Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 75 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suövestanátt, 18-23 m/s og með éljum sunnan og vestan til, en lítið eitt hægari og létt- skýjað á Norðausturlandi. Hiti nálægt frostmarki. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði suðvestanátt, 10-15 m/s með snjókomu sunnan og vestan til, en skýjuðu á Norðausturlandi. Hiti um frostmark. Á mánudag lítur út fyrir fremur hæga norðanátt norðan til, en vestanátt um landið sunnanvert. Él og frost 1 til 6 stig, og svalast á Vestfjörðum. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag er svo útlit fyrir að verði norðlæg eða breytileg átt, él og kalt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægð var við Hvarfsem fer vaxandi og hreyfist til norðausturs. Kyrrstæð hæð skammt suður af Irlandi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ ^ Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt ________ . tá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tír °C Veður °C Veður Reykjavík 4 rigning Amsterdam 8 skýjað Bolungarvik 2 slydduél Lúxemborg 7 skýjað Akureyri 4 skýjað Hamborg 6 alskýjað Egilsstaðir 4 Frankfurt 9 rigning Kirkjubæjarkl. 5 skúrir Vin 1 léttskýjað JanMayen -2 snjókoma Algarve 17 heiðskírt Nuuk -10 snjóél Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -8 skafrenningur Las Palmas Þórshöfn 6 skúrir á síð. klst. Barcelona 16 léttskýjað Tromsö 0 slydda Mallorca 16 léttskýjað Ósló 1 alskýjað Róm 12 þokumóða Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 0 Winnipeg -4 þoka Helsinki 1 skviað Montreal -3 heiðskírt Dublin 9 alskýjað Halifax 1 rigning Glasgow New York 1 snjókoma London 10 alskýjað Chicago- París 11 alskýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 18. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.18 4,0 11.36 0,5 17.45 3,8 23.49 0,4 7.35 13.36 19.38 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 1.04 0,3 7.10 2,1 13.42 0,1 19.43 1,9 7.39 13.40 19.43 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.05 0,3 9.27 1.3 15.45 0,1 22.12 1,2 7.23 13.24 19.26 0.00 DJÚPIVOGUR 2.28 2,0 8.40 0,4 14.45 1,8 20.49 0,2 7.04 13.05 19.08 0.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands fWorfliittMafoift Krossgáta LÁRÉTT: 1 fyllir þverúð, 8 ferma, 9 sjávarrót, 10 streð, 11 sakleysi, 13 fugls,15 sverðs, 18 þvo, 21 fríst- und, 22 gorti, 23 styrkir, 24 spaugilegt. LÓÐRÉTT: 2 ástæða, 3 falla, 4 bera á, 5 starfið, 6 kássa, 7 fijáls, 12 þegar, 14 stormur, 15 ástand, 16 duglegur, 17 verk, 18 hvell, 19 grið- laus, 20 hina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: -1 bræla, 4 kúgar, 7 nýtni, 8 tígur, 9 nei, 11 asni, 13 bana, 14 lindi, 15 þjál,17 körg, 20 urg, 22 skart, 23 rægir, 24 rúnar, 25 forði. Lóðrétt: - 1 benja, 2 ættin, 3 alin, 4 kuti, 5 gegna, 6 rýrna, 10 Einar, 12 ill, 13 bik, 15 þusar, 16 áraun, 18 öfg- ar, 19 gervi, 20 utar, 21 gröf í dag er laugardagur 18. mars, 78. dagur ársins 2000. Orð dagsins: ... anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann því hann er hjá yður og verður í yður. Skipin Reykjavíkurhöfn: Sea Wave, Ek-Star og Snorri Sturluson koma í dag. Freyja RE fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ammesat fór í gær. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588-2120. SÁÁ er með félagsvist og bridge fram á vor eða út maí. Félagsvist laug- ardagskvöld kl. 20 Bridge sunnudagskvöld kl. 19.30. Salurinn er að Grandagarði 8,3. h. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um í Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði hittist í Gerðubergi á þriðju- dögum kl. 17:30. Mannamót Aflagrandi 40. Farið verður í Borgarleikhúsið fimmtudaginn 23. mars kl. 14 að sjá „Mirad, drengur frá Bosníu". Leikritið er byggt á dag- bók og bréfum 13 ára drengs sem slapp með ótrúlegum hætti frá Bosníu og komst eftir miklar hörmungar og fangavist sem flóttamað- ur til Hollands. Miða- verð er mjög hagstætt. Uppl. og skráning í af- greiðslu Aflagranda og í síma 562-2571. Bólstaðarhlið 43. Fimmtudaginn 23. mars verður farið í Borgar- leikhúsið á sýninguna (Jóh. 14,17.) „Mirad, drengur frá Bosníu“ eftir Ad de Bont. Lagt af stað kl. 13.30. Miðaverð er mjög hagstætt. Uppl. og skráning í síma 568- 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13:30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin virka daga kl. 10-13. Matur í hádeginu. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða Klemman“, sunnudag kl. 17, miðvikudag og fóstudag, kl. 14 miða- pantanir í síma 588- 2111, 551-2203 og 568- 9082. Mánud.: Brids kl. 13 verðlaunaafhending v/sveitakeppni. Þriðju- d.: Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30. Heimsókn í Ráðhúsið 22. mars kl. 14. Veðurstofa íslands verður heimsótt 12. apr- íl. Skráning á skrifstofu FEB. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. kennari Edda Baldurs- dóttir. Myndlistarsýn- ing Guðmundu S. Gunnarsdóttur stendur yfir og verður opin laug- ardag og sunnudag kl. 12-16, listakonan verð- ur á staðnum báða dag- ana. Upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Allar upplýsingar um starfs- semina á staðnum og í síma 575-7720. Hæðargarður 31. Sýn- ing stendur yfir á gler- munum ásamt munum úr handgerðum pappír í Skotinu sýningin er til 23 mars, virka daga kl. 9-^| 16.30. Vesturgata 7. Leikhús- ferð í Borgarleikhúsið, að sjá „Mirad, drengur frá Bosníu.“ fimmtudag- inn 23. mars kl. 14. Lagt af stað frá Vesturgötu kl. 13.15. Miðaverð er mjög hagstætt. Upplýsingar og skráning í síma 562- 7077. Digraneskirlqa, kirkjustarf aldraðra. Op- ið hús á þriðjudögum, frá kl. 11. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, minnir á gönguna frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552-5744 eða 863- 2069. Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verð- ur haldinn í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýirfélagar velkomnir. Skógræktarfélag Kópa- vogs. Aðalfundurinn verður haldinn mánu- daginn 20. mars kl. 20.30 í Félagsheimilinu Gjá- bakka, Fannborg 8 1. hæð (aðaldyr.) Fundar- efni venjuleg aðalfund- arstörf, Þór Þorfinns- son, sógarvörður á Hallormsstað, flytur er- indi með myndasýningu sem hann nefnir „Fræðsla og nytjar í skógi“ kaffiveitingar. * Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Nokkur sæti laus í ferðir til Krítar og Búdapest/Vínar. Einnig nokkur sæti laus á Snæ- fellsnes, Kirkjubæjar- klaustur og Hvanneyri. Skrifstofan er opin kl. 17-19 nema föstudaga sími 551-2617. Þorrakórinn og Nikkó- lína úr Dalasýslu halda söngskemmtun og dans- leik í Breiðfirðingabúð laugardagskvöldið 18. mars kl. 21 allir vel- komnir. j MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. LUND PATINA GLER- SKÁPUR B. 135 • D. 39 • H. 195 ósamsett kr. 59.900 stgr samsett kr. 64.900 stgr SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI: 553 60 I I 553 7 I 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.