Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Fjárfest að nýju í banda- rískum tæknifyrirtækjum Á bandarískum hlutabréfamörkuð- um bar það helst til tíðinda í gær að fjárfestar keyptu að nýju bréf í tæknifyrirtækjum. í kjölfarið hækk- aði Nasdaq-vísitalan. Verð bréfa á hlutabréfamörkuðum í Evrópu stóð að mestu í stað í gær. Helstu mark- aöir Asíu hækkuöu töluvert, þegar fjárfestar söðluðu um og settu fé sitt í hefðPundin stórfyrirtæki. Ann- ars urðu helstu breytingar á helstu hlutabréfavísitölum heimsins þess- ar: Rétt fyrir lok markaða í gær hafði Nasdaq vísitalan hækkaö um 61,16 stig og var komin í 4.778,55 stig. Dow Jones hækkaði um 5,58 stig og endaði í 10.641,69 stigum. Einnig varð nokkur hækkun á Standard & Poor 500 vísitölunni. FTSE 100 í London hækkaði um 0,8 stig og endaði í 6.558 stigum. CAC 40 í París endaði 0,75% hærra en í fyrradag. Xetra Dax, í Frankfurt, hækkaöi um 1,5%, en SMI í Zurich lækkaði um 0,4%. Nikkei 225 vísi- talan í Japan hækkaði um 1,6% og fór { 19.566,32 stig. Hang Seng hlutabréfavísitalan, í Hong Kong, hækkaði verulega, eða um 723,99 stig. Strait Times, í Singapore, hækkaði um 2,07% og sömuleiðis All Ordinaries, í Sydney, um 0,7%. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 17-03-2000 Gengi Kaup Sala GENGI Dollari 73,60000 73,40000 73,80000 GJALDMIÐLA Sterlpund. 115,87000115,56000116,18000 Kan. dollari 49,96000 9,56000 49,80000 9,53300 50,12000 9,58700 Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu 8,73700 8,71200 8,76200 gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis- Sænsk kr. 8,46300 8,43800 8,48800 markaði í Lundúnum. Rnn. mark 11,97670 11,93950 12,01390 NÝJAST HÆST LÆGST Fr. franki 10,85590 10,82220 10,88960 Dollari 0.9681 0.9716 0.9659 Belg. franki 1,76520 1,75970 1,77070 Japansktjen 102.33 103.13 102.16 Sv. franki 44,14000 44,02000 44,26000 Sterlingspund 0.6151 0.6167 0.6137 Holl. gyllini 32,31370 32,21340 32,41400 Sv. franki 1.613 1.6134 1.6104 Þýskt mark 36,40910 36,29610 36,52210 Dönsk kr. 7.4452 7.447 7.4454 ít. líra 0,03678 5,17500 0,03667 5,15890 0,03689 5,19110 Grísk drakma 333.8 333.83 333.56 0,35520 0,35410 0,35630 Norsk kr. 8.155 8.1665 8.138 Sp. peseti 0,42800 0,42670 0,42930 Sænsk kr. 8.4095 8.4275 8.3971 Jap. jen 0,69480 0,69260 0,69700 Ástral. dollari 1.5934 1.5959 1.5815 írskt pund 90,41800 90,13730 90,69870 Kanada dollari 1.4262 1.4297 1.4233 SDR (Sérst.) 98,97000 98,67000 99,27000 HongK. dollari 7.5359 7.5621 7.5162 Evra 71,21000 70,99000 71,43000 Rússnesk rúbla 27.5 27.6 27.4642 Grísk drakma 0,21340 0,21270 0,21410 Singap. dollari 1.6597 1.6638 1.6567 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 17.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- veró verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 295 104 110 2.009 220.217 Annarflatfiskur 90 90 90 58 5.220 Blálanga 49 49 49 82 4.018 Gellur 200 200 200 29 5.800 Grásleppa 34 15 29 1.487 43.624 Hlýri 103 74 82 256 20.922 Hrogn 270 230 249 2.062 512.464 Karfi 79 45 51 11.667 594.459 Keila 69 30 51 506 25.665 Langa 100 60 95 5.638 535.760 Langlúra 80 80 80 308 24.640 Lúða 840 140 641 204 130.690 Lýsa 66 5 60 3.385 203.355 Rauðmagi 65 20 52 457 23.612 Steinb/hlýri 86 86 86 116 9.976 Sandkoli 116 84 109 643 70.055 Skarkoli 205 100 183 4.387 801.971 Skata 195 195 195 15 2.925 Skrápflúra 70 45 68 1.264 85.680 Skötuselur 240 50 206 1.203 247.874 Steinbítur 88 60 81 4.884 394.905 Sólkoli 310 100 256 705 180.571 Tindaskata 10 10 10 282 2.820 Ufsi 66 30 55 21.386 1.183.560 Undirmálsfiskur 220 90 170 6.406 1.091.915 Ýsa 240 107 168 26.055 4.386.361 Þorskur 190 100 142 98.472 13.991.992 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 161 161 161 10 1.610 Steinbftur 69 69 69 6 414 Ýsa 136 136 136 21 2.856 Þorskur 133 130 132 2.304 305.050 Samtals 132 2.341 309.930 FMS Á ÍSAFIRÐI Gellur 200 200 200 29 5.800 Hlýri 80 80 80 11 880 Hrogn 270 230 232 1.167 270.814 Skarkoli 156 156 156 24 3.744 Þorskur 181 105 125 13.389 1.671.483 Samtals 134 14.620 1.952.721 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 34 34 34 132 4.488 Keila 40 40 40 132 5.280 Langa 100 92 92 558 51.425 Lúða 765 435 687 92 63.200 Lýsa 54 30 54 346 18.539 Rauömagi 65 55 60 232 13.906 Sandkoli 85 84 84 142 11.939 Steinbítur 84 70 79 957 75.670 Ufsi 49 47 49 525 25.636 Undirmálsfiskur 220 201 209 2.865 598.097 Ýsa 152 111 152 4.162 631.001 Þorskur 190 113 161 12.686 2.041.304 Samtals 155 22.829 3.540.486 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ufsi 40 40 40 362 14.480 Þorskur 163 122 131 4.351 568.067 Samtals 124 4.713 582.547 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- \ verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 49 49 49 82 4.018 Grásleppa 20 20 20 164 3.280 Hlýri 103 83 88 60 5.260 Karfi 79 69 75 1.068 80.399 Keila 57 57 57 109 6.213 Langa 100 95 96 500 48.240 Skarkoli 200 162 194 2.326 451.546 Skrápflúra 45 45 45 112 5.040 Skötuselur 225 50 192 127 24.375 Steinbítur 88 75 86 1.688 144.493 Sólkoli 310 100 267 199 53.039 Tindaskata 10 10 10 282 2.820 Ufsi 45 40 42 350 14.746 Undirmálsfiskur 215 215 215 693 148.995 Ýsa 201 112 161 4.925 793.221 Þorskur 186 103 141 44.353 6.274.619 Samtals 141 57.038 8.060.304 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri , 74 74 74 57 4.218 Karfi 66 60 64 317 20.418 Keila 50 50 50 4 200 Steinb/hlýri 86 86 86 116 9.976 Steinbítur 65 65 65 7 455 Undirmálsfiskur 123 123 123 992 122.016 Ýsa 200 192 196 311 61.105 Þorskur 156 100 133 1.526 202.378 Samtals 126 3.330 420.766 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 32 32 32 116 3.712 Hrogn 270 270 270 134 36.180 Lúöa 815 815 815 8 6.520 Rauðmagi 48 48 48 137 6.576 Skarkoli 205 185 190 395 75.074 Steinbítur 86 85 86 276 23.659 Sólkoli 300 300 300 100 30.000 Ufsi 30 30 30 153 4.590 Undirmálsfiskur 115 115 115 569 65.435 Ýsa 240 134 205 1.071 219.020 Þorskur 140 106 122 8.778 1.067.668 Samtals 131 11.737 1.538.433 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 114 104 107 1.982 212.252 Grásleppa 32 32 32 927 29.664 Hlýri 80 80 80 20 1.600 Hrogn 270 270 270 642 173.340 Karfi 50 46 47 9.103 430.117 Keila 30 30 30 31 930 Langa 98 85 97 2.749 267.175 Langlúra 80 80 80 308 24.640 Lúða 710 405 581 46 26.710 Rauömagi 60 20 36 88 3.130 Sandkoli 116 116 116 501 58.116 Skarkoli 200 160 195 948 184.395 Skata 195 195 195 15 2.925 Skrápflúra 70 70 70 1.152 80.640 Skötuselur 200 125 133 62 8.275 Steinbítur 60 60 60 58 3.480 Sólkoli 265 260 260 355 92.431 Ufsi 62 42 57 13.090 749.533 Undirmálsfiskur 128 128 128 464 59.392 Ýsa 230 160 179 12.484 2.231.265 Þorskur 184 100 149 2.324 346.880 Samtals 105 47.349 4.986.892 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 63 63 63 375 23.625 Keila 57 40 47 128 6.004 Langa 99 92 97 1.334 129.798 Lúöa 840 140 590 52 30.660 Skarkoli 100 100 100 85 8.500 Skötuselur 240 50 220 147 32.340 Steinbítur 84 70 70 632 44.423 Sólkoli 100 100 100 51 5.100 Ufsi 56 49 53 4.888 260.335 Ýsa 169 149 161 1.004 161.383 Þorskur 188 129 184 6.410 1.178.543 Samtals 125 15.106 1.880.712 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 65 65 65 15 975 Ýsa 160 160 160 42 6.720 Þorskur 121 108 114 575 65.389 Samtals 116 632 73.084 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 15 15 15 96 1.440 Karfi 74 45 50 611 30.251 Langa 100 60 74 357 26.522 Lýsa 66 32 61 3.036 184.801 Skarkoli 160 115 117 438 51.180 Skötuselur 220 210 212 802 169.984 Steinbítur 82 82 82 1.187 97.334 Ufsi 66 40 57 2.000 113.520 Ýsa 195 107 136 1.737 235.780 Þorskur 188 131 181 394 71.338 Samtals 92 10.658 982.150 FISKMARKAÐURINN HF. Annarflatfiskur 90 90 90 58 5.220 Grásleppa 20 20 20 52 1.040 Skötuselur 180 180 180 10 1.800 Undirmálsfiskur 120 120 120 797 95.640 Ýsa 150 150 150 55 8.250 Samtals 115 972 111.950 FISKMARKAÐURINN (GRINDAVÍK Hlýri 83 83 83 108 8.964 Samtals 83 108 8.964 HÖFN Hrogn 270 270 270 119 32.130 Karfi 50 50 50 193 9.650 Keila 69 69 69 102 7.038 Langa 90 90 90 140 12.600 Lúða 600 600 600 6 3.600 Lýsa 5 5 5 3 15 Skarkoli 161 161 161 161 25.921 Skötuselur 210 165 202 55 11.100 Steinbítur 69 69 69 58 4.002 Ufsi 40 40 40 18 720 Undirmálsfiskur 90 90 90 26 2.340 Ýsa 150 140 143 105 15.030 Þorskur 142 124 136 1.129 153.228 Samtals 131 2.115 277.374 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 170 144 150 138 20.730 Þorskur 182 182 182 253 46.046 Samtals 171 391 66.776 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 295 295 295 27 7.965 Samtals 295 27 7.965 Veður og færð á Netinu ^mbl.is ■ # M # MM # W M M M VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 18.2. 2000 Kvótategund Vlðskipta- VkJskipta- Hæsta kaup- Isgsta sölu- Kaupmagn Sólumagn Vegið kaup- Vegiðsölu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tilboó(kr) tiiboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 186.500 120,10 120,21 124,00 380.412 50.000 113,86 124,00 118,53 Ýsa 1.928 80,00 80,00 81,50 37.438 55.910 79,73 81,54 80,75 Ufsi 33,99 0 212.675 34,01 34,99 Karfi 5.000 38,70 38,39 0 455.288 38,66 38,71 Steinbítur 35,05 37,00 43.901 161.262 32,28 37,64 38,01 Grálúða 105,00 0 546 105,00 104,81 Skarkoli 115,00 117,00 1.000 90.879 115,00 118,87 117,42 Þykkvalúra 74,00 0 24.750 75,63 75,68 Langlúra 900 42,10 42,00 0 14.100 42,00 42,10 Sandkoli 30.000 22,00 21,00 46.290 0 21,00 21,68 Skrápflúra 21,00 47.483 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 17,89 0 378.056 20,30 18,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Lýst eftir stolnum bifreiðum LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir sjö bifreiðum sem stolið var á tímabilinu frá 27. febrúar til 15. mars víðsvegar í Reykjavík. Þeir sem geta gefíð upplýsingar um hvar þær er að finna eru beðnir um að hafa samband við lögregluna. Leitað er að eftirtöldum bifreið- um: Blárri Ford Escort-bifreið, ár- gerð 1985, KD-287, stolið frá Mjódd, rauðri Ford Escort-bifreið, árgerð 1987, R-62483, stolið frá Yrsufelli 7, rauðri Lada Samara-bifreið, árgerð 1992, OE-252, stolið frá Hæðargarði, hvítri Mazda 323-bifreið, árgerð 1988, G-19991, stolið frá Uthlíð 16, brúnni BMW-bifreið, árgerð 1983, GY-440, stolið frá Mánagötu 22, ljós- brúnni Suzuki Swift-bifreið, árgerð 1988, JK-757, stolið frá Kringlunni 4- 12 og hvítri Nissan Sunny-bifreið, árgerð 1987, R-52811, stolið frá Staðarbakka 18. ---------------- Fimm innbrot í Kópavogi BROTIST var inn í þrjár bifreiðir og tvo vinnskúra í fyrrinótt í Kópavogi og stolið nokkrum verðmætum. Brotist var inn í tvær bifreiðir í Smárahverfi og eina í Grundunum í Kópavogi þar sem einkum var sóst eftir hljómflutningstækjum. Brotist var inn í vinnuskúrana í Salahverfi og stolið verkfærum úr þeim. Lögreglan í Kópavogi hvetur hús- byggjendur til að huga vel að verk- færum í vinnuskúrum og munum sem gætu freistað þjófa og minnir á að þeir sækjast einkum eftir dýrum verkfærum. ---------------- Til áréttingar TIL áréttingar skal þess getið að átt var við Miðhúsagil í Reykhólasveit í frétt í blaðinu í gær. Krapaflóð féll úr gilinu og niður yfir veg sl. miðviku- dag og hafði næstum lent á minnis- varða um Gest Pálsson skáld. Hann fæddist, sem kunnugt er, að Miðhús- um 25. september 1852, flutti síðar til Kanada og lést þar 19. ágúst 1891. Gestur reit bæði sögur og ljóð og var einn brautryðjenda raunsæisstefn- unnar í bókmenntum hér á landi. ---------------- * FIA fagnar framkvæmd- um við Reykja- víkurflugvöll FÉLAG íslenskra atvinnuflug- manna fagnar því að framkvæmdir skuli vera hafnar við endurnýjun Reykj avíkurflugvallar. Alyktun þessa efnis var samþykkt á aðalfundi félagsins sl. fimmtudag, 16. mars. í ályktun félagsins er því jafn- framt beint til samgönguyfirvalda, að núverandi staðsetning Reykjavík- urflugvallar verði til frambúðar, ný flugstöð verði byggð og aðbúnaður við farþega verði bættur sem fyrst, þannig að íbúar landsins búi við sem bestar flugsamgöngur til og frá höf- uðborginni. Stjörnuspá á Netinu S' mbl.is _ALl.TAf= eiTTHVÆ) NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.