Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 5 7 BRIDS Linsjón Arnór G. Ilagnarsson Sveit Arna Bragasonar V esturlandsraeistari Vesturlandsmótið í sveitakeppni 2000 var spilað í Logalandi, Reyk- holtsdal, föstudagskvöldið 10. mars og laugardaginn 11. mars sl. Sex sveitir, þar af ein utan svæðis, tóku þátt í keppninni sem fór í alla staði vel fram. Sveit Árna Bragasonar (Karl Alfreðsson, Porgeir Jósefsson og Tryggvi Bjarnason) frá Akranesi varði titil sinn frá því í fyrra og hlaut 82 stig. í öðru sæti varð sveit Kristjáns B. Snorrasonar (Guðjón Ingvi Stefánsson, Jón Þ. Björnsson og Jón Ágúst Guðmundsson) með 79 stig. Sveit Ragnars Magnússonar (Valur Sigurðsson, Guðmundm- Sveinsson, Júlíus Sigurjónsson og Tryggvi Ingason) vann á opna silf- urstigamótinu sem fram fór sam- hliða með 106 stigum. Þessar þrjár sveitir verja heiþur Vesturlands í undankeppni Islandsmótsins í sveitakeppni nú á næstunni. Ekki er svo hægt að skilja við mótið án þess að hæla Ungmenna- félagi Reykdæla fyrir frábærar móttökur hvað varðar aðbúnað og umgjörð alla. Höfðu gestir okkar úr Reykjavík á orði að önnur eins mat- föng hefðu ekki sést fyrr á brids- móti. Leitt var að ekki skyldu fleiri njóta með okkur. Fimmtudagsspilamennskan í Þönglabakkanum Fimmtudaginn 9. mars mættu 20 pör að spila. Spilaður var Mitchell með þremur spilum á milli para. Miðlungur 216. Lokastaðan varð þessi: NS Guðmundur M. Jónss.- Hans Ó. Isebam 249 SigrúnPétursd.-ÁmínaGunnlaugsd. 248 Þórður Sigfússon - Ingvar Jónsson 244 . AY Ásm. Örnólfss. - Gunnlaugur Karlss. 262 Sigríður H. Elíasdóttir - Oskar Elíass. 251 Gísli Sigurkarlss. - Halldór Ármannss. 235 Fimmtudaginn 2. mars mættu 16 pör að spila. Spilaður var Mitchell með fjórum spilum á milli para. Miðlungur 168. Lokastaðan varð þessi: NS Alfreð Kristjánsson - Halla Ólafsdóttir 178 Einar Guðm. - Ormarr Snæbjömss. 175 Friðrik Jónsson - Baldur Bjartmars 173 Ásmundur Örnólfss. - Gunnl. Karlss. 173 AV Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson 222 Guðbjöm Þórðars. - Steinberg Ríkarðss.185 Isak Órn Sigurðss. - Hallur Símonars. 179 Ásmundur og Gunnlaugur eru þar með orðnir efstir í bronsstigun- um í marsmánuði með 26 stig. Helgarnir náðu í mjög góða prós- entu skor fyrsta kvöldið, 65,77%, og leiða mars-mánuð. Hæsta prós- entuskor og flest bronsstig skoruð í marsmánuði gef glæsilega vinninga á Þrjá frakka. I vetur verður spilaður eins kvölds tvímenningur á fímmtudög- um með glæsilegum verðlaunum. Verðlaun fyrir besta árangur hvers mánaðar, úttekt að verðmæti 10.000.00. Spilað er í húsnæði Bridssam- bands íslands og byrjar spila- mennska kl. 19:30. Keppnisstjóri er Eiríkur Hjaltason Félag eldri borgara í Kópavogi Það mætti 21 par til leiks 10. marz sl. og varð röð efstu para í N/S þessi: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 251 Júlíus Ingibergss. - Stefán Ólafss. 241 Ingibj. Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 232 Hæsta skor í A/V: Hannes Ingibergss. - Lárus Arnórss. 266 Alfreð Kristjánss. - Lárus Hermannss. 241 Bragi Melax - Andrés Bertelss. 240 Sami þátttakendafjöldi var sl. þriðjudag en þá urðu eftirtalin pör efst í N/S: Stefán Ólafsson - Magnús Oddsson 273 Jón Stefánss. - Sæmundur Bjömss. 243 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Amason 227 Hæsta skor í A/V: Sigríður Pálsd. - Ingibj. Halldórsd. 247 Alfreð Kristjánss. - Kristján Ólafss. 247 Magnús Ingólfss. - Siguróli Jóhannss. 245 Meðalskor báða dagana var 216. MESSUR Guðspjall dagsins: Kanverska konan. (Matt 15.) ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Safnaðarfé- lags Ásprestakalls. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14: Garðar Thor Cortes syngur einsöng. Veislukaffi kirkjudagsins í safnaðar- heimilinu eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni BergurSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn- ir, umræður og leikir við hæfi barn- anna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Þráinn Þorvaldsson, sóknar- nefndarmaður, prédikar. Aðalfundur Bústaðasóknar að guðsþjónustu lok- inni. Venjuleg aðalfundarstörf, kirkju- kaffi. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Messa kl. 14. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra taka þátt í mess- unni. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðiksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Séra Ingimar Ingimarsson þjón- ar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa kl. 20. Altarisganga. Einfalt form. Kyrrð og hlýja. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Biblían og siðfræðin: Dr. Björn Björnsson, prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Mót- ettukórnum syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Siguröur Pálsson. Að- alsafnaðarfundur kl. 12:30 að lok- inni messu. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Guölaug H. Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Matthías Stef- ánsson, tónlistarskólanemi, leikur á fiðlu. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarmessa kl. 11 í tilefni kristnihátíðar. Sungin veröur messa skv. Grallara Guð- brands biskups Þorlákssonar frá 1594. Ólafur Skúlason, biskup, predikar. Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Jón Helgi Þórarinsson þjóna fyrir altari. Djákni Svala S. Thomsen. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sýning í kirkjunni á bókum frá því um 1600 og myndum af handritum frá Árnastofn- un. Aftansöngur laugardag 18. mars kl. 18. Merkjasala Kvenfélags Lang- holtssóknar á sunnudag. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Iðunn Steins- dóttir rithöfundur heimsækir börnin og segir sögu, Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar, prestursr. Bjarni Karlsson. Messa í Hátúni 12 kl. 13. Þorvaldur Halldórsson syngur, Gunnar Gunn- arsson leikurá flygil, Guðrún K. Þórs- dóttir djákni þjónar ásamt sr. Bjarna Karlssyni og hópi sjálfboöaliöa. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Messa kl. 14. Organisti Reynir Jón- asson. Sr. SigurðurGrétarHelgason. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingrímsdótt- ir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. Barnastarf á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskyld- uguðþjónusta kl. 11. Kór Snælands- skóla syngur. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra ásamt sunnudaga- skólabörnum eru sérstaklega hvött til að mæta. Kyrröarstund f kapell- unni í hádeginu, á miðvikudögum, súpa og brauð á eftir. Allir hjartan- lega velkomnir. Hjörtur Magni Jóns- son. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur annast guðsþjón- ustuna. Organleikari: Pavel Smid. Barnaguðsþjónusta kl.13. Foreldrar, afar og ömmur boðin innilega vel- komin með börnunum. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta á sama tíma. Organisti: Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. Skálholtsdómkirkja DIGRANESKIRKJA: Tónlistarguós- þjónusta kl. 11. Kjartan Sigurjóns- son, orgel, Martial Nardeau, flauta. Sóknarnefndarmenn sjá um talaö orð. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur hádegisverður eft- irguðsþjónustuna. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenska Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Útvarpsguós- þjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju og barnakór kirkjunnar syngja. Stjórnandi barna- kórs: Oddný Þorsteinsdóttir. Organ- isti: Hörður Bragason. Fagott: Haf- steinn Guðmundsson. Barnaguös- þjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Prestur: Sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Umsjón: Signý, Guðrún ogGuölaugur. Ferming kl. 13.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. BarnakórDigranesskóla kem- ur í heimsókn. Stjórnandi: Gróa Hreinsdóttir. Félagar úr kór kirkjunn- ar syngja og leiða safnaöarsöng. Org- anisti: Jón Ólafur Sigurösson. Barna- guðsþjónusta f kirkjunni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrróarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Sigurjón Á. Eyjólfs- son. Organisti: Hrönn Helgadóttir. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sókn- arprestur. KVENNAKIRKJAN í Langholtskirkju: Guðþjónusta í Langholtskirkju sunnudaginn 19. mars kl. 20.30. Yf- irskrift messunnar er: „Játum fyrir- gefningu Guðs". Séra Auöur Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar. Félagar úr Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur koma f heimsókn ásamt stjórnanda sínum, Jóhönnu Þórhallsdóttur. Und- irleikari þeirra er Aðalheiður Þor- steinsdóttir sem jafnframt er tónlist- arstjórnandi Kvennakirkjunnar. Léttsveitin syngur Iög við Ijóð Eyglóar Eyjólfsdóttur sem er félagi í kórnum. Hún hefur einnig ort fyrir Kvennakirkj- una og verða þau lög sungin í al- mennum söng í messunni. Á eftir verður kaffi í safnaöarheimilinu. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg unguösþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fulloröna. Samkoma kl. 20. Vitnisburöur, lofgjörð og fýrirbænir. World Wide Worship Band frá Arkans- as annasttónlistina. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN í Hlíðarsmára: Samkoma laugardag kl. 11. Sunnu- dag kl. 17. í dag er Steinþór Þórðar- son með predikun og biblíufræðslu. Samkomunum er útvarpað beint á Hljóðnemanum FM 102. Á laugar- dögum starfa barna- og unglinga- deildir. Súpa og brauö eftir samkom- una. Allir velkomnir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Predikun orðsins og mikil lof- gjörð ogtilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fladelfíu leiöir söng, ræöumaður Svanur Magnússon. Ungbarna- og barna- kirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma verður á morgun, sunnudag, í aðalstöðvum KFUM og KFUK kl. 17. Yfirskrift: „Að reynast náungi ung- lingsins". Sr. Bjarni Karlsson fjallar um efniö. Lofgjörðarhópur KFUM og KFUK syngur undir stjórn Hauks Árna Hjartarsonar og mun hann jafnframt flytja ritningarlestur, upphafsbæn og vitnisburð. Boðiö verður upp á sér- staka samveru fyrir börn meöan á ræðunni stendur fyrir þau sem vilja. Skipt veröur í hópa eftir aldri. Eftir samkomuna gefst fólki kostur á að kaupa sér Ijúffenga og samfélagsefl- andi máltíð á afar hagstæöu verði. Hvatt er til fjölmennis. Allir velkomn- ir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga eru messur kl. 8 óg 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag ogvirka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík, Skólavegi 38: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi: Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Guösþjónusta kl. 14. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14, prestur sr. Kristján Valur Ingólfsson, organisti Jónas Þórir. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Barnastarf í safnaöar- heimilinu kl. 11.15. HAFN ARFJARÐARKIRKJ A: Guðs- þjónusta kl.11.00. Organisti: Örn Falkner. Félagar úr Kór Hafnarfjaröar- kirkju leiða söng. Prestur: Sr. Þórhild- ur Ólafs. Barnasamkoma í Strand- bergi kl. 11.00. Undirbúningur fyrir Þingvallahátíð sunnudagaskólanna. Sunnudagaskólabíll ekur til og frá kirkju. Taizemessa kl 17.00. Organ- isti: Örn Falkner. Prestur: Sr. Gunn- þór Ingason. Félagar úr Kór Hafnar- fjarðarkirkju leiða söng. Prestar Hafnarfjaröarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guöþjónusta kl. 14. Kór Víóistaöaskóla syngur. Organisti: Úl- rik Ólason. Sigurður Helgi Guömun- dsson. GARÐASÓKN: Messa með altaris- göngu kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti: Jó- hann Baldvinsson. Aðalsafnaðar- fundur Garðasóknar haldinn í beinu framhaldi guðsþjónustunnar. Boöiö upp á súpu og brauö á fundinum. Rúta frá Hleinunum kl. 10.40. Prest- arnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skólinn kl. 13 á sunnudag í íþrótta- húsinu. Lindi ekur hringinn á undan ogeftir. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Muniö kirkju- skólann laugardag 18. mars kl. 11:00, í Stóru-Vogaskóla. Foreldrar velkomnir með börnum sínum. Prest- arnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gídeon-félagar taka þátt í athöfninni. Hallþjörn Þórarinsson kynnir starf- semi félagsins í predikun. Helga Sig- urðardóttir og Ari Guðmundsson iesa ritningartexta. Hvetjum söfnuöinn til að fjölmenna. Sóknarnefnd og sókn- arprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs þjónusta kl. 14. Leifur ísaksson flyt- ur vitnisburð. Nemendur úr Tónlistar- skóla Reykjanesbæjar koma fram. Kirkjukór Njarövíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar org- anista. Kaffi og kieinur í boði sóknar- nefndar á eftir. Sunnudagaskólinn sunnudaginn 19. mars kl. 11. Síð- asta skipti á þessum vetri. Börn sótt að safnaöarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. BaldurRafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Muniö skólabílinn. Guðsþjónusta. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11, sr. Eiríkur Jóhann- esson predikar. Hádegisbænirþriðju- daga til föstudaga kl. 12.10. Ungbarnamorgnar miðvikudaga kl. 11-12. Samvera 10-12 ára barna kl. 16.30 miövikudaga. Áföstunni er sunginn Vesleer alla fimmtudaga kl. 18.15. Sóknarprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: 2. sunnu dagur í föstu. Messa kl. 14. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Að- alsafnaöarfundur eftir messu. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga skólikl. 11. HLNFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjón usta kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag kl. 11. Sóknar- prestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðs þjónusta veröur sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í Borgarnes- kirkju kl 11.15. Messa í Borgarnes- kirkju kl 14. Helgistund í Borgarnes- kirkju þriöjudag kl 18.30. Fundur um sorg og sorgarviðbrögð i Borgarnes- kirkju miðvikudag 22. mars kl 20.30. Sóknarprestur. REYKHOLTSKIRKJA: 2. sd. í föstu. Stóri-Ás kl. 1. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Geirþrúður Charlesdóttir predikar. Prestarnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11, messa kl. 14, Ragnheið- ur Karítas Pétursdóttir, guðfræðing- ur, predikar. 20. mars-mánudagur- Kyrrðarstund kl. 18. Fríkirkjan í Reykjavík Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11.00. Kór Snælandsskóla syngur. Fermingarbörn og foreldrar þeirra ásamt sunnudagaskólabörnum eru sérstaklega hvött til að mæta. Kyrrðarstundir I kapellunni, I hádeginu á miðvikudögum. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.