Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
___________________AKUREYRI
Kosið um sameiningu
þriggja sveitarfélaga
Bæjarstjóri um hæstaréttardóm
Kallar á ný viðhorf
KOSIÐ verður um sameiningu
þriggja sveitarfélaga í Eyjafirði,
norðan Akureyrar, í dag, laugar-
daginn 3. júní, Glæsibæjarhrepps,
Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps.
Á kjörskrá eru samtals um 270
manns og verði sameiningin sam-
þykkt verða íbúar í sameinuðu
sveitarfélagi um 400 talsins.
Kosið verður í félagsheimilunum í
sveitarfélögunum þremur, Hlíðar-
bæ í Glæsibæjarhreppi, Melum í
Skriðuhreppi og Þverá í Öxnadal.
Talning fer fram á Melum og sagði
Sumar-
blómin
fá sopa
STARFSFÓLK umhverfísdeildar
Akureyrarbæjar er nú sem óðast að
færa bæinn í sumarbúning en þar
gegna sumarblómin stóru hlut-
verki.
Eftir fremur kalda vordaga að
undanförnu er nú farið að hlýna
verulega og þá þarf að vökva blóm-
in. Við þá iðju var Elín Iiulda Ein-
arsdóttir, einn af fjölmörgum
starfsmönnum deildarinnar, í
göngugötunni í Hafnarstræti á Ak-
ureyri.
Oddur Gunnarsson, oddviti Glæsi-
bæjarhrepps, að úrsiit kosninganna
ættu að liggja fyrir um kl. 23 í kvöld.
Viðræðunefnd hreppanna þriggja
lagði til í lok síðasta árs, að kosið
yrði um sameiningu þeirra á þessu
ári. Arnarneshreppur átti áheyrn-
arfulltrúa á fundum nefndarinnar
og fulltrúar hreppanna þriggja hafa
lýst yfír áhuga á að Arnarneshrepp-
ur tæki þátt í sameiningarkosning-
unni. Af því verður þó ekki, enda
hafa fulltrúar Ai-narneshrepps lýst
yfir vilja til að taka þátt í enn stærri
ÍTALSKI látbragðsleikarinn Paolo
Nani verður með sýningar í Sam-
komuhúsinu á Akureyri þriðjudag-
inn 6. júní og miðvikudaginn 7.
júní og hefjast þær kl. 20.
Paolo Nani verður með sýningar
á Listahátíð í Reykjavík en leggur
svo land undir fót. Sýningin tekur
um 80 mínútur í flutningi og er
ætluð öllum aldurshópum frá 10
sameiningu sveitarfélaga í Eyja-
firði.
Samhliða síðustu alþingiskosn-
ingum var gerð könnun meðal íbúa
hreppanna fjögurra um sameining-
armál. Flestir vildu sjá sameiningu
hreppanna fjögurra en einnig var
meirihluti fyrir sameiningu hrepp-
anna þriggja. Miðað við fyrirliggj-
andi forsendur jöfnunarsjóðs sveit-
arfélaga munu skatttekjur
sameinaðs sveitarfélags verða sjö
milljónum króna hærri en ef sveit-
arfélögin væru hvert í sínu lagi.
ára og uppúr. „Þegar við hlæjum
verðum við öll eins“, er haft eftir
Nani, sem hefur á undanförnum
árum sýnt víða í Evrópu, fengið
frábæra dóma og unnið til ýmissa
verðlauna, segir í fréttatilkynn-
ingu. Hann hlaut t.d. evrópsku
gamanleikverðlaunin í Frankfurt
1994, einmitt fyrir þá sýningu sem
hann verður með hér.
BÆJARRÁÐ Akureyrar hefur falið
bæjarlögmanni að taka saman grein-
argerð um niðurstöðu dóms sem féll í
Hæstarétti í vikunni í máli Akureyr-
arbæjar gegn kærunefnd jafnréttis-
mála vegna Ragnhildar Vigfúsdótt-
ur, fyrrverandi jafnréttisfulltrúa
Akureyrarbæjar. Samkvæmt dómn-
um ber Akureyrarbæ að greiða
Ragnhildi mismun á þeim launum
sem hún fékk sem jafnréttis- og
fræðslufulltrúi og launum atvinnu-
málafulltrúa. Ragnhildur starfaði
hjá Akureyrarbæ frá haustinu 1995
fram á vor 1998.
„Við þurfum að gefa okkur tíma til
að skoða málið og meta stöðuna,“
sagði Kristján Þór Júlíusson, bæjai--
stjóri á Akureyri. „Það eru fjölmörg
atriði sem þarf að skoða í framhaldi
af þessum dómi, t.d. hvað varðar
starfsmat og meðferð þess, hvemig
staðið er að kjarasamningi og ráðn-
ingu starfsmanna inn á mismunandi
kjarasamninga og þannig mætti
lengi telja.“
Kristján Þór sagði að dómurinn
Kirkjustarf
AKUREYRARKIRKJA: Sjómanna-
messa kl. 11 á morgun, sjómanna-
daginn. Haukur Hauksson sjómað-
ur flytur hugleiðingu og sjómenn
lesa ritningarlestra.
Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir
þjónar fyrir altari. Morgunsöngur
í kirkjunni á þriðjudagsmorgun kl.
9.
GLERÁRKIRKJA: Sjómanna-
messa kl. 11 á morgun, sjómanna-
daginn. Haukur Ásgrímsson flytur
hugleiðingu. Sjómenn lesa ritn-
ingalestra.
HVÍTASUNNUKIRKJAN: Brauðs-
brotning kl. 20 í kvöld, laugar-
dagskvöld. G. Rúnar Guðnason
predikar. Sunnudagaskóli fjöl-
skyldunnar verður á morgun,
sunnudag, kl. 11.30. Kennsla úr
Orði Guðs fyrir alla aldurshópa.
Jóhann Pálsson predikar. Léttur
málsverður að samkomu lokinni.
Almenn vakningasamkoma verður
kl. 20 sama dag, sunnudag, þar
sem Birgir Örn Guðjónsson
predikar.
Fyrirbænaþjónusta og barna-
pössun.
KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturs-
kirkja við Hrafnagilsstræti 2 á Ak-
ureyri verður vígð í dag, laugar-
daginn 3. júní kl. 11. Engin messa
verður kl. 18 þann dag. Á sunnu-
dag verður fermingarmessa í
kirkjunni.
Tvö börn verða fermd: Marta
Aðalsteinsdóttir, Ægisgötu 11 á
Akureyri, og Nadine Día Júlíus-
dóttir, Tröllagili 9, Akureyri.
Herra Jóhannes Gijsen biskup
syngur báðar messurnar.
kallaði á ný viðhorf og ánnað mat.
„Hann þýðir að taka þarf upp annað
verklag og það tekur einhvern tíma
að breyta því og er ekki óeðlilegt,“
sagði hann. „Þetta var orðið nokkuð
gamalt mál og því gleðilegt að nið-
urstaða í því er fengin," sagði
Kristján Þór.
---------------
Bókaútsala
í Lauga-
landsskóla
BÓKASAFN Eyjafjarðarsveitar
hefur síðustu tvær helgar haft út-
sölu á bókum frá tímum lestrarfé-
laga og eldri safna í sveitarfélag-
inu, en ekki er þörf eða rúm fyrir
allar bækurnar í nýja bókasafninu
í Hrafnagilsskóla. Mikil aðsókn
hefur verið að útsölunni og mikið
selst enda verðið hagstætt.
Útsalan verður einnig opin á
morgun sunnudag í Laugalands-
skóla (gamla húsmæðraskólanum)
frá kl. 14 til 18. Þarna má finna
bækur af ýmsum toga og á ýmsum
aldri, flestar eru seldar á 100 krón-
ur hver og jafnvel gefinn magn-
afsláttur, en nokkrar merkisbækur
eru verðlagðar eitthvað hærra.
------++-*-----
Söngvaka
í Minjasafns-
kirkjunni
SÖNGVAKA verður í Minja-
safnskirkjunni þriðjudagskvöldið
6. júní.
Tónlistarfólkið Rósa Kristín
Baldursdóttir og Hjörleifur Hjart-
arson munu þá flytja sýnishorn úr
íslenskri tónlistarsögu í tali og tón-
um. Dagskráin hefst kl. 21, miða-
verð er 800 kr. Athugið að aðeins
verða tvær söngvökur í sumar.
------♦-+-♦----
Opið hús hjá
AKO-Plastos
NÝTT framleiðsluhús AKO-Plastos
við Þórsstíg á Akureyri verður opið
almenningi til sýnis í dag, laugardag
frá kl. 13 til 17. Iðnaðarráðherra,
Valgerður Sverrisdóttir, tók húsið
formlega í notkun fyrr í vikunni.
Húsið er alls 2250 fermetrar að
stærð og í því eru prentsalur, poka-
salur, lager og klisjugerð. I eldra
húsi og áföstu eru skrifstofur, starfs-
mannaaðstaða og mötuneyti, þannig
að samtals eru nýjar höfuðstöðvar
AKO-Plastos um 3.800 fermetrar að
stærð.
Morgunblaðið/Kristj án
Italskur látbragðs-
leikari í Sam-
komuhúsinu
Líffu við og skoðaðu frábært úrval heimilistækja
og Ijósa og taktu þótt í opnunargetrauninni. ,
í boði eru vegleg verálaun. Jgyji
Dregið veráur fímmtudag 8. júní. ^ .
O’ÍB’n 9
Rafkaup
RONNING OPNAR í<l«glaugordog3. júní að Oseyri 2 ó Akureyri