Morgunblaðið - 03.06.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 83
BRIPS
llmsjón (iiióiniiiiiliir Páll
Aniarson
TIAN í trompi er mikil-
vægt spil og eykur veru-
lega vinningshorfur sagn-
hafa í sex hjörtum. En
vinnast sex hjörtu með
bestu vörn? Útspilið er
spaði:
Suður gefur; NS á
hættu.
Norður
* K84
v 763
♦ AG832
+ D2
Vestur Austur
*G76 D10932
*K82 vD9
♦ K65 ♦ D1074
+G864 *93
Suður
4.Á5
VÁG1054
♦ 9
+ÁK1075
Vestur Norður Austur Suður
!- - 1 hjarta 1 hjarta
Pass 2tíglar Pass 3 lauf
Pass 4 hjörtu Pass 4grönd
Pass 5 tíglar Pass 6hjörtu
Pass Pass Pass
Bretinn Barry Rigal
segir frá þessu spili í
þætti sínum í ítalska
bridsblaðinu. Spilið mun
hafa komið upp í undan-
úrslitum HM fyrir margt
löngu og eru sagnirnar að
ofan úr leik Pólverja og
Frakka. Á hinum borðun-
um þremur létu NS fjögur
hjörtu duga, en allir sagn-
hafar fengu tólf slagi og
voru fljótir að því! Spaða-
útspilið var tekið með
kóng í borði og hjarta
spilað á tíu og kóng vest-
urs. Síðan var hjartaás
lagður niður og þá mátti
fara í laufið og trompa
niður gosa vesturs. Tólf
slagir.
En þar sem pólski
sagnhafinn spilaði slemm-
una fann Frakkinn í aust-
ursætinu snjallan mótleik.
Þegar trompi var fyrst
spilað úr borði, hoppaði
austur upp með drottn-
inguna! Petta er banvæn
vöm. Ef suður drepur og
spilar trompi áfram, mæt-
ir vestur því með enn einu
trompinu og fær þá slag á
lauf. Og augljóslega geng-
ur heldur ekki að fara
strax í laufið, því austur
yfirtrompar blindan með
níunni.
Nlv/Vlv
Ihllsjön lli-lgi Ass
Svartur á leik.
I meðfylgjandi stöðu hafði
úkraínski stórmeistarinn
Andrei Maksimenko (2495)
svart gegn landa sínum al-
þjóðlega meistaranum Alex-
andre Sulypa (2449).
29.,..Bf5! Fellur ekki í gildr-
una 29,..Hxd5?? 30.Ra6+ og
hvítur mátar. Hvítur tapar
nú óumflýjanlega Uði.
30,Dxf5 Bxe3+ 31.Khl
Bxcl 32.Bf3 Bxa3 33.De4
Hd4 34.Ra6+ Kc8 35.Dc2+
Kd8 36.Rc5 e4 37.Rxe4
Bxb4 38.h3 Dc7 39.Db2 De5
40.Da2 Hxe4 41.Dg8+ Kc7
42.DÍ7+ Bc7 og hvítur gafst
upp
Arnað heilla
Q A ára afmæli. í dag,
O \/ laugardaginn 3.
júní, verður áttræð Guð-
björg Jónsdóttir, Álfhóls-
vegi 17, Kópavogi. Hún og
eiginmaður hennar, Þor-
valdur Runólfsson, taka á
móti gestum í Safnaðar-
heimili Kópavogskirkju,
Borgum, frá kl. 15-18 á af-
mælisdaginn.
f7A ÁRA afmæli. í dag,
I V/ laugardaginn 3.
júní, verður sjötugur Vig-
fús Þorsteinsson, Aðal-
stræti 61, Patreksfirði.
Hann verður að heiman.
verður fimmtugur Sigurð-
ur Rúnar Friðjónsson,
mjólkursamlagsstjóri og
oddviti Dalabyggðar,
Stekkjarhvammi 1, Búð-
ardal. Eiginkona hans er
Guðborg Tryggvadóttir.
Af því tilefni munu þau
hjónin taka á móti gestum
í dag, laugardaginn 3. júní,
kl. 20 í Dalabúð, Búðardal.
O/A ÁRA afmæli. Nk.
OUmánudag, 5. júní,
verður áttræður Óskar
Þórðarson, Blesugróf 8,
Reykjavík. Af því tilefni
munu Óskar og eiginkona
hans, Svanfríður Ornólfs-
dóttir, taka á móti vinum
og vandamönnum á heimili
sínu í dag, 3. júní, kl. 17-20.
Vinsamlegast engar gjafir.
n A ÁRA afmæli. í dag,
• v/ laugardaginn 3.
júní, verður sjötug Gunn-
hildur Þórmundsdóttir,
Dynskógum 8, Hvera-
gerði, starfsmaður
Heilsustofnunar NLFÍ í
Hveragerði. Eiginmaður
hennar er Bjarni Eyvinds-
son, húsasmíðameistari.
Þau verða að heiman.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga íyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki afmæl-
isbarns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100, sent
í bréfsíma 569-1329, eða
sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa :
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
LJOÐABROT
LAUF ÞITT OG VOR
Ég ber þér kveðju úr trjánum sem teygja sig
með trega ilmandi greina til stjarna og vinda
og fuglarnir syngja og flögra í kringum þig
eins og fljúgandi skuggar setjist á hvíta tinda.
Og fuglarnir bera þér kveðju og kalla til sín
þá kliðmjúku minning um skóginn sem vindarnir taka
og feykja með laufi sem eitt sinn var ást mín til þín
og yndislegt vor þegar hugur minn leitar til baka.
En lauf sem er vængur og vinalegt hvísl við grein
fer vori um augu þín, sólhvítum brakandi eldi
og dagur sem lifnar í laufgrænum vindi við stein
hann leitar sér athvarfs í hjarta þínu að kveldi.
Ég ber þér kveðju úr trjánum sem teygja sig
inní tregafullan himin með laufi og stjörnum.
Og fuglamir syngja og flögra í kringum mig,
þú ert fógnuður þeirra og skuggalaust sefið í tjörnum.
Matthías Johannessen.
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
TVIBURAR
Þér hættir til að ráðast gegn
fullseint gegn vandamálun-
um og þarft því að venja þig
á meiri viðbragðsflýti í þeim
efnum.
Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Þú þarft að reyna að hefja
þig upp fyrir hversdagsleik-
ann svo líf og starf verði
skemmtilegt. Að öðrum kosti
áttu á hættu aðkoðna niður.\
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér finnst einhvernveginn
eins og aðrir horfí framhjá
tilfinningum þínum en taktu
því vel því þær eru ekki fyrir
aðraA
Tvíburar ^
(21.maí-20.júní) VK
Hlutir sem hafa legið lengi í
þagnargildi koma nú upp á
yfírborðið. Reyndu að hafa
áhrif þar á því þú átt mikið
undir því hvernig fer. \
Krabbi
(21.júní-22.júlí)
Reyndu að rífa þig upp úr
gamla farinu þótt ekki sé
nema að gera hlutina í ann-
arri röð en í gær. Reyndu
svo að skapa þér tilbreytingu
utan starfsins líka.\
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) **
Þú þarft að gleðja góðan vin
og ættir að leggja höfuðið í
bleyti og fínna til þess aðra
aðferð en þá að færa honum
bara blóm ogkonfekt.\
Mem
(23. ágúst - 22. sept.) <feL
Þér fínnst eitt og annað
framandi í starfsumhverfí
þínu og þarft að gefa þér
góðan tíma til þess að venj-
ast nýjum vinnubrögð til að
komast í gegnum breyting-
arnar.\
(23. sept. - 22. okt.) m,
Það er gaman að kynnast
nýjum mönnum og málefn-
um og sjalfsagt að vera op-
inn fyrir hvorutveggja. Én
þó er óþarfí að fella allar
varnir niður.\
Sporðdreki
(23. okt. -21. nóv.)
Miklar breytingar eru í
vændum og þú þarft að
ganga svo frá öllum málum
að engir lausir endar verði
þegar þú skiptir um.\
Bogmaður m ^
(22. nóv. -21. des.) AS/r
Þótt nauðsynlegt sé að skoða
mál frá öllum hliðum þá
kemur að því að ákvörðun
verður að taka. Stígðu fram
og segðu hug þinn umbúða-
laust.\
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4K
Þú þarft að íhuga vandlega
hverju þú svarar ákveðnu er-
indi. Það ríður á miklu að
svar þitt sé fordómalaust og
gefíð af heilum hug.\
Vatnsberi .
(20. jan. - 18. febr.) CfeG-
Það er ýmislegt sem getur
byrgt manni sýn þótt maður
haldi að allir hlutir séu á
hreinu. Rasaðu því ekki um
ráð fram heldur mundu að
allt hefur sinn tíma. \
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þú hefur búið svo um hnút-
ana að fátt á að geta komið
þér í opna skjöldu. Samt
skaltu vera við öllu viðbúinn
því ekkert er eins hættulegt
og andvaraleysið. \
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
FRETTIR
Grindavík
Hátíðahöld á sjó-
mannadaginn
SJÓMANNADAGURINN verður
haldinn hátíðlegur í Grindavík og
hefst á sjómannamessu kl.13. Að
henni lokinni er skrúðganga að
minnismerki sjómanna þar sem
lagður er blómsveigur.
Meðal dagskráratriða er Grinda-
víkurhlaup sem ræst er af stað frá
Sundlaug Grindavíkur kl. 10, Opna
Fiskaness-golfmótið í öldunga-
flokki kl. 8 á Húsatóftavelli, sjó-
mannamessa kl. 13 í Grindavíkur-
kirkju, hátíðarhöld við höfnina þar
sem meðal annars verða flutt
ávörp og aldraðir sjómenn heiðr-
aðir. Kl. 14.45 verður fluttar Haf-
gúur, sem er Grindavíkurgjörning-
ur Atla Heimis Sveinssonar, fyrir
slipphljóðfæri og aðra hljóðgjafa
sem tengjast hafinu og náttúru-
auðæfum Grindavíkur. Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Diddú, syngur fyr-
ir vistmenn og aðstandendur Víði-
hlíðar kl.15. Slysavarnasveitin
Þórkatla verður með markaðssölu
í húsi Slysavarnafélagsins. Boðið
verður upp á ferðir í hestvagni og í
björgunarsveitarbíl. Skemmtisig-
ling. Leiktæki fyrir yngstu kyn-
slóðina. Fyrirlestur Birnu Bjarna-
dóttur: Náttúran í manninum í
verkum Guðbergs Bergssonar.
Kvenfélag Grindavíkur verður með
kaffisölu í Félagsheimilinu Festi.
Topptilboð
sandalar
Stærðir: 28-36
Litur: Svartur
Áður 2995,-
Nú 1.495,-
POSTSENDUM SAMDÆGURS
11 m L^ýverslurij
oppskórinn \oppskórinn
VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG XSUÐURLANDSBRAUT 54
SÍMI 552 1212 (BLÁA HÚSIÐ Á MÓTI SUBWAY)
SÍMI 533 3109
OPIÐ DAGLEGA FRÁ KL. 10-18
OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16
Green House the frlendTy way of selllng
Rauðagerði 26,
§| . Æ sími 588 1259.
W VOR - SUMAR
2000
P r 1 Útsala-Útsala
1 á vönduðum dömu- og herrafatnaði, stærðir 36-48.
M j Peysur, buxur og pils frá kr. 1.200. 25-80% afsláttur
' Opið í Rauðagerði 26 frá kl. 10-18 í dag, laugardag.
VISA - EURO
1 f VERIÐ VELKOMIN