Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 73 mm 999 PIINKTA FERDUlBlÓ Kringlunn 6, sími 588 0800 Stórkostleg og áhrifarík kvikmyml um ævi hnefaleikakappans Ruhin „Hurricane" Carter, sem á hátindi ferils síns var fangelsaður saklaus fyrir hrottalegan glæp. Hefur verih aftj hljóta lof og verðlaun um allan heim undanfarið. Leikstjóri er Norman Jewison (Moonstruck, Agnes of Gud og Other People's Money). Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.í. 16. BEDDIGITAL Denzel Washington fékk Golden Globe verðlaunin fyrir bestan leik og er tilnefndur til Óskarsverðlauna DENZEL WASHINGTOr THE HURRICANE www.samfllm.iswww.bio.is mm m PUNKTA_________________________________ FFnDUlDÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 Sýnd kl. 2,4 og 6. Isl. www.samfilm.iswww.bio.is (^mbl.is •HXAR nefkstjóra „Trainspottincj" Leonardo DiCaprio sem allir haía beðið eftirl TILNEFNINGAI ÓSKABSVERd rttWMON VM iHMiiram 'inr iavv l/M.hNn:i) MR.KIPI.EV Reuters Reuters Prinsinn hefur haft eitt- Þær Kryddstelpur eru svo sannarlega hvað upp úr krafsinu. ekki á flæðiskeri staddar Qárhagslega. Kryddin synda í seðlum LISTI sem birtist á sunnudaginn yf- ir tekjuhæstu ungu poppara á Bret- landseyjum sýnir að Kryddstelpum- ar raða sér hver af annarri í efstu sætin. Ekki nóg með það heldur er gamla kryddið hún Geri í sjötta sæti. Listinn sem vikublaðið The Ob- server fét gera sýnir tekjuhæstu poppara undir þrítugu. Augljóst er að auglýsingatekjur em stærsti tekjuliðurinn, því þær Kryddsystur afla mismikilla tekna og sú eina þeirra sem enn hefur ekki hljóðritað efni upp á eigin spýtur, hún Victoria Beckham er sú tekjuhæsta, með 25,5 milljóriir punda eða tæpa þrjá milljarða íslenskra króna. A eftir henni fylgir Mcl C í öðm sæti og síð- an jafna þær Emma og Mel G. Sam- anlagt höfðu því stúlkurnar íjórar um 92 milljónir punda í laun á síð- asta ári eða um 10,8 milljarða ís- lenskra króna. Upp á milli hinna upprunalegu Kryddstelpna treður sér síðan Gary Barlow fyrmm leið- togi annarrar unglingasveitar, Take That. Geri er sem fyrr segir í sjötta sæti, í því sjöunda Jay Kay, maður- >nn á bak við Jamiroquai og í því átt- unda Robbie Williams en það kemur talsvert á óvart að hann sé með lægri tekjur en fyrrum félagi hans úr Take That, þar sem hann hefur verið mun vinsælli síðan sveitin var leyst upp. Það hefur vafalítið hlakk- að í Robbie þegar hann sá listann því erkióvinur hans, hinn brúna- loðni Liam Gallagher náði ekki að þéna eins mikið og er 1 niunda sæti. Tíundi tekjuhæsti ungpopparinn er síðan aðalsöngkona og lagasmiður All Saints-stúlkna, Shaznay Lewis. The Observer birti jafnframt lista yfir tekjuhæstu íþróttamennina undir þrítugu og kemur í Ijós að þeir em með talsvert lægri tekjur en popparamir. Þannig kæmust þeir tekjuhæstu, hnefaleikakappinn skrautlegi, Naseem Hamed og fyrir- liði enska landsliðsins og Newcastle, knattspymumaðurinn Alan Shearer ekki nema í áttunda sæti á poppara- listanum með 17 milljónir punda í árstekjur hvor eða tæpa tvo miHj- arða íslenskra króna. Síðan er langt í hinn þriðja tekjuhæsta, Formúlu 1 akstursmanninn David Coulthard með 8 milijónir punda eða um 935 milljónir íslenskar. í fjórða sæti koma svo knattspyrnugoðin og fé- lagarnir úr Manchester United, Da- vid Beckham og Ryan Giggs en það er þó huggun fyrir Beckham að eiga svo góða fyrirvinnu sem Victoria kona hans er. I sjötta sæti yfir tekju- hæstu íþróttamenn Bretlands er breski tennisleikarinn með Kana- hreiminn, Greg Rusedski, síðan koma þeir þrír jafnir; framheijinn hávaxni, Duncan Ferguson, Steve MacManaman, leikmaður Real Madrid og tennisleikarinn Tim Heninan. Síðir jakkar áður 9.900 nú aðeins 5.990 Stuttir jakkar áður frá 8.990 nu aðeins 4.990 Buxur m/mynstri áður frá 7.990 nú aðeins 3.990 Bolir margir litir áður 3.990 nú aðeins 1.990 o.fl. frábær tilboð KRIIMGLUNIMI - LAUGAVEGI Tölvur og tækni á Netinu ® mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.