Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 29
Hátíð í Grindavík og lllahrauni 4:- 17. júní 2000 í samvinnu Grindavíkurbæjar, Bláa Lónsins hf. og Hitaveitu
Suðurnesja í samvinnu við Reykjavíkurborg, Menningarborg Evrópu 2000 auk Sjómannadagsráðs og Grindavíkurkirkju.
Háfíðahöid á Sjómannadagmn
Sjómannadagurinn er á morgun. Hann verður haldinn
hátíðlegur í Grindavík frá kl: 14:00.
Námur - f jöilistaverk í Eidborg í Svartsengi
A menningarhátíðinni verða fluttir nokkir þættir úr Námum,
fjöllistaverki 36 innlendra og erlendra listamanna frá 1987
til 2000, unnið í tilefni þúsaldar, kristnitöku á íslandi og
landafunda í vesturheimi. Á Tónskáldaþingi kynna tónskáld
hljóðrit af nýjustu tónverkum Náma og frumflytja í Eldborg
í Svartsengi á meðan á hátíðinni stendur. Dagskráin þessa
daga er í tónum, tali, málverkum, handritum og Ijósmyndum.
4. júní kl. 20:00, 5. júní kl. 17:00, 7. júní kl. 17:00,
9. júníkl. 17:00, 13. júní kl. 17:00, 14. júní kl. 17:00,
14. júní kl. 20:00, 16. júnt kl. 17:00.
Dagskrá um Gunnfaug Scheving listmálara
Dagskrá um listamanninn 5. júní kl. 20:00 i Grindavíkurkirkju.
Kristnitökuháfíð í Grindavík
Kirkjuvika í Grindavík hefst 5. júní og stendur til 11. júní.
Kaffihúsakvöld í safnaðarheimilinu með þátttöku ungs
fólks fimmtudaginn 8. júní kl. 20:00. Gospeltónleikar
í Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 13. júní kl. 20:00. Missa
Millennium í Grindavíkurkirkju föstudaginn 16. júní kl. 20:00.
Dagskrá í lok menningarhátíðar á Þjóðhátíðardaginn 17. júní
kl. 16:00.
Bláa lónið * Listakfúbbur Menningarhátíðar
Andrea Gylfadóttir við undirleik Kjartans Valdimarssonar
8. júní kl. 20:00. Illugi Jökulsson flytur eigin Ijóð og Jazztríó
Árna Scheving leikur 9. júní kl. 20:00. Grameðlan, einleikur
Tony Baker fyrir básúnu 13. júní kl. 20:00. Bubbi og Bellmann
15. júni kl. 20:00. (Bellmannsdiskur á boðstólum í veitingahúsi).
Spa sveifla í Bláa lóninu 16. júní kl. 20:00. Karlakór Keflavíkur
flytur valin lög 16. júní kl. 21:00. (Menningarmatseðill að
hætti Bláa lónsins).
Heit fjölskyiduhátíð í Svartsengi um Hvítasunnuna
Dagskrá á vegum Hitaveitu Suðurnesja laugardaginn
10. júní frá kl. 14:00 í tilefni 25 ára afmælis fyrirtækisins.
Mannvirki Hitaveitunnar verða opin gestum og gangandi.
Þar á meðal „Gjáin", jarðfræði- og jarðsögusýning í Eldborg.
Auk hátíðarguðsþjónustu verður boðið upp á fjölbreytt
skemmtiatriði, svo sem götuleikhús, Ijóðalestur og tónlist.
Þjóðhátið í hrauninu
Hátiðahöldin hefjast í Grindavík 17. júní kl. 13:00. Meðal
dagskráratriða eru: skrúðganga, fallhlífarstökk og karamellu-
regn, ávörp, fjallkonan, tónlistaratriði, grín og glens, söngva-
keppni og Brúðubíllinn.
Dagskráin heldur áfram á baðstaðnum við Bláa Lónið
frá kl. 17:00. Dixieland Band Árna ísleifs leikur fyrir baðgesti.
Stopp Leikhópurinn skemmtir og Kók og Prins er í boði
Vífilfells og Ásbjörns Olafssonar hf. Þjóðhátíðarhlaðborð í
einstöku umhverfi.
Allir velkomnir, aðgangur ókeypis að öllum atriðum hátíðarinnar.
Nánari upplýsingar um viðburði hátíðarinnar má fá
á heimasíðu Grindavíkurbæjar (www.grindavik.is) og
í fréttabréfinu Járngerði á Upplýsingamiðstöð Ferðamála
í Bankastræti. Einnig hjá Grindavíkurbæ í síma 420 1 100
og hjá Bláa lóninu I síma 420 8800.