Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 9
FRÉTTIR
Kanna
flugrekstur
vestra
HÖRÐUR Guðmundsson, eigandi
flugfélagsins Emis, er nú að kanna
möguleika á að hefja flugrekstur að
nýju á Vestfjörðum. Þetta kom fram í
fréttablaðinu Bæjarins besta. Hörður
sagði í samtali við Morgunblaðið að
þetta væri til skoðunar en ákvörðun
hefði ekki verið tekin. Ef af þessu yrði
myndi flugfélagið aðallega bjóða upp
á leiguflug með ferðamenn en nú væri
verið að leita að hentugri flugvél.
Hörður sagði að aðilar í ferðaþjón-
ustu hefðu sýnt því áhuga að flugfé-
lagið aðstoðaði við að koma ferða-
mönnum á vinsæla ferðamannastaði á
Vestfjörðum, einkum Homstrandir.
„Við höfum verið að skoða hvort við
gætum fengið hentuga flugvél. Við
höfum alveg fullan hug á að gera
þetta ef þetta kostar ekki þau ósköp
að ekki sé hægt að framkvæma
þetta,“ sagði hann.
Hörður sagði óvíst hvort unnt yrði
að hefja þennan flugrekstur í sumar.
„Það borgar sig ekki að fara í þetta
nema þetta sé vel gert,“ sagði hann.
Leita að hentugri flugvél
Hörður hélt uppi flugrekstri á ísa-
firði í 27 ár og gjörþekkir aðstæður í
fjórðungnum. „Þörfin er töluverð,
bæði um að koma á almennilegum
samgöngum á milli fjarða, sérstak-
lega suður- og norðursvæða Vest-
fjarða og fyrir sjúkraflugið sem er í
skötulíki þama,“ sagði Hörður.
Develop 10
loksins komið í verslanii r
SÍMI 557 7650
"^GVáÍmin
tHodjimpv Ifrusí-atJt-ru*
Apótekin
YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR
í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS
YOGA YOGAYOGA
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:30,12:05,16:30 og 18:00
Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari
Innritun og upplýsingar í sima 561 0207
ANTjK
Frábasrt úrvai af ALVÖRU fornhúsgögnum á góðu verði:
Borðstofuborð, stólar, skatthol, fataskápar og margt fl
Islantik-Sjónarhóll
Hólshrauni 5, 22O Hafnarfirði, sími 565 5656
Fyrir aftan Fjarðarkaup - Opið alla helgina - WWW.islantik.COm
skoðið heimasíðu okkar
Sumartilboð
15% afsláttur af Eden
undirfatnaði
Ný sending. Fjölbreytt úrval.
Póstsendum
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Nýtt — Nýtt
Þunnir jakkar, bolir
og buxur m. uppábroti, st. 36-56
Ríta
TÍSKU VERSLUN
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán,—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
Gili, Kjalarnesi
s. 566 8963/892 3041
Eitthvert besta úrval landsins
afvönduðum, gömlum, dönskum
húsgögnum og antikhúsgögnum
Ath. einungis ekta hlutir
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00
og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða
eftir nánara samkomulagi. Ólafur^
Útsala
í 4 daga
á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum
á Grand Hótel, Sigtúni
í dag laugardag 3. júní kl. 12-19,
sunnudag 4. júní kl. 13-19.
Allt að 45% afsláttur ef greitt er með korti
5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu
HOTET
REYKJAVIK
Verðdæmi: Stærð: Verð áður Nú staðgr.
Pakistönsk 60x90 cm 8.900 5.800
Persnesk Tabriz 200x300cm 103.800 57.000
Balutch bænamottur 10-16.000 8.900
Rauður Afghan 200x270 cm 77.400 55.100
og margar fleiri gerðir af afghönskum, tyrkneskum, persneskum og indverskum teppum
■dia
RAÐEREIBSLUR
Sími 861 4883
I fríið
Buxur, peysur, bolir og
léttar yfirhafnir
hJ&Q$€mfiihUcli
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá ki. 10.00—15.00.
Viðgerð á húsnæði er að Ijúka
“Drangey
í dag eru síðustu forvöð að nýta sér
15% afslátt
|
af öllum vörum
/
______
Verið velkomin
Laugavegi 58, sími 551 3311.
GRILLMARKAÐUR
- Gassrill frá 15.900-*
samsett og heimsent
^ Char-BroO
Tilboð um fría heimsendingu gilda
aðeins á höfuðborgarsvæðinu.
'Gaskútur fylgir ekki.
Komdu og skoðaðu
árgerð 2000.
EIGUM
VARAHLUTI
0G FYLGIHLUTI
FYRIR GASGRILL.
GRILLÁHÖLD í ÚRVALI.
0PIÐ I DAG 10-14
Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500
Vor
Sumar