Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 29
Hátíð í Grindavík og lllahrauni 4:- 17. júní 2000 í samvinnu Grindavíkurbæjar, Bláa Lónsins hf. og Hitaveitu Suðurnesja í samvinnu við Reykjavíkurborg, Menningarborg Evrópu 2000 auk Sjómannadagsráðs og Grindavíkurkirkju. Háfíðahöid á Sjómannadagmn Sjómannadagurinn er á morgun. Hann verður haldinn hátíðlegur í Grindavík frá kl: 14:00. Námur - f jöilistaverk í Eidborg í Svartsengi A menningarhátíðinni verða fluttir nokkir þættir úr Námum, fjöllistaverki 36 innlendra og erlendra listamanna frá 1987 til 2000, unnið í tilefni þúsaldar, kristnitöku á íslandi og landafunda í vesturheimi. Á Tónskáldaþingi kynna tónskáld hljóðrit af nýjustu tónverkum Náma og frumflytja í Eldborg í Svartsengi á meðan á hátíðinni stendur. Dagskráin þessa daga er í tónum, tali, málverkum, handritum og Ijósmyndum. 4. júní kl. 20:00, 5. júní kl. 17:00, 7. júní kl. 17:00, 9. júníkl. 17:00, 13. júní kl. 17:00, 14. júní kl. 17:00, 14. júní kl. 20:00, 16. júnt kl. 17:00. Dagskrá um Gunnfaug Scheving listmálara Dagskrá um listamanninn 5. júní kl. 20:00 i Grindavíkurkirkju. Kristnitökuháfíð í Grindavík Kirkjuvika í Grindavík hefst 5. júní og stendur til 11. júní. Kaffihúsakvöld í safnaðarheimilinu með þátttöku ungs fólks fimmtudaginn 8. júní kl. 20:00. Gospeltónleikar í Grindavíkurkirkju þriðjudaginn 13. júní kl. 20:00. Missa Millennium í Grindavíkurkirkju föstudaginn 16. júní kl. 20:00. Dagskrá í lok menningarhátíðar á Þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 16:00. Bláa lónið * Listakfúbbur Menningarhátíðar Andrea Gylfadóttir við undirleik Kjartans Valdimarssonar 8. júní kl. 20:00. Illugi Jökulsson flytur eigin Ijóð og Jazztríó Árna Scheving leikur 9. júní kl. 20:00. Grameðlan, einleikur Tony Baker fyrir básúnu 13. júní kl. 20:00. Bubbi og Bellmann 15. júni kl. 20:00. (Bellmannsdiskur á boðstólum í veitingahúsi). Spa sveifla í Bláa lóninu 16. júní kl. 20:00. Karlakór Keflavíkur flytur valin lög 16. júní kl. 21:00. (Menningarmatseðill að hætti Bláa lónsins). Heit fjölskyiduhátíð í Svartsengi um Hvítasunnuna Dagskrá á vegum Hitaveitu Suðurnesja laugardaginn 10. júní frá kl. 14:00 í tilefni 25 ára afmælis fyrirtækisins. Mannvirki Hitaveitunnar verða opin gestum og gangandi. Þar á meðal „Gjáin", jarðfræði- og jarðsögusýning í Eldborg. Auk hátíðarguðsþjónustu verður boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði, svo sem götuleikhús, Ijóðalestur og tónlist. Þjóðhátið í hrauninu Hátiðahöldin hefjast í Grindavík 17. júní kl. 13:00. Meðal dagskráratriða eru: skrúðganga, fallhlífarstökk og karamellu- regn, ávörp, fjallkonan, tónlistaratriði, grín og glens, söngva- keppni og Brúðubíllinn. Dagskráin heldur áfram á baðstaðnum við Bláa Lónið frá kl. 17:00. Dixieland Band Árna ísleifs leikur fyrir baðgesti. Stopp Leikhópurinn skemmtir og Kók og Prins er í boði Vífilfells og Ásbjörns Olafssonar hf. Þjóðhátíðarhlaðborð í einstöku umhverfi. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis að öllum atriðum hátíðarinnar. Nánari upplýsingar um viðburði hátíðarinnar má fá á heimasíðu Grindavíkurbæjar (www.grindavik.is) og í fréttabréfinu Járngerði á Upplýsingamiðstöð Ferðamála í Bankastræti. Einnig hjá Grindavíkurbæ í síma 420 1 100 og hjá Bláa lóninu I síma 420 8800.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.