Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 45 MINNINGAR + Guðríður Ásta Ttímasdóttir fæddist í Viðey í Seltjarnarneshreppi 16. mars 1911. Hún lést á Landsspítalan- um 7. mars síðastlið- inn. Foreldrar henn- ar voru Ólafía Bjarnadtíttir, f. 11.8. 1873, d. 22.11. 1952, og Tómas Snorrason, steinsmiður og skósmiður í Reykja- vík, f. 16.8. 1875, d. 28.8. 1940. Systkini Ástu voru Bjami, f. 17.7. 1899, d. 28.12. 1906, Val- gerður Kartílma, f. 11.3. 1903, d. 13.4. 1978, Guðrún Jtínína, f. 21.10. 1904, d. 2.1. 1907, Margrét Dórtíthea, f. 24.6. 1906, d. 1.5. 1994, Ólafur, f. 11.7. 1908, d. 26.12. 1977, Karl Hilmar, f. 25.12. 1909, d. 13.5. 1967, Guðrún Bjarn- ey, f. 20.11. 1912, d. 18.11. 1996, og Málfríður Júlía, f. 11.3.1914, d. 13.12.1967. Ásta giftist 16.10.1937 Gísla Er- lendssyni stýrimanni, f. 20.6.1907, d. 2.11.1938. Foreldrar Gísla vom Þorbjörg Gísladtíttir, f. 7.4. 1877, d. 16.7.1960, og Erlendur Guð- mundsson skipstjóri, f. 15.10. 1869, d. 20.6. 1938. Ásta og Gísli eignuðust einn son, Gísla, f. 6.12. 1938. Eiginkona hans er Sigrún Hún Ásta Tómasdóttir tengda- móðir mín er látin. Þegar undirrituð kom inn í fjölskyldu Ástu, var ekki hægt að hugsa sér betri móttökur. Þar mætti mér hlýja og velvild, en það var einmitt dæmigert fyrir hana, þetta hlýja og jákvæða við- Halldórsdóttir, f. 20.1. 1944, og eiga þau tvö börn, Ástu, f. 20.12. 1972, og Hall- dtír Hrafn, f. 1.3. 1977. Sambýliskona Halldtírs er Jtíhanna Vr Jdnsdóttir, ddttir hennar er Heba Sig- riður Kolbeinsdtíttir. Foreldrar Ástu bjuggu í Viðey fram til 1914 en fluttust þá til Reykjavíkur. Ásta hóf störf við af- greiðslu í vefnaðar- vöruverslun Björns Kristjánssonar (VBK) vorið 1931 og vann þar til haustins 1937, er þau Ásta og Gísli htífu búskap á Ásvallagötu lOa í Reykjavík. Eftir skamma sambúð ftírst Gísli með skipi sínu, togaranum Ólafi RE-7, en þar var hann 1. stýrimaður. Ásta var ekkja upp frá því og bjtí með syni sínum, fyrst framan af einnig með mtíður sinni og síðan brtíður sínum, Karli. Síðustu árin bjó hún í húsi VR við Hvassaleiti 56. Hún vann alla sína starfsævi við afgreiðslustörf í vefnaðar- vöruverslunum, lengst hjá VBK, en einnig hjá Vörðunni á Lauga- vegi og hjá Einari Eyjólfssyni á Sktílavörðustfg. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey. mót. Ásta var falleg kona, alltaf mik- il reisn yfir henni. Hún var alltaf vakin og sofin yfir velferð fjölskyldu einkasonar síns og annarra í fjöl- skyldunni, s.s. systkinabarna og þeirra barna og barnabarna. Allt til hinsta dags var hún ástrík móðir, tengdamóðir og amma, en tengda- móðir mín var einnig-vinkona mín og fórum við oft saman í heimsóknir til ættingja og vina, á tónleika o.fl. Eg tel það hafa verið mitt stóra lán í lífunu að eignast hana fyrir tengda- móður. Mun ég aldrei gíeyma henni og veit ég að þannig er þvífarið með bömin mín tvö. Ég minnist margra gleðistunda og ferðalaga með henni, bæði innanlands og utan. Svo fór hún í ferðalög með Möggu systur sinni og minnist ég alltaf ferðalags þeirra upp á Vatnajökul, en þá var farið með bílum frá Akureyri og snjóbílum upp á jökulinn. Þær voru u.þ.b. 70 og 75 ára. Sú ferð gekk hálfbrösótt, en allt gekk upp að lok- um. Alltaf var hún boðin og búin að gæta barna okkar, svo að við gætum ferðast til útlanda og innanlands. Ásta var sú langlífasta úr hópi níu systkina, en tvö þeirra dóu mjög ung. Hún missti eiginmann sinn Gísla Erlendsson, stýrimann, eftir rúmlega eins árs hjónaband, en hann fórst með togaranum Ólafi RE 7 hinn 2. nóvember 1938. Sonur þeirra fæddist 6. desember, mánuði síðar. Voru það erfiðir tímar fyrir hana, en hún naut stuðnings for- eldra sinna og systkina. Ásta vann annars fyrir sér alla tíð og oft var lífsbaráttan erfið. Sem ung stúlka vann hún við barna- gæslu, síðar í vefnaðarvöruverzlun- um, lengst af hjá VBK við Vestur- götu. Alltaf var hún boðin og búin að hjálpa fólki eftir fremstu getu, fyrst og fremst okkur nánustu ættingjum en einnig mörgum öðrum. Ásta var góð og skemmtileg kona. Hún var alltaf góð heim að sækja og hélt t.d. alltaf upp á afmælið sitt fyr- ir nánustu ættingja og vinkonur og þá voru nú hnallþórur á borðum. Árið 1986 fluttist Ásta í Hvassa- leiti 56, var meðal þeirra fyrstu sem fluttu þangað. Þar leið henni vel og húnátti góða vini meðal íbúa. Þegar sonardóttir hennar og nafna stund- aði nám í Verzlunarskólanum var gott að koma til ömmu í hádeginu eða eftir skólann til þess að borða eða hvíla sig. Nú er komið að leiðarlokum, ég kveð tengdamömmu með ást og virðingu. Blessuð sé minning henn- ar. Sigrún lengdadtíttir. Mig langar til að minnast móður- systur minnar, Ástu Tómasdóttur, með nokkrum orðum. Ég naut ómældrar hlýju og at- hygli Ástu á uppvaxtarárum mínum. Ef til vill hafði það eitthvað að segja að ég var fyrsta systkinabarn henn- ar. Náin og góð tengsl héldust síðan milli okkar Ástu allt fram að andláti hennar. Ásta var ávallt góð heim að sækja. Börn mín og jafnvel bamabörn minnast hlýju og gestrisni Ástu frænku og var hún ómissandi gestui- þegai’ eitthvað stóð til í okkar fjöl- skyldu. Minnist ég þess sérstaklega að hafa ávallt verið samvistum við Ástu á afmælisdegi hennar, 16. mars, ásamt hennar tryggu vinkonum og fjölskyldu. Af hennar fundi fór mað- ur ætíð heldur betri manneskja. Mig langar að birta hér erindi sem móðir Ástu, Ólafía, orti til dóttur sinnar þegar hún missti mann sinn í sjávarháska í mánuðinum áður en frumburður þeirra kom í heiminn. Erindin lýsa vel þeirri hlýju og til- finningum sem ríktu milli þeirra mæðgna og mér finnst Ásta hafa flutt áfram til okkar sem yngri erum. Hve glæsilegur, heill og djarfur að heiman gekkst þú síðustu för og brúði þinni bauðst að teyga, blíðu og traust af þinni vör, og indæl von um endurfundi, í ungum brjóstum hreyfði sér, en sorgin beið á bak við tjaldið og beiskt hún glotti á eftir þér. Ó dómsorð sára! Hann er horfinn! með hafsins gný að eyrum barst, að hjörtum vina er harmur sorfinn. Hve hugljúfur þú öllum varst! Engan grunar, ógnin þunga, yfir dundi leifturskjótt og á sælum sumarmorgni syrti af kaldri vetramótt. Ekkjan grátnum augum starir ómælis í dimman geim er þá líkast eins og svari ógnsár rödd úr dánarheim: Allt er hverfult! ekkert veistu! auma barn, hvað megnar þú? Gráttu bara! Guð er harður! ganga skeiðið verður þú! Innst í hjarta aftur ómar ástvinarins blíða mál: Gráttu ei vina! Guðleg miskunn gleður þína hrelldu sál, ást mín skal þig ávallt hugga, og endurminning hrein og skær á okkar ljúfu yndisstundir aldrei neinum fólva slær! Vinir þakka þér af hjarta þína tryggð og fómarlund. Þeir muna þína brána bjarta og brosið kæra - að hinstu stund. Við einnig þig í anda sjáum ömggan á hættustund hugprúðan við stjómvöl standa, sterk uns hreif þig dauðans mund! Hvað er lífið? Hverfull draumur! Hvað er dauðinn? náðargjöf. Enginn skilur skapadóminn skammt er vöggu frá að gröf! Herrann græðir hjartasárin hans í vörslu er óhætt þér. Máskeeftirörfáárin allt það dulda skiljum vér. Ég votta syni Ástu, Gísla Gísla- syni, eiginkonu hans og börnum mína dýpstu samúð um leið og ég kveð ástsæla frænku. Björg Ágústsdtíttir. GUÐRÍÐUR ÁSTA TÓMASDÓTTIR + Sesselja Hrtí- bjartsdtíttir fæddist í Hafnar- firði 15. mars 1918. Hún lést 4. mars síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Hrtí- bjartur Hannesson, f. 11. aprfl 1890, d. 4. september 1966 og Guðfinna Steins- dtíttir, f. 13. júní 1895, d. 3. ntívember 1967. Systkini Sess- elju: Ingunn, f. 15. mars 1918; Óskar Hafsteinn, 'f. 22. febrúar 1922; Ásta Laufey, f. 14. júlí 1929; Dagný f. 10. júní 1934 og andvana sveinbarn 22. janúar 1936. Eiginmaður Sesselju var Jtín Jtínsson, btíndi á Söndu á Stokks- eyri og forstöðumaður bifreiða- Hinn 4. mars síðastliðinn lést ást- kær móðir mín, frú Sesselja Hró- bjai’tsdóttir, hún var fædd í Hafnar- firði, bjó þar til tólf ára aldurs. Minntist hún oft á það hvað sér hefði liðið þar vel. Þaðan flutti hún í Vill- ingaholtshrepp í Flóa og bjó þar í foreldrahúsum lengst af, að Mjó- syndi, fór þar í skóla og stundaði og almenn sveitastörf. Á unga aldri fór hún að heiman í vinnumennsku eins og það var kallað að vera í vist. Lík- aði henni það mjög vel. Minntist oft á hvað það hefði verið gaman og lær- dómsríkt og eignast þar góða vini. Um tvítugt fór hún að Vestri-Loft- stöðum í Gaulverjabæjarhreppi og kynntist þá Jóni Jónssyni bifvéla- virkja og bónda er síðar varð eigin- maður hennar. Eignuðust þau okkur fjögur systkinin. Bjuggum við lengst af í Söndu á Stokkseyri. Þar vann hún sín húsmóðurstörf með miklum myndarskap, áhugamál hennar voru tónlist og hannyrðir, lék það allt í höndum hennar. Móðir mín hafði stórt skap og var ákveðin í skoðun- um en gerði ekki upp á milli fólks. verkstæðis Kaupfé- lags Árnesinga, f. 10. ágúst 1908, d. 1. febrúar 1993. Börn þeirra eru: 1) Jtín Áskell Jtínsson, f. 20.9. 1939, maki Guðbjörg Kristins- dtíttir og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabarnabörn. 2) Gunnar Valur Jtíns- son, f. 21.11. 1943. Hann á tvö börn og eitt barnabarn. 3) Sigríður Kristín Jtínsdtíttir, f. 3.3. 1948. Hún á fjögur börn og tvö barnabörn. 4) Ragnhildur Jtíns- dtíttir, f. 18.10. 1953. Hún á sjö börn og fjögur barnabörn. Útför Sesselju fer fram frá Stokkseyrarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Hún lagði mikið upp úr því að vera heiðarleg og ábyggileg til munns og handa, var góð þeim sem minna máttu sín, hafði yndi af dýrum og sérstakt dálæti á hestum. Það var gaman að koma með hest í hlaðið í Söndu og sjá gleði geisla úr augum móður minnar. Ég er þakklátur Guði fyrir þær stundir sem við áttum saman, bæði í blíðu og stríðu á lífsleiðinni. Þá sér- staklega þau lífsgildi sem hún kenndi mér í bæninni, heiðarleika og ábyrgð á gjörðum sínum, sem hafa reynst mér best í lífinu. Ég vil einnig þakka móður minni fyrir þann mikla stuðning sem hún veitti mér og börn- um mínum á lífsleiðinni. Á þessum tímamótum kemst ég ekki hjá því að hugsa til æskuáranna á hlaðinu í Sönduhverfinu og allra góðu nágrannanna. Ætla ég ekki að halla á neinn, þótt ég nefni sæmdar- hjónin í Deild, Ingibjörgu Ijósmóður og Magnús Jónsson, sem reyndust mér og móður minni trúir og traustir vinir. Enda sýndi móðir mín hvað í henni bjó þegar Magnús var orðinn einn og veikur, þá hjúkraði hún hon- um eins og góð dóttir væri. Síðustu ár ævinnar voru henni erf- ið vegna veikinda sem hún þurfti að ganga í gegnum. Kom þar í Ijós hversu sterk persóna hún var og vel hugsandi. Var hún af veikum mætti að reyna að hughreysta mig. Ætla ég ekki að skrifa það á blað en það er geymt í hjarta mínu. Hjartanlegar þakkir til Sigríðar K. Guðjónsdóttur hjúkrunarfor- stjóra fyrir þá góðu og hlýju umönn- un sem hún sýndi móður minni með- an hún dvaldist hjá henni að Kumbaravogi og einnig það góða við- mót sem hún sýndi mér. Ó, ást, sem faðmar allt! í þér minn andi þreyttur hvílir sig, þér fús ég offra öllu hér, í undradjúp þitt varpa mér. Þin miskunn lífgar mig. Ó, fagra lífsins ljós, er skín og lýsir mér i gleði og þraut, mitt veika skar það deyr og dvín, ó, Drottinn minn, ég flý til þín, í dagsins skæra skaut. Ó, gleði, er skín á götu manns í gegnum lífsins sorgarský. Hinn skúradimmi skýjafans er skreyttur litum regnbogans og sóhn sést á ný. Ó, ég vil elska Kristi kross, er kraft og sigur veitir mér. Að engu met ég heimsins hnoss, því Herrann Jesús gefur oss það líf, sem eilíft er. (Þýð. Sbj. Sveinsson) Ég bið Guð að blessa minningu foreldra minna. Það var gott að eiga góða foreldra eins og Jón og Sesselju og gott að eiga góð börn eins og Sesselju og Hróbjart og systkini eins og Jón Áskel, Sigríði Kristínu og Ragnhildi og mágkonu eins og Guð- björgu Kristinsdóttur. Guð blessi ykkur öll. Gunnar Valur. Það birth’ upp upp í lífinu, þegar góðs fólks er minnzt - fólks, sem maður var svo lánsamur að hafa kynnzt fyrir mörgum ánim á suður- ströndinni - nefnilega á Stokkseyri. Það var talsverður vandi að setja sig niður þarna með fjöreggin - þrjú af- kvæmi í bláókunnugu umhverfi og heyja þar lífsbaráttu við sérstæð skil- yrði. Og þá er horft er til baka til þessa liðna tímabils á ströndinni, bregður yfir bliki minninga, sem tengjast kynnum af sérstæðu fólki - húsráðendum í bænum Söndu í Sönduhverfi, þeim hjónum Jóni Jóns- syni, sjómanni og bifvélavirkja, löng- um kenndum við Loftstaði í Gaul- verjabæ (nánum frænda eldhugans Ragnars í Smára) og konu hans Sess- elju Hróbjartsdóttur, sem nú er horf- in héðan. Myndin af henni Sesselju, lífs- myndin hverfur ekki. Glæsilegur þáttur í fari Sesselju var sjálfsvirð- ingin, réttlætiskenndin og hennar hjartalag. Hins vegar var hún mikilla sanda og með stórt skap. Hún var karakter - sterkur kai-akter, sem ólíklegt var, að nokkur vogaði sér að gera sér dælt við. Það var ákveðin reisn yfir pers- ónu hennar - hún átti greinilega fyrii- sinni skoðun. Á leið um plássið Stokkseyri var stundum áð í Söndu. Það gaf alltaf sérstaka andlega næringu sá góði hugur, sem stafaði af næi’veru Sess- elju. Slíkt styi-kti í trúnni á mátt manns og megin. Erfitt er að skýra það út að öðru leyti en því, að þarna í andrúms- loftinu í Söndu fannst jákvæður skiln- ingur, sem manni var lífsnauðsynleg- ur. Þegar fjölskylda mín í Roðgúl á Stokkseyri var harmi slegin við ljótan atburð, þegar hundarnir okkar þrír voru aflífaðir á óréttmætan og hrotta- fenginn hátt, þá gekk Sesselja fram fyrii’ skjöldu og reyndi með öllum til- tækum ráðum og leiðum að afstýra böðulsverkinu. Þetta gerðist, þegar undirskráður og bömin þrjú voru á ferðalagi fyrir norðan, en hundamir gegndu eiginlega hlutverki í tilfinn- ingarækt skilnaðarbarna - vora bæði leiksystkin þeirra og vinir. Sesselja snart hjarta manns djúpt með framgöngu sinni, sem lýsti hjartagæsku og réttlætiskennd. Minnzt er ummæla síra Eiríks J.Eir- íkssonar, þjóðgarðsvarðar á Þingvöll- um, en hann sagði, að til væri óvenju göfug og göfuglynd ætt í Árnessýslu - fólk, gagntekið af góðleik og kær- leik. Nefndi sem dæmi Sigui’ð heitinn Hlíðar dýralækni á Akureyri. Sess- elja og Sigurður vora mikið skyld. Nú á kveðjustundu hljóma þessar línur ur ljóði Gríms Thomsens: Endurminningin merlar æ í mánasilfri hvað sem var yfir hið liðna bregður blæ blikandifjarlægðar gleðinajafnar sefarsorg svipþyrping sækir þing í sinnis hljóðri borg. Sesselja skilur eftir það, sem and- legur auður er að, lífstrú, virðing gagnvart guði og mönnum, virðing gagnvart lífinu og tilveranni.Hún var sönn fyrirmynd, af því að hún vakti þakklæti - en þakklæti er liður í kristinni bæn. Guð blessi endurminninguna um hana og allt hennar fólk. Steingrímur St. Th. Sigurðsson. Skilafrestur minningargreina EIGI minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í miðviku- dags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að ber- ast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins til- tekna skilafrests. - SESSELJA HRÓBJARTSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.