfarið hefði verið unn- ið að hagkvæmnisathugun á því að byggja allt að 13 þúsund fermetra framleiðslu- og skrifstofuhúsnæði breytinga innanlands á móti breyt- ingum á gjaldeyri. Einnig höfum við verið frekar heppnir í ráðstöfunum sem við beittum til að verjast geng- isáföllum," segir Björgólfur. I fréttatilkynningu frá Sfldar- vinnslunni segir Björgólfur að hann sé þokkalega bjartsýnn á rekstrar- horfur fyrir yfirstandandi ár. „Að vísu er afurðaverð á mjöli og lýsi til- tölulega lágt um þessar mundir. Loðnuveiði hefur gengið vel og loðnufrysting fyrir Rússlandsmark- fyrir starfsemi Marels í Garðabæ. „Rekstur fyrirtækis, sem á mest sitt undir útflutningi í harðri samkeppni við erlenda keppinauta, er við- kvæmur fyrir gengissveiflum, sér- staklega hækkun íslensku krónunn- ar, og verðbólgu. Mikilvægt er að sú festa sem verið hefur í efnahags- stjórnun undanfarinna ára haldi áfram og að hægt verði á verðbólgu þannig að hún verði ekki meiri en í helstu viðskiptalöndum," sagði Benedikt að lokum. Á aðalfundinum, sem haldinn var á 17. afmælisdegi félagsins, var samþykkt að greiða hluthöfum 10% hlutafjár í arð. að framar vonum. Frysting fyrir Japansmarkað var hins vegar undir væntingum. Við gerum ráð fyrir að veiði á sum- arsfld gangi vel og einnig á kol- munna. Ennfremur gerum við ráð fyrir sumar- og haustveiði á loðnu. Miklu máli skiptir að markaðsmál fyrir mjöl og lýsi breytist á árinu til betri vegar. Ef væntingar okkar ganga eftir, er ég nokkuð bjartsýnn á jákvæðari niðurstöðu á rekstri yf- irstandandi árs,“ segir Björgólfur. TAP SR-mjöls hf. nam 267 milljón- um króna á síðasta ári en hagnaður félagsins nam 205 milljónum króna árið 1998. Verri afkoma felst fyrst og fremst í verðfalli afurða á erlendum mörkuðum. Árið 1999 var fiskimjöls- iðnaði í heiminum mjög erfitt vegna mikils verðfalls á afurðunum sem lækkuðu tekjur verksmiðjanna, jafn- framt uxu útgjöld mikið vegna stór- felldrar hækkunar á olíuverði, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Fjárfesting í varanlegum rekstr- arfjármunum á árinu nam 824 millj- ónum króna á árinu og er meginhluti hennai- vegna kaupa á nóta- og tog- skipinu Sveini Benediktssyni.kaupa á veiðiheimildum og endumýjunar á löndunarkerfum verksmiðjanna, þar sem sett voru upp kerfi til söfnunar á blóðvatni til að uppfylla reglur um umhverfisvernd. Einnig var fjárfest í veiðiheimildum fyrir 81 milljón króna. Bókfært verð varanlegra rekstrarfjármuna nam 3.943 milljón- um í árslok 1999 en var 3.434 milljón- ir í árslok 1998. Eignarhlutur félags- í viðskiptablaði Morgunblaðsins slæddist inn villa í töflu sem birtist með afkomufrétt frá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis í síðustu viku. Þar kom fram að hagnaður ins í Kítin ehf. var seldur og nam söluandvirðið 85 milljónum króna Heildarframleiðsla mjöls var um 61 þúsund tonn og lýsis 23 þúsund tonn. Meðalnýting í mjöl var um 19,5% og í lýsi 7,2%. „Ljóst er að ástand afurðamark- aða er ennþá slæmt en margt bendir til þess að botninum sé náð. Verð á lýsi er þó líklegt til að haldast áfram lágt í einhvern tíma. Á fyrstu 3 mánuðum þessa árs er búið að vinnu úr um 187 þúsund tonnum af loðnu. I fyrra var unnið úr rúmum 200 þúsund tonnum af loðnu á öllu árinu, þar af voru unnin 164 þúsund á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ljóst er að aldrei í sögu fé- lagsins hefur verið unnið eins mikið magn í verksmiðjum félagsins á vetrarvertíð og á þessu ári. Þessi byrjun hefur aukið mönnum bjartsýni á rekstur ársins,“ að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Gengi hlutabréfa í SR-mjöli hækk- aði um 10,61% í gær á Verðbréfa- þingi íslands, úr 3,30 í 3,65. Spron hafi numið 113 milljónum á síðasta ári en hið rétta er 301 millj- ón króna. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum og taflan því birt aftur. Afkoma Síldarvinnslunnar hf, árið 1999 Hagnaður ársins 136 milljónir króna Síldarvinnslan hf. Ur reikningum ársins 1999 Rekstrarreikningur 1999 1998 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna Rekstrargjöid Afskriftir Fjármagnsliðir Skattar (Eignarsk. og reikn. tekjusk.) 2.718,3 2.375,2 -354,3 57,9 -21,1 4.169,7 3.557,2 -402,7 -178,2 -9,4 -35% -33% +12% +124% Hagnaður af reglulegri starfsemi Aðrar tekjur og gjöld 25,6 110,4 22,2 99,7 +15% +11% Hagnaður ársins 136,0 121,9 +12% Efnahagsreikningur 31. des.: 1999 1998 Breyting Eignir samtals Milljónir króna 6.723,2 6.250,8 +8% Eigið fé Skuldir og skuldbindingar samtals 2.852,5 3.870,7 2.579,8 3.671,0 +11% +5% Skuldir og eigið fé samtals 6.723.2 6.250,8 +8% Sjóðstreymi og kennitölur 1999 1998 Breyting Veltufé frá rekstri Milljónir kr. Eiginfjárhlutfall Veltufjárhlutfall 284,0 42,4% 1,74 437,5 41,3% 1,83 -35% 'SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Úr ársreikningi 1999 Rekstrarreikningur 1999 1998 Breyting Vaxtatekjur Milljónir króna 2.513 1.576 +59.5% Vaxtagjöld 1.616 973 +66,1% Aðrar rekstrartekjur 793 578 +37,2% Rekstrarkostnaður 1.154 981 +17,6% Hagnaður f. framlag á afskriftarr. 536 201 +166,7% Framlag á afskriftarr. útlána 109 128 -14,8% Tekju- og eignarskattar 126 22 +472,7% Hagnaður ársins 301 51 +490,2% Efnahagsreikningur 31.12.99 31.12.98 Breyting Eignir samtals Milljónir króna 27.412 21.752 +26,0% Eigið fé 1.831 1.302 +40,6% Skuldir 25.582 20.450 +25,1% Skuldir og eigið fé samtals 27.412 21.752 +26,0% Kennitölur og sjóðstreymi 1999 1998 Breyling Arðsemi eigin fjár Eiginfjárhlutfall 23,13% 10,6% 4,20% 10,0% Leiðrétt afkoma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.