Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 9 FRÉTTIR Kanna flugrekstur vestra HÖRÐUR Guðmundsson, eigandi flugfélagsins Emis, er nú að kanna möguleika á að hefja flugrekstur að nýju á Vestfjörðum. Þetta kom fram í fréttablaðinu Bæjarins besta. Hörður sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta væri til skoðunar en ákvörðun hefði ekki verið tekin. Ef af þessu yrði myndi flugfélagið aðallega bjóða upp á leiguflug með ferðamenn en nú væri verið að leita að hentugri flugvél. Hörður sagði að aðilar í ferðaþjón- ustu hefðu sýnt því áhuga að flugfé- lagið aðstoðaði við að koma ferða- mönnum á vinsæla ferðamannastaði á Vestfjörðum, einkum Homstrandir. „Við höfum verið að skoða hvort við gætum fengið hentuga flugvél. Við höfum alveg fullan hug á að gera þetta ef þetta kostar ekki þau ósköp að ekki sé hægt að framkvæma þetta,“ sagði hann. Hörður sagði óvíst hvort unnt yrði að hefja þennan flugrekstur í sumar. „Það borgar sig ekki að fara í þetta nema þetta sé vel gert,“ sagði hann. Leita að hentugri flugvél Hörður hélt uppi flugrekstri á ísa- firði í 27 ár og gjörþekkir aðstæður í fjórðungnum. „Þörfin er töluverð, bæði um að koma á almennilegum samgöngum á milli fjarða, sérstak- lega suður- og norðursvæða Vest- fjarða og fyrir sjúkraflugið sem er í skötulíki þama,“ sagði Hörður. Develop 10 loksins komið í verslanii r SÍMI 557 7650 "^GVáÍmin tHodjimpv Ifrusí-atJt-ru* Apótekin YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGAYOGA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:30,12:05,16:30 og 18:00 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í sima 561 0207 ANTjK Frábasrt úrvai af ALVÖRU fornhúsgögnum á góðu verði: Borðstofuborð, stólar, skatthol, fataskápar og margt fl Islantik-Sjónarhóll Hólshrauni 5, 22O Hafnarfirði, sími 565 5656 Fyrir aftan Fjarðarkaup - Opið alla helgina - WWW.islantik.COm skoðið heimasíðu okkar Sumartilboð 15% afsláttur af Eden undirfatnaði Ný sending. Fjölbreytt úrval. Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Nýtt — Nýtt Þunnir jakkar, bolir og buxur m. uppábroti, st. 36-56 Ríta TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán,—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins afvönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Ath. einungis ekta hlutir Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur^ Útsala í 4 daga á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Sigtúni í dag laugardag 3. júní kl. 12-19, sunnudag 4. júní kl. 13-19. Allt að 45% afsláttur ef greitt er með korti 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu HOTET REYKJAVIK Verðdæmi: Stærð: Verð áður Nú staðgr. Pakistönsk 60x90 cm 8.900 5.800 Persnesk Tabriz 200x300cm 103.800 57.000 Balutch bænamottur 10-16.000 8.900 Rauður Afghan 200x270 cm 77.400 55.100 og margar fleiri gerðir af afghönskum, tyrkneskum, persneskum og indverskum teppum ■dia RAÐEREIBSLUR Sími 861 4883 I fríið Buxur, peysur, bolir og léttar yfirhafnir hJ&Q$€mfiihUcli ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, iaugardaga frá ki. 10.00—15.00. Viðgerð á húsnæði er að Ijúka “Drangey í dag eru síðustu forvöð að nýta sér 15% afslátt | af öllum vörum / ______ Verið velkomin Laugavegi 58, sími 551 3311. GRILLMARKAÐUR - Gassrill frá 15.900-* samsett og heimsent ^ Char-BroO Tilboð um fría heimsendingu gilda aðeins á höfuðborgarsvæðinu. 'Gaskútur fylgir ekki. Komdu og skoðaðu árgerð 2000. EIGUM VARAHLUTI 0G FYLGIHLUTI FYRIR GASGRILL. GRILLÁHÖLD í ÚRVALI. 0PIÐ I DAG 10-14 Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500 Vor Sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.