Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.03.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ____________________________LAUGARDAGUR 18. MARS 2000 53^ UMRÆÐAN eftir því sem verki óbyggðanefndar miðar áfram. í þjóðlendulögum eru settar sérstakar reglur um stjóm þjóðlendna sem ekki er ástæða til að tíunda hér. Hvar liggja mörkin á milli þjóðlendna og eignarlanda? í þjóðlendulögum er ekki að finna sérstakar reglur um það hvemig óbyggðanefnd skuli leysa úr málum, þ.e. hvaða land skuli teljast eignar- land og hvað þjóðlenda. Niðurstaðan ræðst af almennum sönnunarreglum og þeim réttarheimildum sem færðar em fram í hveiju einstöku tilviki. Það em sem sagt grandvallarreglur ís- lensks eignarréttar sem gilda. Túlkun óbyggðanefndar á einstökum atriðum í því sambandi mun koma fram í úr- skurðum hennar, þegar þar að kem- ur. Samhliða kröfum sínum skulu aðil- ar leggja fram þær heimildir og gögn sem þeir byggja rétt sinn á. Til að tryggja sem best að rétt niðurstaða fáist um einstök álitaefni er í þjóð- lendulögunum jafnframt kveðið á um sjálfstæða rannsóknarskyldu óbyggðanefndar. Þannig skal óbyggðanefnd hafa fmmkvæði að því að afla heimilda og gagna um eignar- og afnotaréttindi yfír því landsvæði sem til meðferðar er og framkvæma rannsóknir og athuganir um stað- reyndir og lagaatriði sem þýðingu hafa fyrir niðurstöðu í einstökum málum. í því sambandi má geta þess að Þjóðskjalasafn íslands veitir óbyggðanefnd aðstoð við skjalarann- sóknir. Þá segir í þjóðlendulögum að komi það fram við meðferð máls að aðili, sem kann að telja til eignarréttinda, hafi ekki lýst kröfum sínum skuli óbyggðanefnd hafa fmmkvæði að því að kanna hvort hann falli frá tilkalli, en ella gefa honum kost á að gerast aðili máls. Enda þótt þau svæði sem nú era nefnd þjóðlendur hafi verið eigenda- laus fram að gildistöku þjóðlendulaga getur verið að einstaklingar, sveitar- félög eða aðrir lögaðilar, hafi átt þar svokölluð takmörkuð eignarréttindi. Þjóðlendulögin gera ekki ráð fyrir að raska þessum réttindum. Þannig skulu þeir sem hafa nýtt land innan þjóðlendna sem afrétt fyrir búfénað eða haft þar önnur hefðbundin not sem afréttareign fylgja halda þeim rétti í samræmi við ákvæði laga þar um. Sama gildir um önnur réttindi sem málsaðilar færa sönnur á að þeir eigi. Engin eignaupptaka Þjóðlendulög veita ekki heimild til að svipta menn eign sinni, hvorki eignarlöndum né öðram réttindum. Lögin lýsa íslenska ríkið einvörðungu eiganda landsvæða utan eignarlanda og þeirra réttinda þar, sem ekki era háð einkaeignarrétti. Vandinn liggur hins vegar í því að skilgreina hvað menn eigi, þ.e. hvar viðurkenndar eignarheimildir séu fyrir hendi og hvar þeim sleppi. Það er einmitt verk- efni óbyggðanefndar að greina þama á milli. Úrlausnir óbyggðanefndar geta síðan komið til endurskoðunar dómstóla. Óbyggðanefnd tók fyrsta svæðið til meðferðar með opinberri tilkynningu í mai’s 1999. Þar er í grófum dráttum um að ræða norðanverða Ámessýslu. I tilkynningunni var skorað á þá sem teldu til eignarréttinda á svæðinu að lýsa kröfum sínum fyrir óbyggða- nefnd innan tilskilins frests. Sá ft-est- ur rann út í júní sl. og þá höfðu fjár- málaráðherra fyrir hönd ríkisins, FÉLAGSLÍF Landsst. 6000031815 VIII Sth. kl. 15.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 13.00 Laugardagsskóli fyrir krakka. Útivist á vetrarhátíð ÍBR Mánudagur 20. mars Kl. 18.00 Útivistarræktin. Gengið frá gömlu Fákshúsunum í Elliðaárdal. Frítt. Kl. 20.00 Tunglskinsganga á skíðum. Fullt tungl. Gengið eftir skógarstigum Heiðmerkur. Verð 800 kr. f. félaga. 1.000 kr. f. aðra. Fimmtudagur 23. mars Útivist 25 ára Kl. 18.00 Útivistarræktin. Gengið frá Skógræktinni Fossvogsdal. Frítt. Kl. 20.00 Aðalfundur Útivistar. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Fundurinn er í Ver- sölum, Hallveigarstíg 1. Skfðaganga: Þingvellir — Laug- arvatn. 18, —19. mars. Uppselt. Ferðin Miðhálendisperlur Úti- vistar er 30. júlí—6. ágúst. Ný stutt Lónsöræfaferð 2.-5. júlí. Sjá heimasíður: www.utivist.is og ibr.is Útivist—ferðafélag, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavik. Sími 561 4330. Fax 561 4606. http://www.utivist.is FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Skíðaganga 19. mars kl. 10.30 Hellisheiði — Ölkelduháls — Krókur. Verð 1.500. Tunglvaka í Viðey 20. mars kl. 20.00. Brottför frá ferjustað Viðeyjarferju í Reykjavíkurhöfn. Verð 500. Bakpokanámskeið í Risinu 20. mars. Nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram. Skíðaganga í Tindfjöllum 25.-26. mars. Verð 4.800 fyrir félaga, 5.600 fyrir aðra. Skráið ykkur tímanlega. Munið aðalfund FÍ 22. mars kl. 20.00 í FÍ-salnum, Mörk- inni 6. Allir velkomnir, fjöl- mennið. KENNSLA Ungbarnanudd ! Gott námskeið fyrir I foreldra með ung- I börn. Ath.: Aðeins 6 í börn í hóp. Báöir for- j eldrar velkomnir. i Næsta námskeið hefst fimmtud. 23. mars. kl. 13.00. Sérmenntaður kennari með yfir 10 ára reynslu. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, simar 896 9653 og 552 1850. TILSÖLU Gullmoli Mitsubishi Lancer, vínrauður, árg. '90, reyklaus, ekinn 140 þús. km. Ásett verð 350 þúsund. Mjög vel með farinn bill. Upplýsingar í síma 896 4833 eða 896 4834. bændur og fleiri aðilar lýst kröfum sínum. Opinber kynning á fram komnum kröfúm fór fram í nóvember og frestur til athugasemda rann út í lok desember. Málflutningur mun fara fram í sumar, þegar hægt verðm- að skoða vettvang mála, og mun væntanlega standa fram á haust. Loks er gert ráð fyrir að óbyggðanefnd úrskurði í þessum málum fyrir næstu áramót. í kjölfar úrskurðar hafa málsaðilar sex mánuði til að skjóta máli sínu til dóm- stóla, svo sem áður var getið. Meðferð óbyggðanefndar á málum í norðan- verðri Amessýslu er þannig alls ekki lokið. Fleiri svæði hafa ekki verið tek- in til formlegrar meðferðar enn sem komið er, enda liggur nú íyrir Alþingi framvarp til laga um breytingar á gildandi þjóðlendulögum. Þar era í meginatriðum lagðar til breytingar á annars vegar fyrirkomulagi kröfulýs- inga og hins vegar greiðslu máls- kostnaðar. I þessum tillögum felst að fjármálai-áðherra fyrir hönd ríkisins verði gert að lýsa kröfum á undan bændum og öðram mögulegum rétt- höfum á viðkomandi svæði og að ríkið greiði nauðsynlegan kostnað aðila af hagsmunagæslu fyrir óbyggðanefnd. ^ Verkefni óbyggðanefndar er stórt og skammt á veg komið. Það er hagur málsaðila og almennings að umræða um þetta mikilvæga mál fari fram á réttum, málefnalegum grandvelli. Höfundur er lögfræðingur og skrifstofustjóri óbyggðanefndnr. Ódýrt, einstakt og ævintýri líkast Geisladiskar - 1000 titlar - kr. 300 stk Austurlenskar mottur - ótrúlegt verö Vinsœlu lavalamparnir fró kr 4890,- Enskir knattspyrnubúningar kr, 2900,- Axlartöskurnar skemmtilegu kr, 1200,- Austurlenskar trégrímur fró kr, 890,- Yellow Stone strigaskór kr, 1500,- Nýir dömukjólar kr, 2900,- Aleeda varalitur kr, 250,- Amerísk rúmteppasett kr. 12900,- Úrval af lesgleraugum fró kr. 350,- Vefnaðarvara - metrinn ó aðeins kr. 250,- Fígúrukveikjarar í miklu úrvali fró kr. 400,- Gylltar barmncelur kr. 490,- Líka opið á föstudögum! '* --.. , \ Saltfisksbollur - Geisladiskar - Mottur - Skartgripir - Fatnaöur - Antik - Postulínsstyttur - Hákarl - Vynilhljómplötur - Raftœki Marineraður - saltfiskur - Skófatnaður - Rœkjur - Útskorin trévara - Hangikjöt - Knattspymubúningar - llmolíur - Egg Fataefni - llmvötn - Rúnakerti - Harðfiskur - Leikföng Ljós - Verkfœri - Gjafavara - Flatkökur - Töskur - Vatnabuffalóhorn Skelfiskur - Safnaravara - Dömuhattar - Cobraslöngur - Draumafangarar - Kartöflur - Málverk - Videóspólur - Lax Orkusteinahálsmen - Kerti - Englamyndir - Bœnaspjöld - Heimilistaeki - Kompudót - Frímerki - Innrömmuð skordýr Humar - Páfuglafjaðrir - Gerfiblóm - Blœvaengir - Búsáhöld - Handverk - Handprjónaðir dúkkukjólar - íslenskt grjót Bastkörfur - Ritföng - Slökunartónlist - Sœlgœti - Ljósakrónur - Hörpuskel - Kaffi Port - Lesgleraugu - Andlitsmyndir " ,v-Ilíés 4 •A ífsi m ’ivv' !^%S1?rtTriP; IT% Sffesibv ríVv'ií jps LiV f-'X Mm. H §§ WLéF Opið föstudaga kl. 12:00-18:00 og um helgar kl. 11:00-l 7:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.