Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.04.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 23 VIÐSKIPTI Mikil umskipti í rekstri Hraðfrysti- stöðvar Þórshafnar HRAÐFRYSTISTÖÐ ÞÓRSHAFNAR HF Úr ársreikningi 1999 Rekstrarreikningur 1999 1998 Breyting Rekstrartekjur Milljónir króna 1.023 1.560 -34% Rekstrargjöld 872 1.245 -30% Afskriftir 172 316 -46% Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) 50 148 -66% Tekju- og eignarskattar -54 94 Aðrar tekjur og gjöld 2 0 Áhrif dóttur og hlutdeildarfélaga -105 -16 +556% Hagnaður ársins -121 46 -363% Efnahagsreikningur 31.12.99 31.12.98 Breyting Eignir samtals Milljónirkróna 2.098 1.952 +7% Eigið fé 373 494 -24% Skuldir 1.725 1.457 +18% Skuldir og eigið fé samtals 2.098 1.952 +7% Kennitölur og sjóðstreymi 1999 1998 Breyting Veltufjárhlutfall 0,8 1,1 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 48 226 -78% HRAÐFRYSTISTÓÐ Þórshafnar hf. skilaði 121 milljónar króna tapi á árinu 1999, en hagnaður rekstrarárs- ins 1998 nam 46 milljónum. Tap af reglulegri starfsemi eftir skatta nam 17,7 milljónum króna í fyrra, en árið á undan varð 62 milljóna króna hagn- aður. Rekstrartekjur félagsins drógust verulega saman, námu 1.203 milljón- um króna á síðasta ári, en voru 1.560 milljónir árið 1998. Þá lækkaði heild- arvelta félagsins um 35% milli ára. Jóhann A. Jónsson, framkvæmda- stjóri HÞ, segir að afkoman í heild sé í samræmi við væntingar í Ijósi afla- brests á seinni hluta síðasta árs og verðfall á mjöli og lýsi. „Auðvitað eru það vonbrigði að búa ekki alltaf við góðæri, en sveiflurnar eru svona í sjávarútveginum,“ segir Jóhann. Aðspurður hvort gripið yrði til ein- hverra sérstakra aðgerða í Ijósi af- komunnar, sagði hann að niðurstað- an ylli ekki neinu upphlaupi, en málin yrðu skoðuð í heild. „Horfur framundan í loðnu- og síldarvinnslu félagsins eru bjartari en undanfarin misseri einkum vegna aukinnar samvinnu okkar við Sam- herja hf. við hráefnísöflun. Þannig er búið að vinna úr um 45 þúsund tonn- um af loðnu fyrstu þrjá mánuði þessa árs, sem er rúmlega 52% aukning frá því sem mest hefur verið unnið áður, á þessum tíma, í sögu félagsins. Einnig hefur verð á mjöli heldur lag- ast á meðan verð á lýsi er enn mjög lágt,“ segir Jóhann. 150 milljóna króna umskipti Ingólfur Ásgeirsson, hjá íslensk- um verðbréfum, bendii- á að um 150 milljóna króna viðsnúning sé að ræða hjá Hraðfrystistöðinni, en tap af reglulegri starfsemi fyrir skatta nemur 72 milljónum, en var 74 millj- óna króna hagnaður árið 1998. „Það sem útskýrir afleita afkomu dóttur- félaga er félagið Skálar sem sér um veiðar á uppsjávarafurðunum. Fé- lagið er með mestan kvóta í uppsjáv- arafurðum og bolfiski, en félagið hef- ur leigt frá sér þann kvóta. Það sem af er þessu ári hafa loðnuveiðar gengið mjög vel og verðin á mjöli að taka við sér þó verð á lýsi sé enn mjög lágt en félagið hefur ekki tekið upp á því að brenna lýsið í stað olíu líkt og sumar bræðslur hafa gert. Það sem er þó jákvætt er að fyrstu þrjá mánuðina hefur .bræðslan nú þegar unnið úr 45 þús. tonnum mv. 56 þús tonn allt árið í fyrra,“ segir Ingólfur. Hann segir að spennandi verði að fylgjast með veiðum Hraðfrysti- stöðvarinnar á kúfisk en félagið fær nýtt kúfiskskip afhent í maí. Olíufélagid með 12% eignarhlut í Hraðfrystistöðinni A föstudag tilkynnti Olíufélagið, að eignarhluti félagsins í Hraðfrysti- stöð Þórshafnar væri kominn í 12,15%, en hann var áður 4,17%. Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, segir að kaupin séu í samræmi við þá stefnu sem kunngerð var fyrir aðal- fund Olíufélagsins, að ætlunin væri HAGNAÐUR Samkaupa hf. og dótt- urfélags á árinu 1999 var 78,8 millj- ónir króna. Samkaup hf. reka 11 matvöruverslanir á Suðurnesjum, á höfuðborgarsvæðinu og á Vestfjörð- um og að auki rekur dótturfélagið Staðarborg tvær matvöruverslanir á Suðumesjum. Samkaup hf. var stofnað í desem- ber 1998 og yfirtók verslunarrekstur Kaupfélags Suðurnesja 1. janúar 1999. Félagið keypti og yfirtók rekstur þriggja verslana á árinu, að breikka starfsemi þess, m.a. með hlutabréfaviðskiptum. Um kaupin í Ijósi afkomu Hrað- frystistöðvarinnar, segir Geir: „Það eru bæði hæðir og lægðir í veiðum á rækju og uppsjávarfiski, jafnt sem verði tegundanna á mörkuðum. Loðnuveiðarnar ganga vel hjá félag- inu, en verðið á mjöli og lýsi er slakt. Til lengri tíma litið tel ég að bréf í fé- laginu séu góð fjárfesting.“ Aðalfundur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar verður haldinn 5. maí nk. og mun stjóm félagsins ekki gera til- lögu um arðgreiðslu til hluthafa. tveggja í Reykjavík og einnar á Bol- ungarvík. Þá keypti félagið meiri- hluta í Staðarborg ehf. sem rekið hefur verslun í Grindavík, en það fé- lag keypti einnig og yfirtók rekstur annarrar verslunar í Keflavík. Heild- arvömsala félagsins og dótturfélags á árinu var 2.868 milljónir króna sem er um 29% aukning frá veltu kaupfé- lagsins árið áður. I lok síðasta árs vom hluthafar fé- lagsins 300 talsins og átti Kaupfélag Suðurnesja 86,3% hlutafjárins. Hagnaður Samkaupa 79 milljónir króna Falleg og gagnleg fermmgargjöf Ensk-íslensk orðabók 34.000 ensk uppflettiorð íslensk-ensk orðabók 35.000 ensk uppflettiorð 2.200 blaðsíður Saman í fallegri gjafaöskju á aðeins 4.590 krómr Gagnleg ogglæsileg fermingargjöf sem nýtist vel í nútíð og framtíð. Fæst hjá öllum bóksölum. ORÐABÓKAÚTGÁFAN TÖLVUNAMSKEIO Þekking f þína þágu •Grunnnámskeið Tölvugrurmur, 4 kennslustundlr fyrir þá sem aldrei hafa notað tölvu Windows 95/98, 9 kennslustundir grunnnámskeið um stýrikerfi tölva Windows, Word og Excel, 22 kennslustundir gott námskeið um helstu forritin og stýrikerfið •Word, Excel eða Access Word ritvinnsla, 18 kennslustundir yfirgripsmikið námskeið fyrir byrjendur og lengra komna Word II, 18 kennslustundir fyrir fólk með mikla reynslu af ritvinnslu Excel töflureiknirinn, 22 kennslustundir vandað og gott námskeið um alla þætti töflureiknisins Excel II, 18 kennslustundir námskeið ætlað þeim sem kunna mikið í Excel Excel við fjármálastjórn, 18 kennslustundir fyrir reynda notendur sem vilja nota Excel viö fjármálastjóm Access gagnagrunnurinn, 22 kennsiustundir yfirgripsmikið námskeið og kennt að smíða kerfi frá grunni •Outlook eða PowerPoint Outlook, 9 kennslustundir verkefnayfirlit, dagbók, póstur og minnismiðar POWerPo'mt, 13 kennslustundir gagnlegt og skemmtilegt námskeið fyrir alla sem þurfa að útbúa kynningarefni, kenna eða halda fýrirlestra • Internetið eða heimasíðugerð Internetið, 9 kennslustundir byrjendanámskeið um vefinn og tölvupóst Intemetið II, 9 kennslustundir fyrir þá sem þegar þekkja vel til vefsins og tölvupósts Vefsíðugerð I, 22 kennslustundir gerð skemmtilegra heimasiðna með FrontPage forritinu Vefsíðugerð II, 22 kennslustundir framhaldsnámskeið fyrir þá sem þegar kunna grunnatriði vefsíðugerðar en vilja læra meira •Fjarnám Flest vinsælustu námskeiöin okkar eru boðin í fjarnámi fyrir þá sem ekki komast á námskeið eða vilja læra heima. Námskeið hefjast 10. hvers mánaðar • Úrval annarra námskeiða Mikið úrval almennra og sérhæfðra námskeiöa um netstjómun, hönnun og forritun, verkefnastjómun og námskeið fyrir þá sem starfa við tölvur. Námstími frá 4 - 380 kennslustundum. Nánari upplýsingar á http://www.tv.is • Fyrirtækjasamningar Fyrirtæki sem kaupa 10 sæti, eða fleiri, á árinu geta gert samning um afslátt frá verðlista og sérverö fýrir hópnámskeið. Nánari upplýsingar i sima 520 9000 •Viðurkennd prófmiðstöð MOUS (Microsoft Office User) próf i Office forritunum. Tölvuökuskírteinispróf fýrir almenna tölvunotendur. VUE Microsoft sérfræðipróf fyrir fagfólk. •Tilboð og fréttir í Netklúbbi TV Skráðu þig i netklúbbinn okkar og fáðu send tilboð, fréttir og hagnýt ráð um tölvunotkun. OKEYPISII Skráning: http://www.tv.is/netklubbur/ • Góðar ástæður fýrír því að koma á námskeið okkar 5% staðgreiðsluafsláttur ef pantað er eitt námskeið og þátttökugjald greitt við byrjun námskeiðs. 10% staðgreiðsluafsláttur ef pöntuð eru 2 - 4 námskeið og þátttökugjald greitt innan 5 daga frá byrjun náms. 15% staögreiösluafsláttur ef pöntuð eru 5 eða fleiri námskeið og greitt innan 20 daga frá byrjun náms. Punktasöfnun veitir aukinn afslátt við hvert námskeið. Símaaðstoð er innifalin í einn mánuð eftir námskeið. Góð staösetning og næg bilastæði. Öll námsgögn og veitingar innifaldar í þátttökugjaldi. Ókeypis áskrift aöTölvuVísi og fréttabrófi um tölvumál. Nánari upplýsingar á http://www.tv.is Gransótvagl 16 1 OB Roykjavík S(ml: 520 9000 Fax: 520 9009 Natfang: tvðtv.ls ŒE'LE pöntunarsími Símanúmer gott er aómunal T ö I v u - v e r k t r o g ð I þ j ó n u s t a n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.