Morgunblaðið - 04.04.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.04.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2000 35 MENNTUN Nýir eigend- ur Tölvu- skóla Reykjavíkur TÖLVUSKÓLI Reykjavíkur og Framtíðarböm hafa sam- einast í einn skóla. Eigendur hins nýja skóla eru Efling- stéttarfélag, Framtíðarbörn og RTV-menntastofnun ehf. Það er ætlun nýrra eigenda að reka öflugan tölvuskóla fyr- ir almenna tölvunotendur á öllum aldri. Stefnt er að því að vera með fjölbreytt úrval námskeiða fyrir byrjendur og lengra komna til að allir fjöl- skyldumeðlimir fái fræðslu við sitt hæfi á sama stað. Sam- starf verður einnig áfram við fjölda fyrirtækja og stofnana með sveigjanlegum námstil- boðum og hnitmiðuðum nám- skeiðum. Markmið skólans er m.a.: ► Að bjóða fullorðnu fólki og börnum metnaðarfullt nám. ► Að kennsla, námsgögn og aðbúnaður nemenda verði eins og best verður á kosið. ► Að bjóða upp á starfs- tengda fræðslu á sviði tölvu- og upplýsingatækni. Gefinn hefur verið út nýr námsvísir fyrir skólann. I hon- um er að finna lýsingar á nám- skeiðum og námsbrautum sem í boði eru við skólann. Þar er einnig að finna spuminga- lista sem fólk getur svarað og notað niðurstöðuna til að velja sér tölvunám við hæfi. Dags- etningar námskeiða og verð er að finna á lausu blaði inni í námsvísinum og á heimasíðu skólans www.tolvuskoli.is. Hægt er að fá sendar upplýs- ingar um nýjar dagsetningar með því að hringja í 561 6699 eða senda fyrirspum á netfan- gið tolvuskoli@tolvuskoli.is. í skólanum eru einnig í boði hraðnámskeið sem er nýjung og hentar þeim sem telja sig geta tileinkað sér námsefnið á stuttum tíma. Tölvuskóli Reykjavíkur verður fyrst um sinn staðsettur á gamalkunn- um stað við Borgartún 28 í Reykjávík. skólar/námskeið 1 nudd ■ www.nudd.is Gleraugnaverslunin Sjónarhóll www.sjonarholl.is Sparaðutugdúsundir . Endurvinnum flestar gerðir tölvuprentborða svo þeir verða sem nýir Jvar@vortex.is Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál OPNAÐUR hefur verið upplýs- ingavefur um þemaáætlun ESB um Upplýsingasamfélagið (IST). Aætlunin er ein fjögurra þema- áætlana innan fimmtu rammaáætl- unar ESB (5RÁ), sem kveður á um forgangsverkefni er varða rann- sóknir og tækniþróun í Evrópu. ís- land er fullgildur aðili að áætlun- inni. Vefnum er ætlað að aðstoða við umsóknavinnu þátttakenda og auð- velda alla upplýsingaleit um áætl- unina. Á vefnum er til að mynda að finna: - Almennar upplýsingar um 5. rammaáætlun ESB. - Yfirlit yfir lyldlsvið þemaáætl- unarinnar um Upplýsingasamfélag- ið. - Lýsingar eftir verkefnatillög- um - Upplýsingar um umsóknir og matsferlið. - Skilgreining á þjónustu sem umsækjendum stendur til boða á Islandi. - Upplýsingar um leit að sam- starfsaðilum. - Fréttir af IST áætluninni og upplýsingar um fundi og ráðstefn- ur. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.ist.hi.is Media og Media II Skilafrestur umsókna fyrir und- irbúning og fyrir þróun fyrirtækja er 14. apríl. Skilafrestur umsókna fyrir dreif- ingu í sjálfvirka kerfinu er 31. mars SkOafrestur umsókna fyrii- dreif- ingu myndbanda og margmiðlunar- verkefna er 7. aprfl. Umsóknarfrest- ur fyrir námskeið- ið „Packaging for Distribution hjá EFC - Ebeltoft í Danmörku er 4. aprfl. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu MEDIA upplýsinga- þjónustu á íslandi: www.centr- um.is/mediadesk. Þátttaka í Evrópuverkefni Við viljum benda þeim sem hafa hug á að taka þátt í rannsókna- eða þróunarverkefni á vegum 5. rammaáætl- unar ESB á ramnís auglýsingar sem birtar eru á heimasíðu RANN- ÍS undir liðnum Fréttir og auglýs- ingar. í þessum auglýsingum er verkefnahugmyndum lýst og óskað eftir samstarfsaðilum (ýmist rann- sóknastofnunum eða fyrirtækjum) til að sækja um styrki til Evrópu- sambandsins. Einnig eru auglýstar á síðunni verkefnastefnur (broker- age-events) sem haldnar eru með stuðningi ESB þar sem aðilar kynna verkefnahugmyndir sínar og leita eftir samstarfsaðilum. Þetta er leið sem nýtist vel aðilum sem áforma að taka þátt í evrópsku sam- starfsverkefni í fyrsta sinn. Allar nánari upplýsingar er að fá á heimasíðu RANNÍS: www.rann- is.is Euro Info Centre Fastanefnd framkvæmdasþjóm- ar Evrópusambandsins fyrir ísland og Noreg hefur tekið saman rit sem er samantekt helstu hugtaka í Evrópusamvinnu. Samantektinni er ætlað að vera hjálp- artæki fyrir frétta- menn og annað áhugafók um pólitískt og efnahags- legt samstarf Evrópusamvinnu. Allar nánari upplýsingar: hjá Euro Info skrifstofunni í síma 511 4000 - netfang: euroinfo@icetrade.is Moisture Serum Eyðirfínum hrukkum Fallegra litarhaft Viðheldur raka húðarinnar allan sólarhringinn Eflir varnarkefi húðarinnar yngjst Raunverulegur árangur Útsöluaðilar Reykjavik: Aðrir útsöluaðilar: ApótekHringbrautar-Gullbrá,Nóatúni-HagkaupKringlann,snyrtivörudeild Snyrtistofa Gravarvogs. - Spes, Háaleitisbraut - Borgarapótek, ÁJftamýri - Fína, Mosfelbbæ Apótek Austuriands, SeyðisQ. - Apótek katjarðar, kafl. - Hilma, Húsavik - Dana, Keflavík - Stjömusól, Akureyri Skagfirðingabúð, Sauðárkrókur - Suðuriandssót Selfossi. Nú er tækifærið... til að eignast ekta pels Oðruvísí Ijós og klukkur Síðir leðurfrakkar Handunnir dúkar og rúmteppi Sófasett og þrjú borð á aðeins kr. 157.000 _________________________ Viðskiptanetið Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Sigurstjamu Lægsta verðið til Barcelona í sumar með Heimsferðum frá kr. 24. Aðeins 50 sæti á sértilboði Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til Barcelona í sumar með vikulegu flugi sínu á hreint frábærum kjörum. Nú get- ur þú kynnst þessari eftirsóttustu borg Evrópu og valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel og allan tímann nýtur þú þjónustu fararstjóra Heimsferða. Heimsferðir bjóða þér vinsælustu hótelin í Barcelona og strandbænum Sitges með frábærri staðsetningu, í göngufjarlægð við mannlífið, versl- un og næturlífið. Atlantis, vinsælasta hótelið í Barcelona Verð kr. 24.900 FlUð Flug og bíll Flug og hótel Strandbærinn Sitges Flugsæti til Barcelona. Flugvallarskattar kr. 2.490 - ekki innifaldir. Giidir frá 5. júlí til 9. ágúst. Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is www.mb l.is -/sssmi-- MARFA WFFKFNn J|gj| ára ábyrgð á 1899 'iiiiif! ±yyy ——- — Fallegur ítalskur eðalskutbíll á einstaklega góðu verði. Galvanhúðaður ' W \ Á íslandi frá 1925 Oryggisbúnaður fyrir fjölskylduna er eins og best gerist. /f / li \u% v\ Komdu í reynsluakstur og upplifðu alvöru akstursánœgju. ^ %L—_Jf / Pj ] \im Fiat Marea VW Passat Daewoo Nubira Toyota Avensis Loftpúðar Weekend 4 Station 4 Station 2 Station 4 ABS hemlar Vél / hestöfl Já 1.6 16v /103 hö Já 1.6 8v /100 hö Já 1.6 16v /106 hö Já 1.6 16v /110 hö yy -| - 5 x 3punkta belti Já Já Nei Já '.r/ Stærð LxBxH 4.49x1.74x1.51 4.67 x 1.74 x 1.49 4.55 x 1.72 x 1.43 4.57 x 1.71 x 1.50 Faranqursrvmi. 500/1550 495/1600 410/1450 530/1480 ?o GeislasDÍIari Já Nei Já Nei Tvlskiptur afturhleri Já Nei Nei Nei BlLAR FYRIR ALLA Verð 1.495.000 1.790.000 1.490.000 1.739.000 SMIÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - S I M I 5400 800 TVlSKIPTUR AFTURHLERI Opiö á laugardögum frá kl. 13 - 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.